Morgunblaðið - 14.08.1993, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.08.1993, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 FISKVERÐ A UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 13. ágúst 1993 FISKMARKAÐURINN HF. f Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð lestir verð kr. Þorskur 85 60 80,62 6,898 556.186 Ýsa 109 80 100,05 4,866 486.934 Steinbítur 36 36 36,00 0,048 1.728 Blandað 10 10 10,00 0,035 350 Hnísukjöt 50 50 50,00 0,010 500 Ufsi 25 25 25,00 0,120 3.000 Steinbítur 61 54 59,41 5,087 302.230 Langa 51 51 51,00 0,436 22.236 Keila 47 46 46,12 3,022 139.371 Karfi 31 31 31,00 0,093 2.914 Háfur 5 5 5,00 0,011 55 Skata 110 110 110,00 0,005 550 Lúða 345 100 183,70 0,146 26.820 Undirmálsþorskur 57 40 54,85 1,526 83.757 Undirmálsýsa 20 20 20,00 0,043 860 Samtals 72,82 22,349 1.627.491 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykiavík Þorskur 75 66 71,26 1,351 96.268 Þorskflök 150 150 150,00 0,018 2.700 Þorskur (und.) 56 56 56,00 0,481 26.936 Ýsa 108 60 96,26 2,545 245.074 Ýsuflök 150 150 150,00 0,080 12.000 Ýsa (und.) 44 44 44,00 0,030 1.320 Blandað 56 56 56,00 0,481 26.936 Karfi 46 42 45,12 0,068 3.068 Keila 28 28 28,00 0,136 3.808 Langa 54 54 54,00 0,313 16.902 Lúða 325 215 307,48 0,373 114.842 Langlúra 10 10 10,00 0,308 3.080 Lýsa 10 10 10,00 0,016 160 Rauðmagi 20 20 20,00 0,035 700 Skata 60 60 60,00 0,003 180 Sólkoli 74 74 74,00 0,058 4.292 Steinbítur 82 77 79,02 0,524 41.409 Ufsi 29 29 29,00 0,507 14.703 Samtals 85,72 6,853 587.502 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 96 74 78,72 5,431 427.510 Ýsa 143 50 90,61 0,621 56.267 Ufsi 38 19 36,22 5,276 191.089 Lýsa 5 5 5,00 0,028 140 Karfi 64 64 64,00 0,940 60.160 Langa 44 44 44,00 140 6.160 Blálanga 30 30 30,00 1,208 36.240 Keila 30 30 30,00 0,065 1.950 Steinbítur 83 76 80,84 0,398 32.173 Hlýri 30 30 30,00 0,046 1.380 Skötuselur 150 150 150,00 0,096 14.400 Skata 100 100 100,00 0,032 3.200 Lúða 280 100 118,56 0,699 82.870 Grálúða 50 50 50,00 0,061 3.050 Skarkoli 98 98 98,00 0,125 12.500 Undirmálsþorskur 44 44 44,00 0,031. 1.364 Undirmálsýsa 30 30 30,00 0,172 5.160 Sókoli 98 98 98,00 0,045 4.410 Karfi 64 60 61,50 1,668 102.588 Samtals 61,02 17,082 1.042,361 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 80 79 79,04 7,407 585.503 Ýsa 102 30 79,76 2,284 182.172 Ufsi 33 33 33,00 1,087 35.871 Karfi 50 46 46,39 8,058 373.888 Langa 43 43 43,00 0,152 6.536 Blálanga 43 43 43,00 0,984 42.312 Keila 29 29 29,00 0,061 1.769 Steinbítur 76 64 65,45 11,68 76.456 Hlýri 69 69 69,00 0,261 18.009 Lúöa 320 111 217,01 0,103 22.461 Koli 60 60 60,00 0,604 36.240 Síld 27 27 27,00 0,021 567 Sólkoli 70 70 70,00 0,096 6.720 S.v. blandað 99 99 99,00 0,008 792 Náskata 50 50 50,00 0,007 350 Undirmálsþorskur 67 67 67,00 0,419 