Morgunblaðið - 14.08.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.08.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 35 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ FRUMSYNIR HERRA FOSTRI I 9 9 í nrs bic, m% bad, «rs m tkoubul KUIXHOCAN fS Hann er stór. Hann er vondur. Hann er ívandræðum. Sjáið glímukappann Hulk Hogan ísprenghlægilegu hlutverki sem barnfóstra. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd f A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. HELGARFRIMEÐ BERIMIEII „WEEKEND AT BERNIE’S ll“ Bernie sló í gegn þegar hann var nýdauð- ur og nú hefur hann snúið aftur - ennþá steindauður - fyndnari en nokkru sinni fyrr. Sjáið Bernie og félaga ífrábærri grínmynd þar sem líkið fer jafnvel á stefnumót og fleira. Sýnd kl. 5,7,9og11. FEILSPOR A SW’B® MOOfRN TKRIIUS.... OtKOttfie tmes! tostrtcan wovtes in recent yeare" mnm qas®; fiwrt * nt'mr mgm Sttí' tjwn» áte ONE FALSE MOVE ★ ★★★ EMPIRE ★ ★★MBL. ★★★y, DV Einstök sakamálamynd, sem hvar- vetna hefur fengið dúnduraðsókn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. R' SIMI: 19000 ÞRIHYRNINGURINN Vegna vinsælda færum við þessa frábæru gam- anmynd í A-sal kl. 9 og 11. ★ ★★★ Pressan ★ ★ ★ V2 DV Ellen hefur sagt upp kærustu sinni (Connie) og er farin að efast um kynhneigð sina sem lesbíu. Til að ná aftur í Ellen ræður Connie karl- hóruna Casella til að tæla Ellen og koma svo illa fram við hana að hún hætti algjörlega við karlmenn. Frábær gamanmynd. Aðalhlv.: Wiliiam Baldwin („Silver“, „Flatliners“), Kelly Lynch („Drug- store Cowboy“) og Sherilyn Fenn („Twin Peaks“). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. STORMYND SUMARSINS SUPER MARIO BROS Vegna vinsælda færum við þessa stórmynd í A-sal kl. 5 og 7. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Dennis Hopper og John Leguizamo. „Frumleg saga sem gengur upp, góðu karlarnir vinna og allt og allt. Myndin er skemmtileg, fyndin og hentar flest- um meðlimum fjölskyldunnar.“ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. AMOS & ANDREW MG1RIHÁTTAR GRÍN-OG SPENNUMYND Aðalhlutverk: Nicolas Cage („Honeymon in Vegas“, „Wild at Heart“ o.fl.) og Samuel L. Jackson („Jurassic Park“, Tveir ýktir, „Jungle Fever“, „Patriot Games“ o.fl. o.fl.). „Amos & Andrew er sannkölluð gamanmynd. Henni tekst það sem því miður vill svo oft mis farast í Hollywood, nefnilega að vera skemmtileg." G.B. DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TVEIRYKTIR1 Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LOFTSKEYTAMAÐURINN Vinsælasta myndin á Norrænu kvikmyndahátíðinni ’93. ★ ★★GE-DV ★★★Mbl. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Hallgrímskirkja Iain Quinn á orgeltónleikum Iain Quinn, konsertorganisti frá Wales, leikur á sjö- undu orgeltónleikum Hallgrímskirkju sunnudaginn 15. ágúst. Tónleikarnir, sem eru í röðinni „Sumarkvöld við orgelið“, hefjast klukkan 20.30. Fj ölskylduget- raun Yetrarsólar Dregið var í fjölskylduget- raun Vetrarsólar hf. í sumar og á myndinni má sjá Guðlaug Sigurgeirsson, einn eiganda fyrirtækisins, afhenda þremur ánægðum vinningshöfum STIGA sláttuvélar sem þeir unnu í fjölskyldugetrauninni. Vetrarsól opnaði þann 22. maí verslun að Hamborg 1-3, Kópavogi. Fyrirtækið selur STIGA sláttuvélar og TAN- AKA vélorf á sumrin og er umboðs- og þjónustuaðili STIGA verksmiðjanna hér á landi. Yfir sumartímann starfrækir Vetrarsól hf., auk þess sláttuvélaleigu. í frétta- tilkynningu segir: „Á veturna fást í verslun Vetrarsólar hf., STIGA barnasleðar og snjó- þotur, snjóblásarar og ýmiss konar alhliða vetrarfatnaður. Þar má sérstaklega nefna vandaðan íslenskan mokka- fatnað ásamt úrvali af skinn- húfum og leðurhönskum.“ Iain Quinn er staddur hér á landi við upptöku á geisla- diski, þar sem hann leikur meðal annars verk eftir Áskel Másson og er hann annar organistinn sem kem- ur til landsins sérstaklega til upptöku á Klais-orgelinu í Hallgrímskirkju. Á tónleik- unum leikur Iain orgelverk frá þremur tímabilum og eftir fimm tónskáld: í Dór- ísku tokkötunni og fúgu í d-moll eftir Johann Sebast- ian Bach á barrokk-tímabil- ið sinn fulltrúa en rómantík 19. aldar í Trauerode og Tu es Petrus eftir Ferenc Liszt og Bæn og Kóral III eftir César Franck. Nútíminn birtist svo í Hugleiðingu eft- ir Áskel Másson og Sónötu eftir Wilfred Josef, sem sér- staklega var samin fyrir og tileinkuð Iain Quinn. Iain Quinn er aðeins tví- tugur að aldri, fæddur í Cardiff árið 1973. Hann hóf fyrst nám í píanó- og tromp- etleik, en snéri sér að orgel- inu 13 ára að aldri. Á námsárum sínum hefur hann unnið til ýmissa verð- launa, svo sem á Alþjóðlegu Oundle-orgelhátíðinni. Iain Quinn hélt fyrstu opinberu tónleika sína í Lundúnum árið 1990 og vöktu þeir mikla athygli. Hann hefur einbeitt sér að verkum eftir Bach, Franck, Mendelssohn og Liszt, auk konserta eftir Haydn og Rheinberger. Þá liefur hann einnig frumflutt verk núlifandi tónskálda, þar á meðal verkið „Four Inventions“ eftir Leonard Salzedos og verk Áskels Mássonar. Gagnrýnendur breskra blaða hafa farið stórum orð- um um leik konsertorganist- ans unga, þykir leikur hans sameina á einstæðan hátt hæfileika og frábæra tækni. Honum hefur verið boðið í tónleikaferðir til Bandaríkj- anna og Ástralíu og fyrir dyrum standa ferðir, m.a. til Moskvu. Iain Quinn lék áður í Hallgrímskirkju á skosk-íslenskum menning- ardögum í sl. febrúarmán- uði. Opið lengur á laugar- dögum í Kringlunni VETRARAFGREIÐSLUTÍMI í Krínglunni tekur gildi í dag, laugardaginn 14. ágúst. Þá lengist afgreiðslutíminn á laugardögum og eru verslanir opnar til kl. 16. Kaffihúsið og skyndibita- því opnar mánudaga til staðirnir eru opnir nokkuð fimmtudaga frá kl. 10-18.30, lengur, en Hard Rock er opið föstudaga kl. 10-19 og laug- alla daga vikunnar til kl. ardaga frá kl. 10-16. 23.30. (Fréttatilkynning) Verslanir í Kringlunni eru

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.