Morgunblaðið - 14.08.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.08.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ IÞRÓTTIR LAÚGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 39 HANDKNATTLEIKUR / NM U-21 Stigum stórt skref - sagði Þorbergur Aðalæsteinsson, landsliðsþjálfari, eftirsæta sigra gegn Svíum og Finnum ígær ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 21 s árs og yngri byrjaði vel á Norðurlandamótinu, sem hófst í Arendal í Noregi í gær. Strákarnir byrjuðu á því að vinna Svía 24:19 um miðjan dag og tóku síðan Finna 32:211' gærkvöldi. Fyrir mótið var talið að leikur íslands og Svíþjóðar yrði í raun úrslitaleikur mótsins. Svíar komust í 2:0, skömu síðar var staðan 4:3, en Svíar tvíefldust, markvörður URSLIT 2. DEILD KARLA Knattspyrna 2. deild karla Stjarnan - Breiðablik........1:0 Leifur Geir Hafsteinsson (55.). Tindastóll - KA..............0:2 - ívar Bjarklind 2. Fj. leikja u j T Mörk Stig STJARNAN 13 8 3 2 23: 12 27 UBK 13 8 2 3 24: 9 26 LEIFTUR 12 7 2 3 22: 17 23 KA 13 6 1 6 19: 19 19 GRINDAVÍK 12 4 4 4 13: 14 16 ÞRÓTTURR. 12 4 3 5 19: 21 15 ÞRÓTTUR N. 12 4 2 6 16: 24 14 ÍR 12 4 1 7 16: 20 13 TINDASTÓLL 13 3 3 7 18: 26 12 Bí 12 2 3 7 14: 22 9 3. DEILD KARLA Magni - Selfoss..................1:1 Ólafur Þorbergsson 1 - Guðjón Þorvarðar- son 1. HK-Haukar........................5:2 Helgi Kolviðarsson 2, Stefán Guðmundsson 2, Jóhann H. Ólafsson -'Hlynur Eirlksson 2. Dalvík-Víðir.....................1:5 Örvar Eiríksson - Hlynur Jóhannsson 2, Björgvin Björgvinsson 1, Ólafur Gylfason 1, Grétar Einarsson 1. Grótta - Völsungur...............1:2 Gísli Jónasson - Sigþór Júlíusson, Þórir Þórisson Reynir - Skallagrímur............1:1 Sigurþór Marteinn Þórarinsson - sjálfsm. Fj. leikja U J T Mörk Stig SELFOSS 13 9 2 2 23: 13 29 VÖLSUNGUR13 8 3 2 29: 20 27 HK 13 8 2 3 38: 20 26 V/ÐIR 13 5 4 4 19: 14 19 HAUKAR 13 6 1 6 23: 24 19 DALVÍK 13 6 1 6 19: 23 19 SKALLAGR. 13 3 3 7 22: 32 12 GRÓTTA 13 3 2 8 19: 24 11 REYNIRS. 13 3 2 8 23: 31 11 MAGNI 13 2 4 7 11: 25 10 4. DEILD-B Leiknir - Hafnir........... 11:1 Ragnar Baldursson 4, Lúðvík Örn Steinars- son 2, Guðmundur H. Pétursson 2, Pétur Guðmundsson 1, Einar V. Gunnlaugsson 1, Jón Hjálmarsson 1 - Einar Skaftason. Ármann - Hvatberar............3:1 Magnús Jónsson 1, Arnar Sigtníggson 1, Siguijón Sigutjónsson 1 - Tjörvi Olafsson 1. Ægir - Ernir..................3:0 Halldór Páll 1, Þórarinm Jóhannsson 1 (vsp.), Kjartan Helgason 1. Fj. eikja u J T Mörk Stig ÆGIR 12 10 2 0 61: 11 32 NJARÐVÍK 11 7 2 2 40: 15 23 ÁRMANN 11 7 O 4 31: 17 21 LEIKNIRR. 11 6 2 3 58: 15 20 ernir 11 4 0 7 28: 33 12 HAFNIR 11 1 0 10 7: 56 3 HVATBERAR 11 1 0 10 10: 88 3 2. DEILD KVENNA A-RIÐILL HAUKAR- FH .............5:0 SELFOSS- FJÖLNIR .......2:2 Bí- FRAM ...............1:5 HAUKAR- Bl.............7:1 Fj. lelkja U j T Mörk Stig HAUKAR 10 9 1 0 54: 9 28 REYNIRS. 