Morgunblaðið - 14.08.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.08.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 9 00 RJIDIIAFFUI ►Mor9unsj°n- DHAHflCrni varp bamanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Sinbað sæfari (1:42) Nú byijar ný þáttaröð um Sinbað. Sigga og skessan (10:16) Sigga hjálpar skessunni að skrifa stafi. Litli íkorninn Brúskur (26:26) Brúskur og vinir hans kveðja. Dagbókin hans Dodda (6:52) Doddi segir frá Svínka, hundinum sínum, Beggu, Snúði og vinunum. Galdrakarlinn í Oz (10:52) Dórót- hea, fuglahræðan og huglausa ljónið beijast við vondu nornina. 10.35 ►Hlé 15.00 [......... inn var áður á dagskrá á þriðjudag. 15.30 ► Heimsmeistaramótið í frjálsum iþróttum. Bein útsending Að þessu sinni er heimsmeistaramótið í fijáls- um íþróttum haldið í Stuttgart. Um- sjón: Bjarni Felixson, Hjördís Árna- dóttir og Samúel Örn Erlingsson. (Evróvision - Þýska sjónvarpið) 17.00 ►íþróttaþátturinn Meðal annars verður fjallað um íslandsmótið í knattspymu. Umsjón: Hjördís Arna- dóttir. 18.00 nini| Jt CC||| ►Bangsi besta DflRAHCrill skinn (The Ad- ventures of Teddy Ruxpin) (27:30) IÞRQTTIR ^^°torsport 18.25 ►Spfran Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Cat- walk) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (5:24) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade) Ný syrpa af þessum framhalds- myndaflokki. Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Marilu Henner. Þýð- andi: Ólafur Bjarni Guðnason. (1:25) 21 10lfUliriiVIIMD ►‘-ögreglu- nvmm i num skonnn 5 (Poiiœ Academy 5 - Assignment Miami Beach) Bandarísk gamanmynd frá 1988 um hina vösku verði laganna. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Maltin gefur enga stjömu. Myndbandahand- bókin gefur ★ •/2. 22.45 ►Sikileyingurinn (The Sicilian) Bandarísk bíómynd frá 1987. Salvat- ore Giuliano reyndi að gera Sikiley að sjálfstæðu ríki skömmu eftir seinna stríð. Leikstjóri: Michael Cim- ino. Aðalhlutverk: Christopher Lam- bert. Kvikmyndaeftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 16 ára. Maltin gefur enga stjömu. Myndbandahand- bókin gefur ★ . 1.05 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ TVÖ 9.00 n ■ DU H CCIII ►Úf um græna DflHRflCrm grundu Talsett teiknimyndasyrpa sem íslenskir krakkar kynna. 10.00 ►Lísa í Undralandi Teiknimynd. 10.30 ►Skot og mark Teiknimynd. 10.50 ►Krakkavísa Pjölbreyttur íslenskur þáttur. ’ 11.10 ►Ævintýri Villa og Tedda (BiII and Ted’s Excellent Adventures) 11.35 ►Ég gleymi því aldrei (The Worst Day of My Life) Leikinn ástralskur myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. Hver þáttur er sjálfstæð saga en þær fjalla allar um krakka sem misstíga sig ofurlítið. (1:6) 12.00 ►Úr ríki náttúrunnar (World of Audubon) Náttúrulífsþáttur. 12.55 KVIKMYNDIR ► Bálköstur hé- Bonfire of the Vanities) Lokasýning. 14.55 ►Suðurhafstónar (South Pacific) Aðalhlutverk: Mitzi Gaynor, Rossano Brazzi, John Kerr og Ray Walston. Lokasýning. Maltin gefur ★★'/2. 17.00 ►Sendiráðið (Embassy II) (3:13) 17.50 ►Gerð myndarinnar Jurassic Park 18.45 ►Menning og listir Barcelona (Made in Barcelona) í þessum sjötta og síðasta þætti fáum við að kynn- ast tísku í Barcelona. 19.19 ► 19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) 20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) (9:19) 21.20 |fl|||f||Y||mn ►Allt á hvolfi R VIIIIVIIIIUIH (Madhouse) Gamanmynd með John Larroquette og Kirstie Alley í aðalhlutverkum. Maltin gefur ★ ★ ★. Myndbanda- handbókin gefur ★★'/2. 