Morgunblaðið - 04.11.1993, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUK 4. NÓVEMBER 1993
29
_____________Brids________________
Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Vetrar-Mitchell BSÍ
Föstudaginn 29. október var spilað-
ur einskvöldstvímenningur í mótaröð-
inni vetrar-Mitchell BSI. Spilaður var
tölvureiknaður Mitchell með þátttöku
36 para. Spilaðar voru 15 umferðir
með 2 spilum á milli para. Meðalskor
var 420 og efstu pör voru:
NS:
EggertBergsson-GuðlaugurNielsen 515
Maria Ásmundsdóttir - Steindór Ingimundars. 494
Erlendur Jónsson - Guðlaugur Sveinsson 482
RagnaBriem-ÞórannaPálsdóttir 460
AV:
Valdimar Sveinsson - Þorleifur Þórarinsson 513
Anton Valgarðsson - Jón Þór Daníelsson 486
Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson 480
Guðlaug Jónsdóttir - Aðalsteinn Jörgensen 473
Vetrar-Mitchell BSÍ er spilaður öll
föstudagskvöld og byxjar spila-
mennska stundvíslega kl. 19. Spilað
er í Sigtúni 9 og allir spilarar eru
velkomnir.
Bridsfélag Breiðfirðinga
Fimmtudaginn 28. október var spil-
Forsíða hins nýja blaðs.
Nýtt blað í
Hafnarfirði
FJARÐARFRÉTTIR er nýtt
fréttablað í Hafnarfirði og munu
fyrst um sinn koma út hálfsmán-
aðarlega en vikuleg útgáfa er
fyrirhuguð að nokkrum tíma
liðnum.
Fjarðarfréttir eru jafnframt eina
bæjarblaðið í Hafnarfirði sem kem-
ur nú út reglulega. Ritstjóri og
ábyrgðarmaður er Sæmundur Stef-
ánsson.
Barán Dff MatUiias Á.
að fyrsta kvöld í Aðaltvímenningi fé-
lagsins. 34 pör spiluðu 7 umferðir með
4 spilum á milli para. Efstu pör eru:
Helgi Samúelsson - Ragnheiður Nielsen 114
Jón Viðar Jónmundsson - Eyjólfur Magnússon 100
Jón Ingþórsson - Ljósbrá Baldursdóttir 87
Helgi Nielsen - Hreinn Hreinsson 84
Óskar Þráinsson - Guðlaugur Karlsson 69
ÓskarKarlsson-GuðlaugurNiclscn 44
ÞórðurJónsson-BjörnJónsson 43
Philip Morris lands-
tvímenningurinn
Philip Morris landstvímenningurinn
er á dagskrá föstudagskvöldið 19.
nóvember. Eins og áður verður reikn-
að út á landsvísu og einnig verðum
við með í Evróputvímenningnum. Fé-
lögin sem ætla að vera með þurfa að
tilkynna það fyrir 10. nóvember nk.
til skrifstofu Bridssambandsins.
Æfingar fyrir yngri spilara
Ákveðið hefur verið að hafa æfing-
ar fyrir yngri spilara. Fýrsta æfingin
verður 10. nóvember í Sigtúni 9 kl.
16.30. Áætlað er að hafa æfingar alla
miðvikudaga fram að jólum. Eftir ára-
mót verða síðan haldnar tvær æfinga-
helgar.
Allir yngri spilarar eru velkomnir
og þeir sem sjá sér ekki fært að
mæta hvort sem það er vegna búsetu
eða anna, geta gefið sig fram við leið-
beinendur eða skrifstofu BSÍ.
Við val á landsliði yngri spilara
verður tekið tillit til frammistöðu og
ástundunar á æfingum.
Umsjónarmaður æfinganna er Jón
Baldursson og Sveinn R. Eiríksson
verður honum til aðstoðar.