28.073 Samtals 62,39 22,720 1.417.719 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 105 75 81,99 5,949 487.773 Ýsa 123 50 103,50 0,497 51.440 Lúöa 100 100 100,00 0,020 2.800 Skarkoli 73 73 73,00 2,373 173.229 Undirmálsþorskur 40 40 40,00 0,012 480 Samtals 80,79 8,859 715.722 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR HF Þorskur 96 76 80,56 16,00 1.289 Ýsa 115 80 82,22 6,209 510.525 Ufsi 28 28 28,00 0,900 25.200 Langa 37 37 37,00_ 0,024 888 Keila 30 30 30,00 0,220 6.600 Steinbítur 74 74 74,00 0,539 39.886 Lúða 200 200 200,00 0,009 1.800 Skarkoli 59 59 59,00 0,470 27.730 Karfi 41 41 41,00 2,350 96.350 Samtals 74,77 26,721 1.997,989 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 120 76 111,25 1,581 175.887 Þorskur smár 65 65 65,00 0,410 26.650 Ýsa 72 50 40,36 0,372 15.015 Ýsa undirm. 30 20 0,00 0,00 15.860 Karfi 30 30 30,00 0,006 180 Keila ^ 20 20 20,00 0,058 1.160 Langa * 56 56 56,00 0,207 11,592 Lúða 300 100 278,08 1,049 291.705 Langlúra 50 50 50,00 0,300 15.000 Skata 100 100 100,00 0,055 5.500 Skötuselur 415 192 200,4 0,180 36.008 Sólkoli 50 50 50,00 0,018 900 Steinbítur 77 70 74,89 0,272 20.370 Ufsi 16 16 16,00 0,020 320 Samtals 141,37 3,950 558.417 FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI Þorskur 82 78 80,57 12,959 1.044.164 Ýsa 93 40 93,36 3,725 347.750 Gellur 260 260 260,00 0,080 20.800 Lúða 100 100 100,00 0,050 5.000 Skarkoli 50 50 50,00 0,040 2.000 Steinbítur 64 55 57,45 0,481 27.634 Ufsi 16 15 15,83 1,241 19.651 Þorskur(und.) 40 40 40,00 0,336 13.440 Samtals 78,28 18,912 1.480.439 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 60 60 60,00 0,116 6.960 Ufsi 35 35 35,00 13,837 484.295 Langa 40 40 40,00 0,148 5.920 Samtals SKAGAMARKAÐURINN Þorskur und. 54 54 54,00 0,292 15.807 Þorskur 75 63 65,84 0,410 26.994 Ýsa 122 48 64,38 3,509 225.905 Ýsa und. 44 44 44,00 0,206 9.081 Ýsa smá 50 50 50,00 0,018 900 Hnísa 24 24 24,00 0,292 15.807 Keila 61 28 34,27 0,142 4.876 Langa 54 54 54,00 0,434 23.446 Lúða 240 50 240,67 0,063 15.162 Sandkola 45 45 45,00 1,153 51.885 Skarkoli 82 78 79,55 0,582 46.296 Sólkoli 75 74 74,78 0,287 21.479 Steinbítur 77 61 63,32 0,563 35.647 Ufsi 15 15 15,00 0,060 900 Samtals 61,82 7,749,70 479.068,89 Niðurstaða starfshóps á vegum félagsmálaráðuneytis Ibúðir fyrir aldraða eru dýrari félagslegar íbúðir IBÚÐIR fyrir aldraða eru dýrari en íbúðir byggðar í félagslega kerfinu, um 35% að meðaltali miðað við séreignarflatarmál en um 21% miðað við heildarflatarmál. Þá er verðmunur á íbúðum fyrir aldraða töluverður, eða 67% á hæsta og Iægsta heildarfer- metraverði og um 50% á hæsta og lægsta verði séreignarflatar- máls. Þessar upplýsingar koma fram í skýrslu sem starfshópur á vegum félagsmálaráðuneytisins hefur nýlega sent frá sér. Þorri byggingarnefndar