Morgunblaðið - 31.08.1993, Síða 6

Morgunblaðið - 31.08.1993, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1993 ÚTVARP/SJÓWVARP SJÓNVARPIÐ 18.50 ►Táknmálsfréttir 19 00 RABUAFFUI ►Bernskubrek DHIinnCrm Tomma og Jenna (Tom and Jerry Kids) Bandarískur teiknimyndaflokkur um fjandvinina Tomma og Jenna og fleiri hetjur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson.Leik- raddir: Magnús Ólafsson og Rósa Guðný Þórsdóttir. 19.30 ►Lassí /Lass/ejBandarískur mynda- flokkur með hundinum Lassí í aðal- hlutverki. Þýðandi: Sveinbjörg Svein- björnsdóttir. (7:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Enga hálfvelgju (Drop the Dead Donkey II) Gráglettnislegur breskur myndaflokkur sem gerist á frétta- stofu lítillar einkarekinnar sjónvarps- stöðvar. Aðalhlutverk: Robert Dunc- an, Hayden Gwynn, Jeff Rawley og Neil Pearson. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (5:13) OO 21.00 fhDnTTID ►Mótorsport í þætt- lr HUI IIII inum er fjallað um akstursíþróttir hér heima og erlendis. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 21.30 ►Matlock Bandarískur sakamála- myndaflokkur um lögmann í Atlanta. Aðalhlutverk: Andy Griffíth, Brynn Thayer og Clarence Gilyard Jr. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. (13:22) 22.20 ►Hvað má drekka og hvernig? Mikil þróun hefur verið í frjálsræði- sátt í áfengismálum síðasta áratug- inn. í þesum umræðuþætti er rætt um hvort rétt sé að halda þessari þróun áfram og leyfa brugg, lækka aldurstakmark til áfengiskaupa og leyfa næturklúbba. Þátttakendur eru Kjartan Magnússon forrnaður Heim- dallar, Rúnar Freyr Gíslason stjórn- málafræðinemi, Jón K. Guðbergsson fulltrúi hjá Áfengisvamarráði og Ingibergur Jóhannsson formaður ís- lenskra ungtemplara. Umræðum stjórnar Gunnlaugur Jónsson og upp- töku stjómaði Egill Eðvarðsson. 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Hvað má drekka og hvernig? - framhald 23.40 fhDfjTTID ►Landsleikur í lr IIUI IIII knattspyrnu Sýndar verða svipmyndir úr leik íslendinga og Bandaríkjamanna sem fram fór á Laugardalsvelli fyrr um kvöldið. 23.55 ►Dagskrárlok STÖÐ tvö 17:30 16:45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera. ► Baddi og Biddi Prakkaramir Baddi og Biddi í teiknimynd með ís- lensku tali. BARNAEFNI 17:35 ►Litla hafmeyjan Talsett teikni- mynd um litlu hafmeyjuna og sam- skipti hennar við mennina. 18:00 ►Ævintýrin f Eikarstræti (Oak Street Chronicles) Leikinn fram- haldsmyndaflokkur fyrir böm og unglinga. (5:10) 18:20 ►Gosi (Pinocchio) Teiknimynda- flokkur um litla spýtustrákinn Gosa og ævintýri hans. 18:40 ►Hjúkkur (Nurses) Endurtekinn þáttur. 19:19 ►19:19 Fréttir og veður. 20:15 ►Ótrúlegar íþróttir (Amazing Ga- mes) Fróðlegur íþróttaþáttur þar sem fylgst er með ótrúlegum uppátækjum fólks um víða veröld. (6:10) 20:45 kJCTTID ►Einn í hreiðrinu rlL I IIII (Empty Nest) Banda- rískur gamanmyndaflokkur um bamalækninn Harry Weston og dæt- ur hans tvær. (14:22) 21:15 ►Hundaheppni (Stay Lucky IV) Lokaþáttur þessa breska spennu- myndaflokks um braskarann Thomas Gynn. (10:10) 22:10 ►Glæpir og refsing (Crime and Punishment) Sakamálamyndaflokk- ur um tvo ólíka lögregiumenn í Los Angeles. (4:6) 23:00 tflfllfuyyn ►Á refilstigum II f lllnl I nU (Backroads) Gam- anmynd um gleðikonu og flakkara sem ákveða að fylgjast að þvert yfir Bandaríkin til þess að komast til Kaliforníu. Á leiðinni kynnast þau ýmsum skrautlegum furðufuglum og verða ferðalok önnur en ætlað var. Aðalhlutverk: Sally Field og Tommy Lee Jones. Leikstjóri: Martin Ritt. 1981. Lokasýning. 