Morgunblaðið - 16.11.1993, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1998
51
Ekki veiða
það sem þú
getur ekki
drepið
HÆTTULEGT SKOTMARK
UNiv'ÉRSAL Van Damme og hasarmyndaleikstjórinn John Woo í dúndur
spennumynd, full af krafti og ótrúlegum áhættuatriðum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára.
PRIIMSAR
í L.A.
Frábær grín-
og ævintýra-
mynd.
Sýnd kl. 5, 7,
9 og 11.
HINIR ÓÆSKILEGU
★★ ★
GB DV
★ ★★%
SV MBL.
★ ★★
ÓHT Rás2
Sýnd kl. 5,7,
9 og 11.
B.i. 16.
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
TF.TKTFI.AG REYKJAVTKUR
Stóra svið kl. 20:
• SPANSKFLUGAN e. Amold og Bach
Fös. 19/11 uppselt, sun. 21/11, fim. 25/11, lau. 27/11 upp-
selt, fim. 2/12.
• ENGLAR í AMERÍKU eftir Tony Kushner
Fim. 18/11, lau. 20/11, fös. 26/11. Síðustu sýningar.
Bent er á að atriði og talsmáti í sýningunni er ekki við
hæfi ungra og/eða viðkvæmra áhorfenda.
Litla svið kl. 20:
• ELÍN HELENA e. Árna Ibsen
Fim. 18/11 uppselt, fös. 19/11 uppselt, lau. 20/11 uppselt, fim.
25/11, fös. 26/11 uppselt, lau. 27/11.
Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að
sýning er hafin.
Stóra svið kl. 14:
• RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren
HUGLEIKUR
SÝHIR I TJARHARBÍÚI
ÓLEIKINN
„ÉG BERA MENN SÁ“
eftir Unni Guttormsdóttur og
Önnu Kristínu Kristjánsdóttur.
Tónlíst: Árni Hjartarson.
Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson.
7. sýn. miö. 17/11, 8. sýn. fim.
18/11,9. sýn. þri. 23/11,10. sýn.
lau. 27/11.
Allar sýningar eru kl. 20.30.
Miðasala í síma 12525,
símsvari allan sólarhringinn.
Miðasala opin daglega frá 17.00-
19.00 nema sýningardaga þá er
opið til 20.30.
HIN HELGU VÉ
SÍMI: 19000
Þriðjudagstilboð á allar myndir nema Hin helgu vé
Vegna gíf urlegrar aðsóknar sýnum við
Píanó í A-sal í nokkra daga
PÍANÓ
Sigurvegari Cannes-hótíðarinnar 1993
„Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum."
★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan
„Píanó er einstaklega vel heppnuð kvik-
mynd, falleg, heillandi og frumleg."
★ ★★ Vl H.K. DV.
„Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar"
★ ★ ★ ★ Ó.T. Rás 2
„Píanó er mögnuð mynd.“
★ ★ ★ ★ B.J. Alþýðublaðið.
Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
„Hin nýja kvikmynd Hrafns Gunn-
laugssonar er lítill gimsteinn að
mati Víkverja.
Myndin er ákaflega vel gerð.
Krakkamir tveir í myndinni eru í
einu orði sagt stórkostleg. Það er
nánast óskiljanlcgt í augum leik-
manna hvemig hægt er að ná slikum
leik út út bömum.
Hrafn Gunnlaugsson sýnir á sér
algerlega nýjar hlióar með þessari
mynd. Víkveiji hikar ekki við að
fullyrða, að þetta sé hans besta
mynd til þessa ef ekki besta islenska
kvikmynd, sem gerð hefur verið
scinni árin. Það er full ástæða til
að hvelja fólk til að sjá þessa nýju
kvikmynd. Hún er allt annarrar
gerðar en íslenskar kvikmyndir hafa
verið.“
Morgunblaðiö. Víkverji, 2. nóv. ’93.
„Sagan er cinföld, skemmtileg og góður húmor í henni.
Tæknilcga séð er myndin mjög vel unnin.
Það mæóir að sjálfsögðu mest á Steinþóri Matthíassyni i hlutverki Gests og þessi 10 ára nýgræóingur fer geysivel meó hlutverkið, sem
er mjög krefjandi fyrir svo ungan leikara. Tinna Finnbogadóltir leikur Kollu hreint frábærlega og er greinilega mikið efni.“
Tíminn, ÖM, 2. nóv.
„Myndin er margt í senn, hrífandi, spennandi, erótísk og jafnvel fyndin.“
B.Þ. Alþýðublaðið, 27. okt. ’93
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÁREITNI
Sýnd kl. 5 og 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Rípoux Contre Rlpaux
Meiriháttar frönsk sakamálamynd með
gamansömu ívafi.
Aðalhl. Philippe Noiret
(Cinema Pardiso)
Sýndkl.5,7,9og11.
