Morgunblaðið - 16.11.1993, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1993
I DAG er þriðjudagur 16.
nóvember, sem er 320.
dagur ársins 1993. Árdegis-
flóð í Reykjavík er kl. 7.41
og síðdegisflóð kl. 20.03.
Fjara er kl. 1.24 og kl. 20.05.
Sólarupprás í Rvík er kl.
9.59 og sólarlag kl. 16.25.
Myrkur kl. 17.25. Sól er í
hádegisstað kl. .13.13 og
tunglið í suðri kl. 15.50.
Almanak Háskóla íslands.)
Heyr nú, Guð vor, bæn
þjóns þfns og grátbeiðni
hans og lát ásjónu þína
lýsa, fyrir sjálfs þín sakir,
Drottinn, yfir helgidóm
þinn, sem nú er í eyði.
(Dan. 9,17.)
1 2 3 4
LÁRÉTT: 1 klyfjar, 5 slá, 6 að-
finnslan, 9 eftirtekt, 10 rómversk
tala, 11 fæddi, 12 kjaftur, 13 tala,
15 bardaga, 17 tanganum.
LÓÐRÉTT: 1 fiskurinn, 2 grotta,
3 háð, 4 trjónan, 7 drepa, 8 skap-
raun, 12 opi, 14 tindi, 16 greinir.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 sefa, 5 atti, 6 illa, 7
án, 8 lónið, 11 Ás, 12 lin, 14 tali,
16 aranna.
LÓÐRÉTT: 1 seinláta, 2 falin, 3
ata, 4 einn, 7 áði, 9 ósar, 10 ilin,
13 nía, 15 ía.
MINNINGARKORT
MINNIN G ARKORT
Hjamverndar eru seld á
þessum stöðum: Reykjavík:
Skrifstofa Hjartavemdar,
Lágmúla 9, 3. hæð, sími
813755 (gíró). Reykjavíkur
Apótek, Austurstræti 16.
Dvalarheimili aldraðra,
Lönguhlíð. Garðs Apótek,
Sogavegi 108. Árbæjar Apó-
tek, Hraunbæ 102 a. Bóka-
höllin, Glæsibæ, Álfheimum
74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli.
ARNAÐ HEILLA
DEMANTSBRÚÐKAUP. Sextíu ára hjúskaparafmæli eiga
í dag hjónin Marta B. Markúsdóttir og Aðalsteinn Sigurðs-
son, frá Bæjum á Snæfjallaströnd, til heimilis í Hlaðhöm-
rum 2, Mosfellsbæ. Þau voru gefin saman í hjónaband í
Vatnsfjarðarkirkju við ísafjarðardjúp af sr. Þorsteini Jóhann-
essyni sem lifir enn í hárri elli. Demantsbrúðhjónin verða að
heiman í dag.
Qf|ára afmæli. í dag,
OU 16. nóvember, er
áttræð Sigríður Gisladótt-
ir, Skúlagötu 68, Reykja-
vík. Hún verður að heiman.
r7í\ára afmæli. I dag, 16.
• U nóvember, er sjötug-
ur Daníel D. Bergmann,
fyrrverandi bankaútibús-
stjóri, Langagerði 82,
Reykjavík. Eiginkona hans
er Kristbjörg Þórðardóttir.
Þau hjónin taka á móti gest-
um í Oddfellow-húsinu milli
klukkan 17 og 19 í dag.
FRÉTTIR
KVENFÉLAG Óháða safn-
aðarins verður með spila-
kvöld í kvöld í Kirkjubæ kl.
20.30 og er það öllum opið.
KVENFÉLAGIÐ Seltjörn
heldur fund í félagsheimili
Seltjarnamess í kvöld kl.
20.30. Kynning á Nordisk
Forum.
FÉLAGS- og þjónustumið-
stöðin, Hvassaleiti 56-58. I
dag verður Sigurður Björns-
son með kynningu á Borgar-
skáldinu Tómasi Guðmunds-
syni kl. 14.30. Fram koma
Benedikt Ámason, Hákon
Waage, Jón S. Gunnarsson,
Ingibjörg Marteinsdóttir og
Sigfús Halldórsson. Kaffíveit-
ingar.
KVENFÉLAG Seljasóknar
er með félagsvist í Kirkjumið-
stöðinni í kvöld kl. 19.30.
