Morgunblaðið - 16.11.1993, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1993
ÚTVARP SJÓNVARP
Sjónvarpið g Stöð tvö
17.50 ►Táknmálsfréttir
18 00 RADUAFFftll ►SPK Spuminga-
DARnnCrm og þrautaleikur.
Umsjón: Jón Gústafsson. Endursýnd-
ur.
18.25 ► Nýjasta tækni og vísindi í þættin-
um verður flallað um endurhönnun
hnappaborðsins, óbeinar reykingar,
mígreni, tölvuteikningar við réttar-
höld, streitu, bijóstholsaðgerðir með
sjónvarpstökuvél, líkan af bandarísku
geimflugvélinni og hreyfingarleysi.
Umsjón: Sigurður H. Richter.
18.55 ► Fréttaskeyti
19.00 ►Veruleikinn - Svona gerum við
Sjöundi og síðasti þáttur um leik-
skóla. Litið inn á einkarekna leikskól-
ann Yl í Lækjarbotnum en starfsemi
hans er byggð á kenningum Rudolfs
Steiners. Umsjón: Sonja B. Jónsdótt-
ir.
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 kfCTTin ►Enga hálfvelgju
rlLl IIR (Drop the Dead Donkey
III) Breskur myndaflokkur. Aðalhlut-
- verk: Robert Duncan, Hayden
Gwynn, Jeff Rawley og Neii Pear-
son. (3:13 OO
21.00 ►Er Kodak næsta kálfskinn? Eru
kvikmyndir nútímabókmenntir bóka-
þjóðarinnar? Um hvað eru íslenskir
kvikmyndagerðarmenn að yrkja?
Skilar opinber stuðningur við kvik-
myndagerð árangri? Hveijir eru
möguleikar á alþjóðamarkaði? Eru
íslenskar kvikmyndir góð landkynn-
ing? Þessar spumingar og fleiri verða
ræddar í þessum umræðuþætti í
beinni útsendingu. Umræðum stýrir
Ólafur Arnarson og aðrir þáttakend-
ur eru Bryndís Schram, fram-
kvæmdastjóri kvikmyndasjóðs, Frið-
rik Þór Friðriksson, kvikmyndaleik-
stjóri, Glúmur Jón Bjömsson, nemi,
Guðmundur Ólafsson, hagfræðingur
og Kristín Jóhannesdóttir, kvik-
myndaleikstjóri. Baldur Hermanns-
son stjórnar útsendingn.
22.00 |f Vllfliyiin ►'Appelsínumað-
RVIRnl IRU urinn Seinni hluti
(Apelsinmannen) Sjá kynningu hér á
síðunni. áratugnum. í myndinni er
samlífi samkynhneigðra lýst á op-
inskáan hátt. Leikstjóri er Jonas
Comell og í aðalhlutverkum em Gör-
el Crona, Rikard Wolff og Thomas
Hellberg. Þýðandi: Jóhanna Þráins-
dóttir. OO
23.00 ►Eliefufréttir
23.15 ►Fjallkonan fer í skoðun Saman-
tekt úr frétta- og dagskrárþáttum
Ómars Ragnarssonar frá því á árum
áður um ástand gróðurs á íslandi.
23.45 ►Dagskrárlok
16.45 ►Nágrannar
17 30 RADUAEEUI ►Baddi °9 Biddi
DARRHCrRI Hrekkjalómarnir
Baddi og Biddi í talsettri teiknimynd.
17.35 ►( bangsalandi Teiknimyndaflokk-
ur um flömga bangsa sem tala ís-
lensku.
18.00 ►Lögregluhundurinn Kellý Leikinn
myndaflokkur um lögregluhundinn
snjalla, Kellý. (6:13)
18.20 ►Gosi (Pinocchio) Spýtustrákurinn
Gosi lendir í nýjum ævintýrum.
18.40 ►Eerie Indiana Bandarískur
myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.20 hlCTT|D ►Eiríkur Bein útsend-
rlLlllRing. Umsjón: Eiríkur
Jónsson.
20.40 íhDflTTID ►Visasport íþrótta-
Ir RUI IIR þáttur þar sem tekið
er öðruvísi á málunum.