Bridsfélagið Muninn,
Sandgerði
Miðvikudaginn 27. október lauk
þriggja kvölda Butler-hausttvímenn-
ingi með þátttöku 22 para. Keppnin
var mjög hörð og spennandi milli efstu
para.
Lokastaðan varð þessi:
SumarliðiLárusson-LárusÓlafsson 344
Ingimar Sumarliðason - Eyþór Björgvinsson 344
Víðir Jónsson — Halldór Aspar 342
GarðarGarðarsson-EyþórJónsson 335
AmórRagnarsson-KarlHermannsson 330
GunnarSiguijónsson-HöpiOddsson 330
Það voru feðgarnir Sumarliði og
Ingimar sem skiptu bróðurlega á milli
sín 1. og 2. sæti.
Bridsfélag Kópavogs
Sl. fimmtudag lauk hraðsveita-
keppninni með sigri sveitar Ragnars
Jónssonar.
Kvöldskor:
Sigurðurívarsson 613
RagnarJónsson 592
ÞórðurJörundsson 585
Lokastaðan:
RagnarJónsson 1790
Sigurðurívarsson 1778
HeimirTryggvason 1683
ÞórðurJörundsson 1662
Næsta fimmtudag hefst 5 kvölda
barómeter. Skráning er þegar hafin
hjá Þorsteini Berg, hs. 40668, vs.
73050.
Bikarkeppni Bridssambands
Austurlands
Sunnudaginn 31. október áttust
Áðalsteinn Jónsson, Eskifirði, og
Slökkvitækjaþjónustan, Eskifirði, við
í hörkuspennandi lokaleik bikarkeppn-
innar. Leikurinn fór fram í Valkyrjukr-
ánni á Reyðarfirði og var sú ný-
breytni tekin upp að áhorfendur gátu
fylgst með gangi mála í þriðja sal.
Bikarmeistari að þessu sinni var
Aðalsteinn Jónsson, Eskifirði, en hann
vann Slökkvitækjaþjónustuna 126/99.
Umframstigin halaði hann öll inn á
síðustu 10 spilunum. Auk Aðalsteins
spiluðu í sveitinni Gísli Stefánsson,
Sigurþór Sigurðsson, Pálmi Krist-
mannsson, Kristmann Jónsson og
Magnús Bjarnason.
Hraðsveitakeppni BSA
16. október kepptu 18 sveitir um
Austurlandsmeistaratitilinn í hrað-
sveit í Herðubreið á Seyðisfirði.
Úrslit urðu þessi:
Sproti/Icy Reyðarfirði 1048
Herðir, Fellabæ 1029
Landsbankinn, Vopnafirði 983
Sparisjóður Norðfiarðar 981
Sveit Jóns Bjarka, Egilsstöðum 974
Aðaltvímenningur BSA
verður í Valaskjálf á Egilsstöðum
12. og 13. nóvember. Keppnisstjóri
er Kristján Hauksson. Skráningu ann-
ast. Jóhann, s. 61110/61101 og ína,
s. 71790/71226.
FQAM
PIPU-
EINANGRUN
í sjálflímandi rúllum,
plötum og hólkum.
Þ. Þ0RGRÍMSS0N & C0
ÁRMÚLA 29 - REYKJAVÍK - SÍMI 38640
Smá ouglýsmgor
St. St. 5993110419 VIII Mh.
I.O.O.F. 11 = 17511048'/! =
I.O.O.F. 5 = 17511048'/! = Br.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Aglow, kristileg
samtök kvenna
Opinn fundur veröur i kvöld kl.
20.00 í Sóknarsalnum, Skipholti
50a. Eiginmenn eru velkomnir
með konum sínum á fundinn.
Þátttökugjald 300 kr.
Góðtemplarahúsið,
Hafnarfirði
Félagsvist i kvöld, fimmtudaginn
4. nóvember. Byrjum að spila
kl. 20.30 stundvíslega.
Allir velkomnir.
