Morgunblaðið - 06.11.1993, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ
9 00 RADNJIFFNI ►Mor9unsi°n-
DHHnflCrm varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Stundin okkar Endursýndur þáttur.
Óskar á afmæli.
Könnunarferðin.
Sinbað sæfari
Galdrakarlinn í Oz
Bjarnaey
11.00 ►Ljósbrot Úr Dagsljósaþáttum vik-
unnar.
11'55 bJFTTID ►Óhefðbundnar leiðir
rfCI IIII til kjarabóta Er kjara-
barátta verkalýðsfélaga hætt að skila
árangri? Umræðum stýrir Birgir Ár-
mannsson. Endurtekinn þáttur.
13.05 pí sannleika sagt Endurtekinn
þáttur frá miðvikudegi.
,4,0íÞRúniR^y,s:Elr“k
14.40 ►Einn-x-tveir Endurtekinn þáttur
frá miðvikudegi.
14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend-
ing frá leik Arsenal og Aston Villa.
Lýsing: Bjami Felixson.
16.50 ►íþróttaþátturinn Umsjón: Amar
Björnsson.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Draumasteinninn (Dreamstone)
18.25 KICTTID ►Sinfón ok salterium
PfLl 111% - Hrosshár í strengj-
um og holað innan tré Þáttaröð um
hljóðfæri í eigu Þjóðminjasafnsins.
Umsjón: Sigurður Rúnar Jónsson.
18.40 ►Eldhúsið Matreiðsluþáttur frá
miðvikudegi endursýndur.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Cat-
walk) Bandarískur myndaflokkur.
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
20.45 kJCTTip ►Ævintýri Indiana Jo-
PlL I I lll nes (The Younglndiana
Jones II) Aðalhlutverk: Sean Patrick
Flanery. Þýðandi: Reynir Harðarson.
21.35 ►Vetrartískan Seinni þáttur. Tísku-
verslanir í Reykjavík kynna vetrar-
tískuna. Umsjón: Katrín Pálsdóttir.
22.10 UlflVIIVliniD ►Jósúa (Joshu-
nflllnl Vnlllll a’s Heart)
Bandarísk sjónvarpsmynd um bar-
áttu konu fýrir að fá að halda sam-
bandi við stjúpson sinn. Leikstjóri:
Michael Pressman. Aðalhlutverk:
Melissa Gilbert og Tim Matheson.
Þýðandi: Jón 0. Edwald.
23.45 ►Risinn (The Giant) Bandarísk ósk-
arsverðlaunamynd frá 1956. Leik-
stjóri: George Stevens. Aðalhlutverk:
Elizabeth Taylor, Rock Hudson og
James Dean. Þýðendur: Veturliði
Guðnason og Gunnar Þorsteinson.
2.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Stöð tvö
9 00 DIDIIICCIII ► Með Afa.
DAKnALrlVI Handrit: Örn
Árnason.
10.30 ►Skot og mark
10.55 ►Hvfti úlfur
11.20 ►Ferðir Gúllivers
11.45 ►Chris og Cross (1:13)
12.10
TDIII ICT ►Ewópski vinsælda-
lUNUðl listinn (MTV - The
European Top 20) Tuttugustu vin-
sælastu lög Evrópu leikin.
13.05 ►Fasteignaþjónusta Fjallað um
fasteignamarkaðinn.
13.30 UUItfUVUniD ►Fiðringur
nfllMYI I nUllt (Tickle Me) Að-
alhlutverk: Elvis Presley. Lokasýn-
ing. Maltin gefur ★★1/2
15.00 ►3-BÍÓ - Anna og Andrés Þegar
litla stúlkan sefur vakna tuskubrúð-
urnar hennar.
16.30 hlCTTID ►Eruð þið myrkfælin?
PlL I IIK (Are You Afraid of the
Dark?) Leikinn spennumyndaflokkur.