21.25
KVIKMYND
►9-BÍÓ - Við Sam
(Sam and Me) Sam
Cohen er sérviturt og kenjótt gamal-
menni. Nikhil Parikh er einfaldur,
ungur strákur. Þeir eiga ekkert sam-
eiginlegt - nema hvorn annan. Sam
reynir allt til að bijóta sig út úr reglu
hversdagsins með því t.d. að dansa
nakinn í rigningunni eða stela hjóla-
stól og fara undan á æsispennandi
flótta. í dag skilur enginn hans kyn-
slóð, enda dreymir Sam um gamla
tíma og sér þá í hillingum. Það skil-
ur hann alls enginn - nema Nik. Vin-
átta þeirra þróast og vex þegar þeir
gera ýmis prakkarastrik. Vinátta
þeirra er hafin yfir aldursmun, kyn-
þætti, trú og stétt. Smám saman
tengjast þeir óijúfandi böndum sem
ekkert fær f sundur slitið, hvorki fjöl-
skyldur þeirra né umhveiTi. Aðalhlut-
verk: Ranjit Chowdhry, Peter Boret-
sky og Om Puri. Leikstjóri: Deepa
Mehta, 1991.
23.00 hlCTTip ►lö9 og regla (Law
rfLl IIR and Order) Bandarískur
sakamálamyndaflokkur þar sem við
fylgjumst með Max og Mike að störf-
um á götum New York borgar. (9:22)
23.50 ►Nýliðinn (The Freshman) Matthew
Broderick er f hlutverki ungs manns
sem kemur til New York til þess að
læra kvikmyndagerð. Hann hefur
ekki verið lengi í stórborginni þegar
hann missir farangurinn og aleiguna
- og eignast undarlega vini. Mafíufor-
ingi, sem leikinn er af Marlon
Brando, tekur nemandann upp á sína
arma og hyggst kenna honum ýmis-
legt sem ekki er hægt að læra af
bókum. Aðalhlutverk: Marlon
Brando, Matthew Broderick, Maxim-
ilian Schell, Bruno Kirby og Penelope
Ann Miller. Leikstjóri: Andrew Berg-
man. 1990. Maltin gefur ★★★★
1.30 ►TNT 8t The Cartoon Network -
Kynningarútsending.
Atvinnutilboð - Þegar ættingjar Niks vilja að hann fari
að koma undir sig fótunum fær hann vinnu hjá gömlum
fjölskylduvini.
Glaumgosi ráðinn
til að gæta manns
IMikhil Parikh er
nýf luttur frá
Austur-lndíum
til Kanada og
hugsar fyrst og
fremst um það
að skemmta
sér
STÖÐ 2 KL. 21.25 Myndin Við
Sam, eða „Sam and Me“, segir frá
Nikhil Parikh sem er nýfluttur frá
Austur-Indíum til Kanada. Hann
hugsar fyrst og fremst um að
skemmta sér en ættingjarnir gera
þá kröfu til hans að hann komi und-
ir sig fótunum í nýju heimkynnum.
Loks er Nik boðin vinna hjá ijöl-
skylduvini en sér til mikillar skelf-
ingar kemst hann að því að starfið
er fólgið í að gæta Sam Cohens,
gamals hrekkjusvíns og uppreisnar-
manns. Sá gamli er gyðingur og
vill fyrir alla muni eyða ellinni í ísra-
el þar sem trúarlegar rætur hans
liggja. Sonur hans tekur það hins
vegar ekki í mál og því er Nik feng-
inn til að gæta hans. Aldursmunur-
inn er mikill og til að byija með virð-
ist þeim alls ekki geta komið saman.
Sænskt hneyksli á
sjötta áratugnum
Ýmsum
spurningum
um hið
svokallaða
Kejne-mál er
enn ósvarað,
en mál þetta
var eitt þriggja
hneykslismála
sem settu allt á
annan endann í
Svíþjóð
SJÓNVARPIÐ KL. 22.00 í kvöld
vefður sýndur seinni hluti hinnar
umdeildu, sænsku sjónvarpsmyndar,
Appelsínumannsins, sem byggður er
á sjálfsævisögulegri skáldsögu eftir
Birgittu Stenberg. Bókin vakti á ný
umræður um hið svokallaða Kejne-
mál, eitt af þremur miklum hneyksl-
ismálum sem settu allt á annan end-
ann í Svíþjóð á sjötta áratugnum.
