Morgunblaðið - 20.11.1993, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.11.1993, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993 Félagafrelsi og stéttarfélög eftir Birgi Björn Sigmjónsson Mikið hefur verið fjallað um fé- lagafrelsi undanfarið, einkum hvort lögbundin eða samningsbundin aðild að stéttarfélögum standist ákvæði stjómarskrár og alþjóðlegra mann- réttindasáttmála um félagafrelsi. Margir virðast telja að helsta vanda- málið sé meint skylduaðild að stétt- arfélögum sem þeir telja að bq'óti í bága við ákvæðin um félagafrelsi. Hér er því ekki áhersla á rétt stéttar- félaga heldur rétt þeirra sem vilja standa utan þeirra, þ.e. neikvætt félagafrelsi. Ég held að tími sé kom- inn til að íjalla um þetta mikilvæga mál út frá hagsmunum og sjónar- miðum stéttarfélaga og launa- manna. Félagafrelsi er varið í 73. gr. stjómarskrár lýðveldisins íslands. Lítið hefur verið fjallað um þessa grein _ í íslenskum stjómskipunar- rétti. ísland hefur hins vegar fullgilt Mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna og Mannréttindasáttmála Evrópu en þar segin „Rétt skal mönnum að koma sam- an með friðsömum hætti og mynda félög með öðrum, þar á meðal að stofna og ganga í stéttarfélög til vemdar hagsmunum sínum“. Beint liggur við að spyija sig hvers vegna flest þjóðríki hafa talið nauðsynlegt að gera með sér margar og víðtækar samþykktir um félaga- frelsi almennt og rétt launamanna sérstaklega til að stofna og starfa í félögum, fara í verkföll og gera kjarasamninga. Svarið er einfalt: Víða um heim em skelfíleg dæmi þess að stjómvöld eða vinnuveitend- ur takmarki eða komi í veg fyrir almenn mannréttindi af þessu tagi. I þessu sambandi nægir að skoða sögu stéttarfélaga sem starfað hafa innan BHMR til að finna mörg dæmi þess hvemig stjómvöld og vinnuveit- endur reyna að ganga á svig við samningsréttarlög og alþjóðasam- þykktir um jákvætt félagafrelsi og réttarstöðu launamanna og stéttar- félaga þeirra. Rétturinn til að stofna stéttarfélög og semja Alþingi hefur með lögum nr. 94/1986 skammtað félagsmönnum BHMR og öðmm opinberum starfs- mönnum takmarkaðan samnings- rétt. Aðildarfélögin verða að upp- fylla þröng en almenn skilyrði til að teljast stéttarfélög með samnings- rétt (5. gr.). Það er álitamál hvort sérlög af þessu tagi um einn hóp íslenskra launamanna standist al- þjóðlega sáttmála, sérstaklega þegar aðrir launamenn og stéttarfélög njóta mun lýmri réttinda, sbr. l.nr. 80/1938. Ýmsir opinberir vinnuveit- endur, t.d. velflest sveitarfélög og margar sjálfseignastofnanir, hafa einnig neitað að semja við mörg stéttarfélög háskólamanna, þrátt fyrir að félögin uppfylli formleg skil- yrði laganna sem stéttarfélög. Samningsréttur stéttarfélaga op- inberra starfsmanna hefur einnig í reynd verið þrengdur með afskiptum vinnuveitenda af því fyrir hveija félögin hafa samningsrétt. Deilt er um menntun þrátt fyrir opinber próf- skírteini og hvort starfsmaður þurfi þá menntun sem hann hefur. Einnig eru mörg dæmi um að fulltrúar opin- berra vinnuveitenda bjóði einstökum félagsmönnum í aðildarfélögum BHMR betri kjör en kjarasamningar mæla fyrir um ef þeir gangi úr stétt- arfélagi sínu og taki ráðherraröðun. Þetta stríðir gegn efnisákvæðum laganna (7. gr.) enda segir þar að slíkir menn skuli taka kjör skv. samningum hlutaðeigandi stéttarfé- lags. A sama hátt fengu prestar, verkfræðingar og tæknifræðingar fyrirheit um betri kjör ef félög þeirra gengju úr BHMR (sem þau gerðu á sínum tíma). Þetta atferli sýnir að þörf er ofangreindra alþjóðlegra sáttmála um félagafrelsi og rétt stéttarfélaga til að gera samninga ekki síður á íslandi en í löndum sem þekkt eru