Morgunblaðið - 16.11.1993, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1993
49
íeW^ímf naiifiv,,...!.
flocLLSpocas
Sýnd kl. 6.30
og 9.10.
Bönnuð i. 12 ára
SMmm
SAAiwaé
'V\\
rr/\
What’s love got to do wilh il
★ ★ ★ ’AAI. MBL.
★ ★ ★ 14AI. MBL.
Sýnd kl. 9
Bönnuð i. 12 ára.
IIIIIIIIIIIIMIIlllllllllllll
TILBOÐ KR. 350
lllllllllllllllllllllllllllll
lllllllllllllllllllllllllllll
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15 f THX. f A sal Bl 16.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 f THX.
Sýnd kl. 7 og 11.
TOM CRUISE
FYRIRTÆKIÐ
★ ★ ★0T. Rás 2.
ÁVALLT I FARARBRODDI MEÐ AÐAL MYNDIRNAR
EIN VINSÆLASTA GRINMYND ÁRSINS
STORMYNDIN
FRUMSYNIR GAMANMYNDINA
UNG í ANNAÐ SINN
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Sýndkl. 5. Kr. 400.
Sýnd kl. 9og 11.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9
og 11.20. B.i.16ára.
Sýnd kl. 5,7 og
11.
Leikstjórinn Ivan Reitman (Twins, Ghostbusters) kemur hér með
stórkostlega grínmynd sem sló í gegn vestan hafs í sumar.
Það er hinn frábæri Kevin Kline sem hér fer á kostum og má með
sanni segja að hann hafi ekki verið betri síðan í „A fish called
Wanda".
Aðalhlutverk: Kevin Kline, Sigourney Weaver, Frank Langella
og Ben Kingsley. Leikstjóri: Ivan Reitman.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
FLÓTTA- GEFÐU MÉR
MAÐURINN SJENS
HÓKUSP0KUS EINU SINNIVAR SKÓGUR
TENGDA-
S0NURINN
ÆVINTÝRA-
FERDIN
GLÆFRA-
FÖRIN
NÚ HAFA 32.000 MANNS SÉÐ ÞESSA FRÁBÆRU SPENNUMYND.
HVAÐ MEÐ ÞIG!
SJÁIÐ ÞESSA STÓRKOSTLEGU SPENNUMYND í A-SAL UM HELGINA.
■ FERÐAFÉLAG íslands
hefur opið hús í dag, þriðju-
daginn 16. nóvember, kl.
20.30, þar sem fjallað verður
um ferðaútbúnað til vetrar-
ferða (Seglagerðin Ægir).
Helgi Benediktsson kynnir
fatnað og annan búnað til
vetrarferðalaga. Allir vel-
komnir. Heitt á könnunni.
Síðasta tækifæri til að skila
myndum í ljósmyndasam-
keppnina.
■ SÁLFRÆÐISTÖÐIN sf.
er 10 ára um þessar mundir.
Á undanförnum árum hefur
verið byggð upp víðtæk starf-
semi á sviði sálfræði, en stöð-
in er fyrsta stofnun sinnar
tegundar á íslandi. Auk ráð-
gjafar og meðferðar fyrir ein-
staklinga hefur Sálfræðistöð-
in unnið markvisst að fyrir-
byggjandi starfi með fræðslu
og námskeiðahaldi. í vetur
eru ýmsar nýjungar í starf-
seminni. Boðið verður upp á
sérstakt námskeið konur í
samskiptum sem einkum er
ætlað konum í starfi. Einnig
má nefna námskeið í vinnu-
sálfræði er varða líðan og
samskipti á vinnustað. Nám-
skeiðið sjálfsþekking -
sjálfsöryggi verður haldið
áfram eins og undanfarin ár,
en það er ætlað einstaklingum
sem vilja byggja upp og
styrkja sjálfstraust. Þann 4.
janúar verður síðan haldið
fyrirlestrarkvöld um breyt-
ingaskeiðið, en þessi ný-1
breytni vakti mikla athygli á
þessu ári. Eigendur jsálfræði-
stöðvarinnar eru Álfheiður
Steinþórsdóttir og Guð-
finna Eydal. Þær eru báðar
sérfræðingar í klínískri sál-
fræði.
