Morgunblaðið - 03.11.1993, Page 9

Morgunblaðið - 03.11.1993, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1993 9 Fransklr flríaáii'Kf ólar TESS NEÐST VIÐ DUNHAGA, 622230. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. Þú getur líka tekib þátt í vikulegum útbobum á ríkisverbbréfum Einstaklingar eins og aðrir geta ávaxtab peningana sína í vikulegum útboðum á ríkisvíxlum, ríkisbréfum og spariskírteinum ríkissjóðs. Útboðin fara þannig fram að löggiltum verðbréfafyrirtækjum, verðbréfa- miðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst kostur á að gera tilboð í bréfin samkvæmt tilteknu tilboðsverði, en aðrir sem óska eftir að gera tilboð í bréfin geta haft samband við ofangreinda aðila sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá. Fjárfesting í ríkisvíxlum og ríkisbréfum er tilvalin fyrir einstaklinga sem eru t.d. á milli fjárfestinga og vilja ávaxta peningana sína til skemmri eða lengri tíma á meðan. - Lánstími ríkisvíxla er 3, 6 og 12 mánubir. - Lánstími ríkisbréfa er 2 ár. Der falsche Mann, das falsche Signal Deilt um Heitmann Hefð er fyrir því að litlar deilur séu í kring- um forsetakosningar í Þýskalandi. Flokk- arnir hafa í gegnum tíðina oftast komið sér saman um einn heppilegan frambjóð- anda, sem allir geta sætt sig við. Nær undantekningalaust hefur hann komið frá þeim flokki, sem fer með völdin hverju sinni. Ef forsetanum verða ekki á nein stórvægileg mistök á fyrsta fimm ára kjörtímabilinu, hefur hann líka allt að því sjálfkrafa verið endurkjörinn á því næsta. Á þessu hefur nú orðið breyting. Richard von Weiszácker, Þýskalandsforseti und- anfarinna tíu ára, lætur af embætti á næsta ári og hefur Kristilegi demókrata- flokkurinn, CDU, útnefnt Steffen Heit- mann, dómsmálaráðherra í Saxlandi í austurhluta landsins, sem forsetaefni sitt. Forystumenn annarra stjórnmála- flokka hafa lýst yfir mikilli óánægju með það val og einnig hefur borið á gagnrýni innan CDU. Mistök Kohls í nýlegn heftí vikurits- ins Die Zeit ritar einn þingnianna Kristílega demókrataflokksins, Fri- edbert Pfliiger, grein, þar sem hann segir Heitmann ekki vera rétta frambjóð- andann. Pfluger, sem var blaðafulltrúi forseta- embættísins 1981-1989, segir Kohl hafa gert mi- stök og nefnir nokkur dæmi um að skoðanir Heitmanns gangi þvert á skoðanir Kohls. CDU hef- ur markað sér stöðu í þýskum sljórnmálum sem hinn „sígildi Evrópu- flokkur" og Maastricht- samkomulagið er einn af hornsteinum hins póli- tiska ævistarfs Helmuts Kohls. Yfirlýsingar Heit- manns hafa margar hverjar gengið þvert á þessa stefnu. Forsetaefnið tilvonandi hefur einnig gefið í skyn að hann hafi hug á að einbeita sér sérstaklega að málefnum kvenna og þá með það að markmiði að vinna gegn ýmsum við- teknum skoðunum. „Frá og með kvennaflokks- þinginu í Essen árið 1985 er CDU flokkur, sem berst fyrir jafnrétti kynj- anna,“ segir þingmaður- inn. „Helmut Kohl hefur allt frá því lagt áherslu á ýmis atriði sem enn há konum á vinnumarkaðin; um í ræðum sínum. í ræðu hjá kvennasam- bandinu þann 14. janúar 1989 kvartaði hann meira að segja yfir að ekki væri að finna nógu margar konur í æðstu stöðum þjóðfélagsins. Steffen Heitman telur hins vegar að konur geti ekki tekið yfir „þjóðfélagskerfi okk- ar sem karlmenn hafa ráðið yfir í þúsundir ára“ og krefst þess í staðinn að „móðurhlutverkið verði aftur að þunga- miðju samfélagsins“. Spurt hefur verið: Hvað mælir gegn því að leggja áherslu á móður- hlutverkið? Börn þarfn- ast, þegar öllu er á botn- inn hvolft, umhyggju af hálfu foreldra. Það er al- veg rétt. En einmitt þess vegna telur CDU að þetta eigi við um feður jafnt sem mæður. Af hveiju ekki að styrkja föðurhlut- verkið? Og það má líka spyija hvort að kristilegir demókratar hafi nokkurn timann vanmetíð mikil- vægi mæðra?