Morgunblaðið - 10.08.1993, Page 29
MÖRGUNBLAÐIÐ VJÐSMPTIÆiIVINNUIÍF 'ÞRIÐJUDÁGUR 10, ÁGÚST 1993 29
Heildverslun
Einar Farestveit
með KitchenAid
EINAR Farestveit & Co. hf. hefur tekið að sér umboðið fyrir Kitch-
enAid á íslandi. KitchenAid heimilistækin hafa verið seld hér á landi
undanfarin 35 ár. Frá upphafi sáu Samband íslenskra samvinnufé-
laga og Dráttarvélar hf. um innflutning á KitchenAid vélunum, en
síðustu árin Mikligarður. í fréttatilkynningu frá Einar Farestveit
segir að þegar ljóst hafi verið hvert stefndi með rekstur Miklagarðs
hafi KitchenAid farið að leita að nýjum umboðsmönnum til að taka
að sér sölu og þjónustu á tækjunum hér á landi.
UMBOÐ — Einar Farestveit & Co. hefur tekið að sér umboð-
ið fyrir bandaríska fyrirtækið KitchenAid.
Tölvusamskipti
*
Ahugi banka á pappírslausum við-
skiptum minni en vonast var til
- segir framkvæmdastjóri Verslunarráðsins
VILHJÁLMUR Egilsson, framkvæmdastjóri Verslunarráðs íslands og
formaður EDI-félagsins, hefur sent stjórn Reiknistofu bankanna bréf,
þar sem hann veltir upp þeirri spurningu hvort ákvörðun Reiknistofunn-
ar um að nota samskiptaforritið X.COM 6.2 sem staðal í samskiptum
við bankana samræmist alþjóðlegri þróun í átt til pappírslausra við-
skipta. Hann segir jafnframt, að áhugi bankanna á framgangi þess
máls hafi verið minni en vonir stóðu til.
EDI-félagið á íslandi var stofnað
árið 1989 og er það samstarfsvett-
vangur þeirra aðila, sem hag hafa
af framgangi pappírslausra við-
skipta. í bréfínu til stjórnar Reikni-
stofu bankanna segir Vilhjálmur
Egilsson, að mikið hafi verið reynt
að fá bankana til samstarfs á þessu
sviði. Hins vegar hafi áhugi þeirra
verið minni en vonast hafi verið til,
þrátt fyrir að þeir eigi aðild að EDI-
félaginu.
Vilhjálmur segir, að í ljósi þessa
hafi verið athyglisvert að heyra af
kaupum Reiknistofu bankanna á
samskiptaforriti, sem hún hafi
ákveðið að vera skuli staðall .í sam-
skiptum hennar og bankanna. Segir
Vilhjálmur að þetta veki spurningar
um það, hvort sú stefna, sem þarna
sé tekin, samræmist hinu alþjóðlega
viðurkennda umhverfi pappírslausra
viðskipta, sem megináhersla sé lögð
á af hálfu bæði opinberra aðila og
flestra annarra í íslensku viðskipta-'
lífi. Spyr hann, hver verði lagaleg
staða þeirra færslna, sem fara muni
fram í þessum samskiptum, til dæm-
is gagnvart bókhaldslögum.
HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
HÚSNÆÐISBRÉF 1. FLOKKUR 1993
Einar Farestveit & Co. mun í
fyrstu leggja höfuðáherslu á inn-
flutning og sölu á hrærivélum og
fylgihlutum þeirra. Fyrirtækið hef-
ur samið við Einar Stefánsson, raf-
vélvirkja í Hlégarði 14 Kópavogi,
um viðhaldsþjónustu á KitchenAid
uppþvottavélum og öðrum stærri
tækjum frá KitchenAid.
Fyrsta sendingin frá KitchenAid
Erlent
hrærivélum er væntanieg til lands-
ins nú í byijun ágústmánaðar og
verður vélunum þá dreift til útsölu-
staða. Flest kaupfélaga í landinu
munu selja KitchenAid áfram líkt
og hingað til. Með vélunum mun
nú fylgja stór leiðbeiningabók á ís-
lensku með uppskriftum sem Dröfn
H. Farestveit hússtjórnarkennari
hefur staðfært.
BP snýr tapi í hagnað
6. Uppboð -10. ágúst 1993
Sjötta uppboð húsnæðisbréfa fer fram 10. ágúst n.k.
Frestur til þátttöku rennur út kl. 14:00 þann dag og
þurfa bindandi tilboð í bréfin að hafa borist Húsnæðis-
stofnun ríkisins. Húsnæðisbréf eru gefin út í tveimur
einingum, 1 m.kr. og 10 m.kr. að nafnverði. Húsnæðis-
bréf eru verðtryggð með lánskjaravísitölu til 20 ára með
39 jöfnum greiðslum vaxta og afborgana. Upplýsingarit
ásamt tilboðsgögnum liggja frammi hjá Húsnæðis-
stofnun ríkisins, Suðurlandsbraut 24, Reykjavfk og
nánari upplýsingar um útboðið veitir verðbréfadeild
stofnunarinnar.
TEKJUR bresk-hollenska olíurisans Royal Dutch/Shell lækkuðu nokkuð
á öðruin fjórðungi þessa árs en BP, British Petroleum, kom hluthöfum
sínum gleðilega á óvart með því að snúa tapi í hagnað. Talsmenn beggja
félaganna segja, að staðan á olíuefnamarkaði sé mjög þröng og verði
áfram en þeir búast við, að olíuverð hækki nokkuð fram til áramóta
vegna aukinnar eftirspurnar.
Á öðrum ársfjórðungi voru nettó-
tekjur Shell 864 milljónir dollara, sex
prósentum minni en á sama tíma
fyrir ári. Er það aðallega rakið til
gengistaps og mikils kostnaðar við
endurskipulagningu efnadeildarinn-
774 í fyrra, og hagnaður BP var 392
millj. dollara á móti 1,22 milljarða
dollara tapi fyrir ári. Hlutir í Shell
lækkuðu um níu pens hver en hækk-
uðu um fjögur í BP.
HANDSAL H F
LÖGGILT VERÐBRÉFAFYRIRTÆKl ■ AÐiLI AÐ VERÐBRÉFAMNGI ISLANDS
ENGIATEIGI 9 • 105 REYKIAVÍK • SÍMl 686111 • FAX 687611
ar. A þessum ársfjórðungi í fyrra
tapaði BP hvorki meira né minna en
975 milljónum dollara en núna var
hagnaður upp á 273 milljónir doll-
ara. Þessar tölur segja þó ekki allt
um afkomuna því að þegar tekið
hefur verið tillit tii annarra iiða kem-
ur í ljós, að hagnaður Shell var 928
millj. dollara á öðrum ársfjórðungi,
Skjótvirkur stíflueyðir
Eyðir stíflum
fljótt
• Tuskur
• Feiti
• Lífræn efni
• Hár
• Ðömubindi
• Sótthreinsar
einnig lagnir
One Shot fer
fljótt að stíflunni
af því að það er
tvisvar sinnum
þyngra en vatn.
eyðir
Útsölustaðir:
Shell- og Esso
-stöðvar
og helstu byggingavöru-
verslanir.
Dreifing: Hringás hf.,
sími 677878-fax 677022
feillinn é íslandi og bíll
órsins miðað við efnahagshorfvr
ILffldb Sofar
verð ffvá
558.000 kr.
BIFREIÐAR &
LANDBÚNAÐARVÉLAR HF.
ÁRMÚLA 13,« REYKJAVÍK
SÍMI: 68 12 00 • BEINN SIMI: 3 12 36