0:35 CNN - Kynningarútsending Thomas laginn við að lenda í klandri Síðasti þáttur Hundaheppni á dagskrá í kvöld STÖÐ 2 KL. 21.15 í kvökd verður sýndur síðasti þáttur Hundaheppni sem segir frá Thomasi Gynn sem er alltaf í einhveijum vandræðum. Það er ekki ætlun hans, en einhvern veginn æxiast þetta þannig. Það byrjaði með því að þegar hann losn- aði úr fangelsi, kom hann að tómu húsi. Sally var farin frá honum með öðrum manni. Þegar hann leitaði sér að vinnu, fann hann að einhver reyndi að leggja stein í götu hans. Sem betur fer hafði Thomas kynnst Franklyn Bysouth í fangelsinu, for- ríkum iðjuhöldi. Franklyn kom Thomas til hjálpar og útvegaði hon- um vinnu. Lively og Pippa, vinir Thomasar, voru honum innan hand- ar og fóru meðal annars með honum til Ungveijalands, en sú ferð var afar skrautleg. Ekki er víst hvort framhald verður á þáttaröðinni. Gera boð og bönn áfengi spennandi? Ungt fólk ræðir um stefnu ríkisins í áfengismálum SJÓNVARPIÐ KL. 22.20 Mikil þróun hefur verið í fijálsræðisátt í áfengismálum síðasta áratuginn. í þessum þætti er rætt um hvort ekki sé rétt að halda áfram á þeirri braut og leyfa brugg, lækka aldurstak- mark til áfengiskaupa, minnka álagningu ríkisins á áfengi og leyfa næturklúbba. Þá er talað um hvort boð og bönn séu til góðs eða ills; hvort bönn geri áfengi meira spenn- andi fyrir ungt fólk og dragi úr ábyrgðartilfinningu manna. Umræð- unum stjórnar Gunnlaugur Jónsson Verslunarskólanemi og aðrir þátt- takendur eru Ingibergur Jóhannsson formaður íslenskra ungtemplara, Jón K. Guðbergsson fulltrúi hjá Áfengisvarnarráði, Kjartan Magnús- son formaður Heimdallar og Rúnar Freyr Gíslason stjórnmálafræðinemi. Egill Eðvarðsson stjórnaði upptöku. YMSAR Stöðvar SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Freshman G 1990, Matthew Brod- erick, Marlon Brando 11.00 Mysteri- ous Island Æ 1961 13.00 The Dooms- day Flight D 1966 15.00 Flight of the Doves F 1971 17.00 The Fresh- man G 1990, Matthew Broderick, Marlon Brando 19.00 The Bonfire of the Vanities G 1991, Tom Hanks, Melanie Griftíth, Bruce Willis 21.05 Freejack V 1992, Emilio Estevez 22.55 Night of the Warrior O 1990, Lorenzo Lamas 24.45 Plan of Attack ; F 1991, Loni Anderson 2.50 Blind Fuiy G, Æ 1989, Rutger Hauer SKY ONE 5.00 Bamaefni 5.25 Lamb Chop’s Play-a-Long 5.50 Teiknimyndir (The ■ DJ Kat Show) 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.30 Con- centration 9.50 Dynamo Duck 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 E Street 11.30 Three’s Company 12.00 Bamaby Jones 13.00 Testimony of Two Men 14.00 Another World 14.45 The DJ Kat Show 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 Anything But Love 19.30 Designing Women, flórar stöllur reka tískufyrirtæki l 20.00 Civil Wars 21.00 Star Trek: : The Next Generation 22.00 The Streets of San Francisco 23.00 Dag- skrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Golf: Opna þýska mótið 9.00 Fijálsar íþróttir: Alþjóð- lega mótið i Innsbruck 10.00 Fijálsar iþróttin Aiþjóðlega mótið í Sheffield 11.00 Knattspyma: Evrópumörkin 12.00 Tennis: ATP mótið í Umag, Króatíu 14.00 Hjólreiðar Heims- meistarakeppnin í Noregi 16.00 Knattspyma: Evrópumörkin 17.00 Eurofun: PBA seglbrettakeppni 17.30 Eurosport fréttir 18.00 Eurotennis: Magasínþáttur um ATP mótin 20.00 Hnefaleikar 21.00 Snóker: „The World Classics" 23.00 Eurosport fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M =söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. Utvarp i RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréftir. Morgunþóttur Rásor 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregn- ir. 7.45 Daglegt mál, Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.20 Nýjar geislaplötur 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir á ensku. 8.40 Úr menningarlífinu. Gagnrýni. Menningar- fréttir uton úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Önundur Björnsson. 