Orð lífsins,
Grensásvegi 8
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomnir!
Aðaldeild KFUM
Holtavegi
Bibliulestur í kvöld kl. 20.30.
Ragnar Gunnarsson, kristniboði,
hefur fyrri hluta lesturs um Ne-
hemíabók. Hafiö Biblíuna með.
Allir karlmenn velkomnir.
*Hjálpræðis-
herinn
0 Kirkjustræti 2
Kl. 20.30: Lofgjörðarsamkoma.
Kaffi eftir samkomu.
Veriö öll hjartanlega velkomin.
Föstudagur kl. 20.30:. Gospel-
kvöld í Hvitasunnukirkjunni.
Komið og styrkið Stjörnuna.
UTIVIST
Hallveigarstig 1 • sinii 614330
Myndakvöld fimmtud.
4. nóvember kl. 20.30
Sýndar verða myndir úr feröum
Útivistar m.a. úr feröum yfir
Fimmvörðuháls, frá ferð um
eyöifirði Austfjarða og af ferð í
sumar um Tröllaskagann.
Myndasýningin hefst kl. 20.30 i
Iðnaðarmannahúsinu á Hallveig-
arstíg 1. Kaffihlaðborð er innifal-
ið í aögangseyri og eru allir vel-
komnir.
Haustblót 6.-7. nóvember
Á laugardag verða gönguferðir
um Hellisheiði, Hengilsvæðið og
Grafning en á sunnudag gjárnar
á Þingvöllum. Gist i Nesbúð við
Nesjavelli. Verð kr. 4.400/4.800.
Fararstjóri Björn Finnsson.
Dagsferð sunnud. 7. nóv.
Kl. 10.30 lokaáfangi Þingvalla-
göngunnar.
Útivist.
á notuðum bílum
Allir á snjódekkjum
Vetrarpakki fylgir hverjum bíl
Toyota Hilux diesel '90, ek.
70 þ. km. Kr. 2:290.000.
Hausttilboð kr. 1.990.000.
Renault Nevada 4 x 4 '91, ek.
81 þ. km. Kr. 1.380.000.
Hausttilboð kr. 1.080.000.
BMW 316 '88, ek. 75 þ. km.
I Kr. 870.000.
1 Hausttilboð kr. 790.000.
MMC Montero ’91, ek. 32 þ.
mílur. Kr. 2.200.000.
Hausttilboð kr. 1.990.000.
Fiat Uno 45S '87, ek. 69 þ.
km. Kr. 240.000.
Hausttilboð kr. 195.000.
Suzuki Swift GLi ’92, ek. 26
þ. km. Kr. 700.000.
Hausttilboð kr. 640.000.
Dodge Aries '87, ek. 62 þ. km.
Kr. 550.000.
Hausttilboð kr. 490.000.
Daihatsu Charade ’91, ek. 45
þ. km. Kr. 660.000.
Hausttilboð kr. 590.000.
Einnig á tilboði m.a;
ÍH.: Stgr.: Haisttill).:
Peugeot 205 XL 1987 320.000 280.000
Ford Sierra 1600L 1987 650.000 390.000
BMW 316 1986 580.000 390.000
MMC Golant GLS 1986 420.000 370.000
Reneult 11A 1988 450.000 390.000
Lada Safir 1991 340.000 270.000
Fiat Uno 1986 175.000 145.000
Nissan Sunny 4x4 1988 650.000 550.000
Chevy Blazer K5 1979 350.000 220.000
MMC Lancer GLX 4x4 1987 650.000 590.000
VISA/EURO RAÐGREIÐSLUR
Skuldabréf til allt að 36 mánaða
BÍLAUMBOÐIÐ HF.,
Krókhálsi 1, sími 686633.
BÍLASALAN KRÓKHÁLSI,
Krókhálsi 3, sími 676833.
OPIÐ VIRKA DAGA
KL. 10-18,
LAUGARDAGA 12-16.
I