22.50 ►Heiður og hollusta (Glory) Stór- mynd sem fékk þrenn Óskarsverð- laun. Myndin er byggð á sönnum atburðum og segir sögu fyrstu her- sveitar blökkumanna í röðum Norð- urríkjanna í þrælastríðinu, árin 1861- 1865. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni flórar stjömur af fjórum mögulegum. Aðalhlutverk: . Matthew Broderick, Denzel Wash- ington. Stranglega bönnuð böm- um. Maltin gefur ★★★★. Mynd- bandahandbókin gefur ★★★'/2. 24.50 ►Gereyðing!!! (Whoops Apoc- alypse) Aðalhlutverk: Loretta Swit og Peter Cook Bönnuð börnum. 2.20 ►Með lausa skrúfu (Loose Cann- ons) Aðalhlutverk: Gene Hackman og Dan Aykroyd. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ‘/2. Myndbandahandbókin gefur ★‘/2. 3.50 ►BBC World Service - Kynningar- útsending. Á ströndinni - Nemendur skólans nýta tækifærið til þess að sóla sig milli þess sem þeir eltast við glæpamenn. Lögregluskólinn til Miami á Flórída Skólastjórinn tekurranga tösku og upphefst þá æsingurinn SJONVARPIÐ KL. 21.10 Fyrri laugardagsmynd Sjónvarpsins er Lögregluskólinn 5 og er hún næst síðasta myndin í þessum fiokki grínmynda. Skólastjóri lögreglu- skólans er að komast á eftirlaun og því ætlunin að heiðra hann fyrir góð störf á mikilli hátíð sem fram fer í Miami. Uppáhaldsnem- endur hans, sem margir hveijir eru nú orðnir leiðbeinendur við skólann, fylgja honum eftir til að vera viðstaddir þennan atburð. Á flugvellinum tekur hann ranga tösku í misgripum og reynast af- leiðingarnar mjög afdrifaríkar og berst leikurinn víða. Leikstjóri er Alan Myerson og með aðalhlutverk fara Bubba Smith, David Graf og Michael Winslow. Þýðandi mynd- arinnar er Guðni Kolbeinsson. Þjóðsögursagðarí helgarþætti bama Sögur, ævintýr, viðtöl, brandarar og sniðugar hugmyndir RÁS 1 KL. 9.03 Þátturinn Funi er sendur út á laugardagsmorgn- um klukkan 9.03 og endurtekinn á sunnudögum klukkan 19.30. Þetta er þáttur fyrir böm og um börn. I þættinum eru sögur, ævin- týr, viðtöl, brandarar, sniðugar hugmyndir, stundum matarupp- skriftir og heimsóknir frá öðrum hnöttum. Þjóðsögur eru alltaf á sínum stað. Umsjónarmaður er Elísabet Brekkan Upp að vegg? Það er full lítið gert af því á útvarps- og sjónvarpsstöðv- unum að færa menn til í dag- skránni. Þá á ég við að sama röddin hljómar kannski enda- laust milli kl. 8 og 9 að morgni eða 4-6 síðdegis. Og það sem verra er að gjarnan hljóma raddir sömu viðmælenda. Þannig virðist myndast eins- konar kunningsskapur milli ákveðinna útvarpsmanna (og jafnvel sjónvarpsmanna þótt í minna mæli sé) og fastagest- anna. Sem dæmi má nefna að Bubbi mætti enn einu sinni í hljóðstofu Rásar 2 í fyrradag og líka Sigga Beinteins. Þessir ágætu listamenn eru vissulega áheyrilegir á plötum en þegar menn taka að endurtaka sömu gömlu plötukynningarnar þá þreytast nú eyru fjölmiðlarýn- is, sem dáist samt að úthaldi hinna fastráðnu útvarps- manna. Á staönum Þættir Þorsteins J. eru mis- jafnir eins og gengur. En gjarnan fer hann á vettvang- inn og bregður stundum óvæntu ljósi á hversdaginn. Þannig fór Þorsteinn í fyrra- dag í heimsókn á bílapartasölu og ræddi þar við starfsmann sem lýsti því hversu ónotalegt væri að fara í gallann á morgn- ana og leggjast undir bílana. En á kvöldin fór maðurinn síð- an í að gera upp glæsikerruna og fékk þannig útrás fyrir sköpunarhvötina. Þúsundir manna eru í þeirri stöðu að fara snemma að morgni í vinnugallann og tak- ast síðan á við hráslagalegan veruleikann. En það er miklu oftar talað við þá sem semja allskyns skýrslur um hollustu- hætti og aðbúnað á vinnustöð- um en þá menn sem takast á við hrollkaldan raunveruleik- ann. Þorsteinn J. söng á dögun- um afmælissöng Rásar 2 fyrir Sigríði Rósu á Eskifirði. En Sigríður átti þá merkisafmæli. Rýnir var oft hjartanlega ósammála Sigríði Rósu en það kvað sannarlega að henni á ljósvakanum og hér fylgir af- mæliskveðja. