Morgunblaðið - 31.08.1993, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1993
11
Tónleikar í
Kálfatj arnarkirkj u
_________Tónlist_____________
Jón Ásgeirsson
Kálfatjarnarkirkja hefur í heila
öld staðið sinn vörð og þar hafa
margar kynslóðir átt sínar gleði-
stundir, leitað sér huggunar og
vegsamað sinn Guð. Kirkjuhúsið
og umhverfi hefur verið fegrað
með ýmsum hætti og einhver, sem
ekki vill láta nafns síns getið, vildi
minnast afmælisins með því að
bjóða safnaðarfólki til tónleika-
veislu. Þeir sem veittu af skálum
fegurðarinnar voru Gunnar Guð-
björnsson tenórsöngvari, Hörður
Askelsson, organisti við Hallgríms-
kirkju, Eydís Franzdóttir óbóleik-
ari, Guðni Franzson klarínettuleik-
ari en ættmenn hans og Eydísar
voru orgelleikarar við kirkjuna.
Strengjaleikaramir Auður Haf-
steinsdóttir, Zbigniew Dubik, bæði
fiðluleikarar, Guðmundur Krist-
mundsson lágfiðluleikari og Bryn-
dís Halla Gylfadóttir sellóleikari
tóku og þátt í þessari veislu.
Á efnisskránni voru þrjú sönglög
er Gunnar Guðbjörnsson söng með
undirleik Harðar Áskelssonar, en
lögin voru Ave Maria eftir Schu-
bert, Máríuvers eftir jafnaldra
kirkjunnar, Pál ísólfsson, og Pieta,
Signore eftir Stradella. Flutningur-
inn fór hið besta fram og var söng-
ur Gunnars sérstaklega góður í
lagi Stradella.
Eydís, Auður og Hörður léku
hægan þátt úr konsert í d-moll
(BWV. 1060), eftir J.S. Bach. Þessi
óbókonsert er glataður en Bach
umritaði hann fyrir tvö sembaló
og strengjasveit og þannig hefur
hann varðveist. Líklega er hér um
seinni tíma umritun að ræða og
var þessi þáttur skemmtilegur
áheyrnar og ágætlega fluttur.
Bryndís Halla Gylfadóttir lék
þijá kafla úr fyrstu sellósvítunni
eftir J. S. Bach. Líklega hefur
daufur hljómur kirkjunnar gert
Bryndísi erfitt fyrir, því hún hefur
leikið þetta verk betur. Aðalverk-
efni tónleikanna var klarínettuk-
vintettinn K. 581 eftir Mozart.
Guðni lék oft fallega einleikinn á
klarínettuna, sérstaklega í Larg-
hetto-kaflanum og reyndar í menú-
ettinum og í heild var kvintettinn
Kirkjubæjarklaustur
Kammertónleikar-
nir voru vel sóttir
Kirkjubæjarklaustri.
ÁRLEGIR kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri fóru fram um
síðustu helgi. Þrír tónleikar voru frá föstudegi til sunnudags og
ævinlega mismunandi dagskrá. Flyljendur voru Auður Hafsteinsdótt-
ir, Bergþór Pálsson, Bryndís Halla Gylfadóttir, Edda Erlendsdóttir,
Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Zoltan Toth.
Allir lslensku flytjendurnir eru
kunnir í röðum fremstu tónlistar-
manna á landinu en það er í fyrsta
skipti sem íslendingum gefst kostur
á að hlýða á Zöltan Toth. Hann er
prófessor í kammertónlist við tónlist-
arháskólann í Lyon og reyndar einn
af meðlimum Ravel-kvartettsins.
Tónleikarnir voru vel sóttir og
listamönnum afar vel fagnað. Þessi
tónleikahelgi er greinilega að skapa
sér sess í íslensku tónlistarlífi því
sama fólkið kemur ár eftir ár til að
njóta þessarar tegundar tónlistar á
Klaustri.
Aðalhvatamaður að tónleikunum
er Edda Erlendsdóttir og vinnur hún
að þeim í samvinnu við Menningar-
málanefnd Skaftárhrepps.
- HSH.^
Kálfatjarnarkirkja.
ágætlega leikinn.
