Morgunblaðið - 16.11.1993, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1993
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Það getur reynt á vináttu-
böndin í dag. Þér gefast ný
tækifæri í vinnunni og þú
átt góðan fund með ráða-
mönnum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þótt þú verðir fyrir einhverj-
um töfum í vinnunni gengur
þér vel að semja við aðra.
Þú nýtur góðs stuðnings vin-
ar.
Tvíburar
(21. maí - 20. júnf)
Breytingar geta orðið á
ferðaáformum. Það getur
verið gott að ræða málefni
vinnunnar og fjármálin við
þá sem til þekkja.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >“$£
Nú er ekki rétti tíminn til
að taka áhættu í fjármálum.
Aukaútgjöld geta komið upp
í sambandi við bamauppeldi.
Ljón
(23. júlf - 22. ágúst)
Þú getur þurft að slaka á
kröfum þínum til að ná sam-
komulagi í dag. I kvöld ætt-
ir þú að sinna þörfum fjöl-
skyldunnar.
Meyja .
(23. ágúst - 22. september)S^
Þótt þú verðir fyrir nokkrum
töfum í dag tekst þér með
þolinmæði að Ijúka því sem
þú ætlaðir þér. Kvöldið verð-
ur rólegt.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú getur orðið fyrir óvænt-
um útgjöldum í dag. Það er
betra að sinna heimili og
fjölskyldu í kvöld en að
stunda skemmtanalífið.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú tekur á þig aukna ábyrgð
vegna fjölskyldunnar. Síð-
degis berast þér góðar frétt-
ir og kvöldinu eyðir þú í
vinahópi.
Bogmaöur
(22. nóv. -21. desember) m
Ættingi þarf á stuðningi og
uppörvun að halda. Þú færð
fréttir sem nýtast þér vel
fjárhagslega og átt góðar
viðræður við ráðamenn.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Peningamálin geta valdið
ágreiningi milli vina, en
kvöldið lofar engu að síður
góðu. Þú kemur mjög vel
fyrir í dag.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Ekki vanmeta eigin getu í
dag. Þér ber að setja markið
hátt og kynna þér málin til
hlítar svo góður árangur
náist.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú gætir verið með einhveij-
ar óþarfa áhyggjur árdegis
en þær gleymast fljótt. Þú
þiggur gott boð og skemmt-
ir þér vel.
Stjórnuspána á aó lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staAreynda.
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
UÓSKA
SMÁFÓLK
MY PAD BOUéHT ME TWIS WELMET, SIR..
HE 5AY5 6IRLS CAN PLAY 5PORT5 JU5T
A5 WELL A5 BOY5 CAN..
Pabbi minn keypti þennan hjáim handa mér, herra ...
Hann segir að stelpur geti verið alvegeins góðar í
íþróttum og strákar ...
Ég reyndi hann í sundlauginni, og égvar nærri drukn-
uð____
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Þvingunarspekingar hafa gaman
af að galdra fram 12. slaginn í 6
spöðum suðurs.'
Suður gefur, AV á hættu.
Norður
♦ ÁKD
VÁ84
♦ G7643
+ Á7
Vestur Austur
VD103 IIIIH VG765
♦ ÁK1082 ♦ K95
+ K852 * G9643
Suður
♦ G1076532
VK92
♦ -
+ D10
Vestur Norður Austur Suður
- - - Pass
1 tígull 1 grand Pass 2 hjörtu'
Pass 3 lauf. Pass 6 spaðar
Pass Pass Pass
' yfirfærsla
" góður spaðastuðningur, tvíspil
í laufi.
Útspil: spaðaátta.
Sagnhafi byijar á því að nota inn-
komur blinds á tromp og hjartaás til
að stinga tígul fjórum sinnum, enda
þarf ekki að leita frekar að úrslita-
slagnum ef liturinn feliur 4-4. En
svo er ekki. Suður tekur þá öll tromp-
ín: Norður ♦ - V 84 ♦ G + Á7
Vestur Austur
♦ - + -
VD10 II ▼ G7
♦ Á ♦ -
+ K8 Suður + G ¥K9 ♦ - * DIO ♦ G96
Vestur neyðist til að kasta hjarta
f spaðagosann. Blindur hendir líka
hjarta og austur laufi. Þá kemur hjar-
takóngur og meira hjarta. I sjálfu sér
er austur endaspilaður, en i raun
mætti vestur eiga laufgosann, því
hann verður að fara niður á eitt lauf
til að geta hangið á tígulásnum. Hins
vegar ætti spilið ekki að vinnast í
þeirri stöðu, því austur gæti þá hald-
ið í öil hjörtun sín.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp á alþjóð-
lega Hellismótinu um daginn, en
það fór fram í Menningarmisðtöð-
inni Gerðubergi í Breiðholti. Ný-
bakaði þýski stórmeistarinn
Markus Stangl (2.525) en Helgi
Áss Grétarsson (2.385), 16 ára,
var með svart og átti leik. Stangl
hafði fórnað hrók yfrir sókn egn
svarta kóngnum og virtistætlaað
verða nokkuð ágengt. En Helgi
Áss vildi nú ekki meina það að
hann væri í vörn og hristi fram
úr erminni óveijandi mát í þremur
leikjum:
32. — Re2+! og hvítur gafst upp,
því mátið blasirvið. Þrátt fyrir
þennan skell náði Stangl að siga
á mótinu. Það var vel af sér vikið
þegar það er haft í huga að það
var ekki fyrr en sama dag og
mótið hófst að ljóst var að hann
yrði með. Hann og kollegi hans
Schlosser hlupu í skarðið fyrir
Helga Ólafsson og Hannes Illífar
Stefánsson sem fóru sama dag á
HM landsliða f Luzern í Sviss.