17.00 ►Hótel Marlin Bay (Marlin Bay)
Nýsjálenskur myndaflokkur. (2:17)
18.00 Tnyi IQT ►Popp og kók Tónlist-
lUNLIul arþáttur.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 h JCTTIB ►Fynónar fjölskyldu-
PICI IIK myndir (Americas
Funniest Home Videos)
20.35 ►Imbakassinn Umsjón: Gysbræður.
21.10 ►Á norðurslóðum (Northern Ex-
posure) Þessir þættir hefja nú aftur
göngu sína. (1:25)
22.05 tfVllfUYUniD ►L°99an og
KTInnl I Tllf 11% hundurinn
(Tumer and Hooch) Ef það er eitt-
hvað sem hinn kattþrifni og skipu-
lagði Scott Turner þolir ekki þá er
það óreiða. Aðalhlutverk: Torn
Hanks. Leikstjóri: Roger Spottiswo-
ode. 1989. Bönnuð börnum. Maltin
gefur ★★
23.45 ►Andlit morðingjans (Perfect Wit-
ness) Ungur maður verður vitni að
hrottalegu mafíumorði og getur borið
kennsl á morðingjann. Aðalhlutverk:
Brian Dennehy og Aidan Quinn.
Leikstjóri: Robert Mandel. 1989.
Stranglega bönnuð börnum. Maltin
gefur meðaleinkun.
1.30 ►( Ijótum leik (State of Grace) Aðal-
hlutverk: Sean Penn, Ed Harris og
Gary Oldman. Leikstjóri: Phil Joanou.
1990. Stranglega bönnuð börnum.
Maltin gefur ★★■/2
3.40 ►Safnarinn (The Collector) Aðalhlut-
verk: Terence Stamp og Samantha
Eggar. Leikstjóri: William Wyler.
1965. Stranglega bönnuð börnuin.
5.40 ►CNN - kynningarútsending
Höfuð fjölskyldunnar - Bick Benedict á stóran búgarð
í Texas en kynnist eiginkonu sinni í Maryland.
Á ýmsu gengur á
Benedict-búinu
SJÓNVARPIÐ KL. 23.45 Banda-
ríska bíómyndin Risinn eða „The
Giant“-frá 1956 er stjömum prýdd.
í myndinni segir frá þremur áratug-
um í lífi fjölskyldu í Texas á miklum
uppgangstímum þar vesturfrá. Bick
Benedict, sem á stórt nautgriðabú,
fer til Maryland að kaupa sér fola
en verður um leið ástfanginn af
konu og giftist henni. Frúnni líkar
ekki meðferðin á mexíkóska vinnu-
fólkinu á búgarðinum og hún tekur
til sinna ráða. Það gengur á ýmsu
í lífi Benedickt-fjölskyldunnar og
börnin fara aðrar leiðir í lífinu en
foreldrar þeirra ætluðust til. Hjú-
skaparmál sonarins kalla ýmiss
konar vandræði yfir fjölskylduna í
aðalhlutverkum eru Rock Hudson,
Elizabeth Taylor og James Dean,
sem þarna lék í sinni síðustu mynd.
Cross keppir við
Chris um lýðhylli
STÖÐ 2 KL. 11.45 í dag verður
sýndur fyrsti þátturinn af þrettán
í leikinum myndaflokki fyrir börn
og unglinga. Ný önn er að hefjast
í Stansfield-skólanum. Þegar Chris
mætir í skólann kemur fljótlega í
ljós að hann er ekki jafn vel séður
af öllum. Oliver Cross óttast nefni-
lega að þama hafi hann eignast
erfiðan keppinaut um vinsældir í
skólanum. Það kemur því mjög flatt
upp á piltana þegar þeir lenda sam-
an í herbergi á heimavistinni. Sam-
búðin er stirð og spennan á milli
þeirra magnast smám saman. Kvöld
eitt ákveður Chris að strjúka af
heimavistinni þótt það geti kostað
hann brottrekstur úr skólanum.