9 5 0 4 30: 13 15 Bf 10 4 2 4 20: 23 14 fram 9 3 4 2 19: 16 13 FJÖLNIR 10 3 2 5 13: 29 11 SELFOSS 10 2 2 6 17: 46 8 FH 10 1 3 6 6: 23 6 þeirra varði vel og staðan breyttist í 8:4. íslendingar jöfnuðu 8:8 og komust yfir 11:10, en Svíar voru 12:11 yfir í hálfleik. Varnarleikur íslenska liðsins gekk upp eftir hlé og hann gerði gæfumuninn. „Strákarnir spiluðu vömina eins og fyrir þá var lagt,“ sagði Þorbergur. „Þeir léku vel og liðsheildin var sterk. Ingvar Ragn- arsson er allur að koma til og varði 11 skot, sem er mjög jákvætt, en línumaðurinn Sigfús Sigurðsson kom mest á óvart. Hann er aðeins 18 ára og því tveimur til þremur árum yngri en flestir aðrir, en hann stóð sig mjög vel og gerði fimm mörk í sex tilraunum." Erfitt gegn Flnnum Strákamir fengu litla hvíld fyrir leikinn gegn Finnum, sem töpuðu 23:22 fyrir Dönum í gærmorgun. íslendingar höfðu samt ávallt undir- tökin og munurinn var lengst af þrjú til fjögur mörk, en strákamir tryggðu sér öruggan sigur á síðustu 10 mínútunum. Ingvar varði aftur 11 skot, en staðan í hálfleik var 15:12. „Þetta var verulega erfiður leik- ur,“ sagði Þorbergur. „Finnar eru með ágætt lið og góða skotmenn, sem erfltt er að eiga við, en okkur tókst ætlunarverkið og höfum vissu- lega stigið stórt skref í átt að titlin- um. Að þessu sinni voru Patrekur Jóhannesson og Ólafur Stefánsson bestir, en nýting þeirra var sérlega góð.“ Norðmenn unnu Dani 25:20 í gærkvöldi, en íslendingar mæta Dönum í dag og Norðmönnum á morgun. Mörk íslands (gegn Finnum í sviga): Patrekur Jóhannesson 7 (9), Dagur Sigurðsson 5/2 (5), Sigfús Sigurðsson 5 (1), Páll Þórólfsson 3 (3), Ólafur Stefánsson 2 (10), Aron Kristjánsson 1(2), Valgarð Thorodd- sen 1, Rúnar Sigtryggsson (2). Patrekur Jóhannesson var í aðalhlutverkinu í mikilvægum sigri gegn Svíum í gær; skoraði sjö mörk og bætti um betur gegn Finnum er hann gerði niu mörk. KNATTSPYRNA Þjódveij- arbestir ALÞJÓÐA knattspyrnusam- bandið, FIFA, birti f gær lista yfir 20 bestu landslið heims, en tekið er mið af árangri und- anfarin sex ár. Þetta er í fyrsta sinn, sem FIFA raðar landslið- um á þennan hátt, en þjóðir innan sambandsins óskuðu eftir framkvæmdinni. itreikningurinn byggir á árangri í leikjum, stigum og mörkurii.— Stig eru gefín fyrir gerð mörk og mörk fengin á sig, aukastig fyrir útileiki og sérstakur margföldun- arstuðull er notaður fyrir hin ýmsu mót, veikleika og styrkleika. Ef lið neðarlega í röðinni sigrar lið ofar á listanum fær fyrrnefnda liðið þijú stig, en hitt tapar einu stigi. Jafn- tefli gæfi veikara liðinu tvö stig en hitt fengi ekkert. Sepp Blatter, framkvæmdastjóri FIFA, sagði að aðferðin væri tak- mörkunum háð, en röðunin gæfí styrkleika liða til kynna og kæmi til dæmis að gagni í vináttuleikjum, en þeir eru taldir með í útreikning- unum eins og allir aðrir landsleikúj. _ Árlega verður tilkynnt um lið ársins og jafnframt sagt frá hvaða lið hefur tekið mestu framförum á við- komandi ári. „Þétta getur örvað lið til dáða, sem bætir knattspyrnuna," sagði Blatter. Niðurröðunin verður ekki notuð, þegar gengið verður frá riðlunum á HM í Bandaríkjunum næsta sum- ar, en 20 bestu liðin eru: Landslið...........................stig 1. Þýskaland....................57,50 2. Italía.......................56,99 3. Sviss........................56,8A_. 4. Svíþjóð......................56,35 5. Argentína....................56,20 6. írland.......................55,38 7. Rússland.....................54,67 8. Brasilía.....................54,49 9. Noregur......................54,35 10. Danmörk......................53,47 11. England......................52,89 12. Frakkland.................. 