Morgunblaðið - 20.11.1993, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993
ÚTVARPSJÓNVABP
SJÓNVARPIÐ | STÖÐ TVÖ
900 RJIRIIAFFUI ►Mor9unsi°n-
DflRNHErm varp barnanna
Kynnir er Rannvcig Jóhannsdóttir.
Stundin okkar
Gunnar og Gullbrá (2:5)
Ævintýraheimur Grétu (2:3)
Sinbað sæfari (15:42)
Galdrakarlinn í Oz (24:52)
Bjarnaey (7:26)
1100hlFTTIB ►Li°sbrot Úrval úr
rltl I llt Dagsljósaþáttum.
11.55 pViðreisnin Páll Benediktsson
fréttamaður ræðir við dr. Gylfa Þ.
Gíslason. Endursýndur þáttur.
12.30 ►ísland - Afríka Þróunarstarf í
Namibíu. Umsjón:Ó/óT fíún Skúla-
dóttir Áður á dagskrá á 3. nóv.
13.10 ► í sannleika sagt Endurtekinn
þáttur frá miðvikudegi.
14.10 íunnTTID ►Syrpan Endurtekin
Ir AUI IIR frá fímmtudegi.
14.40 ►Einn-x-tveir Endurtekinn þáttur
frá miðvikudegi.
14.55 PEnska knattspyrnan Bein útsend-
ing frá leik Tottenham og Leeds.
Umsjón: Bjarni Felixson.
16.50 ►íþróttaþátturinn Umsjón: Amar
Björnsson.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 hJCTTID ►Draumasteinninn
rftl lln (Dreamstone) Breskur
teiknimyndaflokkur.
18.25 ►Staður og stund - Bjarmalands-
för sumarið 1993 Ferðasaga Harðar
Sigurbjamarsonar. Endursýning.
18.40 ►Eldhúsið Matreiðsluþáttur. End-
urs. Umsjón: Úlfar Finnbjömsson.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Cat-
walk) Þýð.: Ólafur B. Guðnason.CO
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
20.45 hJFTTIB ►Ævintýri |ndiana j°-
r lL II lll nes (The Young Indiana
Jones II) Myndaflokkurum ævintýra-
hetjuna Indiana Jones. Þýðandi:
Reynir Harðarson. (8:13) OO
21.40 tflflUMVyn ►Reikningsskil
ll VIIVITII Nll (Stand and Deliver)
Bandarísk bíómynd frá 1987. í
myndinni segir frá stærðfræðikenn-
ara í fátækrahverfí í Los Angeles.
Leikstjóri: Ramon Menendez. Aðal-
hlutverk: Edward James Oimos. Þýð-
andi: Sveinbjörg Sveinsbjömsdóttir.
23.25 ►Sameining sveitafélaga: Kosn-
ingafréttir Farið verður yfir kosnin-
gatölur. í myndver koma meðal ann-
arra Jóhanna Sigurðardóttir félags-
málaráðherra og Jón Pétur Líndal
sveitastjóri í Kjalameshreppi. Um-
sjón: Pétur Matthíasson.
Óákv. ►Dagskrárlok óákveðin
9.00
RADUAFCUI ►Með Afa Teikni
DARNflErRI myndir með ís-
lensku tali. Handrit: Öm Árnason.
10.30 ►Skot og mark
10.55 ►Hvíti úlfur
11.20 ►Ferðir Gúllivers
11.45 ►Chris og Cross
12.10
TONLIST
► Evrópski vinsælda-
European Top 20) 20 vinsælustu lög
Evrópu kynnt.
13.05 ►Fasteignaþjónusta Stöðvar 2 í
þessum þáttum er reynt að bregða
ljósi á fasteignamarkaðinn.
► Hörkutól í
flotanum
(Hellcats of the Navy) Aðalhlutverk:
Ronald fíeagan. Leikstjóri: Nathan
Juran. 1957. Lokasýning. Maltih gef-
ur ★ ★ Vz
15.00 ^3 Bíó: Mjallhvít Þessi kvikmynd
er talsett.