9.45 Segðu mér sijgu, „Nonni og Manni fara á (1011“ eftír Ján Sveinsson Gunnor Stefónsson les þýðingu Freysteins Gunn- arssonar (2) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdáttar. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðolinan. Landsútvorp svæðis- slöðvo i umsjá Arnors Páls Haukssonor. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hódegi. 12.01 Daglegt mól, Ólofur Oddsson flytur þáttinn. (Endurtekið úr morgunþætti.) 12.20 Hðdegísfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við- skiptamöl. 12.57 Dánarfreanir. Augiýsingor. 13.05 Hádegisleik ril Útvarpsleikhússins, „Hulin ougu" eftir Philip Levene 2. þátt- ur. Þýðandi: Þórður Harðarson. Leik- stjóri: Flosi Ólafsson. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir og Ævor Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Drekor og smófugl- ar“ eftir Olaf Jóhonn Sigurðsson. Þor- steinn Gunnarsson byrjor lestur lokaþótt- ar sOgunnar. 14.30 „Þá vor ég ungur" Hulda Runólfs- dóttir kennari segir frá. Seinni þáttur. Umsjón: Þórarinn Björnsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Úr smiðju tónskólda. Umsjón: Finn- ur Torfi Stefónsson. 16.00 Fréttir. 16.04 Skima. Umsjón: Ásgeir Eggerlsson og Steinunn Harðardðttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Frétlir frá fréttostofu bornanno. 17.00 Fréltir. 17.08 Hljóðpipan. lónlist á síðdegi. Um- sjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Alexanders:saga. Brand- ur Jónsson ábáti þýddi. Karl Guðmunds- son les fyrsto lestur. Járunn Sigurðardótt- ir rýnir í lextann og veltir fyrir sér for- vitnilegum otriðum. 18.30 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsján: Bergþóra Jónsdáttir. 20.00 islensk tðnlist. „Sinfanietta' og „Notes" eftir Karolinu Eiríksdóttur. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur, Paul Zu- kofsky og Jean Pierre Jocquillat stjórna. 20.30 Úr Skimu Endurtekið efni úr fjöl- fræðiþóttum liðinnar viku. Umsján: Ás- geir Eggertsson og Steinunn Harðardóllir. 21.00 Norrænir útvarpsdjassdagar i Fær- ' eyjum í ágúst 1993. Vernhorður Linnet segir spónný djosstíðindi frá Þórshöfn og leikur glefsur úr þvi helsta sem i boði vor. Fyrri þóttur. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgunút- varpi. Gognrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Út og suður. Umsján: Friðrik Páll Jónsson. (Aður útvarpað sl. sunnudog.) 23.15 Djossþáttur. Umsjón: Ján Múli Árna- son. (Einnig útvarpoð ö lougordagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttir. 0.10 Hljóðpípan. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvorp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Voknoð til lífsins. Kristin Ólafsdóttir og Leifur Hauksson. Mar- grél Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöð- unum. Veðurspá kl. 7.30. Pistill Jóns Ólafs- sonar fró Moskvu. 9.03 Á jörðu sem á himni. Magnús Einarsson. Veðurfréttir kl. 10.45. 12.45 Hvítir máfor. Gestur Einor Jánsson. 14.03 Snorrolaug. Snorri Slurlu- san. 16.03 Dagskró. Dægurmálaútvarp og frétlir. Veðurspá kl. 16.30. Pistill Þáru Krist- inar Ásgeirsdáttur. Dogbókarbrot Þorsteins J. kl. 17.30. 18.03 Þjáðarsálin. 19.32 Úr ýmsum áttum. Andrea Jánsdóttlr. 22.10 Allt i góðu. Guðrún Gunnarsdóttir. Veðurspá kl. 22.30. 0.10 I háttinn. Eva Ásrún Ál- bertsdóttir. 1.00 Næturútvorp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtðnar. 1.30 Veðurfregnir. I. 35 Glefsur úr dægurmálaútvorpi þriðju- dagsins. 2.00 Fréttir - Næturlónar. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir — Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góðu. Endurtek- inn þáttur. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Úlvarp Norðurland. