Morgunblaðið - 14.08.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.08.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér hættir til að slá heimilis- störfunum á frest svo verk- efnin hrannast upp. I kvöld gætir þú átt von á gestum. Naut (20. apríl - 20. maí) Taktu ekki að þér fleiri verkefni en þú annar. Ekki ofmeta afkastagetuna. Kvöldið býður upp á ánæg- justundir með ástvini. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Þú hefur tilhneigingu til að sóa fjármunum, en kaupir eitthvað sem stendur vel undir kostnaðarverði. Reyndu að spara. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú getur orðið fyrir margs- konar truflunum í dag, en í kvöld gefst þér tækifæri til að slappa af með góðum vinum. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Um tíma í dag virðist von- , laust að þú fáir tíma út af fyrir þig. Eftir mikið annríki lagast þetta þegar kvölda tekur. Meyja (23. ágúst - 22. septembcr) Þú hefur í mörg horn að líta áður en þú getur farið að hugsa þér til hreyfings. Skemmtun kvöldsins bætir þetta þér upp. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert með mörg jám í eldin- um og eitt þeirra hitnar vel þegar á daginn líður. Dag- urinn skilar þér góðum árangri. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) ^0(0 Þú hefur ekkert sérstakt fyrir stafni fyrri hluta dags, en mikið verður um að vera síðdegis. Kvöldið verður ánægjulegt. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Aðgætni og ákafi takast á árdegis, en skynsemin nær tökum á þér síðdegis og þú tekur mikilvæga ákvörðun varðandi fjármálin. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þótt ekki komi upp ágrein- ingur milli ástvina getur eitthvað hafa farið úrskeið- is. Það lagast þegar kvölda tekur. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þótt þú hafir haft annað í huga þarft þú að sinna áríð- andi verkefni í dag. Þér teks að leysa það vel af hendi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér finns þú vera að sóa tímanum í ieit að afþrey- ingu. En leitin ber árangur og þú frnnur réttu lausnina síðdegis. Stj'órnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS T~ AFhVEeJU / <5EFURE>U A1ER, Etclci &MA- Hoss T GRETTIR Æ ..•.-rx+Jí: ÉG HATA ; FUGlA) SÁtK VM1t> a-> TOMMI OG JENNI 7ÖAÍA1/ HEPP/A/A/ \ A£> PA Sja/H SEAD E/MKAhEMUA €54 J uSAMU/E E/e. BEFr/SUHD~ ’/CEHMR/ S&H ÉG þB&ai" tvfl II JÍVJ LJOSKA BORPID yKEHE \60T7! V!E> | VfEÐO/t TlLBOIDKegmSJÖNS, IMJAMfltetAAu'N- AÐE/ns rteiH>pS)(ALLTj þETTAEH RJfttXJLEGT, skvnphega se ég ek/c- ££T S/AN6Ú/Z L.EN<SOe FERDINAND SMAFOLK Ég er að byrja að læra sund í dag... Ekki hafa fyrir því að læra hunda- sund... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Svíinn Hans-Olof Hallén hefur um langt árabil verið einn af helstu keppnisstjórum á alþjóðamótum. Sem slíkur hefur hann ekki mörg tækifæri til að spila sjálfur. En þá sjaldan það gerist, virðist hann alltaf vera í toppbaráttunni. Hann tók þátt í Evrópumóti „öldunga" í Þýskalandi í vetur og varð þar í öðru sæti ásamt landa sinum Sten- berg (en við hann er kennt svarið á tveimur gröndum við hálitaopnun til að sýna stuðning og slemmuáhuga). Og á Evrópumótinu í Menton vann Hallén svokallaðan „Damiani-bik- ar“, sem er tvímenningskeppni bridsfréttaritara. Þar var makker hans Ian Crorie frá Skotlandi. Hér er spil frá þeirri keppni: Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ D6 ¥ Á432 ♦ Á732 Vestur ♦ 932 Austur ♦ K107542 ♦ - ¥9 ¥ KDG5 ♦ K4 llllll ♦ DG1096 ♦ KG54 Suður ♦ ÁG983 ¥ 10876 ♦ 85 + Á7 + D1086 Vestur Norður Austur Suður Frendo Crorie Jourdain Hallén — — 1 tígull 1 spaði Pass 2 tíglar* 2 hjörtu 2 spaðar Dobl Pass Pass Pass * eóð „hækkun" í tvo spaða. vestur ákvað að trompa út, svo Hallén fékk fyrsta slaginn ódýrt á sexu blinds. Eftir að hafa virt blind- an fyrir sér stundarkorn, spilaði hann svo laufás og meira laufi. Vöm- in réðst á tígulinn, en Hallén drap strax á ásinn, tók hjartaás og tromp- aði lauf. Spilaði sig svo út á rauðu spili. Norður ♦ D ▼ 43 ♦ 732 Vestur ♦ K10754 ▼ - ♦ K ♦ - Austur ♦ - ¥ KD ♦ DG10 ♦ K Suður ♦ ÁG9 ¥ 108 ♦ 5 *- Austur gat tekið einn slag á rauð- an lit, en síðan varð vestur að trompa og spila spaða upp í gaffalinn. Og sama sagan endurtók sig í næsta slag. Hallén fékk því 5 slagi á tromp og 3 ása til hliðar. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu í Gausdal í byrj- un mánaðarins kom þessi staða upp í viðureign norska alþjóðlega meistarans Rune Djurhuss (2.460), sem hafði hvítt og átti leik, og Helga Áss Grétarssonar (2.365) fyrr í skákinni en þegar hér var komið til sögu hafði hann misst þráðinn og hvíti kóngurinn kominn í öruggt skjól á g4. 41. Ha8+! - Kxa8 42. Rc7+ - Kb8 (Skárra var strax 42. - Ka7, en hefði ekki breytt neinu um úrslit) 43. Dd8+ - Ka7 44. Rxb5-i— cxb5 45. Da5+ - Kb8 46. Dxb5 og svartur gaf skömmu síðar. Þrátt fyrir þetta mótlæti náði Helgi Áss, sem aðeins er 16 ára gamall, fyrsta áfanga sínum að alþjóðlegum meistaratitli í Gaus- dal. Hann varð í 8.-14. sæti með 6 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.