Morgunblaðið - 31.08.1993, Page 37

Morgunblaðið - 31.08.1993, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1993 37 RADA UGL YSINGAR Til nemenda íbókiðngreinum Frá og með haustönn 1993 breytist náms- fyrirkomulag í bókiðngreinum; prentsmíð, prentun og bókbandi. Brýnt er að nemendur, sem eru innritaðir í eldra námskerfi (í meistarakerfi eða á verk- námsbraut) eða hyggjast stunda nám í bók- iðngreinum, hafi samband við Þóru Elfu Björnsson, umsjónarkennara í Iðnskólanum, í Reykjavík, í síma 26240. Menntamálaráðuneytið, 30. ágúst 1993. Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn í Ólafsfirði skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á gjöld- um, sem voru álögð 1990, 1991, 1992 og 1993 og féllu í gjalddaga til og með 15. ágúst 1993 og eru til innheimtu hjá ofan- greindum innheimtumanni, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá birtingu áskorunar þessarar. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, útsvar, eignaskattur, sérstakur eignaskattur, slysa- tryggingagjald vegna heimilisstarfa, trygg- ingagjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmála- gjald, lífeyristryggingargjald samkvæmt 20. gr. laga nr. 67/1971, slysatryggingagjald at- vinnurekenda samkvæmt 26. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, kirkjugarðs- gjald, gjald í Framkvæmdasjóð aldraðra, sér- stakur skattur af verslunar- og skrifstofuhús- næði, launaskattur, bifreiðaskattur, slysa- tryggingagjald ökumanna, þungaskattur samkvæmt ökumæli, virðisaukaskattur af skemmtunum, tryggingagjald af skipshöfn- um ásamt skráningargjöldum, vinnueftirlits- gjaldi, vörugjald af innlendri framleiðslu, að- flutningsgjöld og útflutningsgjöid, verðbætur á ógreiddan tekjuskatt og verðbætur á ógreitt útsvar. Jafnframt er skorað á gjald- endur að gera skil á virðisaukaskatti fyrir 24. tímabil 1993 með eindaga 5. ágúst 1993 og staðgreiðslu fyrir 7. tímabil 1993 með ein- daga 16. ágúst 1993 ásamt gjaldföllnum og ógreiddum virðisaukaskattshækkunum svo og ógreiddri staðgreiðslu frá fyrri tímabilum. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að liðnum 15 dögum frá dagsetningu áskorunar þessarar. Ólafsfirði, 26. ágúst 1993. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði. FERÐAFÉLAG © ÍSIANDS VIÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Dagsferðir til Þórsmerkur miðvikudaginn 1. sept. Brottför kl. 08 frá Umferöarmiö- stöðirmi, austanmegin og Mörk- inni 6. Þetta er sföasta miðviku- dagsferöin í sumar. Notið tæki- færið og stansið til sunnudags eða farið dagsferð sem kostar kr. 2.500. Stansað í 3-4 klst. í Þórsmörk/Langadal (komið til baka um kl. 19.00). Helgarferðir 3-5. sept.: 1) Þórsmörk/Langidalur. Gist í Skagfjörösskáia. 2) Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í sæluhúsi FÍ í Laugum. Farmiðasala og upplýsingar á FÍ, Mörkinni 6. Ferðafélag Islands. ■ UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Kvöldferö fimmtud. 2. sept. Vegna veðurs sl. fimmtudag féll kvöldferðin niður, því endurtekin næsta fimmtudag. Dagsferö sunnud. 5. sept. Kl. 10.30. Niður með Þjórsá. Helgarferðir 3.