Morgunblaðið - 08.08.1993, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.08.1993, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1993 29 Sterk viðbrög’ð við boði Heklu um lán án vaxta Á þessu ári hefur bílasala verið mjög treg. Bílasalar og bílaumboð hafa brugðist við þessu með marg- háttuðum tilboðum til hugsanlegra kaupenda. Hekla hf. auglýsti 99 bif- reiðir af gerðinni Mitsubishi. Fyrir- tækið býður þau kjör að lána kaup- endum allt að 600 þúsundir króna vaxtalaust til 18 mánaða. Kristinn sagði Morgunblaðinu að viðbrögð við þessu tilboði hefðu verið mjög góð og mikil umferð viðskipta- manna hefði verið á söluskrifstofu og sýningarsal og nokkrar bifreiðir hefðu selst. Kristinn sagði að fólk kynni greini- lega að meta vaxtalaus lán. Vextir í þessu þjóðfélagi hefðu verið nokkuð breytilegir og þá yfírleitt til hækkun- ar. Fólk virti það mikils að hafa sín- ar skuldbindingar og greiðslur fastá- kveðnar en ekki háðar vaxtasveiflum á markaðinum. VINNINGflR 04 FLOKKS »93 UTDRftTTUR 07. 8.»93 TOYOTft M.TJftLDÚfiGNI KR.S.3£0.000.- 462704 FERÐflVINNINGftR KR 50.000.- £344 13EG0+ 31603V 46£41♦ 690E0V 451V 13467+ 34615* 50707« 71601V 3800+ 15360V 357Q6*** 51 135«* 73069« 4S7QV 1Q0Q5« 37Q54+ 6E654+ 75317V 10154V £0704+ 46106« 67461« 75544V FERÐflVINNINGflR KR £0. OOO. - 630V Q611« £1915« £6661❖ 46475V 1495V 1£453+ £££76« 42001* 53084V 3££3+ 1355£*í* ££606*1* 4E075+ 55510« 4Q13* 14745* £3699+ 45E56+ 560£1♦ 547EV 19577« £4£36+ 47656« 56E4E+ HUSBUNRBUR KR 12.000,- 63* £5£6Ý 10540« 15740« ££££8* 307B£* 36277« 43467« 51350* 6££95¥ 69* £831* 10608* 16£95* ££470* 30817* 36354* 43642* 51448* 6£760* 99* £857* 10890* 16389* ££570* 30850* 37175* 44080* 51587* 6£976* 1Q£* £901* 10914* 16597* ££8£4* 309£6* 37640* 44£86* 51670* 63349* 187* 3047* 11064* 16803* ££933* 30959* 38024« 44390* 51893* 63447* £59* 3196* 11135* 17169* £3045* 31048* 38061* 44433* 51994* 63633* £64* 3£87* 11146* 17315* £3£51* 31083* 38109* 445£9* 52511* 64540* £85* 3427* 11194* 17919* 23255* 31137* 38649* 45075* 5255Q* 64554* 353* 3443* 11£17* 180£4* £3583* 31138* 38994* 45100* 5£830* 65714* 379* 3451* 11264« 18213* £3608* 31£00* 39900* 45609* 53000* 65897* 39£* 3714* 11287* 18£19* £365£* 31£09* 40086* 46665* 53130* 66007* 398* 3955* 11359* 18352* £3806* 31224* 40196* 47156* 54£83* 67230* 423* 407£* 11359* 18960* 23817* 31£65* 40£57* 47181* 5473£* 67£6£* 502* 4075* 11401* 19386* £4104* 31651* 40276* 47508* 54744* 68216* 810* 4480* 11574* 19859* 24527* 31685* 40332* 47902* 54969* 70100* 838* 4481* 11672* 20087* 24668* 31870* 40410* 47994* 55128* 70330* 923* 4827* 11965* 2018£* £469£* 3194£* 40641* 49283* 55153* 70341* 966* 4954* 12014* £0387* £4771* 31951* 40691* 49297* 55551* 71194* 1066* 64£8* 1£298* £0431* £4894* 32160* 41054* 49474* 