Enn er ýmsum spurningum um þetta
mál ósvarað. Hver ógnaði klerkinum
Kejne þegar hann hóf baráttu sína
gegn því sem hann hélt að væri
hommaklíka? Að fyrirmælum hverra
gaf Appelsínumaðurinn svokallaði
Kejne kvikasilfursmengaðar appels-
ínur? Þess má geta að í myndinni
er samlífi samkynhneigðra Iýst á
opinskárri hátt en áður hefur verið
gert í sjónvarpi.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Victory; þáttaröð með Morris
Cerullo 7.30 Belivers voice of victory;
þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00
Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til-
kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord;
heimsþekkt þáttaröð með blönduðu
efni. Fréttir, spjall, söngur, Iofgjörð,
prédikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp
hefst.
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Chri-
stopher Columbus: The Discovery,
1992, George Corraface, Tom Selleck,
Rachel Ward, Marlon Brando 12.00
Under The Yum Yum Tree A,G 1963,
Carol Lynley, Dean Jones, Jack Lemm-
on 14.30 Advice To The Lovelom F
1981, Cloris Leachman, Joe Terry,
Kelly Bishop 16.10 Sergeant Ryker F
1968, Bradford Dillman 18.00 Chri-
stopher Columbus: The Discovery
1992, George Corraface, Tom Selleck,
Rachel Ward, Marlon Brando 20.00
Foreign Affairs A,G 1992, Joanne
Woodward, Brian Dennehy 22.00
Kickboxer T 1989, Jean-Claude Van
Damme 23.45 Timescape: The Grand
Tour 1992, Jeff Daniels 1.25 Overr-
uled, 1992 2.55 Assault Of The Killer
Bimbos G 1988 4.15 Advice To The
Lovelom F 1981, Cloris Leachman,
Joe Terry, Kelly Bishop
SKY ONE
6.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show)
8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.00
Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game
10.00 Card Sharks 10.30 Concentr-
ation 11.00 Sally Jessy Raphael
12.00The Urban Peasant 12.30 Para-
dise Beach 13.00 Bamaby Jones
14.00 Wheels 15.00 Another World
15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show)
17.00 Star Trek: The Next Generation
18.00 Games World 18.30 Paradise
Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing
Pains 20.00 Anything But Love
20.30 Ðesigning Women, fjórar stöll-
ur reka tfskufyrirtæki 21.00 Civil
Wars 22.00 Star Trek: The Next
Generation 23.00 The Untouchables
24.00The Streets Of San Francisco
1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansi-
on 2.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Þolfimi 8.00 Golf: The 1993
Japanese Golf Tour 9.00 Þríþraut:
ITU heimsbikarinn í St. Thomas 10.00
Nascar aksturkeppni 12.00 Knatt-
spyma: Evrópumörkin 13.00 Tennis:
Urslit í kvennakeppni WTA 16.00
Amaríski fótboltinn 17.30 Knatt-
spyma: Evrópumörkin 18.30 Euro-
sport fréttir 19.00 Eurotennis 21.00
Hnefaieikar 22.00 Biijarð: Heims-
meistarakeppni 23.00 Golf: The 1993
Japanese Golf Tour 24.00 Eurosport
fréttir 0.30 Dagskrárlok
Utvarp
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1.
Honna G. Sigurðordóttir og Trousti Þór
Sverrisson.
7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir.
7.45 Doglegt mól Gísli Sigurðsson flytur
þóttinn. (Einnig útvorpoð kl. 18.25.)
8.10 Pólitiska hornið
8.20 Aó uton (Einnig útvorpoó kl. 12.01)
8.30 Úr menningorlífinu: Tíóindi.
8.40 Gognrýni
9.03 loufskðlinn Afþreying i toli og tón-
um. Umsjón: Horoldur Bjornoson. (Fró
Egilsstöóum.)
9.45 Segðu mér sögu, „Gvendur Jóns
og ég“ eftir Hendrik Ottósson. Baldvin
Holldórsson les (17)
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Árdegistónor
10.45 Veóurfregnir.
11.03 Byggðalínon Londsútvorp svæðis-
stöóvo í umsjó Arnors Póls Houkssonor
ó Akureyri og Ingu Rósu Þórðordóttur ó
Egilsstöðum.
11.53 Dogbókin
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi
12.01 Aó uton (Endurtektð' 'úr morgun-
þætti.)