Kaffiveitingar. Öllum opið.
Skráning á jólafundinn stend-
ur yfír.
KVENFELAGIÐ Aldan
heldur fund á morgun mið-
vikudag kl. 20.30 í Borgar-
túni 18.
FÉLAG eldri borgara í
Rvík. og nágrenni. Leshópur
um Sturlungu kl. 17 í dag í
Risinu. Sigvaldi stjórnar
þriðjudagshópnum kl. 20 á
sama stað.
GÓÐTEMPLARASTÚK-
URNAR í Hafnarfirði eru
með spilakvöld í Gúttó nk.
fimmtudagskvöld kl. 20.30.
ITC-deildin Harpa heldur
annan fund í kvöld sam-
kvæmt H.A.S.S.-áætluninni í
kvöld_ kl. 20.30 í Hverafold
1-3. Á fundinum mun Guðrún
Eggertsdóttir flytja fyrirlest-
ur um óákveðna, ákveðna og
ágenga hegðun. Uppl. gefur
Vilhjálmur í s. 78996. Fund-
urinn er öllum opinn.
KVENFÉLAG Kópavogs
verður með fund nk. fimmtu-
dagskvöld kl. 20.30 í félags-
heimili Kópavogs. Gestur
fundarins, Guðrún Péturs-
dóttir, handavinnukennari,
verður með fjölbreytta sýn-
ingu á jólaföndri.
DAGBÓK
Háskóla
íslands
Þriðjudagur, 16. nóvember.
KI. 10.30. Gamla loft-
skeytastöðin. Málstofa í
stærðfræði. Efni: Um mát-
fræði Tomitas og Takesakis.
Fyrirlesari: Jakob Yngvason
prófessor, Raunvísindastofn-
un Háskólans.
Miðvikudag., 17. nóvember.
Kl. 8.30. Tæknigarður.
Námskeið hefst á vegum
Endurmenntunarstofnunar.
Efni: Endurhögun (Reengine-
ering) í endurskipulagningu
rekstrar fyrirtækja - hug-
myndir og aðferðir. Leiðbein-
endur: Andri Teitsson og Jó-
hann Magnússon, rekstrar-
ráðgjafar hjá Stuðli hf. Kl.
8.15. Tæknigarður. Nám-
skeið hefst á vegum Endur-
menntunarstofnunar. Efni:
Öryggisgreining (Hazop-
aðferðin). Námskeiðið er
haldið í samstarfi við Vinnu-
eftirlit ríkisins. Leiðbeinandi:
Björn Ö. Rör verkfræðingur,
deildarstjóri efnaferla- og ör-
yggismála hjá Norsk Hydro.
Kl. 12.30. Norræna húsið.
Háskólatónleikar. Camilla
Söderberg (blokkflautur) og
Snorri Ö. Snorrason (lúta og
gítar) leika tónlist frá endur-
reisnartímanum og verk
Hans-Martin Linde og Ryohei
Hirose, Kl. 16. Tæknigarður.
Námskeið hefst á vegum
Endurmenntunarstofnunar.
Éfni: Fjárfestingar í erlendum
verðbréfum. Leiðbeinendur:
Gunnar Helgi Hálfdánarson,
MBA, forstjóri Landsbréfa
hf., og Arna Harðardóttir,
BA, deildarstjóri hjá Lands-
bréfum. Kl. 16.15 stofa 155,
VR-II, Hjarðarhaga 2-6.
Málstofa í efnafræði. Efni:
Cyclodextrin modification of
an intermolecular photore-
action. Fyrirlesari: Dr. Christ-
opher Evans.
Sjá einnig Dagbók bls. 54.
Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra:
Flokkurinn alltoff ná-
lægt hægri ðflunum
„Já, það er alveg ljóst aö ég tel
mannaráöningar þœr sem Alþýðu-
flokkurinn hefur staðið fyrir hafa
skaðaö flokkinn, Ég tel það líka hafa
skaðað fiokkinn að fólk fmnur ekki
lengur mikinn mun á Sjáifstæðis-
flokknum og Alþýðuflokknum. Það
Gleymdu ekki mér og börnunum, naglinn þinn
&Mu(V/C>
KvökJ-, n«tur- og halgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12.-18. nóvember, að báö-
um dogum meðtöldum er i Ve*turb»jar Apótaki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitis
Apótek, Héaleititbraut 68 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvflc: 11166/0112.