aldraðra hefur gagnrýnt umsögn skýrslunnar. Sigrún Magnúsdóttir, Framsóknarflokki, sem sæti á í byggingar- nefnd, segir skýrsluna staðfesta í Reykjavík sé of dýrt. I skýrslunni er gerður saman- burður á byggingarkostnaði nærri 300 íbúða fyrir aldraða sem byggð- ar voru á vegum 9 framkvæmdaað- ila víðsvegar um landið. Einnig var gerður samanburður við byggingar- kostnað félagslegra íbúða. Starfshópurinn kemst að þeirri niðurstöðu að íbúðir fyrir aldraða séu dýrari en íbúðir byggðar í fé- lagslega kerfínu. íbúðir fyrir aldr- aða séu um 35% dýrari að maðal- tali miðað við séreignarflatarmál en munurinn sé 21% ef miðað sé við heildarflatarmál. í skýrslunni segir að eðli málsins samkvæmt megi gera ráð fýrir meiri kostnaði vegna sérhannaðra íbúða fyrir aldr- aða m.a. vegna þess að yfirleitt sé um meira sameiginlegt rými að ræða og einnig sé um að ræða kostnað vegna sérþarfa í þessu að húsnæði byggt fyrir aldraða sambandi. Stundum hafi verið áætl- að að eðlilegt megi telja að kostnað- ur af þessum sökum geti leitt til þess að verð á íbúðum fyrir aldraða sé um 5% hærra en á „venjulegum íbúðum". Þá kemur fram að niðurstöður úttektar starfshópsins sýni að verð- munur á íbúðum fýrir aldraða geti verið töluvert mikill. Þannig sé 67% munur á hæsta og lægsta heildar fermetraverði og um 50% munur á hæsta og lægsta verði séreignar- flatarmáls. Gæði íbúðanna voru ekki metin í þessum samanburði. í skýrslunni segir að erfitt sé að greina nákvæmlega ástæður verð- munar og sanna hvort ástæðan sé slakur undirbúningur eða of há verðlagning. Sérþarfir aldraðra séu hluti af skýringunni en einnig megi velta fýrir sér hvort ekki sé of mik- HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERDBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Varft m.vlrftl A/V * Jöfn.% Sföasti viftsk.dagur Hagst. tllboð Hlutafélag laegst hssst ‘1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. Dags. •1000 lokav. Br. kaup sala Eimskip 3.63 4.73 4.816.581 2.56 118.72 1.13 10 13.08.93 97 3.90 0.04 3.90 3.93 Flugletöir ht. 0.95 1.68 2 202.756 6.3! •17,04 0.55 13.08.93 200 1.11 -0,03 1.01 1.11 Grandi hf. 1.60 2.25 1.756.300 4.15 17.97 1.17 10 1300.93 1158 1.93 0.08 1.91 1.95 ísiandsbanki hl. 0.80 1,32 3 335 657 2.91 18.90 0.64 10 08.93 507 0,86 -0.02 0.86 0.88 OLÍS 1.70 2.28 1.190.468 6,67 11.28 0,69 13.08.93 200 1.80 0,05 1.79 1.89 ÚtgerÖarfélag Ak. hl. 3.16 3.60 1 726.712 3.08 11.81 1.08 10 11.08.93 147 3.25 3.26 3.30 Hlutabrs). VÍB hf 0,98 1.06 287.557 -60,31 1.16 17 05.93 975 1.06 0.08 0,98 1,04 Islenski hlutabrsj hf. 1.05 1.20 279.555 105.93 1.18 22.06.93 128 1.05 -0,02 1.05 1.10 Auölind hl 1.02 1.09 212.343 -73.60 0.95 18.02.93 219 1.02 -0.07 1,02 1,09 Jaröboramr ht 1,80 1.87 441.320 2.67 23.76 0,81 30.07.93 99 1.87 1.81 1.87 Hampiöianhl. 