Morgunblaðið - 31.08.1993, Side 48

Morgunblaðið - 31.08.1993, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1993 eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Sérverkefni sem þú glímir við getur tafið þig frá dag- legum störfum í dag. Vinnu- dagurinn getur orðið langur og lítill tími aflögu. Naut (20. apríl - 20. maí) Dagurinn getur markað tímamót í ástarmálum ein- hleypra. Sumir eru að skipu- leggja ferðalag. Börn þarfn- ast umhyggju. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það getur verið þreytandi að þurfa að bíða eftir öðrum. í kvöld eru heimili og fjöl- skylda í fyrirrúmi hjá þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HIB Þú þarft frá mörgu að ganga áður en þér gefst tími * fyrir þig. Góðar fréttir ber- ast frá ættingja. Ferðalag í uppsiglingu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Varastu óþarfa skuldasöfn- un og gættu varúðar í fjár- málum. Þú þarft að fá nán- ari upplýsingar um freist- andi tilboð sem þér berst. Meyja ' *(23. ágúst - 22. september) Breytingar geta orðið á dag- skrá kvöldsins. Þú þarft að endurskoða áform þín varð- andi framtíðina. Sjálfstra- ustið fer vaxandi. Vog (23. sept. - 22. október) Ýmis smáatriði verða til þess að tefja þig við vinnuna í dag og afköstin verða minni en þú ætlaðir. Þú kýst að vera heima í kvöld. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) 5- ^Vandaðu valið þegar margt stendur til boða og varastu þá sem sóa tímanum í einsk- isverða afþreyingu. Þá vegnar þér vel. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú færð loks farsæla lausn þinna mála í vinnunni í dag. Einhver ruglingur ríkir heima sem þú þarft að bæta úr hið bráðasta. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Sumir sem þú umgengst í dag láta móðan mása en "Vegja lítið af viti. Þegar á daginn líður ert þú að leggja drög að ferðaáætlun. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú getur orðið fyrir smá aukaútgjöldum. Varastu kaup á gallaðri vöru. Félag- ar taka mikilvæga ákvörðun í peningamálum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ta* • -Jíyddu ekki tímanum til einskis. Áform þín eru góðra gjalda verð, en það þarf að koma þeim í framkvæmd ef árangur á að nást. Stjórnusþána á aó lesa sem dcegradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni ■^nsindalegra staðreynda. hvda^i crivio UYKAuLtlMb T SEGÐU fiLLA. þBGAR- HANN At£~/HURy AO FLUGA ó<£ S/HUGA FA/Zt KLOCKAN STÖ, OG AÓ HlN t'KLÍ<ONN/ FAR/ AF STAS> KLOKtCAN ‘ATTA, OG A£> l//K> MUNOM ÖLL HITTAST 'A HhLS/NCJM A þée, om hálpníu LEyrtÐ/ GRETTIR TOMMI OG JENNI rcDiMiu Aiurv FcRDINAIMD SMÁFÓLK LET ME 6ET THI5 5TRAI6HT... Leyfðu mér að ná þessu á hreint... IF I R.EFU5E TO 60 TO 5CH00L ,THEY TI4R0U) MEIN A PI/N6E0N U)ITH N0 F00P 0R. UOATER. F0R.TENYEAR5? 7nf • v 'Jteúy.’éT, e-zk THAT'5 R.I6HT Ef ég neita að fara í skólann, þá kasta En ef ég fer í skólann, hve lengi þeir mér í dýflissu án matar eða vatns geng ég þá í hann. Tólf ár. í tíu ár? Rétt er það. IT 5 U)ORTH THINKIN6 AB00X I5N'T IT ? Það er þess virði að hugsa um það, ekki satt? BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Til eru svo sterkefnaðir menn að þeir kunna ekki aura sinna tal. Þeirra vandamál er að finna leiðir til að ávaxta auðinn á sem bestan og örugg- astan máta. Spilarinn í suður er í þessum sporum stóreignamannsins. Hann kann ekki punkta sinna tal og þarf að gera upp við sig hvort hann kaupir ríkistryggð þriggja granda bréf eða freistar þess að fjárfesta í ótryggari, en gróðavænlegri bréfum. Áustur gefur; NS á hættu. Norður ♦ KG4 V 10972 ♦ 10764 + 95 Vestur ♦ - T G865 ♦ DG9 ♦ G107643 Austur ♦ D986532 ♦ 43 ♦ 8532 ♦ - Suður ♦ Á107 ♦ ÁKD ♦ ÁK ♦ ÁK82 Austur opnar boðið á þremur spöð- um. Okkar maður í suður er gefinn fyrir áhættu og lýkur uppboðinu strax með sex gröndum. Útspil vesturs er tíguldrottning. Ekki þarf annað en 4-2 legu í laufi til að gera þessa fjárfestingu arðvæn- lega, en sá draumur verður að engu þegar austur hendir spaða í laufásinn í öðrum slag. Enn er þó fullsnemmt að örvænta; hjartatían gæti orðið að 12. slagnum. Suður tekur þá þijá efstu, en gosinn neitar að skila sér. Og nú er útlitið orðið dökkt. Hvernig getur suður forðað sér frá gjaldþroti? Hann þarf að leggja í enn eina fjár- festinguna: spila á gosa blinds og gefa austri slag á drottninguna! Aust- ur spilar tígli um hæl. Suður tekur þá spaðaás og ... Norður ♦ K ▼ 10 ♦ 107 ♦ 9 Vestur Austur ♦ - ♦ 986 *G III ♦ D 111 111 ♦ 85 ♦ G107 ♦ - Suður ♦ 10 ♦ - ♦ - ♦ KD82 ... spilar spaða á kóng blinds. Úndan þeim þrýstingi hlýtur vestur að kikna. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í þýsku Bundesligunni í vetur kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Sergei Dol- matovs (2.630), Rússlandi sem hafði hvftt og átti leik, og Chri- stophers Lutz (2.605), Þýska- landi. Dolmatov hafði fómað manni og peði fyrir stórhættulega sókn og næsti leikur hans kemur ekki mikið á óvart: 29. Hxh7+! - Kxh7?, (Hrókurinn er baneitrað- ur. Nauðsynlegt var 29. - Kg8!, 30. Rh6+ - Kf8, 81. Hxf6+ - Ke7, og þótt svartur tapi drottn- ingunni eftir 32. Hxg7+ - Kxf6, 33. Hxc7 - Bxc7, er staðan engan veginn ljós) 30. Re7+ - g6, 31. Dh4+ - Kg7, 32. Dxf6+ - Kii6, 33. Rxg6! - Bxg2+, (örvænting) 34. Kxg2 - Rg4, 35. Dh4+ - Kg7, 36. Dxg4 - Rg5, 37. Dxd4+ - Kg7, 38. Dxe5 - Hxe5, 39. Bxe5+ og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.