fyrir að vera veikburða réttarríki. Réttur opinberra starfsmanna til að semja nær ekki til þeirra kjara- atriða sem eru bundin í lögum eða reglugerðum. Þetta felur í sér að stéttarfélög BHMR geta ekki gert kjarasamninga um endurbætur á ráðningar-, veikinda- eða lífeyris- réttindum eins og stéttarfélög á almennum markaði. Þegar stéttar- félögin ná samkomulagi við fjár- málaráðherra um slík efni fæst að- eins óformleg bókun og viljayfirlýs- ing ráðherra. Efndimar geta svo verið á ýmsa vegu. Fjármálaráð- herra hefur t.d. enn ekki efnt bók- anir um hóplíftryggingar frá 1986, um lífeyri af heildarlaunum og um bættan samningsrétt frá 1989 en ASI hefur með samningum á sama tímabili náð áföngum í þessum efn- um á sínu samningssvæði. Hinn skerti samningsréttur á þessu sviði veldur því að stéttarfélögum opin- berra starfsmanna er gert erfitt fyrir að ná fram raunverulegum kjarabótum til jafns við önnur stétt- arfélög. Alþingi hefur ekki hikað við að breyta leikreglum samningsréttar opinberra starfsmanna til að draga úr getu félaganna til að rækja hlut- verk sitt sem samningsaðili. Þannig var samningsréttur aðildarfélaga BHMR skertur verulega með breyt- ingum á ákvæðum um samnings- svið (6. gr.) á árinu 1990 og með lögum um Kjaradóm og kjaranefnd (1992). Þetta verður að skoða sem beint framhald af tilraunum vinnu- veitenda til að lokka einstaklinga undan samningsumboði stéttarfé- laganna. V erkfallsréttur í lögum um kjarasamninga opin- berra starfsmanna eru ákvæðin um verkfallsrétt þó ef til vill mesta rétt- arbrotið. Greinilegt er að lögin eru Afsal auðlíndanna eftir Friðrik Daníelsson í byrjun sumars kom út hjá Iðn- aðarráðuneytinu skýrsla um sæ- streng til Evrópu. Hún markar tíma- mót í atvinnusögu íslendinga: Upp- gjöf við að nýta auðlindir landsins landsmönnum til viðurværis. í skýrsl- unni kemur fram að verkefnið sé gjörsamlega ofviða íslendingum og að fyrirtækið sem ætti bæði virkjan- ir og streng yrði í eigu erlendra að- ila, mögulega gætu Islendingar átt örfá hlutabréf! Það yrði ekki einu sinni staðsett á íslandi. í skýrslunni segir: „Mörg rök mæla með því að sæstrengsfyrirtækið - eignarhalds- fyrirtækið — eigi heima utan ís- lands.“- Hér er mjög alvarlegt mál á ferð- inni sem litla umQöllun hefur fengið. Skýrslan er tilraun til að fjalla um málið en í hana vantar umfjöllun um grunnforsendur. Þar er ekki við höf- unda að sakast: Það vantar grund- vallar stefnumörkun stjómvalda til lengri tíma um nýtingu orkuauðlind- anna til atvinnusköpunar. Rangtúlkun frumforsendna Skýrslan er 59 síður en af þeim fara 3 í umfjöllun um orkulindir landsins en 4‘A í arðsemisathuganir. í skýrslunni kemur fram sá lífseigi misskilningur að hægt sé að vinna hér 50 terawattstundir til raforkuf- reks iðnaðar. Nær sanni væri að segja að þær séu 15. Ástæðan er sú, „Eftir eru 15 sem eru nógu hagkvæmar til að nýta til raforkureks iðn- aðar á næstu áratugum. Ef 9 af þessum 15 teraw- attstundum væru seldar. úr landi ónýttar yrði lítið eftir annað en óhag- kvæmir virkjunarkostir.“ að 20 þyrfti að vinna úr jarðvarma sem er í meira lagi fjarlægt mark- mið þegar um raforkuframleiðslu er að ræða, 10 eru of dýrar til að vera markaðshæfar fyrir stóriðju og 5 er þegar búið að beisla. Eftir eru 15 sem eru nógu hagkvæmar til að nýta til raforkufreks iðnaðar á næstu ára- tugum. Ef 9 af þessum 15 terawattstund- um væru seldar úr landi ónýttar yrði lítið eftir annað en óhagkvæmir virkj- unarkostir til uppbyggingar atvinnu hérlendis. Arðsemismatið í skýrsluni hvílir á lítt forsenduðum tölum sem eðlilegt er og ekki við höfunda að sakast. Afgerandi þættir, svo sem viðgerðar- kostnaður við