REOROCKWEST
Sýnd kl.5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Sun. 21/11, sun. 28/11, sun. 5/12.
Fáar sýningar eftir.
• FRÆÐSLULEIKHÚSIÐ
GÚMMÍENDUR SYNDA VÍST, 25 mín. leikþáttur um áfengis-
mál tif sýninga í skólum, vinnustöðum og hjá félagasamtök-
um. Pöntunarsími 688000, Ragnheiður.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá
kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 frá
kl. 10-12 alla virka daga.
Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærísgjöf.
iA LEIKFÉL. AKUREYRAR s.96-24073
• ATTURGÖNGUR eftir Henrik Ibsen.
Lau. 20/11 kl. 20.30 - lau. 27/11 kl. 20.30. Síðustu sýningar!
„Klassísk sýning á klassísku verki.“ - S.A. RÚV.
• FERÐIN TIL PANAMA eftir Janosch.
Sun. 21/11 kl. 16. Síðasta sýning.
Sölu aögangskorta er aó Ijúka!
Miðasalan opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og
fram að sýningu sýningardaga. Á sunnudögum kl. 13 til 16.
Miðasölusími 96-24073. Greiðslukortaþjónusta.
■ ALÞÝÐUSAMBAND
Suðurlands heldur fund
um húshitunarkostnað og
orkumál á Hótel Selfossi,
Selfossi, miðvikudaginn
17. nóvember kl. 20.30.
SigJivatur Björgvinsson
iðnaðarráðherra kemur á
fundinn. Forsætisráðherra,
þingmenn Suðurlandskjör-
dæmis, sveitarstjórnarmenn
á Suðurlandi og fulltrúar
atvinnurekenda eru boðnir
til fundarins. Umræðuefni
fundarins verður húshitunar-
kostnaður og sá mikli mis-
munur sem er á húshitunar-
kostnaði milli landsvæða og
jafnvel innan svæða. Þessi
mikli munur sem landsmenn
búa við hefur veruleg áhrif
á afkomu fólks á einstökum
stöðum. Þá verður einnig
rætt um orkumál almennt,
einkum spurninguna hvernig
Sunnlendingar geta nýtt
auðlindir Suðurlands til at-
vinnuuppbyggingar?
hreyfimynda
Éifélaaið
-----—^1 ^n<^u^i un^in\
IfSML ' Sýndkl.9
Repulsion - Roman Polanski
NEMENDALEIKHÚSIÐ
LINDARBÆ - SÍMI 21971
Draumur ó
Jónsmessunótt
eftir William Shakespeare.
Sýningar hefjast kl. 20.
Fim. 18/11 uppselt, fös. 19/11
örfá sœtl laus, sun. 21/11.
Miðasala í símsvara 21971 allan
sólarhringinn.
Víterkurog
hagkvæmur
auglýsingamiðill!
fSLENSKA
LEIKHÚSID
TJARNARBÍÖI, TJARNBRGOTU 12. SlMI 610280
, hBÝR
ISLENDINGUR
HÉR“
Leikgcrfi Þórarins Eyljörð eftir sam-
nefndri bók Garðars Svcrrissonar.
15. sýning þriðjud. 16. nóv. kl. 20.
16. sýning laugard. 20. nóv. kl. 20.
17. sýning fimmtud. 25. nóv. kl. 20.
18. sýning fostud. 26. nóv. kl. 20.
Takmarkaður sýnlngafjöldi.
Miðasalan er opin frá
kl. 17-19 alla daga.
Síml 610280, símsvarl allan
sólarhringinn.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími II200
• SKILABOÐASKJOÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson
Ævintýri með söngvum
Frumsýning á stóra sviði fim. 25. nóv. kl. 20. Önnur sýning
sun. 28. nóv. kl. 14.
Stóra sviðið kl. 20.00:
• ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller
5. sýn. fös. 19. nóv., uppselt, - 6. sýn. lau. 27. nóv., uppselt.
• KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon.
Lau. 20. nóv., nokkur sæti laus, -sun. 21. nóv. -fös. 26. nóv.
Litla sviðið kl. 20.30:
• ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney.
Fös. 19. nóv., fáein sæti laus, - lau. 20. nóv., nokkur sæti
laus.
Ekki er unnt að hieypa gestum í salinn eftir að sýning hefst.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
• FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur.
Mið. 17. nóv. - fös. 19. nóv. Ath. fáar sýningar eftir.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00
virka daga. Græna linan 996160.
• Frjálsi leikhópurinn
Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12, sími 610280.
„Standandi pína"
„Kraftmikil, fjörug og skemmtil." Morgunblaðið.
Síðustu sýningar. Sýn. föstud 19. nóv., sunnud. 21. nóv.
og mán. 22. nóv. Síðasta sýning. Miðasala frá kl. 17-19.
Sínisvari allan sólarhringinn. Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
*