Morgunblaðið - 04.11.1993, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 04.11.1993, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. april) ** Vandamál sem þú glímir við virðist torleyst í fyrstu en með góðri einbeitingu tekst þér að fínna réttu lausnina. -Naut (20. apríl - 20. maí) Það hvorki gengur né rekur í viðræðum þínum við aðra fyrri hluta dags. En skyn- semi þín vísar réttu leiðina til lausnar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Vandamál sem vefjast fyrir þér árdegis leysast farsæl- lega áður en degi lýkur og þú nærð góðum árangri. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Barn getur átt við einhverja erfiðleika að stríða sem þér tekst að leysa í dag. Þér verður boðið í samkvæmi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það getur verið erfitt að fá það næði sem þú þarft til að Ijúka ætlunarverki þínu, en það tekst og árangurinn verður góður. Meyja (23. ágúst - 22. scptcmber) Þú þarft að leysa smá vandamál árdegis en síðan gefst þér nægur tími út af fyrir þig til að sinna áhuga- málum þínum. Vog (23. sept. - 22. október) Þér gengur vel að leysa þau verkefni sem þér eru falin í dag og þú hefur ástæðu til að fagna góðu gengi fjárhagslega. Sporðdreki ^23. okt. - 21. nóvember) 9l(j0 Eitthvað gæti komið þér úr jafnvægi árdegis, en síð- degis gengur þér allt í hag- inn. Hugmundir þínar fá góðan hljómgrunn. Bogmaður (22. nóv. —21. desember) Verkefni virðist torleyst en þolinmæði þrautir vinnur allar og þú fínnur réttu lausnina áður en degi lýkur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Einhveijir árekstrar geta þomið upp milli vina en að öðru leyti gengur þér allt í haginn. Skemmtu þér með góðum vinum í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú verður fyrir miklum töf- um í vinnunni árdegis en úr rætist þegar á daginn líður og þú nærð umtals- verðum árangri. Fiskar '(19. febrúar - 20. mars) Þótt ekki séu allir jafn sam- vinnufúsir í dag kemur þú miklu í verk í vinnunni. Í kvöld undibýrð þú komandi helgi. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi mbyggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. GRETTIR Þ- Ó TlKKTlKK TUCK Tl»CK TUCKT1<<V< 'TlKKTiKklTlKK TtlCK. TlK-K. TlK< Tikk TiKKTik-K TlKK TIK< TIKK 1 TlKK TUCK TIKK. TlKK TlKK TlKK s TIKK TlKK TIKK. 1 TUCK TiKkí TlKK fcG EK HUWPLEIP | TlKK TIKK TIKK T*k:< Tictc Tikk. y* bessu TII<KTU<<I TIKK TlKK TilKK TUCK. TþlCK, 3 O S—T«cK TOMMI OG JENNI ( þu SA6E>Hi, LATÚ44 s TOMAfA Fin VH6BAZN ...SÚO AÐ HAHH l/£09/ OF UPPTE&fJN r/L AB ELTA OKJCOe ' 7 7M..EN ÉG> HELt>AB> LJOSKA 06 SOG0O/H HOHOM A£> gOMA ALDEEl F’EAMAE /HH FERDINAND citnÁr/Si i/’ olVIArULIv CHARLIE BROWN ? I5THATY0U? l‘M 6LAP YOU CALLEP. YOUR D0670H, HE'5 FINE. ~lCZ W0ULP Y0U LIKE TO 5AY 50METHIN6 TO HIM?HE'5 RI6HT HERE. Kalli Bjarna? Ert þetta þú? Það er gott að þú hringdir. Iiundurinn þinn? Viltu segja eitthvað við Ó, honum líður vel. hann? Hann er hérna rétt hjá. „Voff“? Hvað þýðir það? BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Úr íslandsmóti í tvímenningi yngri spilara 1993. N/S Ljósbrá Baldursdóttir/Jón Ingþórsson. A/V Hafliði Hafliðason f. ’78/Ari Már Arason f. ’81. Spil 20, V/allir Norður ♦ K52 T Á82 ♦ G1087 ♦ D102 Vestur ♦ ÁG10876 V DG6 ♦ 5 ♦ G63 Austur ♦ 3 V K95 ♦ ÁD43 ♦ ÁK754 Suður ♦ D94 V 10743 ♦ K962 ♦ 98 Vestur Norður Austur Suður 2 tígl. (l)Pass 2 gr. (2) Pass 3 tígl. (3)Pass 3 hj. (4) Pass 4 hj. (5) Pass Pass Pass (1) Multi, (2) Spuming um styrk og lit, (3) Spaði og lágmark, (4) Ég held að makker eigi hjarta, (5) Fínt, makker á hjartalit. Útspil frá suðri var laufa 9 sem drepin var á ás heima. Nú var spaða spilað á ás og tíguldrottningu svínað. Suður hélt áfram laufsókninni gosi, drottning og kóngur. Tígulás tekinn og laufi hent í blindum. Þá var tíg- ull trompaður í blindum og spaði trompaður heim. Seinasti tígullinn trompaður og spaði trompaður heim. Staðan var nú þannig: Norður ♦ - V Á82 ♦ - * 10 Vestur Austur ♦ G108 ♦ V D ♦ - llllll V K ♦ - * - + 754 Suður ♦ - V 10743 ♦ - *- Laufi spilað að heiman og suður undirtrompar!, spaði heim og norður undirtrompar!, 10 slagir og toppur. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í keppni HM-landsliða í Luzern kom þessi staða kom upp í skák bandaríska stórmeistarans Larry Christiansen (2.555), sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistarans Giancarlo Franzoni (2.440), Sviss. Svisslendingurinn var peði yfir, en hafði teflt alltof varlega og þegar hér var komið sögu var hvita biskupaparið allsráðandi á borðinu. Svartur lék síðast 55. - Db7 - b3. Nú kom sterkur leik- ur: 56. Bc4! - Db7 (Auðvitað ekki 56. - Dxc4?, 57. Dxb8 mát) 57. Bxf7! - h4, 58. Bf2+ - Ka8, 59. Bxg6 og með peði yfir og yfirburðastöðu vann Christiansen skákina. Bandaríkjamenn sigruðu Sviss 3‘A - Vi, aðeins Viktor Kortsnoj náði jafntefli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.