Hljómurinn í Kálfatjarnarkirkju
er nokkuð' mattur og gefur því
hljóðfæraleikurum ekki þann
endurómandi stuðning, sem léttir
undir og var þetta sérlega áber-
andi er Gunnar söng veikt, eins og
í tveimur fyrstu lögunum, og kom
hvað verst niður á leik Bryndísar.
Ekki veit undirritaður hvort um
er að ræða fyrstu tónleikana, sem
haldnir eru í Kálfatjarnarkirkju og
ef svo er, má vel halda því áfram,
því kirkjan er elskulegt hús og
umhverfið, fjallahringurinn, hafið,
hraunheiðin og stöku hús umvafin
smá túnskika, er sögusvið íslenskr-
ar lífsbaráttu, mannlegrar sam-
hyggðar og trúar á Guð.
51500
Maríubakki - Rvík
Til sölu góð 3ja herb. íb. á 1.
hæð. Herb. fylgir í kj. V. 6,8 m.
Hafnarfjörður
Klettahraun
Gott einbhús ca 140 fm íbhæð
auk kj., bílsk. og blómaskála.
Fallegur garður. Skipti mögul. á
minni eign. V. 15,0 m.
Hjallabraut 33
- þjónustuíbúð
Höfum fengið til sölu 3ja herb.
íb. á 4. hæð á þessum vinsæla
stað fyrir Hafnfirðinga 60 ára
og eldri. Áhv. ca 3,2 m. byggsj.
Álfaskeið
Góð ca 100 fm 4ra herb. íb. á
1. hæð í þríbýlishúsi.
Klettagata
Til sölu tvær 4ra-5 herb. íb. í
tvíbýlishúsi auk bílskúrs. Geta
selst saman.
Lindarhvammur
Glæsil. efri sérhæð ásamt risi
ca 140 fm. Mikið endurn.
Æskil. skipti á einbhúsi í Hafn-
arfirði ca 200-300 fm.
Ölduslóð
Til sölu góð ca 110 fm íb. í tvíb-
húsi á 2. hæð. 4-5 herb.
Hjallabraut
Akureyri/Reykjavík
Einbýlishús til sölu á Akureyri.
Skipti á góðri eign á höfuðborg-
arsvæðinu kemur til greina.
Uppl. í síma 91 -41254 á kvöldin.
Góð 4ra-5 herb. íb. <>á 1. hæð í
fjölbhúsi. Nýviðgert að utan.
Árnl Grétar Finnsson hrl.,
Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl.,
Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hfj.,
símar 51500 og 51601.
V
✓
Bergstaðastræti
Einbhús um 250 fm, ásamt 20 fm bílskúr. Húsið er tvær
hæðir og kjallari. Mjög góð staðsetning í nágrenni Landspítal-
ans. Gæti losnað fljótlega.
Fagrabrekka - Kóp.
Einbýlishús, íbúðarhæð um 133 fm og í kj. eru 90 fm.
24 fm bílsk. Upphituð innkeyrsla. Skipti möguleg.
Keilugrandi
Falleg 85 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Svalir í norður og
suður ásamt stæði í bílskýli. Húsið er nýuppgert að utan.
Laus fljótlega. Skipti möguleg.
Lögmannsstofan Síðumúla 1, Reykjavík, sími 688444.
Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Hrund Hafsteinsdóttir hdl.
CITIZEN
Citizen 120D+
9 nála nótuprentari
Citizen Swift 90
9 nála litaprentari
kr. 39.900-
Citizen Swift 240
24 nála iitaprentari
-Tæknival
Skeifan 17, slmi 681665
Umboðsaöili fyrir Citizen
prentara og rekstrarvörur
e <5$ w e
MVNDBÖND
Síðumúla 20, sími 679787
7. sept.
| ÚtgáfudagurI
dag
Hý
mqndbönd
á næslu
miindbanda-
leigu
STEVE MARTIN leikur ferðaprédikara sem
rakar inn peningum með því að framkvæma
kraftaverk á sýningum um landsbyggðina.
Geggjuð grinmynd.
ANDY GARCIA leikur rannsóknarlögreglu-
mann sem rekur slóð fjöldamorðinqja án
vísbendinga, án þess að nokkur sé
grunaður og án fjarvistarannana.
Ógnvekjandi spennumynd.