12.20 Hódegisfréttir
12.45 VeÓurfregnir.
12.50 Auðlindin
jóvorútvegs- og vióskiptomól.
12.57 Dónurfregnir. Augiýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins,
„Vegoleióongurinn" eftir Friedrich Dörren-
mott 2. þóttur ol 5. Þýðing: Þorvorður
Helgoson. Leikstjóri: Gisli Holldórsson.
Leikendur,- Róbert Arnfinnsson, Volur
Gisloson, Jón Sigurbjðrnsson, Ævor R.
Kvoron, Gestur Pólsson, Gísli Holldórsson,
Jón Aðils og Flosi Ólofsson. (Áóur ó dog-
skrð í feb. 1962.)
13.20 Stefnumót Meóal efnis: Hjöróur P.
Njoróvík ó Ijóórænum nótum. Umsjón:
Holldóro Friðjónsdóttir.
14.03 Útvorpssogan, „Borótton um brouó-
ió“ eftir Tryggvo Emilsson. Þórorinn Frió-
jónsson byrjor lesturinn.
14.30 Erindi um fjölmiðlo Sloðo Rikisút-
vgrpsins (7) Stefón Jón Hofstein flytur.
(Áður ó dogskró sl. sunnudog.)
15.03 Kynning ó tónlistorkvöldum Rikisút-
vorpsins
- „Söngvar forondsveins" eftir Gustov Mo-
hler. Thomos Hompson syngur með Vínorf-
ilhormóniunni; Leonord Bernstein stjórnor.
- Sinfónía nr. 1 i B-dúr ópus 33 eftir Rob-
ert Schumonn, í -bljómsveitorgeró Gustovs
Mohlers. Fílhormóníusveitin í Björgvin
leikur undir stjórn Aldos Ceccoto.
16.05 Skimo. fjölfræðiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Hotð-
ordóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. þjónustuþóllur. Umsjón:
Jóhonno Horóordóttir.
17.03 í tónstigonum Umsjón: Rondver
Þorlóksson.
18.03 Þjóóorþel Bóso sogo Sverrir Tóm-
osson les (2) Ásloug Pétursdóttir_ rýnir í
textann og veltir fyrir sér forvitnilegum
otriðum. (Einnig útvarpoð i næturútvorpi.)
18.25 Daglegt mól Gisli Sigurðsson flylur
þóttinn. (Áður ó dagskró í Morgunþætti.)
18.30 Kviko Tíóindi úr menningorlifinu.
Gongrýni endurtekin úr Morgunþætti.
18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor.
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Smugon Fjölbreyltur þóttur fyrir
eldri börn. Umsjón: Elísobet Brekkon og
Þórdis Arnljótsdóttir.
20.00 Af lifi og sól Þóltur um tónlist
óhugomonno. Tónlistorsomband olþýóu.
Umsjón: Vernhoróur Linnet. (Áóur ó dog-
skró sl. sunnudog.)
21.00 „Allt breytist" Expressjónisminn,
pólitískt leikhús verkolýósfélogonno. 5.
þóttur um þýsko leiklisl ó millistriðsórun-
um. Umsjón: Morío Kristjónsdóttir. (End-
urtekió fró sl. sunnudegi.)
22.07 Pólitisko hornið (Einnig útvarpoð i
Morgunþæjti í fyrromólió.)
22.15 Hér og nú
22.27 Oró kvöldsins.
22.30 Veóurfregnir.
22.35 Skimo. fjölfræðiþóttur. Endurtekió
efni úr þóllum liðinnor viku. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horó-
ordóttir.
23.15 Djossþóttur Umsjón: Jón Múli Árno-
son. (Áður útvorpoð sl. lougordogskvöld
og veróur ó dogskró Rósor 2 nk. lougar-
dogskyöld.)
0.10 i tónstigonum Umsjón: Rondver
Þorlóksson. Endurtekinn fró siðdegi.
1.00 Næturúlvorp ó samtengdum rósum
lil morguns
Frítlir 6 Rás I og Rós 2 kl. 7,
7.30, 8,8.30,9, 10, II, 12,12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunúlvorpið. Kristin Ólofsdóttir og
Leifur Houksson, Morgrét Rún Guðmundsdóll-
ir. Veðurspó kl. 7.30. 9.03 Gyðo Dröfn
Tryggvodóttir og Morgrét Blöndol. Veðurspó
kl. 10.45. 12.45 Gestur Einor Jónosson.