■ ALÞJÓÐLEGT afl-
rauiminót, „The World Vik-
ing Challengefer fram á
íslandi dagana 18. til 20. nóv-
ember. Mótið hefst fimmtu-
daginn 18. nóv. kl. 12 en þá
munu keppendur taka á
Húsafellshellunni að Húsafelli
í Borgarfirði. Á föstudeginum
19. nóv. kl. 13 verður síðan
lóði kastað yfir rá fyrir utan
Höfða í Reykjavík og um
kvöldið verður keppt í hleðslu-
grein sem fer fram á athafna-
svæði Olís í Grafarvogi kl. 20.
Á laugardeginum 20. nóv. kl.
13 verður síðan flugvéladrátt-
ur á Reykjavíkurflugvelli og
síðan kl. 17 verða úrslit móts-
ins haldin í íþróttahúsinu að
Kaplakrika í Hafnarfirði og
meðal annars þurfa keppend-
ur að ganga með bíl á bakinu
sem vegur hátt í 500 kg eins
langt og þeir geta. Aðal-
styrktaraðili mótsins er veit-
ingastaðurinn Jarlinn.
■ JÓLAKORT Svalanna
1993 er komið út með mynd
„RISIIMG SUN“ er spennandi og frábærlega vel
gerð stórmynd, sem byggð er á hinni umdeildu
metsölubók Michael Crichton.
Aðalhlutverk: Sean Connery, Wesley Snipes, Harvey Keitel og Kevin
Anderson. Framleiðandi: Peter Kaufman. Framkvæmdastj.: Sean
Connery. Handrit: Philip Kaufman, Michael Crichton og Michael
Backes. Leikstjóri: Philip Kaufman.
Það er fríður hópur frábærra leikara, sem fara með aðalhlutverkin
í þessari skemmtilegu gamanmynd, leikarar á borð við Shirely
Maclaine, Marcello Mastroianni, Kathy Bates og Jessica Tandy.
Shirely Maclaine leikur eina hressa, sem verður yfir sig ástfangin
áútfarardegieiginmannssíns!
„Used Pcople" cr án efa besta og Ijúfasta gamanmynd sem komið hefur síðan „Steiktir
graenir tómafar"!
Leikstjóri: Beeban Kidron.
DENNIDÆMALAUSI
Sýnd kl. 5.
Jólakort Svalanna 1993.
eftir Sigríði Gyðu Sigurð-
arsdóttur. Með sölu jólakort-
anna afla Svölurnar fjár til
líknar- og hjálparstarfsemi.
Svölurnar eru félag núverandi
og fyrrverandi flugfreyja og
er aðalmarkmið félagsins að
afla fjár til styrktar þeim sem
minna mega sín og þarfnast
aðstoðar. Á þessu ári hafa
Svölurnar m.a. styrkt Stíga-
mót með 1.000.000 krónum.
Umsjón með dreifingu hafa
Kolbrún Þórhallsdóttir,
Margrét Ríkharðsdóttir og
Brynja Sigurmundsdóttir.
Kortin verða einnig til sölu í
verslunum Bogner, Kúnst,
Lífstykkjabúðinni, Sápu-
húsinu og Tess.
■ SÁÁ gaf nýlega út 16
síðna fræðslurit um áfengis-
og vímuefnavandann og hefur
því að undanfömu verið dreift
til allra heimila í landinu. Til-
gangurinn með útgáfu
fræðsluritsins er að veita
landsmönnum fræðslu um
áfengis- og vímuefnavand-
ann, áhrif alkóhólisma á fjöl-
skyldur alkóhólista og þau
nieðferðarúrræði sem bjóðast.
í fræðsluritinu er meðal ann-
ars fjaliað um sjúkdóminn
alkóhólisma, tilvem alkóhó-
listans, fjölskyldusjúkdóminn,
unga alkóhólista, forvamar-
starf og meðferðarstarf. Þá
er einnig að finna sjálfspróf
ísfræðsluritinu, þar sem fólk
getur svarað nokkrum spum-
ingum til að finna út hvort
það eigi við áfengisvandamál
að stríða. Um leið og lands-
menn fengu fræðslurit SÁÁ
var þeim boðið að gerast fé-
lagar eða styðja við starfsemi
samtakanna með því að
greiða meðfylgjandi gíróseðil.
Sýnd kl. 4.15, 6.40, 9 og 11.20. B.i. 16 ára.
■MlAlI
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900