55935* 71331* 1104* 6494* 12491* £0472* £5695* 32314* 41201* 49566* 55936* 71536* 1121* 6711* 12817* £0618* £5718* 3£4£9* 41234* 49630* 56134* 7£0£7* 1130* 6893* 12946* £0781* 26720* 32476* 41315* 50021* 56231* 72073* 1225* 7009* 13124* £0919* £6993* 3£77£* 4155£* 50143* 56611* 72177* 1232* 7132* 13161* £1246* 27674* 33078* 41585* 50178* 56818* 72428* 1237* 7242* 13241* 21354* £7741* 33177* 41657* 50£6£* 56905* 73061* 1296* 7706* 13333* 21365* 20312* 33299* 41849* 50285* 57011* 74032* 1338* 7847* 13491* 21429* £0475* 33408* 42028* 50334* 57013* 74065* 1358* 7956* 13612* £1429* 28624* 33514* 42129* 50442* 57038* 74322* 1440* 8052* 13744* £1493* £8707* 33521* 4££08* 50477* 59517* 748£8* 1580* 8144* 13810* £1652* 29005* 34157* 4££28* 50516* 59896* 75473* 1651* 8290* 13816* 21677* £9040* 34230* 4££36* 50531* 59923* 75500* 1762* 8387* 14441* 21737* 29051* 34656* 42464* 50532* 60030* 76269* 1909* 9031* 14500* 21779* £9313* 34917* 42480* 50543* 60034* 76808* 2136* 9721* 14621* 21797* 29561* 35342* 42520* 50760* 61243* 2176* 10157* 15005* £1015* 30512* 35486* 42573* 50783* 61300* 2244* 10206* 15340* 21823* 30525* 35507* 42652* 50790* 61427* £277* 10£14* 15358* £1066* 30563* 35523* 43027* 50071* 61734* 2353* 10271* 15618* £1995* 30627* 35905* 43040* 51217* 61829* £513* 10449* 15690* ££199* 30665* 361£1* 43£74* 5122B* 62227* HEKLA hf. auglýsti í fyrradag nýja bíla til sölu með allt að 600 þúsund króna vaxtalausu láni. Kristinn Árnason, markaðasstjóri Heklu, segir viðbrögðin hafa verið mikil og strax hafi nokkrir bílar selst. VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! HM í snóker hefst í dag HEIMSMEISTARAMÓT 21 árs og yngri í snóker hefst í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12 í dag. 46 keppendur taka þátt í mótinu, þar af 30 af bestu er- lendu snókerspilurunum í þessum aldursflokki. Þijár umferðir verða leiknar á dag á sex borðum kl. 12, 16 og 20, nema á sunnudag, en þá verða leiknar tvær umferðir kl. 16 og 20. Meðal keppenda eru Sri Lanka- búinn Indika, sem hafnaði í öðru sæti á HM í Brunei í fyrra, og Ástral- inn Stuart Lawler sem hafnaði í þriðja sæti. Meðal íslenskra keppenda eru mestar vonir bundnar við Jóhannes B. Jóhannesson og Kristján Helga- son, en sá síðarnefndi er, að sögn Arnar Ingólfssonar forseta Billjard- og snókersambands íslands, í mjög góðri æfíngu og hefur náð mörgum skorum yfír eitt hundrað stigum á síðustu dögum. Hann er fjórði í styrkleikaröð í mótinu og Jóhannes er tíundi, og mun þetta vera í fyrsta sinn sem tveir íslendingar ná að vera á meðal tíu efstu manna. HAROVIOARVAi HARÐVIÐARVAL HF. KRÓKHÁLSI 4 R. SÍMI 671010 SEPPELFRtCME v Fyrir nútíma eldhúsið fyrir nútíma eldhúsið Þýskar úrvalsvélar sem metnaöur er lagður í. endingagóöar og þægilegar í alla