Morgunblaðið - 31.08.1993, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1993
15
Ósaimindi Vikublaðsins
eftir Guðmund
Magnússon
í forystugrein í Vikublaðinu, mál-
gagni Alþýðubandalagsins, var hinn
27. ágúst sl. vikið að Þjóðminjasafni
íslands með þeim orðum að þar væri
stunduð „einkavinavæðing". Með
þessu orðalagi er væntanlegá átt við
að stjómandi safnsins ráði einkum
til starfa vini sína og kunningja, en
spyiji ekki um menntun og starfs-
reynslu.
Ég kom til starfa á Þjóðminjasafni
íslands 1. júní 1992 og hef síðan
verið ábyrgur fyrir öllum nýjum
ráðningum til safnsins. Hafa þær
allar án undantekninga miðast við
að fá hæfasta fólk sem völ er á til
starfa. Við ráðningar til sérfræði-
legra starfa hef ég t.d. gert mun
strangari menntunarkröfur en áður
tíðkaðist.
Ég hef á þessu tímabili gengið frá
ráðningu 61 starfsmanns, 5 tii fastra
starfa, 35 til tímabundinna starfa
og 21 til hlutastarfs (tímabundins
og ótímabundins). Er þá ótalið ráðn-
ing ýmissa verktaka og sérhæfðra
viðgerðarmanna vegna gamalla húsa
safnsins svo og framlenging ráðning-
arsamninga starfsfólks sem var á
safninu áður en ég kom til starfa.
Af öllum þessum fjölda, 61 starfs-
manni, var ég lítillega kunnugur ein-
um sem ráðinn var til tímabundinna
starfa. Samdóma álit þeirra sem til
þekkja er að þar hafi réttur maður
Guðmundur Magnússon
verið valinn. Hinir 60 voru mér
ókunnugir, þótt ég þekkti deili á örfá-
um þeirra eins og gengur í fámennu
þjóðfélagi.
Fullyrðingar Vikublaðsins um
„einkavinavæðingu" á Þjóðminja-
safni Islands eru því ósannar með
öllu, en því miður dæmigerðar fýrir
þá ógeðfelldu blaðamennsku sem
færist nú mjög í vöxt að skjóta fyrst
og spyija síðan.
Höfundur gegnir embætti
þjóðmiiyavarðar.
ÞESSIR krakkar héldu hlutaveltu til styrktar Rauða krossi íslands
og varð ágóðinn 3.000 krónur. Þau heita Sigurður Guðmannsson,
Elísabet Ómarsdóttir, Karitas Sæmundsdóttir og Pálmar Sæmunds-
son.
Þægileg íondmlíi
Það er leikur einn að íöndra með Tesa límum.
Þau eru sterk og auðvelt er að bera þau á límilötinn.
Límin eru án uppleysiefna og hægt er að þvo þau
úr iötum með köldu vatni.
Tesa íöndurlímin eru þægileg lím á góðu verði
tyrir skólaíólk og aðra þá sem íást við íöndurvinnu.
IAS.
DragbMsá4. SímbQUmSiSZ
fX/
og vinningarnir verða fleiri.
Heppni er ekki bara tilviljun - þaS er hægt aS auka líkurnar ó því
að detta í lukkupottinn með skipulagi.
Kerfisseðlar eru kjörin leið til aö skipuleggja heppnina, tilvalin fyrir
kunningjahópa, vinnufélaga, saumaklúbba, fjölskyldur, skipshafnir,
þingflokka, róðherra og hvers vegna ekki ríkisstjórnir.
• Dæmi um 10 talna kerfisvol
áSu þ ér miða á sölustað íslenskrar getspár
rú staSfestir fjölda
talna meS striki í reitinn
(10 Tölur [j])
■olurnar eru valdar
leikröSinni á miSanum,
>á er búiS aS velja 10 tölur.
heppnma 4, í
fram í tímann
ifhentu síSan útfyllta miSann til söluaSila íslenskrar getspár.
MS sjálfsögSu er einnig hægt aS biSja um kerfissjálfval.
LÍTIL SAGA ÚR KERFINU:
ÞaS var 10 manna hópur úr Keflavík sem valdi 10 tölur á kerfisseSli í laugardagslottóinu
Þeir duttu heldur betur í lukkupottinn því þeir fengu 5 réttar aSaltölur.
HÓPURINN VANN 1.736.424.-
1. 1 röS meS 5 réttum = 1.585.299.- 2. 25 raSir meS 4 réttum = 116.425.-
3. 100 raSir meS 3 réttum = 34.700.- ygjö
Þeir fengu því 151.125 krónum hærri vinning en þeir hefðu fengið
á venjulegan seðil.
Náðu þér í
upplýsingabækling
um kerfisseðla
í Lottó 5/38
og Víkingalottói
á næsta sölustað.
- gott kerfi fijrir ulta
GRAFlSK HÖNNUN: MERKISUENN HF. AUGLÝSINGASTOFA