Laeknavakt fyrir Raykjavík, Sabjamamw og Kópavog í Heiteuverndarstöð Reykjavikur við
Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 06 virka daga. Allan aólartiringinn, laugardaga og helgidaga. Nón
ari uppl i s. 21230.
Breiðbolt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. I
símum 670200 og 670440.
Tannlaeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041.
Borgarapftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slyaa- og sjúkravakt atlan sólarhrínginn sami simí. Uppl. um lyfjabúöir
og læknaþjón. i simsvara 18888.
Nayðararmi vegna nauðgunarmála 696600.
Ónasmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarrtöð Reykjavikur
á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alniemi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gef8 upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend-
ur þeirra ( s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kcwtnaöarlausu i Húð- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga
kl. 8-10, é göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, ó heiteugæslustöðvum og hjó heimil-
islæknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmissamtökin eru meö simatima og ráðgjöf mHll kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu-
daga í síma 91-28586.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i 8.91-28539 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtatetíma á þriöjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414,
Félag forajáriausra foraldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á
fimmtudögum. Simsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161.
Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
MoafeHs Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Neupótek: Vírka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö vírka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar:
Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin
opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 92-20500.
Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á Isugardögum og sunnudögum kl.
10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranea: Uppt. um læknavakt 2358. - Apótekið optð wka daga tl kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Surmudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Graaagarðurinn f Uugardal, Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um heigar frá kl. 10-22.
SkautasveKð I Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23,
fimmtudaga 12-17, Jöstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og surmudaga 13-18. Uppl.simi: 685533.
Rauðakrotthúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hus að venda. Opið alian sólarhrínginn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðak/oashúums. Ráðgjafar- og upplýsingasimí ætlaður börnum og unglingum
að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allsn sólarhringinn. S. 91 -622266, grænt
númer. 99-6622.
LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveikl, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Sími. 812833.
Áfertgis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, 8.601770. Viðtalstími hjá hjúkrun-
arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Vfmutaus eeska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 8. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreidrafél. upplýsingar alta virka daga kl. 9-16.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi i beimahúsum eða orðið fyrir nauögun.
Stígamót, Vesturg. 3. s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir
kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag lagartema veitlr ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fímmtudagskvöldi kl. 19.30-22
i 8. 11012.
MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameirtaajúkra barna. Pðsth. 8687,128 Rvfk. Símsvari allan sólarhringinn.
Sími 676020.
Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfm: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráð-
gjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella mióvikud8gskvöld
kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferö og réðgjöf, fjölskyiduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-samtÖkin, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-samtðkJn eru með á simsvara samtakanna 91-26633 uppl. um fundi fyrlr þá sem eiga
við ofátsvanda aö striða.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavik. Fundir: Templarahöll-
in, þriðjud kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11—13.
uöÁ Akureyri furtdir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
Unglirtgaheimili rikisina, aðstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Virtalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464. er ætluð fófki 20 ára og eklri
sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
Upptýsingamiðstöð ferðaméla 3ankastr. 2: 1. 9ept.-31. m8Í: mánud.-föstud. kl. 10-16.
Néttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er iáta sig varöa rótt kvenna og barna kringum barn9-
burö. Samtökin hafa aðsétur í Bolholti 4 Rvk., simi 680790. Símatimi fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13.
Félag íslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga
kl. 13-17.
Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
Fréttaaendingar Ríkisútvarpsins tii útlanda é stuttbytgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.16-13
á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-
14.40 og Id. 19.35-20.10 6 13855 og 15770 kHz og kJ. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz.
Aó loknum hódegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frótu liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði 6 stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vef, en aöra verr og stundum ekki.
Hærri tiðnir henta beturifyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd-
ir og kvöfd- og næturséndingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 tfl 16 og kl. 19 tíl kl. 20. Kvennadeiidin. kl. 19-20. Sængur-
kvarmadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir (eöur kl. 19.30-20.30. Fasö-
ingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og svstkinatíml kl.
