Morgunblaðið - 31.08.1993, Side 13

Morgunblaðið - 31.08.1993, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1993 13 31. ÁGÚST K L . 20 Á LAUGARDALSVELLI ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Í*A Vináttulandsleikur íslands og Bandaríkjanna í knattspyrnu fer fram á Laugardalsvellinum þriðjudaginn 31. ágúst kl. 20:00. Forsala í Kringlunni á Amerískum dðgum mánudag kl. 14-19 og þriðjudag kl. 14-18 og á Laugardalsvelli þriðjudag frá kl. 11. Þeir sem kaupa miða í Kringlunni fá að auki lukkumiða og eiga möguleika á veglegum vinningum sem dregnir verða út í hálfleik. STALLAH-HÚ sér um fjörið fyrir leik og í hálfleik. Verð aðgöngumiða 1000 kr. bæði í stúku og stæði. Ókeypis fyrir börn. SPENNANDI KNATTÞRAUT- 12 BESTU A LANDINU Vífilfell hf., Coca-Cola á íslandi hefur í sumar styrkt á annað þúsund unga knattspyrnumenn um allt land til þátttöku í knattþrautum KSÍ og Coca-Cola, og þannig lagt grunninn að knattspyrnumönnum framtíðar- innar. Á landsleiknum munu „12 BESTU" í KSÍ og Coca-Cola knattþrautunum sýna leikni sína fyrir leik og í hálfleik. Einnig munu hinir „12 BESTU" bregða á leik í Kringlunni sama dag kl. 15-16. ISBl «R|NG*|N © Budweiser JSF EymundLsson FLUGLEIDIR j«:aMVtSA ISLAND EIMSKIP M5ÓW eteae <S> NÝHERJI j^Skandia O□TT FÚLK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.