51,90 13. Spánn........................50,83 14. Mexíkó.......................50,27 15. Tékkland.....................50,03 16. Holland.........,.......:....49,97 17. Nígería......................49,53 18. Belgía.......................47,77 19. Kólumbía................... 47,67 20. Pólland......................47,57 KNATTSPYRNA / 2. DEILD Stjaman á toppinn „VIÐ lékum ekkert sárstaklega vel í dag. Lékum mun betur í sfðustu leikjum okkar en feng- um þá ekkert stig. Þessi þrjú stig núna munu koma sér vel en baráttunni er ekki lokið," sagði Sigurlás Þorleifsson þjálf- ari Stjörnunnar eftir tæpan 1:0 sigur á Breiðablik í Garðabæn- um ígærkvöldi. Veðrið var ömurlegt til knatt- spymuleiks, mikið rok ská á völlinn og mjög kalt, enda bauð fyrri hálfleikur ekki uppá nein færi og leik- menn voru lengi í gang. Stjaman sótti með vindi en vörn Blika hélt. Síðari hálfleikur var öllu fjörugri því Blikar sóttu af krafti og boltinn strauk Stjörnumarkið. Kópavogsbú- ar gerðu eiginlega aðeins ein mistök en þau geta orðið afdrifarík síðar. Hajzrudin Cardaklija markvörður Blika hætti sér of langt útúr markinu og missti af boltanum, Bjami Bene- diktsson lyfti yfir hann og Leifur Geir Hafsteinsson skallaði í markið. Ragnar Gíslason bjargaði á línu hjá Stjömunni tíu mínútum síðar og Blikar áttu hvert skotið á fætur öðru rétt framhjá markinu. Stjarnan hefur oft leikið betur og Stefán Stefánsson skrifar Morgunblaðið/Ámi Sæberg Jón Þórir Jónsson, UBK, og Birgir Sigfússon, Stjömunni, beijast um bolt- ann í rokinu í Garðabænum í gærkvöldi. vann leikinn fyrst og fremst á barátt- uni. Stór og sterk vömin hélt sóknar- mönnum Blika ágætlega niðri. Birgir Sigfússon var góður og Ragnar Gíslason stóð sig vel þar til hann þurfti að yfirgefa völlinn á 66. mín- útu vegna meiðsla. „Við getum betur, áttum færin en lukkan var ekki með okkur,“ sagði Ingi Bjöm Albertsson þjálfari UBK mjög óhress. Blikar náðu sér ekki á strik í þessum leik. ívar með tvö Skapbrestir Tindastólsmanna og mjög léleg dómgæsla Kristjáns Guðmundssonar, í leiknum gegn KA í gærkvöldi, hafa væntanlega gert að engu vonir Tinda- stólsmanna um að B?ömZniá halda sæti sínu í 2.— Sauöárkróki d©ild» Lélegasta dómgæsla sem sést hef- ur á Króknum lengi varð til þess að heimamenn fengu fjölda gulra spjalda og einnig tvö rauð, sem reyndar voru réttmæt. Tindastólsmenn réðu lögum og lofum í fyrri hálfleik, en eftir hlé komust KA-menn betur inn í leikinnn og á 50. mín. skoraði ívar Bjarklind úr þvögu á markteig. Þetta mótlæti þoldu Tindastólsmenn illa og á næstu fímm mínútum höfðu bæði Þórður og Siguijón fengið að sjá rauða\ spjaldið. Annar fyrir rnótmæli og hinn fyrir grófan leik. Á 71. mín. \ gerði Ivar Bjarklind seinna markið og eftir það sóttu KA-menn látlaust, fengu ágætis færi en Gísli markvörð- ur kom í veg fyrir fleiri mörk. Bestu menn KA voru Ormarr Örl- ygsson, ívar Bjarklind og Gauti Laxdal en í liði heimamanna voru Peter Pisanek, Sverrir Sverrisson oj^ Smári Björnsson bestir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.