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing, meðal annars Björgvin Halldórsson, Korlakór Reykjovík- ur, Póll Jóhonnsson, Islandica og Íleiri. 7.30 Veðurfregnir. Söngvaþing heldur ófram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik að morgni dogs. Umsjón: Ingveldur G. Ólofsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Helgarþóttur borno. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Einnig útvotpoð kl. 19.35 ó sunnudogskvóldi.) 10.00 Fréltír. 10.03 Lönd og lýðír. Grænlond. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Póll Heiðor Jónsson. 12.00 Útvotpsdogbókin og dagskró laug- ordogsins. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingor. 13.00 Fréttoouki ó laugardegi. 14.00 Hljóðneminn. Oogskrórgerðarfólk Rósor 1 (treifor ó lífinu og listinni. Um- sjón: Stefón Jökulsson. 16.00 Fréttir. 16.05 i þó gömlu góðu. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 „Torn Törn og svortklæddo konon" efíir Liselott Forsmonn. Endurflutlur 2. þóttur Útvorpsleikritsins. 17.05 Tónmenntir. Metropoliton-óperan. Umsjón: Rondver Þorlóksson (Einnig út- vorpoð næsto mónudog kl. 15.03.) 18.00 „Vistoskipti", smðsogo eftir Vosto Protolini. Guðbjöm Siigurmundsson les eigin þýðingu. 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Ojossþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno- son. (Áður útvorpoð þriðjudogskvöld.) 20.20 Laufskójinn. Umsjón: Birno Lórus- dóttir. (Fró isofirði. Áður útvarpoð sl. miðvikudog.) 21.00 Soumostofugleði. Umsjón og dans- stjórn: Hermonn Ragnor Stefónsson. 22.00 Fréttir. Dogsktó morgundagsins. 22.07 Tönlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Len gra en nefið nær. Frósögur of fólki og fyrirburðum, sumor ó mörkum munveruleiko og ímyndunor. Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Fró Akureyri.) 23.10 Lougordogsflétto. Svonhildur Jok- obsdóttir fær gest í létt spjoll með Ijúf- um tónum, oð þessu sinni Einor Júlíus- son, söngvoro. Áður útvorpoð ó lougar- dog 18. moí 1991) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflublondo. Létl lög í dagskrór- lok. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 Stúdió 33. Örn Pefersen flytur létto norræno dægurtónlist úr stúdiói 33 í Kaup- monnohöfn. (Áður útvarpað sl. sunnudog.) 9.03 Þello lif. Þetto líf. Þorsteinn J. Vil- hjólmsson. Veðurspó kl. 10.45. 11.00 Helgarútgófon. Helgorútvorp Rósor 2 fyrir þó sem viljo vito og vero meðo. Koffigest- ir. Umsjón: Jón Gústofsson. 12.20 Hódegis- fréttir. 12.45 Helgorútgófon heldur ófrom. Dagbókin. Hvoð er oð gerost um helginu? Björgvin Halldórsson. itorleg dogbók um skemmtonir, ieikhús, og allskonor uppókomur. 14.40 Tilfinningo- skyldan. 15.00 Heiðursgestur. Veðurspó kl. 16.30. Þarfoþingið kl. 16.31. Umsjón: Jó- honno Horðordóttir. 17.00 Vinsældorlisti Rósor 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarpoð i Hæturútvorpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktiðindi. Skúli Helgoson segir rokkfréttir of erlendum vett- vangi. 21.00 Vinsæidorlisti götunnor. 