Morgunblaðið - 16.11.1993, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1993
47
FJÖLMIÐLAR
Morgunblaðið á
Reuters-standi
Forsíða Morgun-
blaðsins trónaði
efst meðal forsíðna
helstu stórblaða
Evrópu á bás Reut-
ers- fréttastofunnar
á sýningu sem hald-
in var í tengslum
við ráðstefnu IFRA
(Sambands evr-
ópskra dagblaða) í
Amsterdam nú í
október. Tilefnið
var að stærstu Evr-
ópublöðin höfðu
valið ljósmynd Re-
uters sem forsíðu-
mynd hvers blaðs
fyrir sig.
Forsíða Morgun-
blaðsins meðal
annarra evrópskra
forsíðna. Myndin
sem valin var sýnir
Bill Clinton ásamt
þeim Menachem
Begin og Yasser
Arafat sem stað-
festa friðarsátt-
mála með handa-
bandi.
KONGAFOLK
Sylvía stóðst ekki
freistinguna
Konungshjónin sænsku,
Sylvía og Karl Gústaf,
voru nýlega á ferð í Ind-
landi í opinberri heimsókn.
Meðal þeirra staða sem þau
heimsóttu var verslun sem
hefur á boðstólnum silki af
öllum gerðum. Stóðst Sylvía
ekki freistinguna og keypti
marga metra af efni i ýms-
um litum og með margvís-
legu munstri. Er mál manna
að nú hafi saumakonur hirð-
arinnar nóg að sauma bæði
á drottninguna og prinsess-
urnar. Silvía Svíadrottning skoðar silkið
Vaxandi fegnrð
Lítið hefur verið skrifað og rætt
um Madeleine, yngri systur
Viktoríu krónprinsessu Svíþjóðar.'
Stúlkan er enda ekki nema 11 ára
og stundar nám í mjög fínum
einkaskóla, Carlssons-skóla, í
hjarta Stokkhólms. Norrænu tíma-
ritin hafa að undanförnu verið
uppfull af myndum af Viktoríu
eftir silfurbrúðkaup norsku kon-
ungshjónanna Sonju og Haralds,
því í veislunni vakti Viktoría veru-
lega athygli
fyrir glæsi-
leik. Ekki
ber á öðru
en litla syst-
ir, Madde,
eins og hún
er kölluð af
vinum sín-
um, verði
síður glæsi-
leg.
SJALFSRÆKT
5 vikna námskeið sem fjallar um uppeldi, sjálfsvirð-
ingu, ást og samskipti, líkamsrækt, mataræði, já-
kvæða hugsun, markmiðasetningu, öndunaræfing-
ar, slökun, hugleiðslu og lögmál velgengni.
ítarleg námsgögn og einkatími.
Tími: 17. nóvember - 15. desember.
Leiðbeinandi Gunnlaugur Guðmundsson.
Stjörnuspekistöðin, Kjörgarði, Laugavegi 59,
sími 10377.
V ..
16. 11. 1993
VAKORT
Eftirlýst kort nr.:
4543 3718 0006 3233
4546 3912 3256 0090
4842 0308 1995 3028
ÖLL ERLEND KORT
SEM BYRJA Á:
4506 43** 4507 46**
4543 17** 4560 08**
4560 09** 4920 07**
4938 06** 4988 31**
4506 21?*
AfgreiJslufólk vinsamlegast takió ofangreind
kort úr umferð og sendió VISA íslandi
sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000,-
fyrir aó klófesta kort og vísa á vágest.
Hðfðabakka 9 • 112 Reykjavlk
Slmi 91-671700
Bókinfyrir vini okkar
.á ensku og
þýsku
Jltognnfrfiifttfe
Metsölublad á hverjum degi!
Nýr, vandaður geisladiskur og kassetta
lyrir bðm á öllum aldri
Með hverju eintaki fylgir plakat og límmiðar
DREIFING
JAPISð
m
SÍMI62 52 00
Fæst í öllum betri
hljómplötuverslunum
UTGEFANDI
hDX&»
SMKUAN
Á BARNABR0SI er að finna 19 skemmtileg og
falieg lög fyrir börn á öllum aldri í vönduðum
útsetningum Péturs Hjaltested og flutningi
söngvaranna Sigríðar Beinteins, Eddu Heiðrúnar
Backman, Maríu Bjarkar Sverrisdóttur, Egils
Ólafssonar, Helgu Möller og Söru Dísar Hjaltested
ásamt barnakór Öldutúnsskóla.
Frá sömu framleiðendum hafa komið
hljómplöturnar BARNABORG og BARNAJÓL