1.10 1,40 389.685 5.83 9.67 0.61 30.07.93 120 1.20 1.18 1,45 Hlutabréfasj. hf. 0.90 1.53 403.572 8.00 16.08 0.66 13.08.93 200 1,00 1.00 1.14 Kaupfélag Eyliröinga 2.13 2.25 106.500 2.13 16.07.93 129 2.13 -0.12 2.13 2,23 Marel hf. 2,22 2.65 291.500 8.50 2,88 13.08.93 106 2,65 0.15 2,46 2,65 Skagstrendmgur hl 3.00 4.00 475.375 5.00 16.08 0.74 10 05.02.93 68 3.00 2,91 Sæplast hl. 2.70 2.80 222.139 4,44 19.53 0,93 28.07.93 1228 2.70 -0,10 2.60 2,99 Þormóóur rammi hf. 2.30 2.30 667.000 4.35 6.46 1,44 09.12.92 209 2.30 1.40 2.15 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Sióastl viðskiptadagur Hagstæöustu tilboð Hlutafélag Dags 1000 LokaverA Breyting Kaup Sala Almenni hlutabrélasjóöurinn hf. 08.02.92 2115 0.88 0.50 0,95 Ármannsfell hf. 10.03.93 6000 1.20 Árnes hf. 28.09.92 252 1.85 Bifreiöaskoöun íslands hf. 29.03.93 125 2.50 -0.90 2.40 Ehf. Alþýöubankans hf 08.03 93 66 1.20 0.05 1.50 Faxamarkaöurinn h(. 2.25 Fiskmarkaðunnn hl. Hafnarfiröi 0,80 Gunpprstindurhf. Haförninnhf 30.12.92 1640 1.00 1,00 Haraldur Boövarsson hf 29.12.92 310 3.10 0.35 1.40 2.70 Hlutabréfasjóöur Noröurlands hf 16.07.93 107 1.07 0.01 1.07 1,12 Hraöfrystihús Eskifjaröar hf 27.07.93 200 1,00 ' -1.50 1.00 islenska útvarpstélagió ht 11.05.93 16800 2.40 0.40 2.55 Kögun hf. 4.00 Oliufélagiöhf. 11.08.93 187 4.62 -0.18 4,65 4,80 Samskip hf 14.08.92 24976 1.12 Sameinaöir verktakar hf 13.08.93 1305 6.50 •0.05 6.50 6.80 Sildarvmnslan hl 06.07.93 610 2.80 -0.30 Sjóvá Almennar hf 04.05.93 785 3.40 -0.95 3.50 4.50 Skeljungur hf. 26.07.93 623 4.15 0.15 4,1 4,18 Softis hf. 07.05.93 618 30.00 0.05 Tollvórugeymslan hf. 23.07.93 1040 1.10 -0,05 1.15 1,30 T ryggingamióstóöin hf 22.01.93 120 4.80 Tæknival hf 12.03 92 100 1.00 0,60 Tölvu8amskiptihf. 14.05.93 97 7.75 0.25 6.90 Þróunarfélag íslands hf 09.07.93 13 1.30 Upphaeð allra vióskipta aföasta vlðskiptadags ar gofln 1 délk •1000 verft er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Veröbréfaþing islands annast rekstur Opna tilboðsmarkaðarins fyrlr þlngaðlla an setur engar reglur um markaðfnn eöa hefur afskipti af honum aö öftru leytl. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 3. júní til 12. ágúst ið í lagt á stundum og það leiði til þess að kostnaður fari úr böndum. Fleira er talið koma til álita í þessu sambandi eins og t.d. fyrirkomulag framkvæmda og undirbúningur, eignafyrirkomulag og fjármagns- kostnaður. „Ekki í samræmi við raunveruleikann" í byggingarnefnd aldraðra var samþykkt tillaga þar sem nefndin lýsir furðu sinni á umsögn sem fram komi í skýrslunni um að söluíbúðir fyrir aldraða í Reykjavík séu dýrari en annars staðar vegna tilhögunar lóðaúthlutana og framkvæmdar bygginga. Niðurstaða skýrslu starfshópsins hvað þetta varði sé gagnstæð raunveruleikanum, þar sem „Samtök aldraðra" og „Félag