bilanir, rekstrarstöðv- unaráhættan, langtíma þróun orku- verðs o.s.frv. eru ekki fyrir hendi og sem verra er verða ekki fyrir hendi á næstunni. Þetta hefur aldrei verið gert áður, yfir úthaf um þúsundir kilómetra. Stjómað frá Evrópu Strengimir og virkjanimar í ís- lensku ánum yrðu ekki í eigu íslend- inga. Fjárfestingin í hundaævintýr- inu yrði svo tröllaukin að hún næmi meiri fjármunum en eignir allra ís- lenskra fyrirtæja samanlagt. Niður- staða skýrsluhöfunda er því með góðum rökum sú að eigandi og stjómandi fyrirtækisins verði erlend- ur og væntanlega með heimili niðri í Evrópu. Þetta er heldur ömurlegt útlit fyr- i_r starfsframagjama og verksólgna Íslendinga framtíðarinnar. Bestu auðlindir Iandsins notaðar til að kynda auglýsingaskilti o.fl. í hafnar- borgum Evrópu. Menn geta svo ímyndað sér hvaða vajd fyrirtæki af þessari stærð hefði á íslandi. Og hver á að taka skellinn ef verðið fellur á raforkumarkaði Evrópu, t.d. ef gífurlegar orkulindir Rússlands verða boðnar Vestur-Evr- ópu? Hver verður af tekjum ef stren- gimir bila? En eins og venjulega, ef arður verður af framkvæmdinni, þá eru það eigendumir sem hirða hann, ekki íslendingar. Þessi fjárfesting yrði hinsvegar svo áhættusöm að torséð er hvaða fjárfestar með venju- leg sjónarmið (þ.e. gróðasjónarmið) vilji taka þátt í ævintýrinu. Þar gæti eitthvað annað þurft að koma til. Eitthvað annað sjónarmið sem gæti reynst íslendingum hættulegra en gömul og reynd gróðaleit. Hvað er að? En af hveiju virðast menn v(ejra Birgir Björn Sigurjónsson „Það verður líka að skoðan skertan verk- fallsrétt félagsmanna BHMR í ljósi þess að lög banna þeim ailar aðrar aðgerðir en verkföll til að knýja á um gerð Iqa- rasamnings. Þannig er t.d. bann við yfirvinnu óheimilt.“ sett með það fyrir augum að samn- ingsrétturinn sé ónothæfur. At- kvæðagreiðsla um verkfall á að vera leynileg eins og þingkosningar, ná til allra félagsmanna og helmingur félagsmanna verður að taka þátt í henni ella telst tillaga um verkfall fallin. Meirihluti þeirra sem greiðir atkvæði verður að vera því hlynntur til að verkfall teljist samþykkt. Opin- berir starfsmenn greiða atkvæði um að fara í tiltekið verkfall en geta ekki veitt stjórn eða samninganefnd umboð með atkvæði sínu til að boða verkfall síðar. Allt er þetta þrengra og á annan veg en á almennum vinnumarkaði. Þetta stenst því varla 73. grein stjórnarskrárinnar og þá almennu jafriræðisreglu hún boðar; hvað þá alþjóðlega sáttmála. Þegar verkfall hefur verið sam- þykkt nær það alls ekki til allra þar sem lögin undanþiggja bæði for- Friðrik Daníelsson. að gefast upp við að nýta orkulindim- ar? Eitt af vandamálunum er að ís- lendingar eiga ekki fyrirtæki sem geta byggt upp orkuiðnað sem nokkru nemur. En það væri hægt, með stjómvaldsaðgerðum, að ýta undir minni og meðalstór fyrirtæki að nýta innlenda orkugjafa í meira mæli en nú er. Þá er auðvitað meg- inatriði að ná niður rekstrarkostnaði framleiðenda og dreifenda. Raf- magnsveitur ríkisins hafa nýlega sýnt að þetta er hægt. Þar gæti orð- ið framhald á ef vanhugsaðar hug- myndir stjómmálamanna um að flytja eða einkavæða fyrirtækið í atkvæðaveiðaskyni eyðileggja ekki þær áætlanir. (Eða kannski er bara verið að færa RR nær erlendu virkj- ununum á Austurlandi svo að hæg- ara verði að selja erlendu eigendum þeirra Rafmagnsveitumar hf.I) Eitt helsta atriðið er að ná niður kostnaði hjá L^cjsvijkjmi, .semhyl^y, stöðumenn-og staðgengla þeirra og svo fjölda starfsmanna sem sinna nauðsynlegustu heilbrigðis- og ör- yggisþjónustu. Opinberir vinnuveit- endur hafa túlkað rúmt hveijir séu forstöðumenn og hveijir gegna nauðsynlegustu þjónustu til að draga sem mest