20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftaii Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækn-
ingadeild Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilataða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsapftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild:
Heimsóknartimi annarra en foreldra or kl. 16-17. - Borgarspitalinn f Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar-
heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga tii föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls
alla daga. Fæðingarheimifi Reykjavíkur: Alla daga kkl. 16.30-16. - Kleppsspftall: Alla daga
kl. 16.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
Kópavogahælið: Eftir umtali og kl. 16 til kl. 17 ó helgidögum. - VffllssUðaspftali: Heimsókn-
artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JósefsspfUli Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og
19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20og eftirsamkomu-
lagl. Sjúkrahús KeflavfkurUBknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar-
hringinn é Heiteugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíóum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyrl -
sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar-
deild aldraðra Sel 1: kl. 14—19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, a. 22209. -
BILANAVAKT
Vaktþjónusu. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveftu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi
á helgidögum. Rafmegnsveltan bilanavakt 686230.
Rafvefta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hand-
rftasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föatud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. -
föstud. 9-16. ,
Borgarbökasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, S. 27155. Borgarbökasafnið f
Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakffkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheímum
27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lastrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstuo. kl.
13-19, lokað júní og ógúst. Grandasafn, Grandavegi 47, 8. 27640. Opiö mónud. kl. 11-19,
þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Við-
komustaðir víðsvegar um borgina.
Þjóðmlnjaaafnið: Þrlðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 12-17.
Árbaejarsafn: I júni, júlí og ógúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412.
Ásmundarsafn f Sigtúnl: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júnl-1. okt. Vetrartími salnsins er
kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
LisUsafníð é Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14—18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar er opiö alla daga nema þriðjudaga fró
kl. 12-18.
Náttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
UsUaafn fslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjatafn Rafmagntveftu Rtyktvíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgrims Jóntsonar, Bergstaöastræti 74: Safnið er opiö um helgar kl. 13.30—16 og
eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar.
Nesttofusafn: Yfir vetrarmánuðina verður safnið einungis npið samkvæmt umtali. Uppl. í síma
611016.
Minjatafnið á Akureyri og Laxdalthús opið alla daga kl. 11-17.
UsUsafn Einars Jónttonar Opið laugardaga og sunnudaga fró kl. 13.30-16. Höggmyndagarð-
urinn opinn alla daga.
Kjarvaiaataðir: Opiö daglega fró kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 é sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl.
14-17 og er kaffistofan opin á sama tíma.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafnt, Einholti 4: Lokaö vegna breytinga um óákveðinn tlma.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
13.30-16.
Byggða- og littasafn Árnesinga Selfotti: Opið daglega kl. 14-17.
Bókatafn Kópavogs, Fannborg 3-6: Mónud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13—17. Les-
stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufraaðistofa Kópavogt, Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S.
40630.
Byggðatafn Hafnarfjaröar: Opiö laugard. og sunnud. kl. 13—17 og eftir samkomulagi. Sími
54700.
Sjóminjaufn itlands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið alla daga út september kl. 13-17.
Sjöminja- og smlðjusafn Jöufatt Hinrikttonar, Súðarvogi 4. Oplð þriðjud. - laugard. frá
kl. 13-17. S. 814677.
Bókaufn Kef lavíkur: Oplö mánud.-föstud. 10-20. Opiö ó laugardögum kl. 10-16 yfir vetrarmán-
uðina.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri t. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundttaðir I Reykjavík: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og laugardalsl. oru opnir sem hér
segir Ménud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogt:
Opin mánudaga - löstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er
642560.
Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbaajariaug: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-t8. Sunnudaga:
8- 17. Sundlaug Hafnarfjaröar. Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga:
9- 11.30.
Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20 J0. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga
- sunnudaga 10-16.30.
Varmárlaug ( Mosfellssveit: Opin mánud. — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45. (mánud. og
miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud.
kl. 10-15.30.
Sundmlðttöð Keflavflcur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga
9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21, taugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16.
Simi 23260.
Sundlaug Setíjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud.
kl. 8-17.30.
Bláa lónlö: Alla daga vikunnar opið fré kl. 10-22.
SORPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.16 virka
daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þæi eru þó lokaöar á atórhétlðum og eíllr-
talda daga: Mónudaga; Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku-
daga: Kópavogi og Gyffaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöfði er opin fré kl. 8-20
mánud., þriðjud., miövikud. og föstud.