Morgunblaðið - 31.08.1993, Blaðsíða 19
MÁTTURINN & DÝRDIN
19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1993
Breytt })jónusta
■sniáin að mannlegum })öríum
Við vitum að það er ekki hægt að móta alla líkama og
allra þarfir í eitt form. I meira en tuttugu og fimm ár
höfum við hjá Líkamsrækt JSB unnið með þúsundum
kvenna við að byggja upp hreysti og viðhalda góðri
heilsu og útliti.
Til okkar leita konur með ýmsar væntingar. Við gerum
okkar besta til að hjálpa þeim, en árangurinn byggist
fyrst og fremst á þeim sjálfum.
Við gerum ekki kraftaverk - en þú getur það!
KORTAKERFIÐ
■ Rautt kort.
Rauða kortið eru líkast því sem áður gerðist
hjá okkur í JSB. Þetta kort hentar þeim
konum sem eru tilbúnar að binda
sig viö tvo ákveðna tima i viku, en
auk þess geta þær svo mætt í tvo
frjálsa tima á fóstudögum og
laugardögum. Rauð kort hafa for-
gang í þann flokk sem viðkomandi
skráir sig í. Skráning er takmörkuð.
■ Grænt kort.
Grænt kort gildir i alla flokka alla daga
vikunnar þar til flokkarnir eru fullsetnir.
Þessi kort eru miðuð við þarfir þeirra sem
vilja hafa sveigjanleika
á mætingu og ástundun.
Tveir
fostir timar
°g tveir
frjólsir
i hverri
viku.
TOPPI TIL TÁAR
Upþbyggilegt lokað námskeið.
Fimm tímar í viku, sjö vikur i senn.
Strangur megrunarkúr sem fylgt er eftir
daglega með andlegum stuðningi,
einkaviðtölum og fyrir-
lestrum um mataræði og
hollar lifsvenjur.
Heilsufundir þar sem farið
er yfir fórðun, klæðnað,
framkomu og hvernig á að
efa sjálfstraustið.
Þetta námskeið er eingöngu
ætlað þeim konum sem
berjast við aukakílóin.
rr..