Morgunblaðið - 14.08.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.08.1993, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 34 16500 FRUMSÝNIR NÝJUSTU STÓRMYND SCHWARZENEGGERS SÍÐASTA HASARMYNDAHETJAN LAST ACTION HERO, SUMARMYNDIN ÍÁR, ER ÞRÆLSPENNANDIOG FYNDIN HASARMYND MEÐ ÓTRÚLEGUM BRELLUM OG MEIRIHÁTTAR ÁHÆTTUATRIÐUM. LAST ACTION HERO ER STÓRMYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF! ★ Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.30. Bönnuð innan 12 ára. *l ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ k ★ ★ Wmm if'k-k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'kir'kir'k'kif'kicif'kir'kicif'k Drangsnes Nýr skólastjóri og tíundi bekkur í grunnskólanum LaugarhAIi. Nýbygging Grunnskóla Kaldrananeshrepps á Drangsnesi, næst á myndinni. Tengiálma liggur svo í gamla húsið, kapelluna og ibúðina sem er einlyft, fjær á myndinni. í HAUST tekur Einar Ólafs- son, kennari frá Blönduósi, við skólastjórn Grunnskóla Kaldrananeshrepps á Drangsnesi, einnig verður kona hans við kennslu þar í vetur. Þá hefir verið byggður nýr skólastjórabú- staður á Drangsnesi í sumar og einnig er lokið fram- kvæmdum við mikla við- byggingu við skólann, en skólastarf á Drangsnesi hefst nú þann 1. september eins og í Klúkuskóla, sem er hinn grunnskólinn í Kaldrananeshreppi. Eru þá báðir grunnskólar hrepps- ins orðnir níu mánaða skól- ar. Skólastarf í Kaldrananes- hreppi á Ströndum hefst þann 1. september næstkomandi. Þar starfa tveir grunnskólar, Klúkuskóli á Laugarhóli og Grunnskólinn á Drangsnesi. Að þessu sinni hefir skólinn á Drangsnesi fengið heimild til að hafa tíunda bekk í grunn- skóla og eru áætlaðir þar sex nemendur. í Klúkuskóla eru nemendur upp í sjötta bekk. Nýr skólastjóri hefir verið ráðinn ■ við Grunnskólann á Drangsnesi. Er það Einar Ólafsson, sem áður var kenn- ari við Grunnskólann á Blönduósi. Einnig mun kona hans kenna við skólann í vet- ur, ásamt fyrrverandi skóla- stjóra Finni Sveinbjörnssyni frá Hvilft í Önundarfirði. Verður kennt í vetur í gamla og nýja skólahúsinu, ásamt félagsheimilinu eins og undan- farin ár. Nýbygging skólans Aðalbyggingarfram- kvæmdirnar sem verið hafa á Drangsnesi undanfarin ár hafa verið byggingarfram- kvæmdir við nýbyggingu Grunnskólans og svo nú í sum- ar við byggingu nýs skóla- stjórabústaðar. Fram til þessa hafa skólastjórar búið í íbúð í gamla skólahúsinu. Nýbygging skólans er stórt steinhús. Það hefir verið í byggingu undanfarin ár og hýsir það fatageymslur, milli- gang, salemi og athvarf fyrir nemendur á neðri hæð. Afur á móti eru skrifstofa skóla- stjóra, vinnuherbergi kennara, kennarastofa og bókasafn, sem einnig er notað til kennslu, á efri hæð. Er þetta hin myndarlegasta bygging, sem blasir hvarvetna við úr þorpinu. Hófst bygging húss- ins í tíð fyrri hreppsnefndar, en þá var Þórir H. Einarsson oddviti. Oddviti núverandi hreppsnefndar, sem svo lauk byggingunni, er Guðmundur B. Magnússon. Formaður skólanefndar á báðum kjör- tímabilum hefur verið Jenný Jensdóttir. í ár breytast svo báðir skól- ar Kaldrananeshrepps í níu mánaða skóla, sem hefja starfsemi sína þann 1. sept- ember eins og gerist í kaupt- únum landsins og starfa svo fram í maí á næsta ári. - S.H.