22.10 Stungið of. Gestur Einar Jðnas- son/Kristjón Sigurjónsson. Veðurspó kl. 22.30 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvokt Rósor 2. Næturúlvorp ó somtengdum rósum til morguns. Fréltir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Hermann Ragnnr Sfeiónsson. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. Næturvokt Rósor 2 held- ur ófrom. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældolisti Rósar 2. Snorri Sturluson kynnir. (Endurtek- inn þótlur fró lougardegi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónor. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30. Næturtónor holdo ófrom. ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Lougordagsmorgun ó Aðalstöðinni. Þægileg og róleg tóníist í upphofi dogs. 13.00 Léttir i lund. Böðvor Bergsson og Gylfi Þót Þorsteinsson. 17.00 Ókynnt tón- list. 19.00 Porty Zone. Donstónlist. 22.00 Nælurvoktin. Óskolög og kveðjur. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns. BYLGJAN FM 98,9 íslensk tónlistarhelgi 7.00 Morguntónor. 9.00 Morgunútvorp ó lougordegi. Þorgeir Ástvoldsson. Fréttir kl. 10, 11 og 12. 12.15 Ágúst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir of iþróttum og otburðum helgorinnor og hlustoð er eftir hjortslætti monnlífsins. Frétt- ir kl. 13, 14, 15, 16. 16.05 íslenski list- inn. Jón Axei Ólofsson. Dagskrógerð: Ágúst Héðinsson. Ftomleiðondi: Þorsteinn Ásgeits- son. Fréttir kl. 17. 19.30 19:19. Fréttir og veður. Somsend útsending fró fréttostofu Stöðvor 2 og Bylgjunnor. 20.00 Holldór Backmon. 23.00 Hafþór Freyr Sigmunds- son. Hressilegt rokk fyrir þó sem eru oð skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvoktin. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 22.00 Gunnor og Ragnor holda ísfirskum Bylgju- hlustendum í góðu helgorskapi. Síminn í hljóðstofu 94-5211. 2.00 Somlengt Bylgj- unni FM 98.9. BROSID FM 96,7 9.00 Á Ijúfum lougordogsmorgni. Jón Grön- dol. 13.00 Böðvor Jónsson og Póll Sævor Guðjónsson. 16.00 Gomlo góða diskótén- listin. Ágúst Magnússon. 18.00 Ooði Magn- ússon. 21.00 Upphitun. Rúnor Róbertsson. 24.00 Næturvokt. 3.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 9.00 Lougordogur i lit. Björn Þór Sigur- björnssons, Helgo Sigrún Harðordóttir, ívor Guðmundsson og Steinor Viktorsson. 9.30 Gefið Bokkelsi. 10.00 Afmælisdogbókin. 10.30 Blóo lónið. 11.10 Getrounohomið 1x2. 11.30 Afmælisbörn vikunnar. 13.00 íþróttafréttir. 13.15 Viðburðir helgorinnor. 14.00 Afmæliskveðjur. 15.30 Afmælishorn vikunnot. 15.55 Viðburðir helgorinnot og næturlífið. 16.00 Sigurður Rúnorsson. 18.00 Iþróttofréttir. 19.00 Stefón Sig- urðsson. 21.00 Portýleikurinn. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Dregið úr portý- lelknum.3.00 Tónlist. SÓLIN FM 100,6 9.00 Upp, upp! Jóhonnes Ágúst Stefóns- son. 12.00 Helgin og tjoldstæðin. 15.00 Gamonsemi guðonno. 16.00 Libídó. Mogn- ús Þór Ásgeirsson. 19.00 Elso trukkor ó fullu. 22.00 Glundroði og ringulreið. Þór Bæring og Jón G. Geirdal. 22.01 Flotbökur gefnor. 22.30 Tungumólokennsln. 23.30 Smóskifo vikunnor brotin. 1.00 Björn Mark- ús Þórsson. ið. 4.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 9.00 Tónlist. 12.00 Hódegisfréttir. 13.00 20 The Countdown Mogozine. 16.00 Noton Horðotson. 17.00 Siðdegis- fréttir. 19.00 íslenskir tónor. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Dreifbýlistðnlistotþóllur Les Robcrts. 1.00 Dagskrórlok. Bænaslondir kl. 9.30 eg 23.50. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjó dagskró Bylgjunnor FM 98,9. 10.00 Svæðisúlvotp TOP-Bylgjunnor. 11.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.