Morgunblaðið - 05.09.1993, Side 42

Morgunblaðið - 05.09.1993, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1993 Gunnar og Jónas í Logalandi Borgarfirði. „LISTIN hefur með galdri sínum blandað ólíku fegnrðardísum saman í eina.“ Þessi setning er í óperunni Tosca eftir Puccini og það var eins og Gunnar Guðbjörnsson, tenórsöngvari og Jónas Ingimundarson, píanóleikari, hefðu verið með galdra í Logalandi 1. september sl. Morgunblaðið/Bernhard Jóhannesson Jónas Ingimundarson og Gunnar Guðbjörnsson á tónleikunum í Loga- landi. Það er ekki á hverjum degi sem slíkir listamenn heimsækja okkur hér út á land og eru tónleikar sem fluttir er af slíkum snillingum vel sóttir og létu áheyrendur mikinn fögnuð í ljós í lok tónleikanna. Voru þeir félagar klappaðir upp aftur og aftur. Efnisskráin var fjölbreytt og vönduð. Það voru ljóð eftir Emil Thoroddsen, Johann Strauss, Verdi, Bizet, Puccini og fl. Gunnar sagði a_ð sama efnisskráin yrði flutt í íslensku óperunni sunnu- dagskvöldið 5. september kl. 20.30 og kallaði Gunnar þetta bland í poka. Annars verður Gunnar Guð- björnsson í Wiesbaden fram að jólum en kemur svo hingað til að syngja með íslensku Óperunni verkið Eugen Onegin eftir Tsjajkovskíj. - Bernhard. Birgðatalning á kindakjöti BIRGÐATALNING á kindakjöti er gerð nú um mánaðamótin sam- kvæmt ákvörðun landbúnaðar- ráðuneytisins. Talningin er liður í uppgjöri á búvörusamnings ríkis- ins og bænda og var slík talning einnig gerð síðastliðið haust. í fréttatilkynningu landbúnaðar- ráðuneytisins er vakin athygli á þess- ari birgðatalningu. Fram kemur að hún er gerð að tillögu framkvæmda- nefndar um búvörusamninga í sam- ráði við Landsbanka og Búnaðar- banka. „Þessi talning er liður í venju- bundnu uppgjöri á búvörusamningi ríkisins og bænda og var gerð á sama tíma haustið 1992. Jafnframt hafa slíkar talningar farið fram oft áður á tíma eldri búvörusamnings. Taln- ing á birgðum kindakjöts fer fram hjá hverjum sláturleyfishafa í umsjón starfsmanna bankanna.“ SIEMENS Með SIEMENS heimilistœkjum verður lífið léttara! Traustir umboðsmenn okkar eru víðs vegar um landið! • Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs, Skagabraut 6. • Borgarnes: Glitnir, Fálkakletti 13. • Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála. • Hellissandur: Verslunin Blómsturvellir, MunaÖarhóli 25. • Grundarfjöröur: Guðni Hallgrímsson, Grundargötu 42. • Stykkishólmur: Skipavík, Hafnargötu 7. • Búðardalur: Versl. Einars Stefánssonar, Brekkuhvammi 12. • ísafjöröur: Póllinn hf., Aðalstræti 9. • Blönduós: Hjörleifur Júlíusson, Ennisbraut 1. • Sauðárkrókur: Rafsjá hf., Sæmundargötu 1. • Siglufjöröur: TorgiÖ hf., Aðalgötu 32. • Akureyri: Ljósgjafinn, Ráðhústorgi 7a. • Húsavík: Öryggi sf., Garðarsbraut 18a. • Þórshöfn: Norðurraf, Langholti 3. • Neskaupstaöur: Rafalda hf., Hafnarbraut 24. • Reyöarfjöröur: Rafnet, Búðareyri 31. • Egilsstaöir: Raftækjav. Sveins Guðmunds., Kaupvangi 1. • Breiðdalsvík: Rafvöruv. Stefáns N. Stefánss., Asvegi 13. • Höfn í Hornafiröi: Kristall, Hafnarbraut 43. • Vestmannaeyjar: Tréverk hf„ Flötum 18. • Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga, Austurvegi 4. • Selfoss: Árvirkinn hf„ Eyrarvegi 29. • Garöur: Raftækjav. Sigurðar Ingvarssonar, Heiðartúni 2. • Keflavík: Ljósboginn, Hafnargötu 25. c co 13 7T °l 0*0* 3 <Q 0:8 3 O* 3 Q oS Q Q' QÍ =50 Q^ 3 Q. SltlCS auglýsingar Breski miðillinn Glyn Edwards verður staddur hér á landi í naestu viku. Uppl. í síma 686826. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Dick Mohrman. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræöumaður Dick Mohrman. Kona hans Ruth Mohrman mun gefa okkur vitnisburð sinn. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Athugið breyttan samkomu- tíma. Hvítasunnukirkjan - Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavík. Samkoma kl. 11.00 árdegis. Jesús Kristur er svarið. Allir velkomnir. VEGURINN •^3 * Kristið samfétag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Fjölskyldusamvera kl. 11.00, barnablessun, barnakirkja o.fl. