Morgunblaðið - 31.08.1993, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1993
3
Eigendur spariskírteina ríkissjóös í 2. fl. D 1988 - 5 ár meb lokagjalddaga 1. september 1993.
■■
Ef þú hefur fjárfest í þessum flokki spariskírteina árið 1988
til fimm ára, þá eru þau nú laus til innlausnar
1. september. Innlausnarverðið er 216.200 kr. fyrir hvert
100.000 kr. skírteini.
Þér býbst skiptiuppbót á nýjum spariskírteinum í stað
þeirra eldri fram til 10. september næstkomandi. Þú
innleysir þau gömlu og færð ný skírteini með
skiptiuppbót:
Spariskirteini til 5 ára meö 7,17% vöxtum
Spariskirteini til 10 ára með 7,16% vöxtum
Þannig tryggir þú að sparifé þitt hljóti áfram háa ávöxtun
og búi við það öryggi sem ríkisverðbréf njóta.
Ný spariskírteini fást í Seðlabanka íslapds og
Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa. Til þæginda fyrir þig,
getur þú hringt fyrst og tryggt þér ný spariskírteini með
skiptiuppbótinni.
...
1988 2.A.P
°00068
ÞJONUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Hverfisgötu 6,2. hæö, sími 91-62 60 40
\
Kalkofnsvegi 1, sími 91-69 96 00
Ný spariskírteini fyrir gömul og
skiptiuppbót
aö auki tryggir sparifé þínu
öryggi og háa vexti