16.30 UJTTT|n ►Gerð myndarinnar
FfLlllR Robin Hood: Men in
Tights Farið er að tjaldabaki.
17.00 ►Hótel Marlin Bay (Marlin Bay)
Myndaflokkur sem Q'allar um að-
standendur spilavítis. (3:17)
18.00 Tfjyi IOT ►Popp og kók Það
I UHLIu I sem er að gerast í tón-
listar- og kvikmyndaheiminum.
13.35
KVIKMYNDIR
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.05 JiJCTTID ►Falin myndavél (Be-
FlL I IIR adle’s About) Breskur
myndaflokkur þar sem háðfuglinn
Jeremy Beadle stríðir fólki.' (1:12)
20.45 ►Imbakassinn Spéþáttur með dæg-
urívafi. Umsjón: Gysbræður.
21.20 ►Á norðurslóðum (Northern Ex-
posure) Framhaldsmyndaflokkur.
22.10 ►Sameining sveitarfélaganna -
kosningavaka Fylgst verður með
tölum sem birtar eru jafnóðum og
þær berast. Fréttamenn Stöðvar 2
fá til sín gesti. Dagskrárliðir Stöðvar
2 verða ótímasettir.
Óákv. VlfllfUVUIl ►Banvænn leikur
R VIRIN I NU (White Hunt-
er,BIack Heart) Kvikmyndahandbók
Maltins gefur ★★★. Áðalhlutverk:
Clint Eastwood. Leikstjóri: Clint
Eastwood. 1990.
Óákv. ►Sameining sveitarfélaganna -
kosningavaka Fréttastofa Stöðvar
2 og Bylgjunnar fylgist með gangi
mála í kosningunum.
Óákv.
irvuruvun ►Du|d (The shin-
RflRmlRU ing) Áðaihl.: .Jack
Nicholson. 1980. Lokasýning.
Stranglega bönnuð börnum. Maltin
gefur ★★
Óákv. ►Líkamsmeiðingar (Grievious Bo-
dily Harm) Lokasýning. Stranglega
bönnuð börnum.
Óákv. ►Sky News - Kynningarútsending.
Gunnar og Gullbrá
í morgunsjónvarpi
Gullbrá er
fengin til að
gæta
drengsins, en
því unir hann
illa
SJÓNVARPIÐ KL. 9.00 Gunnar
er sjö ára. Dag einn gerist tvennt
á sama tíma sem honum þykir
ekki gott. Hann fær gleraugu og
barnfóstru! Hann harðneitar að
nota gleraugun og barnfóstran er
gersamlega glötuð. Hún heitir
Gullbrá og á að líta eftir honum
á hveijum degi þegar hann er
búinn í skólanum. En Gunnar
kemst að því að gleraugun eru
ekki eins slæm og hann hélt. Þeg-
ar hann setur þau upp sér hann
Gullbrá í alveg nýju ljósi. Þættirn-
ir um Gunnarog Gullbrá eru fimm
og koma frá fínnska sjónvarpinu.
Úrslit birt og rædd
á kosningavöku
Fréttastofa
Stöðvar 2 er
með sérstaka
dagskrá þar
sem fylgst er
með
niðurstöðum
kosninganna
um fækkun
sveitarfélaga
STÖÐ 2 KL. 22.10. Fréttastofa
Stöðvar 2 verður með sérstaka
dagskrá í kvöld vegna kosning-
anna um tillögur umdæmanefnda
um fækkun sveitarfélaga. Byrjað
verður á sérstökum fréttaþætti um
kosningarnar þar sem jafnframt
er lagt mat á stöðuna. Síðan verð-
ur gert hlé á meðan fyrstu tölur
berast en þráðurinn verður tekinn
upp aftur þegar málin eru farin
að skýrast. Þá koma gesti í sjón-
varpssal til að ræða málin. Fylgst
verður með talningu þar til öll
helstu úrslit liggja fyrir en það
verður væntanlega upp úr mið-
nætti. Eins og jafnan þegar um
kosningasjónvarp er að ræða, eru
allar tímasetningar nokkuð á reiki
og því riðlast dagskráin það sem
eftir lifír kvölds sem því nemur.