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Björn Ingi Stefánsson prédikar. Athugið breyttan sam- komutíma. Allir hjartanlega vel- komnir. Dagskrá vikunnar: Mánudagur kl. 20.00-Grunn- fræðsla. Miðvikudag kl. 20.30-Sam- koma í Óskakaffi, Selfossi. Föstudag kl. 20.30-Unglinga- samkoma (13-15 ára). Laugardag kl. 21.00 -Samkoma fyrir ungt fólk (16 ára og eldri). „Drottinn blessar þá er óttast hann, yngri sem eldri." SÍtmhjálp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Mikill söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barna- gæsla. Ræðumaður Óli Ágústs- son.-Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Skíðadeild Ármanns Vetrarstarfið er að hefjast. Þrekæfingar i öllum aldursflokk- um hefjast I Ármannsheimilinu, Sigtúni, mánudaginn 6. sept. nk. Skráning í Ármannsheimilinu mánudaga kl. 5-7. Nýir félagar velkomnir. Verið með frá byrjun. Allar frekari upplýsingar á sím- svara deildarinnar, sími 620005. Notiö símsvarann. Stjórnin. KFUM/KFUK, SÍK Háaleitisbraut 58 Almenn samkoma í kvöld á Háa- leitisbraut 58 kl. 20.30. Ræðu- maður verður Skúli Svavarsson. Einsöngur: Halla Gunnarsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferðir sunnudaginn 5. sept. Kl. 8.00. Dagsferð í Bása. Kl. 10.30. Niður með Þjórsá. Dagsferð sunnud. 12. sept. Kl. 10.30. Þingvallaganga 3. áfangi. Vilborgarkelda - Þing- vellir. Lengri ferðir um næstu helgi: Básar við Þórsmörk Nú er yndislegur tími að fara í hönd I Þórsmörk og Goðalandi. Gönguferðir með fararstjóra og gist I velútbúnum skála. Farar- stjóri Hákon J. Hákonarson. Fimmvörðuháls - Básar Fullbókað er í þessa ferð, miðar óskast sóttir eigi síöar en fimmtudaginn 9. sept. Farar- stjóri Margrét Björnsdóttir. Ath. Haustlita- og grillveisluferð í Bása verður helgina 17.-19. sept. Pantið tímanlega. Ath. frá 1. sept. er skrifstofan opin frá kl. 12.00-17.00. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Dagsferðir sunnudag- inn 5. september: Kl. 9.00 Stóra Björnsfell (1050 m), móbergsfjall sunnan undir Þórisjökli. Ekið Kaldadalsveg og frá Brunnum liggur leiðin um „línuveginn". Verð kr. 2.100,- Kl. 13.00 Eldvörp-Bláa lónið. Eldvörpin eru gígaröð norðvest- ur af Grindavík. Þar eru stórir gígar og verulegur jarðhiti í ein- um gígnum og umhverfis hann. Gufuuppstreymi er þarna og hefur verið mældur þar um 80 gráðu hiti. Á leiðinni frá Eldvörp- unum verður gengið fram á rúst- ir í hrauninu, ekki er vitað um uppruna þeirra en óneitanlega vekja þær forvitni vegfarenda. Bláa lónið er viö stöðvarbygg- ingar hitaveitu Suðurnesja norð- an Þorbjarnarfells. Verð kr. 1.100,-. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin og Mörkinni 6. Opið hús! Þriðjudaginn 7. sept. kl. 20.30 verður opið hús að Mörkinni 6 (risinu). Spjallað verður um vinnuferðir í sept. o.fl. Allir sem hafa áhuga á sjálfboöa- vinnu fyrir félagið ættu ekki að láta sig vanta. Næg verkefni framundan í óbyggðum. Heitt á könnuni - óformlegar umræður! Ferðafélag íslands. Almenn samkoma í Breiðholts- kirkju í kvöld kl. 20.30. Eirný Ásgeirsdóttir predikar. Mikill söngur og lofgjörð. Allir velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjusfræti 2 Fjölskyldusamkoma kl. 11. Umsjón: Starfsmenn sunnu- dagaskólans. Útisamkoma á Lækjartorgi kl. 16 ef veður leyfir. Hjálpræðissamkoma kl. 20. lautenant Sven Fosse stjórnar og talar. Verið velkomin. Orð lífsins, Grensásvegi8 Samkoma (dag kl. 11.00. Vetrar- starf sunnudagaskólans hefst í dag á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. Sjónvarpsútsending á Omega kl. 14.30. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands I vetur starfa á vegum félagsins miðlarnir Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir, Ingibjörg Þengils- dóttir og Kristfn Þorsteinsdótt- ir. Bryndís Ásgeirsdóttir verður meðTarot-lestra og Ragnheiður Ólafsdóttir með áruteikningar og lestra. Erling Kristinsson huglæknir og miðill starfar einn- ig hjá félaginu í vetur. Miðlarnir June og Geoff Hughes starfa á vegur félagsins frá 13. septem- ber. Ofannefnd starfsemi félags- ins fer fram á skrifstofutíma. Huglæknar sem starfa á kvöldin verða auglýstir síðar. Bókanir eru hafnar í símum félagsins 18130 og 618130, önnur starf- semi félagsins i vetur verður auglýst síðar. Stjómin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.