-5. sept. Básar í Þórsmörk. Gist í tjaldi eða skála. Eldhús, grill, heitar sturtur. Okvegur - Þingvellir. Gömul þing- og þjóðleið, bak- pokaferð, gist í tjaldi. Útivist. skólar/námskeið handavinna ■ Ódýr saumanámskeið Aðeins 4 nem. í hóp. Faglærður kennari. Upplýsingar í síma 17356. myndmennt ■ Postulínsmálun - kennsla Kennsla hefst í október fyrir byrjendur og lengra komna. Áhersla lögð á nýjungar í málun. Upplýsingar veittar í síma 91-681071. Elínrós Eyjólfsdóttir. ■ Myndlistarnámskeið Teikning. Málun. Módelteikning. Umhverfisteikning. Mónóþrykk. INNRITUN fer fram í Miðbæjarskóla 16. og 17. september kl. 17.00-19.30. Ath. að kennsla hefst 27. september (ekki október eins og sagt var í augl. sunnud. 29/8.) Nánari upplýsingar í símum 12992 og 14106 f Miðbæjar- skóla, Fríkirkjuvegi 1. Innritun í haustönn bréfaskóla okkar er hafm. Við bjóðum upp á nám í: Grunn- teikningu, ilkamsteikningu, litameðferð, listmálun (með myndbandi), skrautskrift, garðhúsagerð, innanhússarkitektúr, hí- býlafræði og bamanámskeið í teiknun og föndri. Fáðu sendar uppiýsingar um skólann og greiðslukjör í síma 91-627644 eða í pósthólf 1464, 121 Reykjavfk. starfsmenntun ■ Stafsetningarnámskeið að hefjast eftir sumarhlé. Fagfólk - fagvinna. Upplýsingar og innritun í síma 668143 kl. 18-21 miðviku- daga og fimmtudaga. tölvur ■ Tölvunámskeið - Windows 3.1 - PC grunnnámskeið - Word fyrir Windows og Macintosh - WordPerfect fyrir Windows - Excel fyrir Windows og Macintosh - PageMaker fyrir Windows/Macintosh - Paradox fyrir Windows - Novell námskeið fyrir netstjóra - Word og Excel framhaldsnámskeið Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar kennslubækur fylgja öllum námskeiðum. Upplýsingar og skráning í síma 616699. ■ Tölvunámskeið - Fjárhagsbókhald. - Sölu- og viðskiptamannakerfi. - Launakerfi. - Verkbókhald. - Birgðakerfi. - Pantanakerfi. - Tollkerfi og verðútreikningur. - Framleiðslukerfi og uppskriftir. - Stimpilklukkukerfi. - Búðakassakerfi. - Útflutningskerfi. - Tilboðskerfi. - Bifreiðakerfi. Kennt er á STÓLPA viðskiptakerfið. Hvert námskeið er 8 eða 4 tímar. Að- eins 4 til 5 nemendur og góðar leiðbein- ingar fylgja hverju námskeiði. Hringið í sfma 91-688055 og fáið sendar upplýsingar. KERFISÞRÖUN HF. Skeifunni 17, 108 Reykjavík ■ Heimanám Lærið tölvubókhald með úrvals leiðbein- ingum. Kennsluútgáfa af STÓLPA kost- ar aðeins kr. 3660,- með vsk. Bókin um STÓLPA fylgir. Sérstakur bók- haldslykill fyrir heimilisbókhaldið og 30 daga frí símaþjónusta. Pantið í sfma 91-688055. Greiðslukort eða sent í póstkröfu. KERFISÞRÖUN HF. Skeifunni 17, 108 Reykjavík tónlist ■ Söngsmiðjan auglýsir Nú geta allir lært að syngja. Innrítun hafin í hópnámskeið: Byrjendanámskeið, framhaldsnámskeið, söngleikjanámskeið, söngsmiðja fyrir krakka og námskeið fyrir eldra fólk. Eirnúg einsöngvaradeild. Upplýsingar og innritun í síma 682455 frá kl. 10-13. tómstundir ■ Frístundanám í Miðbæjarskóla og Gerðubergi íslenska fyrir útlendinga. Fjölbreytt tungumálanámskeið. Handavinnu- og myndlistarnámskeið. INNRITUN fer fram í Miðbæjarskóla 16. og 17. september kl. 17.00-19.30. Ath. að kennsla hefst 27. september (ekki október eins og sagt var í augl. sunnud. 