Spennan á milli
þeirra magnast
og nær
hápunkti þegar
Chris strýkur
af
heimavistinni
Myndin Risinn
segir frá lífi
Benedikt-fjöl-
skyldunnar
James Dean.
Gestir
eða...
Ég hef áður minnst á þáttinn
Gesti og gjöminga en þar gægj-
ast dagskrárgerðarmenn ríkis-
sjónvarpsins inná kaffihús og
krár borgarinnar. Ég hef talið
þessa þætti af hinu góða því
að margir eiga þess ekki kost
að sækja slíka staði 0g bara
gaman að kíkja inn kvöldstund.
... aðskotadýr
En svo kíktu þeir ríkissjón-
varpsmenn inn á nokkurskon-
ar „neðanjarðarkaffihús" hér
í bæ og þá loguðu allar síma-
línur. Ymsir afnotagjaldendur
voru bálreiðir vegna uppá-
komunnar á kaffihúsinu en
svo voru aðrir sem voru yfir
sig hrifnir. Smekkur manna
er misjafn.
Undirritaður tekur ekki af-
stöðu til fyrrgreindrar „kaffi-
húsadagskrár" en ég verð að
játa að ég nennti ekki að horfa
á hana nema með öðru aug-
anu. Hins vegar vöktu umræð-
urnar dag eftir dag í Þjóðar-
sálinni óskipta athygli undir-
ritaðs. í hópi símvina voru ein-
staklingar sem sættu sig illa
við hina lögbundnu áskrift að
ríkissjónvarpinu. Umsjónar-
maður Þjóðarsálar stillti sig
um að nefna að fólkið hefði
átt þann „kost“ að slökkva á
sjónvarpinu. Umræðunni hef-
ur þrátt fyrir allt þokað eitt-
hvað fram á veginn. En er
hægt að búa öllu lengur við
óbreytt kerfi, það er að segja
að fólki sé gert með lagaboði
að ijármagna sjónvarpsefni
sem það hefur jafnvel skömm
á?
PS: Undirritaður setti sjón-
varpstæki á dögunum í hreins-
un sem er svo sem ekki í frá-
sögur færandi. Nema er hann
hugðist síðan endurstilla tæk-
ið uppúr kvöldmat skaust
undarleg mynd af all byrstum
manni á skjáinn. Maðurinn
mælti á enska tungu. Fyrir
neðan myndina sagði á ís-
lensku að hér væri um að
ræða tilraunaútsendingu Alfa-
stöðvarinnar. Skipta reglur
um að menn mæli á íslenska
tungu eða texti erlendan texa
í íslensku sjónvarpi engu máli?
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Söngvoþing. Eiður Á. Gunnorsson,
Kór Longholtskirkju, Svolo Nielsen, Guð-
mundur GuJjónsson, Slefón íslondi, Fóst-
braeður, Rorik-kórinn, Reykjolundorkórinn
og Somkór Trésmiðofélogs Reykjovíkur
syngjo.
7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing heldur
ófrom.
8.07 Músík oó morgni dogs. Umsjón:
Svonhildur Jokobsdóttir.
9.03 Úr einu i onnuð. Umsjón: Önundur
Björnsson.
10.03 Þingmól.
10.25 i þó gömlu góðu.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikuloicin. Umsjón: Póll Heiðor
Jónsson.
12.00 Útvorpsdogbókin og dogskró loug-
ordagsins.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingor.
13.00 Fréttoouki ó lougardegi.
14.00 Hljóðneminn. Umsjón: Stefón Jök-
ulsson.
16.05 íslenskt mól. Umsjón: Gunnlougur
Ingólfsson (Einnig ó dogskró sunnu-
dogskv. kl. 21.50.)