Kosningar á Rás 2
Greint verður
frá úrslitum í
öllum
umdæmum
RÁS 2 KL. 21:00 Kosningaútvarp
vegna sameiningar sveitarfélaga.
Greint verður frá úrslitum í öllum
umdæmum og rætt við sveitar-
stjórnarmenn og fleiri um úrslitin.
Kosningaútvarpið á Rás 2 verður
líka sent út á langbylgju og mið-
bylgju. Utvarpað verður þar til
niðurstaða liggur fyrir í öllum
umdæmum.
Heilbrigð-
ar sálir
í gærmorgun barst frétt af
því hér í Morgunblaðinu að
stórir samningar hefðu tekist í
Evrópu um útgáfu á verkum
Ólafs Jóhanns Ólafssonar rit-
höfundar og framkvæmda-
stjóra hjá Sony. Þessi frétt
leiddi huga minn að dálki í al-
þjóðlegu fréttariti vitundariðn-
aðarins Variety er ber yfir-
skriftina „undramenn". í dáik-
inum var fjallað um Ólaf Jó-
hann rétt eins og aðra afburða-
menn í viðskiptaheiminum og
minnst á bækur hans. Fjöl-
miðlaumræðan hér heima um
bækur Ólafs benti hins vegar
til þess að hér verði menn helst
að tilheyra ákveðnum hópi
„útvalinna" til að njóta sann-
mælis.
LceknisfrϚi
í nýjasta þætti Ingós og
Völu á ríkissjónvarpinu var
meginumræðuefnið að þessu
sinni hefðbundnar og óhefð-
bundnar lækningar. Undirrit-
aður hafði mikla ánægju af að
horfa á þennan þátt því sjaldan
er nú fjallað um læknisfræði
og lyfjamál í sjónvarpinu nema
í fréttum í sambandi við stjórn-
valdsákvarðanir. Heilsan er það
dýrmætasta sem við eigum og
því sætir nokkurri furðu hversu
hljótt er um þessi mál.
í þætti Ingós og Völu komu
fram upplýsingar sem eiga er-
indi við almenning. Þannig var
afar fróðlegt að heyra lýsingar
á ýmsum náttúrulyfjum sem
hafa verið notuð hér á landi.
En einnig var minnt á þá stað-
reynd að með þróun lyfja hafa
menn sigrast á ægilegum plág-
um svo sem berklum og holds-
veiki. Og á hveijum degi sigr-
ast menn á alvarlegum sýking-
um í lungum og öðrum líkam-
spörtum með hjálp lyfja og
vegna þess að læknavísindin
greina sjúkdómana. Samt virð-
ast menn hrífast miklu meira
af grasalækningum og anda-
lækingum þegar þær koma að
gagni. Þar verður hver sigur
stórsigur en lækning með hjálp
hefðbundinna lækningaaðferða
líkt og sjálfsagður hlutur. Und-
irritaður er sannfærður um að
vandaðir og fordómalausir
sjónvarpsþættir um læknis-
fræði yrðu bæði vinsælir og
afar gagnlegir.
Ólafur M.
Jóhannesson
ÚTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn. Söngvaþing Hreinn Pólsson,
Karlakór Reykjovikur, Sigrún Hjólmlýs-
dóttir, Skúli Holldórsson, Kristinn Sig-
mundsson, Somkór Selloss, Egill Ólafs-
son, Árni Johnsen, Sigriður Ello Mognús-
dóttir, Guðmundur Ingólfsson, Leikbræður
og Toraif Tollefsen syngjo og leiko.
7.30 Veðurfregnir. Söngvaþing heldur
ófrom.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík að morgni dogs. Umsjón:
Svonhildur Jakobsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Úr einu í onnoð. Umsjón: Önundur
Björnsson
10.00 Fréttir.
10.03 Þingmól.
10.25 I þó g ðmlu góðu.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 I vikulokin. Umsjón: Póll Helðor
Jónsson.
12.00 Útvorpsdogbókin og dogskró loug-
ordogsins.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingor.