eldri borgara" hafí sjálf annast undirbúning með þeim verktökum, sem þau hafí valið og átt samstarf við án nokkurra skilyrða frá borgar- yfirvöldum. „Félagasamtök eldri borgara í Reykjavík hafa staðið myndarlega að uppbyggingu sölu- íbúða fyrir aldraða í Reykjavík og lagt áherslu á örugga fjármála- stjóm vegna framkvæmdanna, enda mikilvægt að slík samtök taki ekki óeðlilega fjárhagslega áhættu eins og dæmi eru um,“ segir í tillög- unni sem samþykkt var með fjórum samhljóða atkvæðum. Sigrún Magnúsdóttir, Framsóknarflokki, sat hjá. „Húsnæði fyrir aldraða of dýrt“ Sigrún óskaði bókað að skýrslan staðfesti það sem margir hafi hald- ið fram að húsnæði byggt fyrir aldr- aða í Reykjavík sé of dýrt. „Ástæð- una fyrir þessu tel ég vera að eng- in útboð eða samkeppni ríkja í þess- um byggingariðnaði, þ.e.a.s. sölu- íbúðum fyrir aldraða. Þannig hefur Reykjavíkurborg ætíð samið við sömu arkitekta og byggingaraðila við byggingu þjónustukjarna og byggðu söluíbúðirnar. Þá má benda á að á sínum tíma upplýsti einn stjórnarmaður Réttarholts að til að fá lóð yrðu samtökin að sækja um hana ásamt ákveðnu byggingarfyr- irtæki,“ segir í bókun Sigrúnar. Páll Gíslason lagði fram bókun þar sem fram kemur að það sé rangt hjá Sigrúnu að söluíbúðir aldraðra í Reykjavík séu dýrari en annars staðar, enda komi engir útreikning- ar þar að lútandi fram í skýrsl- unni. Samkeppni um verð íbúða hafi verið töluverð þar sem margir aðilar byggi og verðmismunur hafí áhrif á sölumöguleika. Eftir að sam- tök byggingaraðila hafi samið við verktaka, hafi borgin leitast við að samhæfa byggingu þjónustumið- stöðvar af tæknilegum ástæðum. Allar þjónustubyggingar á vegum borgarinnar hafi verið boðnar út sérstaklega. Svo hafi einnig verið um þjónustumiðstöð í Hæðargarði í samtengingu við Réttarholt. GENGISSKRÁNING Nr. 151. 13. ágúst 1993. Kr. Kr. Toll- Ein. kl.8.15 Kaup Sala Gengl Dollari 72.39000 72,55000 72.10000 Sterlp. 106,15000 106,39000 107,47000 Kan. dollari 55,15000 55,27000 56,18000 Dönsk kr. 10,21600 10,24000 10,78500 Norskkr. 9,68000 9,70200 9,80600 Sœnsk kr. 8,76500 8,78500 8,93600 Finn. mark 12,23400 12,26200 12,38300 Fr. rranki 11,95100 11,97700 12,29400 Belg.franki 1,97150 1,97590 2,02540 Sv. franki 47,54000 47,64000 47,61000 Holl. gyllini 37,53000 37,61000 37,28000 Þýskt mark 42.29000 42,39000 41.93000 ft. líra 0,04453 0,04463 0,04491 Austurr. sch. 6,00700 6,02100 5,95700 Port. oscudo 0,40990 0.41090 0,41270 Sp. peseti 0,50810 0,50930 0,51540 Jap. jen 0,70620 0,70780 0,68250 írskt pund 98,47000 98.69000 101,26000 SDR (Sórst.) 101,21000 101,43000 100,50000 ECU, evr.m 80,39000 80.57000 81,43000 Tollgengi fyrir ógúst er sölugengi 28. júli. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 623270.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.