Morgunblaðið - 20.11.1993, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993
23
Lögmaður greiði laun bakara
HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt hæstaréttarlögmann til að greiða fyrrum
umbjóðanda sínum 115 þúsund krónur auk dráttarvaxta í bætur fyrir
að hafa ekki sinnt lögmannsskyldum sínum við innheimtu kröfu um
vinnulaun á hendur þrotabúi bakara sem maðurinn vann hjá og varð
síðar gjaldþrota. Launakrafa mannsins komst ekki að við gjaldþrota-
skiptin þannig að hann fengi vangoldin laun greidd úr rikissjóði.
Lögmaðurinn ritaði í júní 1986
innheimtubréf til bakarans vegna
vinnulauna í 2'h mánuð sem umbjóð-
andi hans hafði þá ekki fengið greidd
frá fyrirtækinu en hann var þá hætt-
ur störfum. Lögmaðurin ítrekaði
bréfið í október 1986 um leið og
hann sendi umbjóðanda sínum tíu
þúsund króna gíróseðil sem umbjóð-
andinn greiddi. í dómi Hæstaréttar
segir að síðan virðist lögmaðurinn
ekki hafa hafst frekar að í málinu.
Umbjóðandinn kvaðst margsinnis
en árangurslaust hafa spurst fyrir
um innheimtumálið og í árslok 1987
hafi hann frétt frá fyrrum vinnufé-
lögum sínum að þeir hafi fengið þau
vinnulaun sem þeir áttu inni við
í greinargerð um framkvæmdir
borgarsjóðs og fyrirtækja borgarinn-
ar, sem lögð var fram á borgarstjóm-
arfundi á fimmtudag, kemur fram
að samþykktar heildarfjárveitingar
ársins námu 9.223 milljónum. í fyrra
námu framkvæmdir 9.066 milljón-
um, svo útkoman nú er ívið hærri.
Til framkvæmda í einstökum
málaflokkum er mestu varið til bygg-
gjaldþrot bakarans greidd úr ríkis-
sjóði. Þá hafi hann komist að því að
lögmaðurinn hafi ekki fylgt kröfu
sinni eftir og ekki lýst henni í þrota-
búið.
Skaðabótaskyldur
Héraðsdómur hafði dæmt lög-
manninn til að endurgreiða umbjóð-
anda sínum þær 10 þúsund krónur
sem hann fékk greiddar hjá honum.
Lögmaðurinn undi þeim málalokum
en ekki umbjóðandinn. í dómi
Hæstaréttar segir að lögmaðurinn
hafi tekið að sér að innheimta þau
laun sem maðurinn hafi talið sig eiga
inni hjá bakaríinu. Ekki sé annað
fram komið en halda hefði mátt inn-
ingar skóla, 707,5 milljónum, til
stofnana í þágu aldraðra 596,8 millj-
ónum, til æskulýðs- og íþróttamála
419,1 milljón og til byggingar leik-
skóla 316,2 milljónum.
Til nýbyggingar í gatnakerfinu
verður á þessu ári varið 1.248 millj-
ónum og til viðhalds gatna 1.215
milljónum.
heimtunni til laga ef lögmaðurinn
hefði sinnt skyldum sínum og þá
hefðu laun mannsins greiðst úr ríkis-
sjóði. Hánn sé því skaðabótaskyldur
við manninn og því var lögmanninum
gert að standa skil á launum manns-
ins, 115.900 krónum, ásamt dráttar-
vöxtum frá 1. nóvember 1986.
Birgitte Bærentzen.
Tónlistarskólinn
Tónleikar í dag
TÓNLEIKAR verða haldnir á vegum
Tónlistarskólans í Reykjavík í dag,
laugardaginn 20. nóvember kl. 17 í
sal skólans Skipholti 33. Flytjendur
eru tveir ungir danskir tónlistarmenn
sem stunda nám í Tónlistarháskóla
Jótlands í Árósum, þau Birgitte
Bærentzen Pihl, fiðluleikari og píanó-
leikarinn Jens Elvelq'ær. Á tónleikun-
um flytur Jens Elvekjær verk eftir
Beethoven, Brahms og Chopin. Birg-
itte Bærentzen Pihl leikur verk eftir
Beethoven og Emest Bloch við með-
leik Elvekjær. Aðgangur er ókeypis.
Borgarsjóður og fyrirtæki borgarinnar
Framkvæmir fyrir
94 milljarð á árinu
VERKLEGAR framkvæmdir Reykjavíkurborgar á þessu ári munu
nema 9.151 milfjón króna, sem er 0,78% undir samþykktum heildarfj-
árveitingum ársins. Þá eru með taldar allar byggingarframkvæmdir
borgarsjóðs og fyrirtækja borgarinnar, gatnagerð og viðhaldsverk-
efni.
TILBOÐ Á
BARNABOXUM
Sprengisandi - Kringlunni
Tilkynning
til viðskiptamanna
Tryggingastofnunar ríkisins
Frá og með 1. desember næstkomandi munu
vörslusjóðir Tryggingastofnunar ríkisins - aðrir
en Lífeyrissjóður sjómanna - senda viðskiptavin-
um sínum sérstaka greiðsluseðla á gjalddögum
lána þeirra. Seðlar þessir eru ætlaðir viðskiptavin-
um til hagræðis, þannig að framvegis verði þeim
unnt að greiða skuldir sínar í öllum bönkum og
sparisjóðum landsins. Jafnframt verður hægt að
greiða af lánum í afgreiðslu Tryggingastofnunar
ríkisins, Laugavegi 114, 1. hæð, Reykjavík, eins
og verið hefur.
Tiyggingastofnun ríkisins,
lána- og innheimtudeild.
GLÆSILEGUSTU
VÉLSLEÐANA
Nú um helgina höldum við veglega Ski-
doo '94 vélsleðasýningu. Komdu og
skoðaðu nýju sleðana frá Ski-doo eins
og Summit og Formula Z sem fengið
hafa gríðarlega athygli. Nýjustu
gerðimar írá Ski-doo em nú löngu
uppseldar hjá framleiðendanum og
miðað við áhuga fólks hér heima er
næsta víst að sleðamir munu stoppa stutt
við! Kynntu þér því strax sleðana frá
langstærsta framleiðanda heims,- með
meira en tvær milljónir vélsleða
framleidda!
Ski-doo traustsins verðir.
Opið lau. 10-17 og sun. 13-17.
Gisu JÓNSSQN HF
Btldshöfdi 14
t
i
I
a