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Hódegisleikrit liðinnor viku: „Hvoð
nú, litli maður?" eftir Hons Follodo. Fyrri
hluti. Þýðing og leikgerð: Bergljót Krist-
jónsdóttir. Leikendur: Björn Ingi Hilmors-
son, Holldóro Björnsdóttir, Steindór Hjör-
ieifsson, Þóru Friðriksdóttir, Boldvin Hall-
dórsson, Valdimor Örn Flygenring, Jó-
honno Jónos, Jóhonn Sigurðorson, Kjorton
Bjargmundsson, Rognheiður Steindórs-
Svanhildur Jakobsdóttir ó Rós 1
kl. 8.07.
dóttir, Rondver Þorlóksson, Sigurður
Skúloson og Arnor Jónsson.
18.00 Djossþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno-
son. (Einnig útvorpoð ó þriðjudogskvöldi
kl. 23.15.)
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor.
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Bein útsending fró unglingotðnleik-
um i Hóskólabiói. Pomp & Circumstonce
nr. 1 eftir Edwurd Elgor. Vélhjólokonsert
eftir Svend-Dovid Sondström. Bolero eft-
ir Mourice Rovel. Hljómsveitorstjóri:
Osmo Vönskö. Einleikori: Christion Lind-
berg.
23.00 „Nú er veður fyrir bonanafisk“,
smósogo eftir J. D. Solínger i islenskri
þýðingur Kristjóns Korlssonor. Boltasor
Kormókur les.
Maurice Ravel ó Rós 1 kl. 19.35.
0.10 Dustoð of donsskónum - létt lög
i dogskrórlok.
1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum
til morguns.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16,
19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
8.05 Morguntónur. 8.30 Dótaskúffon. El-
isobet Brekkon og Þórdís Arnljótsdóttir.
9.03 Lougordogslif. 13.00 Helgorútgófan.
Umsjón: Liso Pólsdóttir. Uppi ó teningnum.
Fjolloð um menningorviðburði. 14.00 Ekki
fréttoouki ó lougordegi. 14.30 Leikhús-
gestir. Geslir of sýningum leikhúsonna líto
inn. 15.00 Hjortons mól. Ýmsir pistlohöf-
undor svoro eigin spurningum. Tilfinningo-
skyldon o.fl. 16.05 Helgorútgófon heldur
ófrom. 16.31 Þorfoþingið. Umsjón: Jó-
honno Horðardóttir. 17.00 Vinsældorlisti
Rósor 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig
úlvorpoð i Næturútvorpi kl. 2.05.) 19.00
Kvöldfréttir. 19.32 Ekkifréttoouki endur-
tekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30
Engispretton. Umsjón: Steingrimur Dúi Mós-
son. 22.10 Stungið of. Umsjón: Dorri Ólo-
son/Guðni Hreinsson. (Fró Akureyri) 0.10
Næturvokt Rósor 2 i umsjó Sigvoldo Koldol-
óns. Næturútvorp ó somtengdum rósum til
morguns.
N/ETURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. Næturvokt Rósor 2 held-
ur ófrom. 2.00 Frétlir. 2.05 Vinsældolisti
Rósor 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Endurtek-
inn þóttur fró lougordegi.) 4.00 Næturlög
4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög holdo
ófrom. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með
Kinks. Fréttir of veðri, færð og flugsomgöng-
um. 6.03 Ég mon þó tið. Umsjón: Her-
monn Ragnor Stefónsson. (Endurtekið of Rós
1) (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30) Morgun-
tónor.
AÐALSTÖDIN
90,9/ 103,2
10.00 Sigmar Guðmundsson leikur iétto
tónlist. 13.00 Rodíus. Dovíð Þór og Steinn
Ármonn. Rodiusflugur ó sveimi. 16.00
Ásdís Olgeirsdóttir. 18.00 Tónlistardeild
Aðolstöðvorinnar. 22.00 Honn Hermundur
leikur tónlist. 2.00 Tónlistordeildin lil
morguns.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvorp ó
lougordegi. Eiríkur Jónsson. Fréttir kl. 10,»
11 og 12. 12.00 Fréttovikon með Holl-
grimi Thorsteins. 13.05 Ágúst Héðinsson.
Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir
of iþróttum og otburðum helgorinnor og
hlustoð er eftir hjortslætti monnlifsins.
16.05 fslenski listinn. Jén Axel Ólofsson.
Dogskrógerð: Ágúst Héðinsson. Fromleið-
ondi: Þorsteínn Asgeirsson. 19.00 Gullmol-
or. Tónlist fró fyrri órum. 19.30 19:19.
Somsend útsending fró fréttoslofu Stöðvar
2 og Bylgjunnor. 20.00 Holldór Bockmon.
Helgorstemning ó lougordogskvöldi. 23.00
Hofþér Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk
fyrir þó sem eru oð skemmto sér og öðrum.
3.00 Næturvoktin.
Fréttir kl. 13, 14, 15, 16, 17.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐI
FM 97,9
9.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00
Tveir tæpir. Víðir Arnorson og Rúnor Rofns-
son. 23.00 Gunnor Atli með næturvokt.
Siminn í hljóðstofu 93-5211. 2.00 Som-
tengt Bylgjunni FM 98.9.
BROSI0
FM 96,7
9.00 Jón Gröndol. 13.00 Böðvar Jónsson
og Póll Sævor Guðjónsson. 16.00Kvik-
myndir. Þórir Tello. 18.00Sigurþór Þóror-
insson. 20.00 Ágúst Mognússon. 0.00
Næturvoktin.4.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
9.00 Laugordogur i lit. Björn Þór Sigur-
björnssons, Helgo Sigrún Horðordóttir, Ivor
Guðmundsson og Steinor Viklorsson. 9.15
Forið yfir viðburði helgarinnor. 9.30 Gefið
Bokkelsi. 10.00 Afmælisdogbókin. 10.30
Getraunohornið. 10.45 Spjolloð við lands-
byggðino. 11.00 Forið yfir íþróttoviðburðði
helgorinnor, 12.00 Brugðið ó leik með hlust-
endum. 13.00 íþróttofréttir. 13.15 Loug-
ordogur í lit heldur ófrom. 14.00 Afmælis-
born vikunnor. 15.00 Viðtol vikunnor.
16.00 Sveinn Snorri. 18.00 iþróttofrélt-
ir. 19.00 Sigurður Rúnorsson. 22.00
Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Dregið út portý
kvöldsins. 3.00 Tónlist.
SÓLIN
FM 100,6
10.00 Þeir skipfosf ó oð skemmto sér og
skipto því með vöktum. Bíggi, Moggi og
Pétur. 13.00 Honn er mættur i frokkonum
frjólslegur sem fyrr. Arnor Bjornason. 16.00
Móður, mósondi, mogur, minnstur en þó
mennskur. Þór Bæring. 19.00 Nýsloppinn
út, bloutur ó bok við eyrun, ó bleiku skýi.
Rognor Blöndol. 22.00 Brasiliubounir með
betrumbættum Birni. Björn Morkús. 3.00
Ókynnt tónlist til morguns.
Bænastund kl. 9.30.
STJARNAN
FM 102,2 og 104
9.00 Tónlist. 12.00 Hódegisfréttir.
13.00 20 The Countdown Magozine.
16.00 Noton Horðarson. 17.00 Síðdegis-
fréttir. 19.00 Islenskir tónor. 19.30
Kvöldfréttir. 20.00 Dreifbýlistónlistorþóttur
Les Roberts. 1.00 Dogskrórlok.
Bænastundir kl. 9.30 og 23.15.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjó dagskró Bylgjunnor FM 98,9.
10.00 Svæðisútvorp TOP-Bylgjan. 11.00
Somtengt Bylgjunni FM 98,9.