úr afli lögmætra aðgerða stéttarfélaganna. Félögin hafa reynt að veq'ast þessu með því að bera stöðugt undir Félagsdóm réttmæti einstakra tilnefninga ríkisins á und- anþágulista. Sú aðferð er haldlítil og hefur ekki komið í veg fyrir að mjög margir félagsmanna BHMR mega ekki taka þátt í verkfalli. Sér- fræðinganefnd Évrópuráðsins hefur ítrekað séð tilefni til að gera athuga- semdir við þessar víðtæku undan- þágur og skertan samningsrétt opin- berra starfsmanna að þessu leyti. Það verður líka að skoðan skertan verkfallsrétt félagsmanna BHMR í ljósi þess að lög banna þeim allar aðrar aðgerðir en verkföll til að knýja á um gerð kjarasamnings. Þannig er t.d. bann við yfirvinnu óheimilt. Og verkfall verður að taka til allra sem mega fara í verkfall en stéttarfélagi er óheimilt að láta að- eins hluta starfsmanna fara í verk- fall. Þegar aðildarfélög innan BHMR eru með lausa samninga og vanga- veltur koma upp um nauðsyn á verk- falli vilja allmargir færa sig í önnur félög eða á ráðherraröðun til að verða ekki fyrir tekjuskerðingu með- an á aðgerðinni stendur. Þessir ein- staklingar vilja hins vegar gjaman njóta ávaxta aðgerða. Opinberum starfsmanni er ekki skylt að vera í stéttarfélagi en hann á samt rétt á hliðstæðum kjörum og um semst í hlutaðeigandi fagstéttarfélagi. Fyrir þetta ber honum að greiða stéttarfé- lagsgjald til hlutaðeigandi félags fyrir afnot af samingi þess skv. 7. gr. 1. nr 94/1986. Þessi regla stenst ekki þar sem hún gerir í reynd nei- kvæðu félagafrelsi hærra undir höfði en jákvæðu. Stéttarfélögin reyna að mæta þessu með því að banna fé- lagaskipti þegar samningar eru laus- ir, en því hafa opinberir vinnuveit- endur svarað með því að koma í veg fyrir félagaskipti nema þegar samn- ingar eru lausir. Stéttarfélög á al- mennum markaði hafa hins vegar samið um forgangsréttarákvæði og miklu sterkari stöðu í þessu tilliti. Samningsréttur og útgefendur bráðabirgðalaga Þá hefur Alþingi og bráðabirgða- löggjafinn öðlast umtalsverða reynslu í því að eyðileggja löglega með öðrum offjárfestingum verið skylduð til að borga fúlgur fyrir þúfu- börð og uppgræðslu meðal annars. Hér þarf líka stjómvaldsaðgerðir til þess að gera Landsvirkjun kleift að selja rafmagnið ódýrar innanlands og bæta rekstur og stjómun Lands- virkjunar. En aðalatriðið fyrir íslendinga er að setja alvöm í að byggja hér upp ný orkunýtandi fyrirtæki. Það er ekki nóg að bíða eftir risaálverk- smiðjum, þær geta komið seint og illa. Stjómvöld verða að taka fmm- kvæðið og beita sér fyrir byggingu nýrra fyrirtækja og undirbúa það vel hér heima. Oft getur orðið auðvelt að fá erlenda fjárfesta eða samstarfs- aðilá í málin ef þeir finna að alvaran er komin (og, ekki síst, að hætta er á að samkeppnisaðili vaxi upp eða annar styrkist). Um er að ræða marga kosti sem allir þurfa mikilla athugana við, það er tímafrekt og þarf að fara að byija strax. Uppgjöfín sem í því felst að ætla sér að koma orkunni ónýttri úr landi ber vott um alvarlega andlega kreppu, þar er hvorki hægt að skella skuldinni á efnahagskreppu né oflj- árfestingar Landsvirkjunnar. Við emm búin að sóa og eyðá flestum hvalrekum þjóðarinnar á öldinni, þar með talið stríðsgróðinn, síldarævin- týrin og landhelgisútfærslunnar, í dauðadæmt velferðar- og ríkisbákn. Ég legg til að svartsýnismenn nútím- ans haldi sínum eyðsluklóm frá orku- lindunum svo að þær verði til reiðu þegar afkomendur okkar eða fyrir- tæki í landinu þurfa á þeim að halda. Mál að linni óráðsíunni. Auðlindimar fara ekkert þó að við nútímamenn höfum ekki döngun til að nýta þær núna. flöfupdyr erefna verkfneðit)gur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.