“ Pfluger nefnir einnig ummæli Heitmanns um útlendinga. Er haim heimsóttí Stuttgart árið 1990 lét hann þau orð falla að hann efaðist um að hann „væri enn heima lýá sér“ vegna mikils fjölda litra innflytjenda á götunum. Þremur árum siðar segist hann standa við þessi orð en að hann hafi vissulega „vanist“ innflytjendum. Þingmað- urinn viðurkennir að vissulega endurspegli þessi ummæli Heitmanns þær tílfinningar sem búi í bijóstí margra Þjóð- veija. Hins vegar megi spyija hvort að það hæfi verðandi forseta að gera slíkar tílfinningar að sín- um eigin. Hann segir Helmut Kohl hafa brugð- ist þveröfugt við. Hann hafi reynt að grípa tíl aðgerða til að draga úr straumi innflytjenda en samtímis reynt að sefa ótta fólks, taka fram að bera eigi virðingu fyrir öllum mönnum óháð litar- hættí og benda á að án erlendra verkamanna myndu Þjóðverjar ekki búa við þau lífskjör sem raun bæri vitni. Einstæð sögn- túlkun Sögutúlkanir Heit- manns hafa loks valdið mikilli reiði í Þýskalandi. Hann hefur lýst þeirri skoðun að menn eigi ekki endalaust að vera að velta sér upp úr nasistatiman- um og að Þýskaland eigi ekki að hafa einhveija sérstöðu til eilífðar. Vissulega hafi morðin á tveimur milljónum gyð- inga verið „einstæður" atburður. „Það eru samt tíl fjölmargir einstæðir sögulegir atburðir. Hins vegar er ekki tíl söguieg endurtekning," sagði Heitmann. Pfliiger telur að með þessu hafi hann gert Iítíð úr helförinni gegn gyð- ingum. Þar sem hann telji alla sögulega atburði ein- stæða verði ummæli hans marklaus. Alls staðar mótsögn „Evrópumál, kvenna- mál, innflytjendamál, nas- istafortíðin. Alls staðar er Heitmann í greinilegri mótsögn við Helmut Kohl. Og ekki bara það: Skoðanir hans ganga þvert á þá almennu sam- stöðu sem ríkt hefur í gamla Sambandslýðveld- inu,“ segir þingmaðurinn. Vissulega krefjist samein- ing Þýskalands þess að menn hugsi hlutina upp á nýtt, en það þýði hins vegar ekki að snúa eigi þeim á hvolf og hverfa frá þeim gildum sem ein- kennt hafa Þýskaland frá könslurunum Adenauer og Brandt til Kohls og forsetunum Heuss og Heinemann til Weizsáck- ers. Hann segir Heitmann vissulega geta átt hlut- verki að gegna innan CDU, en hann henti ekki sem forseti allra Þjóð- veija. Hann getí ekki ver- ið fulltrúi þjóðarinnar, hvorki inn á við né út á við. Hann sameini ekki þjóðina heldur sundri. Pfliiger segir að spurt hafi verið hvort ekki sé hreinlega verið að gera lítið úr óreyndum sfjórn- málamanni úr austurhlut- anum. Á það beri samt að líta að forsetaembætt- ið sé engin þjálfunarmið- stöð. Verðandi forsetí verði frá upphnfi að gera hlutína rétt. Lánstími spariskírteina er 5 og 10 ár. Hafðu samband við starfsfólk Þjónustumiðstöðvarinnar og það veitir þér nánari upplýsingar um vikuleg útboð á ríkisverðbréfum. ÞJONUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, sími 91-626040 ORYGGI, STOÐUGLEIKI OG GÓÐ ÁVÖXTUN Á TÍMUM LÆKKANDIVAXTA Sjóðsbréf 5 henta best þeim sem leggja áherslu á öryggi, stöðugleika og góða ávöxtun. Avöxtun sjóðsins hefur verið mjög stöðug og hefur raunávöxtun hans síðastliðin tvö ár verið 8,1% á ársgrund- velli. Lækkandi vextir undanfarið stuðla jafnframt að áframhaldandi góðri ávöxtun sjóðsins. Eignir sjóðsins eru eingöngu ávaxtaðar í verðbréfum með ábyrgð Ríkissjóðs íslands. Auk þessa eru Sjóðsbréf 5 eignarskattsfrjáls. Hægt er að innleysa bréfin hvenær sem er án innlausnargjalds. Þess í stað er greitt 2% upphafsgjald við kaup í sjóðinn. Bréfin eru fáanleg í hvaða einingum sem er. Sjóðurinn hentar best til ávöxtunar sparifjár í eitt ár eða lengur. Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um Sjóðsbréf 5 og einnig er hægt að fá sendar upplýsingar í pósti. Verið velkomin i VÍB! / síma 91 - 681530 er hægl ab fá uppljsingar um Sjódsbréf 5. ÓÐSBRÉF 5 Já takk, ég vil fá smdar upplýsingar um Sjóbsbréf 5. Nafn: ___________________________________■ Heimili: Póstfang: Sími:----- VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. ------- Armúla 13a, 155 Reykjavik. LJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.