staöi. Eigum fyrirliggjandi vélar 50-60 sm. breiöar meö eöa án biástursofni SÆTÚNI 8 SÍMI 69 15 00 • FAX 69 15 55 Verð frá kr. Á 1.705,- I stgr. Heimilistæki hf Komdu til okkar í heimsókn, sjón er sögu ríkari ST. PETERSBURG BEACH Einstaklings og 2ja herb. íbúðir m/eldhúsi, sundlaug, nólægt strönd. Verð frú 225$ ó viku á sumrin, 400$ ó vetuma. Uppl. í síma 43548 (Alda). LAMARA MOTEL APTS. TEL. 813/360-7521 FAX. 399-1578 BÚSETI Húsnæðissamvinnufélag, Mosfellsbæ Til úthlutunar eru tvær íbúðir til Búseta: Ein 3ja herb. 82,20 fm íbúð. Ein 4ra herb. 107 fm íbúð. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu Búseta, Miðholti 9, Mosfellsbæ, sem er opin þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 17.00-19.00. Sími 666870. Fax 666908. Veitingahús - Akranesi Vorum að fá í einkasölu fasteignina Bárugötu 15, Akra- nesi, ásamt öllum rekstri og búnaði. í húsinu hefur um árabil verið rekið veitingahús og hótel. Rekstur hússins í dag áhugaverður fyrir duglega aðila. Leiga kemur til greina. Nánari upplýsingar gefur Magnús Leópoidsson á skrifst. 8057. ,—,_ _________ , . rfe^FASTEIGNA MU MIÐSTÖÐIN 1827030 SKIPHOLTI50B - 105 REYKJAVÍK SÍMI 622030 - SÍMBRÉF 622290 nAmskeid - Veist þú að við búum öll yfir stórkostlegum eiginleikum til að lækna okkur sjálf? - Veist þú að með því að nýta okkur þessa eigin- leika getum við einnig hjálpað öðrum? - Vilt þú nýta þér þessa eiginleika? - Reikinámskeið er ein af mörgum leiðum til þess. Námskeið í Reykjavík: 10.-12. ágúst 1. stig, kvöldnámskeið. 15.-17. ágúst 2. stig, kvöldnámskeið. 18.-20. ágúst 1. stig, kvöldnámskeið. Upplýsingar í síma 33934. Guðrún Oladóttir, reikimeistari. NUDDNAM ★ 11/s árs nám, alls 1.500 stundir. Skiptist í þrjá þætti: 1. Nuddkennsla, 500 stundir, ein önn. 2. Starfsþjálfun, 500 stundir, má taka 3 mánuði til 2 ár að Ijúka því. 3. Bókleg fög, 500 stundir, má taka fyrir meðfram eða eftir nuddkennslu, en sé endanlega lokið 2 árum eftir að nám hefst. ★ Sækja má um að læra nuddkennslu á eftirfarandi tímum: A. Dagskóli, 1. sept. - 31. nóv., kl. 9-16 alla virka daga. B. Kvöld- og helgarskóli, 1. sept. - 14. des., mánu- daga til fimmtudaga kl. 17.30 - 21.15 og aðra hvora helgi kl. 9-18, báða daga. C. Dagskóli, 10. jan. - páska, kl. 9 - 16 alla virka daga. D. Kvöld- og heigarskóli, 10. jan. - maí, mánudaga til fimmtudaga kl. 17.30 - 21.15 og aðra hvora helgi kl. 9-18, báða daga. Inntökuskiiyrði: Gagnfræða-/grunnskólapróf. Útskriftarheiti: Nuddfræðingur. Réttur: Sjálfstætt starf, réttur til að opna eigin stofu og auglýsa. Viðurkenning: Viðurkennt af Félagi íslenskra nuddfræð- inga. Upplýsingar og skráning í símum 676612 og 686612 alla virka daga. ríUDDSKÓLI RAFriS QEIRDALS Smiðshöfða 10, 112 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.