13.00 Fréttoauki ó lougordegi.
14.00 Hljóðneminn. Þóttur um menningu,
monnlíf og listir. Dogskrórgerð: Bergljót
Boldursdóttir, Jórunn Sigurðordóttir,
Rognheiður Gyðo Jónsdóttir og Þorsteinn
J. Viihjólmsson. Umsjón: Stefón Jökuls-
son.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mól. Umsjón: Guðrún Kvor-
on. (Einnig ó dogskró sunnudogskv. kl.
21.50.)
16.30 Veðurfreonir.
ristbjörg Kjeld les smósöguna Svintýri líttasveinsins eftir donska rit-
ifundinn Knrun Blixnn kl 23.00 6 R6s I.
16.35 Hódegisleikrit liðinnor viku: „Vegrt-
leiðongurinn' eflir Friedrich Dörrenmott
Þýðing: Þorvorður Helgoson. Leikstjóri:
Gisli Holldórsson. Leikendur: Róbert Árn-
finnsson, Volur Gisloson, Erlingur Gislo-
son, Jón Sigurbjörnsson, Ævor R. Kvaron,
Gestur Pólsson, Steindór Hjörleifsson,
Gisli Holldórsson, Jón Aðils, Flosi Ólofs-
son, Herdís Þorvqldsdóttir og Þorsteinn
Ö. Stephensen. (Áður ó dogskró í feb.
1962.)
18.00 Ojassþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno-
son. (Einnig útvorpoð ó þriðjudogskvöldi
kl. 23.15.)
18.48 Dónorfreanir. Auolvsinoor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19:35 Fró hljómleikohöllum heimsborgo.
Fró Evróputónlistorhótíðinni sem holdin
vor i Mönchen í okt. sl.
23.00 Smósaga: „Ævintýri léttasveinsins"
eftir Koren Blixen. Kristbjörg Kjeld les
þýðingu Arnheiðar Sigurðordóttur.
24.00 Fréttir.
0.10 Dustoð of donsskónum. Létt lög i
dogskrórlok
1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum
til morguns
Frittir ki. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16,
19. 22 oo 24.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
8.05 Morguntónor. 8.30 Dótoskúffon. El-
isobet Brekkon og Þórdís Arnljótsdóttir.
9.03 Lougardagslíf. 13.00 Helgorútgófon.
Líso Pólsdóttir. 14.00 Ekki fréttoouki ó
lougordegi. 14.30 Leikhúsgestir. 15.00
Hjortons mól. Ýmsir pistlohöfundor svoro
eigin spurningum. 16.05 Helgorútgófon
heldur ófrom. 16.31 Þarfaþingið. Umsión:
Jéhonno Horðordóttir. 17.00 Vinsældarlisti
Rósor 2. Snorri Sturluson. (Einnig útvarpoð
1 Næturútvorpi kl. 2.05.) 19.32 Ekkifrétto-
ouki endurtekinn. 20.30 Engispretton.
Umsjón: Steingrimur Dúi Mósson. 21.00
Kosningoútvarp - vegno someiningar sveitor-
félogo. Greint verður fró úrslitum i öllum
umdæmum og rætt við sveitostjðmarmenn
og fleiri um úrslitin. Kosningoútvorpið verð-
ur sent út ó langbylgju og miðbylgju. Útvorp-
oð verður þor til niðursloðo liggur fyrir í
öllum umdæmum. 0.10 Næturvokt Rósor
2 I umsjó Sigvoldo Koldalóns. Nælurútvarp
ó somtengdum rósum til morguns.
NJETURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. Næturvokt Rósor 2 held-
ur ófrom. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældo-
listi. Snorri Sturluson. (Endurtekinn þóttur
fró lougordegi.) 4.00 Næturlög 4.30 Veð-
urfréttir. 4.40 Næturlög holdo ófrom. 5.00
Fréttir. 5.05 Stund með Grace Jones. 6.00
Fréttir gf veðri, færð og flugsamgöngum.
6.03 Ég mon þó tið. Hermonn Rognor
Stefónsson. (Endurtekið of Rós 1) (Veður-
fregnjr kl. 6.45 og 7.30) Morguntónor.