Þ. UTLAGASVEITIN Ævintýri sem tók 65 milljón ár að gera ^ LEIKSTJÓRI: STEVEIM SPIELBERG ^ AÐALHLUTVERK: jeLffUgoldblu’m ■ OG RICHARD IRWfillfillWI ATTENBOURGH BÖNNUÐINNAN 10ÁRA ATH. Atriði í myndinni geta valdið ótta hjá börnum yngri en 12 ára. univérsal Sýnd kl. 2.30, 5, 7,9 og 11.30. Miðasalan opin frá kl. 13.30, STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 SAMHERJAR VIÐ ARBAKKANN Óskarsverðlaun fyrlr bestu kvlk- myndatöku 1993 K VKl ''.m Frábær fjölskyldumynd með karatehetjunni CHUCK NORRIS. Sýnd kl. 3, 5, 9.20 og 11.10. AHUSBAND. AWIFE. ABILLIONAIRE A PROI>OSAl. INDECENT PROPOSAl «rtiMHim cuui nmnnns mut Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Sannkölluð stjörnumynd í leikstjórn Roberts Redford um tvo ólíka bræður og föður þeirra. „Tvímælalaust ein sú langbesta sem sýnd hefur verió n órinu". - ★ * * ★ SV. Mbl. „Feikiljúf og fallega geró. Gódir leikarar, eftir minnilegar persónur og smóatriói sem njóta sín." - * ★ ★ ÓHT. Rús 2 Sýnd kl. 2.30, 5, 9 og 11.15. Hörku spennumynd með Mario Van Pebbles. „Ageng og angurvær mynd um uppreisn, flótta, beiskju, harðneskju, hefnd og drauma" - Ó.H.T. Rós 2 Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.15. Bönnuð i. 16 ára. Stefán á undan áætlun Borg í Miklaholtshreppi. GÖNGUGARPURINN Stef- án Jasonarson frá Vorsabæ kom hér í hreppinn að morgni föstudagsins 13. ágúst, frá Stykkishólmi. Fréttaritari fór í veg fyrir Stefán og labbaði með hon- um drjúgan spöl. Nú er hann nokkuð á undan áætl- un. Ekki var að sjá að ■ KEPPNI kraftakarla verður í Tívolí í Hveragerði sunnudagihn 15. ágúst. Að- alkeppendur verða Hjalti Ursus Árnason, Guðni Sig- urjónsson og Unnar Garð- arsson, en allir geta tekið þátt í keppninni. Hún hefst kl. 14 framan við veitinga- staðinn Kam-bar. B Islands- meistarakeppni í fjallahjól- reiðum verður á sunnudaginn 15. ágúst í Heiðmörk. Keppt verður í ýmsum flokkum og er skráning á staðnum. Skrán- ing verður kl. 12.30-13.30 en keppnin hefst kl. 14. þreyta hefti hann á nokk- urn hátt. Margir mættu taka þennan félagsmálaforingja til eft- irbreyttni. Síungur í anda og lífsgleðin skín úr svip hans. Léttur í spori og léttur í lund, áhuginn svo mikill að komast leiðar sinnar að ekki vildi hann tefja sig á því að koma í kaffi en bað fyrir góðar kveðjur í þessa sveit. Páll____________________ Myndakvöld hjá Póst- gönguhópnum Póstgönguhópurinn verður með myndakvöld í Geysishús- inu þriðjudagskvöldið 17. ág- úst kl. 20.30. Kynnt verður fyrirhuguð póstganga. Fólk er beðið að koma með myndir úr Póstgöngunni 13. mars sl. (Fréttatilkynning) Engeyjar- ferðir á sunnudag FARIÐ verður út í Engey kl. 14 og kl. 16 sunnda- ginn 16. ágúst með Við- eyjarferju úr Suðurbugt, bryggju neðan við Hafnarbúðir. í ferðinni kl. 14 verður gengið með ströndinni um- hverfis eyna og farið að höfuðbýla- og hjáleigustæð- um og stríðsminjar skoðað- ar. Ferðin tekur um fjóra klukkutíma. í ferðinni kl. 16 verður gengið um mið- og vestureyna og sú ferð tekur um tvo klukkutíma. í Engey er fjölskrúðugt plöntu og dýralíf og mikið af allskonar minjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.