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Maddamo, kerling, fröken, frú. Kotrín Snæhólm. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lifsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill dagsins. 8.10 Fráðleiksmoli. 8.40 Umferðar- ráð. 9.00 Gðrillo. Jakob Bjornar Grétarsson og Davið Þór Jónsson. 9.30 Spurning dogs- ins. 10.15 Hugleiðing. 11.00 Hljðð dagsins. II. 15 Tolað illa um fólk. 11.30 Radiusflugo dagsins. 11.55 Ferskeytlan. 12.00 íslensk óskolög. 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjólmtýsson. 14.30 Radiusfluga dagsins. 16.00 Skipulagt koos. Karl Lúðviksson. 17.20 Útvorp Umferðarráð. 18.00 Rodíus- fluga dagsins. 18.30 Tánlist. 20.00 Pét- ur Arnason. 24.00 Ókynnt tónlist til morg- uns. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Áslvaldsson og Eirikur Hjálmorsson. 9.05 Tveir með öllu. Ján Axel og Gulli Helgo. 12.15 Helgi Rún- or Óskorsson. 14.05 Anno Björk Birgisdótt- ir. 15.55 Þessi þjáð. Bjorni Dagur Jónsson og Sigursteinn Másson. 18.05 Gullmolor. Jóhann Garðar Ólafsson. 20.00 Pálmi Guð- mundson. 23.00 Halldár Backman. Kvöld- sveifla. 2.00 Næturvaktin. Fréttir 6 heilo timanum frá kl. 7 til kl. 18 ag kl. 19.30, frittayfir- lit kl. 7.30 og 8.30, íþrittafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM97.9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnar Atii Jónsson. 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 23.00 Krisljón Geir Þorlóksson. 24.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjánsson. 10.00 fjórtón átta fimm. Kristján Jóhanns- son, Rúnar Róbertsson og Þórir Tolló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhannes Högna- son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lára Yngva- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski og bondaríski vinsældalistinn. Sigurþór Þór- arinsson. 23.00 Þungarokksþáttur. Eðvald Heimisson. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bítið. Horaldur Gísloson. 9.10 Jó- hann Jóhannsson. 11.10 Helga Sigrún Horðordóttir. Hádegisverðarpotturinn kl. 11.40. Fæðingardagbókin og rétta tónlistin i hádeginu kl, 12.30. 14.00 Ivar Guð- mundsson. islensk lagogetraun kl. 15.00.16.10 Árni Magnússon ásamt Stein- ari Viktorssyni. Viðtol dagsins kl. 16.30. Umferðotúlvatp kl. 17.10. 18.15 islenskir grilltónar. 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 21.00 Stefán Sigurðsson. 24.00 Helga Sigrún, endurt. 2.00 ivor Guðmundsson, endurt. 4.00 í tokt við tímann, endurt. Fréttir kl. 9,10, 13, 16, 18. ÍþróH- afréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17.00 j og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólarupprósin. Guðni Mór Hennings- j son.8.00 Sólbað. Magnús Þór Ásgeirsson. : 9.30 Spurning dagsins. 12.00 Ferskur, friskur, frjálslegur og fjörugur. Þór Bæring. 13.33 sott og logið. 13.59 Nýjasto nýtt. 14.24 Toppurinn. 15.00 Birgir Órn Tryggvason. 18.00 Tónlist. 20.00 Nökkvi Svovarsson. 24.00 Ókynnt tónlist til morg- uns. STJARNAN FM 102,2 og 104 9.00 Fréttir og morgunbæn. 9.30 Borna- þátturinn Guð svarar. 10.00 Sigga Lund. Létt tðnlist, leikir, frelsissagan og H. 13.00 Signý Guðbjatsdáltir. Frásogan kl. 15. 16.00 Lifið og tilveron. Ragnar Schram. 19.00 Islenskir tónor. 20.00 Sæunn Þór- isdóttir. 21.00 Gömlu göturnar. Ólafur Jóhonnsson. 22.00 Erlingur Nielsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.05, 9.30, 13.30, 23.50. FriHlr kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. TOP-BYLGJAN fm 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvorp TOP-Bylgjon. 16.00 Somlengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Somtengl Bylgjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.