ADALSTÖDIN
90,9 / 103,2
10.00 Sinmnr GuAmunHssnn Inilrur Inttn
tónlist. 13.00 Epli voxo ekki ó eikortrjóm.
Árdis Olgerisdéttir og Elin Ellingsen. 16.00
Tónlistordeild Aðolstöðvorinnar. 22.00
Honn Hermundur leikur tónlist. 2.00 Tónlist-
ordeildin.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunlónar. 9.00 Morgunútvorp ó
lougardegi. Eiríkur Jónsson. Fréttir kl. 10,
11 og 12. 12.10 Fréttovikan með Holl-
grimi Thorsteins. 13.05 Ljómondi laugor-
dogur. Holldór Bockmon og Sigurður Hlöð-
versson. Fréttirkl. 14, 15, 16, 17 og 19.30.
16.05 íslenski listinn. Jón Axel Olofsson.
19.00 Gullmolor. 20.00 Pólmi Guð-
mundsson. 23.00 Hofþór Freyr Sigmunds-
son. 3.00 Næturvoktin.
Fréttir kl. 13, 14, 15, 16, 17.
BYLGJAN, ÍSAFIRDI
FM 97,9
9.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00
Tveir tæpir. Viðir Arnorson og Rúnor Rofns-
son. 23.00 Gunnor Atli með næturvokt.
Siminn í hljéðstofu 93-5211. 2.00 Som-
tengt Bylgjunni FM 98.9.
BROSIÐ
FM 96,7
9.00 Jón Gröndol. 13.00 Böðvor Jónsson
og Póll Sævor Guðjónsson. 16.00Kvik-
myndir. Þórir Tello. 18.00Sigurþór Þóror-
insson. 20.00 Ágúst Magnússon. 0.00
Næturvaktin.4.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
9.00 Lougardagur i lil. Björn Þór Sigur-
björnssons, Helgo Sigrún Horðordóttir, Ivor
fiiiAmnnHc«;on nn ‘vtpinnr Viirtnrccnn Q I1!
Forið yfir viðburði helgorinnor. 9.30 Gefið
Bokkelsi. 10.00 Afmælisdagbókin. 10.30
Getrounohornið. 10.45 Spjolloð við londs-
byggðino. 11.00 Forið yfir iþróttoviðburðði
helgorinnor. 12.00 Brugðið ó leik með hlusl-
endum. 13.00 iþróttofréttir. 13.15 Loug-
ordagur i lit heldur ófrom. 14.00 Afmælis-
born vikunnor. 15.00 Viðtol vikunnor.
16.00 Sveinn Snorri. 18.00 íþróttofrétt-
ir. 19.00 Sigurður Rúnorsson. 22.00
Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Dregið út portý
kvöldsins. 3.00 Tónlist.
SÓLIN
FM 100,6
10.00 Þeir skiptost ó oð skemmto sér og
skipto því með vöktum. Biggí, Moagi og
Pétur. 13.00 Honn er mættur I frokkonum
frjólslegur sem fyrr. Arnar Bjarnoson. 16.00
Móður, mósandi, magur, minnstur en þó
mennskur. Þér Bæring. 19.00 Nýsloppinn
út, bloutur ó bok við eyrun, ó bleiku skýi.
Rognor Blöndol. 22.00 Brosiliubaunir með
betrumbættum Birni. Björn Morkús. 3.00
Ókynnt tónlist til morguns.
Bnnastund kl. 9.30.
STJARNAN
FM 102,2 og 104
9.00 Tónlist. 13.00 20 The Countdown
Mogozine. 16.00 Noton Horðorson.
19.00 Islenskir tónor. 20.00 Kontrý þótt-
ur Les Roberts. 1.00 Dogskrórlok.
Bænastundir kl. 10.
FréWir kl. 12, 17 og 19.30.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjó dogskró Bylgjunnar FM 98,9.
10.00 Svæðisútvorp TOP-Bylgjan. 11.00
^nmtnnnt Rvlninnni FM 9R 9