Morgunblaðið - 04.11.1993, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 04.11.1993, Qupperneq 19
MORG UNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1993 19 —JAÖOBS FIGROLLKEX 200 g SAMSÖLU-BAKARl xryÝixAUKSBRAUÐ fínoggrof AQ áður IHÍM* i85,- 1944LASAGNA 400 g ÁÐUR 408,- ---^ÖPAL ulalpkarlar KIWI (NÝSJÁUENSKT) pr.kg aður 269,- rósakál (HOLEENSKT) Húsgagnahðllin TILBOÐ VHCUNNAR HAGKAUP - allt í einni ferb Ostalyst 2 komin út BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199 Lamb í víni 1 'h kg lambakjöt hveiti 3 hvítlauksgeirar salt og pipar 2 skinkusneiðar 2 bollar rauðvín 4 lórviðarlauf 3 gulrætur 2 laukar 3—5 msk. tómatkraftur timían steinselja smjör til steikingar 100 g rjómaostur Skerið kjötið í bita og veltið því uppúr hveiti. Skerið laukinn í sneiðar, pressið hvítlaukinn og skerið gulræturnar í sneiðar. Brúnið kjötið í smjörinu en ekki allt í einu, takið það upp. Brúnið lauk, hvítlauk og gulrætur. Bætið kjötinu út í. Hellið rauðvíninu yfir (þannig að vel fljóti yfir). Bætið lárviðarlaufi út í ásamt kryddi og tómatkrafti. Látið sjóða í 10-15 mínútur. Bætið rjómaostinum út í og hitið þar til hann er bráðinn. Berið fram með hrísgrjónum eða hrærðum kartöflum. ■ grg Hnu sinnl SERTA alltafi JJJ í tilefni 35 ára afmælis Osta- og smjörsöl- ■ unnar er komin út ný matreiðslubók, JJ Ostalyst 2. Bókin hefur að geyma ótaí ■■ uppskriftir en að þessu sinni fer ekki B3£ mikið fyrir bakstri í bókinni heidur er áhersla Iögð á matartiibúning. %T% í bókinni eru fisk- og kjötréttir og athygl- fia isverður kafli um pasta, sérstaklega fyrir Qh þá sem ekki eru vel inni í þeirri matargerð. Forréttir og smáréttir eru teknir fyrir, pinna- matur og skreytingar. Uppskriftirnar eru aðgengi- legar og eftir að hafa prófað nokkrar þá á það við, eins og um bæði fyrri Ostalyst bókina Matarlyst, að hráefni er sjaldan framandi. leyfi Dómhildar A. Sigfúsdóttur sem hefur haft umsjón með bókinni birtum við hér uppskrift af lambi í víni. Við prófuðum uppskriftina og þar sem 2 bollar af rauðvíni fara í hana er vínbragð- ið dálítið áberandi. Af þeim sökum fúlsuðu börn við réttinum en þeir fullorðnu borðuðu að sama skapi mun meira en venjulega. Rétturinn er góð- ur og bragðmikill fyrir þá sem eru fyrir rauðvíns- bragðið. Þegar þú ákveður að kaupa þér amerískt rúm þá skaltu koma til okkar og prófa hvort þér líkar best stíf eða millistíf dýna eða mjúk. Við eigum þær alltaf til á lager og getum afgreitt þær strax og þeim fylgir 20 ára ábyrgð. SERTA dýnan er einstök að því leyti að hún er eina breiða rúm- dýnan á markaðnum sem er bundin í báðar áttir sem þýðir að hjón sem sofa saman á dýnunni verða lítið vör hvort við annað þegar þau bylta sér. Þetta er augljós kostur þegar annar aðilinn er þyngri því þá truflar hann ekki léttari aðilann á SERTA dýnu. "WE MAKE THE WORLD S BEST MATTRESS" er hið viðurkennda vörumerki og auglýsingaslagorð Serta verksmiðjanna í Ameríku. We MAKE THE WORLD'S BEST MATTRESS VIÐ BÚUM TIL HEIMSINS BESTU DÝNUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.