14.03 Snorri Sturluson. 16.03 Dægur-
móloútvorp. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður
G. Tómosson og Kristjón Þorvoldsson. 19.30
Ekki fréttir. Houkur Houksson. 19.32 Ræ-
mon. Björn Ingi Rofnsson. 20.30 Upphitun.
Andrea Jónsdóttir. 21.00 Á hljómleikum.
22.10 Kveldúlfur. Guðrún Gunnorsdóttir.
24.10 Evo Ásrún Alberlsdótlir. 1.00 Næt-
urútvorp til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsut úr dægurmóloútvorpi 2.00 Fréttir.
2.05 Kvöldgestir Jónosor Jónossonor. 3.00
Blús. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Frétt-
ir. 5.05 Stund með Byrds. 6.00 Fréttir
of veðri, færó og flugsomgöngum. 6.01
Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morgun-
tónor hljómo ófrom.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vcst-
fjorðo.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Jóhonnes Ágúsl Stefónsson. Útvorp
umferðorróð o.fl. 9.00 Kolrin Snæhólm
Boldursdóttir. 12.00 islensk óskolög.
13.00 Póll Óskor Hjólmtýsson. 16.00
Hjörtur Howser og Jónoton Motzfelt. 18.30
Tónlist. 19.00 Sigvoldi Búi Þórorinsson.
22.00'Guðrióur Horaldsdóttir. 24.00 Tón-
list til morguns.
Radiusllugur dagsins kl. 11.30,
14.30 og 18.00.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólm-
orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 10.30 Tveir
með sultu og onnor ó elliheimili. 12.15
Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjorni Dog-
ur Jónsson. 17.55 Hollgrímur Thorsteins-
son. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00
Kristófer Helgoson. 23.00 Lifsougoð. Þór-
hollur Guðmundsson og Ólofur Árnoson.
24.00 Næturvokt.
Fréttir á heila timanum fró kl.
7-18 og kl. 19.30, Iríttaylirlit kl.
7.30 og 8.30, iþrittafréttir kl.
13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRDI
FM 97,9
6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gunnor Atli Jónsson. 19.00 Somtenqt Bylqj-
unni FM 98,9.
BROSID
FM 96,7
7.00 Böðvor Jónsson og Holldór Levi. 9.00
Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vitt og breitt.
Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson.
17.00 Jenný Johonsen. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Ftiðrik K. Jónsson. 22.00
Alli Jónotons. 00.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 Horoldur Gisloson. 8.10 Umlerðar-
fréttir. 9.05 Móri. 12.00 Rognar Mór.
15.00 Árni Mognússon. 15.15 Veður og
færð. 15.20 Bióumfjöllun. 15.25 Dogbók-
orbrot. 15.30 Fyrsto viðtol dogsins. 15.40
Alfræði. 16.15 Ummæli dogsins. 16.30
Steinor Viktorsson. 17.10 Umferðorróð.
17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtol. 18.20
Islenskir tónor. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson
ó kvöldvakt. 22.00 Nú er lag.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótt-
afréttir kl. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólml Guðmundsson. Fréttir
fró fréttostofu Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17.00
og 18.00.
SÓUN
FM 100,6
7.00 Guðni Mór Henningsson. 10.00 Pét-
ur Árnoson. 13.00 Birgir ðm Tryggvoson.
16.00 Moggi Magg. 19.00 Þór Bæring.
22.00 Hons Steinar Bjornoson. 1.00 End-
urlekin dogskró. 4.00 Moggi Mogg.
STJARNAN
FM 102,2 og 104
7.00 Fréttir. Morinó Flóvent. 9.00Signý
Guðbjortsdóttur. 10.00 Bomoþóttur.
13.00 Stjömudogur með Siggu Lund.
15.00 Frelsisogon. 16.00 Lifið og tilver-
on. 19.00 íslenskir lónor. 20.00 Sæunn
Þórisdóttir. 21.00 Ólofur Jóhonnsson.
22.00 Etlingur Nlelsson. 24.00 Dogskrór-
lok.
Bænastundir kl. 9.30, 14.00 og
23.15. Fréttir kl. 12, 17 og 19.30.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98 9.
12.15 Fréttir kl. 12.15, 15.30 og 21.00.