29/8). Nánari upplýsingar í símum 12992 og 14106 í Miðbæjar- skóla, Frfkirkjuvegi 1. tungumál ■ Enskunámskeið Hin sívinsælu 7 vikna námskeið ensku- skólans eru að hefjast. ★ Áhersla á talmál. ★ 10 nemendur hámark í bekk. ★ 10 kunnáttustig. ★ Enskir sérmenntaðir kennarar. ★ Markviss kennsla í vinalegu umhverfi. Hafðu samband og fáðu frekari upplýs- ingar um þessi og önnur spennandi nám- skeið sem eru að hefjast. Enskuskólinn, Túngötu 5, sími 25900. Mimir Hraðnámstækni Skemmtu þér og vertu mörgum sinnum fljótari að læra. Nýjustu kennsluaðferðir auðvelda þér námið. Enska - þýska - spænska 10 vikna námskeið hefjast 22. sept. Símar 10004 og 21655. ■ Enskukennsla: Vantar þig þjálfun í að tala ensku? Við bjóðum námskeið með áherslu á þjálfun talmáls. Fámennir hópar. Nýir nemendur geta byrjaö hvenær sem er. Einnig bjóðum við námskeið i viðskipta- ensku og einkatíma. Upplýsingar og skráning í síma 620699 frá kl. 14-18 alla virka daga. ýmislegt ■ Sveppaóþolsnámskeið (candita) Sveppaóþolsnámskeið hefst 6. og 7. sept. Fyrirlestur, matreiðsla og jóga. Leiðbeinendur eru: Helgi Valdimarsson, Sólveig Eggertsdóttir og Helga Mogensen. Heilsuskóli Náttúrulækninga- félags íslands, sfmi 14742. yfMATREIÐSLUSKÓUNN DKKAR ■ Námskeið í september (slenskir sveppir f matargerð (eitt kvöld) 6. september kl. 18-22. Verð: 2.700,- Fiskréttir (eitt kvöld) 7. september kl. 18-22. Verð: 2.900,- Mexíkósk matargerð 8.-9. september kl. 19.30-22.30. Verö: 4.500,- Grænmetisréttir 13.-14. september kl. 19.30-22.30. Verð: 4.700,- Gerbakstur 20.-21. september kl. 19.30-22.30. Verð: 4.200,- Smurbrauð (eitt kvöld) 22. og 23. sept- ember kl. 19.30-22.30. Verð: 3.500,- Austurlensk matargerð 29.-30. sept- ember kl. 19.30-22.30. Verð: 4.600,- Smurbrauðsnámskeið að danskri fyrirmynd 5-6 vikur, 25. okt.-l. des. kl. 08-16. Nánari upplýsingar veitir: Matreiðsluskólinn OKKAR, Bæjarhrauni 16, s. 91-653850. ■ Námskeið á framhaldsskólastigi - Tölvubókhatd - Enska 103 - Enska 203, væntanlegt - Danska 103 - Þýska 103 - Þýska 203 - Stærðfræði 103 Hlemmi 5, 2. hœð, pósthólf 5144, sfmi 91-629750. ■ Tréskurðarnámskeiðin byrja 1. september nk. Hannes Flosason, sími 91-40123. ■ Sálrækt • Styrking hkama og sálar. • Jfody-therapy“. • „Gestalt". • Lífefli. • Lfföndun. • Dáleiðsla. • Slökun með meiru. • Námskeið að hefjast. Sálfræðiþjónusta Gunnars Ju Gunnarssonar, s. 641803. fjármál ■ NÝTT 36 KLST. BÓKHALDSNÁM - Hlutverk bókhalds, bókhaldslög. - Virðisaukaskattur. - Bókfærsla raunhæfs verkefnis í tölvu. - Afstemmingar, frágangur, uppgjör. Ókeypis hugbúnaður innifalinn. Leiðbeinandi: Katrín H. Ámadóttir, viskiptafræðingur. Leitið nánari upplýsinga í síma 624162. Viðskiptaskólinn, sími 624162. ■ Svæðameðferð Námskeið í svæðameðferð verður haldið á Akureyri dagana 22.-26. september og er það 1. hluti af fjórum. Kennari Kristján Jóhannesson. Upplýsingar og skráning: Katrfn Jónsdottir, sfmi 96-24517 fyrir hádegi og á kvöldin. NUDDSKÓLI RAFNS GEIRDAL ■ Nuddnám 1 'h árs nóm Kennsla hefst 1. september nk. Dagskóli; einnig kvöld- og helgarskóU. Upplýsingar og skráning f símum 676612 og 686612, Smiðshöfða 10, 112 Reykjavfk, alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.