Morgunblaðið - 20.11.1993, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 20.11.1993, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993 RAÐAUGi YSINGAR REYKJALUNDUR Vegna opnunar nýrrar deildar vantar eftirfarandi starfsfólk: 1. Hjúkrunarfræðinga. 2. Þroskaþjálfa. 3. Sjúkraliða. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 666200. Hjúkrunarfræðingar í Skjólgarði á Höfn er staða hjúkrunar- fræðings laus nú þegar. Á heimilinu eru 32 hjúkrunarpláss, 12 á ellideild auk fæðingardeildar. íbúðarhúsnæði er til staðar. Skjólgarður greiðir fyrir flutning á staðinn og fyrir þá, sem hafa áhuga á að kynna sér aðstæður, er boðið upp á flug og til og frá Höfn. Allar nánari upplýsingar veita Amalía Þorgrímsdóttir, hjúkrunarforstjóri, og Ásmundur Gíslason, forstöðumaður, símar 97-81221/81118. ígulker Erum kaupendur að ígulkerum, heilum, hálf- unnum eða fullunnum hvaðan sem er af landinu. Leitið upplýsinga í síma 93-81450. Listaverk Til sölu er listaverk eftir Jóhannes Geir frá 1989. Stærð myndar er 60x90 cm. Upplýsingar veittar í síma 91-26851. Nýir umsækjendur athugið Umsóknir um lán vegna náms á vormisseri 1994 þurfa að berast LÍN fyrir 1. desember nk. Umsóknir, sem berast eftir 1. desember, taka giidi fjórum vikum eftir að þær berast sjóðnum. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu sjóðsins, lánshæfum skólum hérlendis, útibúum banka og sparisjóða og sendiráðum íslands. Skrifstofa LÍN Skrifstofa sjóðsins er við Laugaveg 77 í Reykjavík. Hún er opin frá kl. 09.15 til 15.00 alla virka daga. Símanúmer sjóðsins er 91- 604000 og grænt númer er 996665. Bréfa- símar eru 91-60409aog 91-25329. Skipti- borðið er opið frá kl. 09.15 til 12.00 og frá kl. 13.00 til 16.00. Starfsmenn lánadeildar veita upplýsingar og ráðgjöf í síma og með viðtölum. Símatími lánadeildar er alla virka daga frá kl. 09.15 til 12.00. Viðtalstími er alla virka daga frá kl. 11.00 til 15.00. Mánudaga: Almenn viðtöl. Þriðjudaga: Norðurlönd. Miðvikudaga: Enskumælandi lönd. Fimmtudaga: ísland. Föstudaga: Önnur lönd. Starfsmenn innheimtudeildar veita upplýs- ingar í síma alla virka daga frá kl. 09.15 til 12.00 og frá kl. 13.00 til 16.00. Afgreiðslu- tími gjaldkera er frá kl. 09.15 til 15.00. Lánasjóður íslenskra námsmanna, Laugavegi 77, 101 Reykjavík. Tilkynning um innlausnar- frest þegar seldra Happaþrennumiða Happaþrennumiðar með eftirfarandi ein- kennisnúmerum eru þegar uppseldir: 100 kr. miðar 155001 - 165308 50 kr. miðar 310001 - 322500 (Jólaþrennur) 532501 - 567500 (Fuglar) Frestur til að innleysa vinningsmiða með ofangreindum einkennisnúmerum rennur út 1. desember 1994. Reykjavík, 18. nóvember 1993. Happdrætti Háskóla íslands, Tjarnargötu 4, 101 Reykjavík. Spánn - jól og áramót Til leigu villa á Spáni (Benidorm) í 2 mán- uði, des. ’93 og jan. '94, með öllu tilheyr- andi (sex svefnherbergi). Leiga 100.000 kr. á mánuði með bíl. Áhugasamir skrifið til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 25. nóv. ’93, merkt: „Spánn - ’93-’94“. IBarnaheill Aðalfundur Barnaheilla verður haldinn laugardaginn 4. desember kl. 14.00 í Holiday Inn. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Byggingarfélag verkamanna f Reykjavík Aðaífundur félagsins verður haldinn á Hótel Lind, Rauð- arárstíg 18, 23. nóvember 1993 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Félagsstjórnin. SSÉMm SAMTQK FYRIRTÆKJA í MÁLM- OG SKIPAIÐNAÐI Faghópur um kælitækni Munið fundinn um meðferð kælimiðla mánu- daginn 22. nóvember 1993 kl. 09.00 á Hall- veigarstíg 1, Reykjavík. Aðalfyrirlesari: Lau Vprs, höfundur eftirlits- kerfis, sem Danir nota við meðferð og notk- un kælimiðla. Stjórnin. Framsóknarvist Framsóknarvist verður spil- uð sunnudaginn 21. nóvem- ber í Hótel Lind kl. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Alfreð Þorsteinsson, vara- borgarfulltrúi, flytur stutt ávarp í kaffihléi. Verð aðgöngumiða kr. 500 (kaffiveitingar inni- faldar). Framsóknarfélag Reykjavíkur. T1111I1B1K<<< óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis þriðjudaginn 23. nóvember 1993 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Toyota Land-Cruiser STW 4x4 diesel 1 stk. Toyota Land-Crúiser 4x4 diesel 1 stk. Ford F-250 pick up m/húsi 4x4 diesel 1 stk. JeepComanchepickup 4x4 bensín 1 stk. Mitsubishi Pajero 4x4 bensin 1 stk. Mitsubishi Pajero 4x4 bensín (skemmdur) 1 stk. Mitsubishi L-300 Mini bus 4x4 bensín 1 stk. Daihatsu Feroza 4x4 bensín 1 stk. Toyota Corolla station 4x4 bensin 1 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 2stk. ToyotaTercel station 4x4 bensín 2stk. Saab900 bensín 1 stk. Toyota Corolla bensín 2stk. Ladastation bensín 1 stk. Mazda E-220 Double cab diesel 1 stk. M.Benz 303 fólksflutn- diesel ingabifr.,33 farþ. 1 stk. Harley Davidson lögreglu- bensín bifhjól Til sýnis hjá vistheimilinu Bræðratungu á ísafirði: 1 stk. RenaultTraffic, 4x4 diesel fólksflutningabif. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstödd- um bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, BRÉFASÍMI 91-626739 0 RÍKISKAUP 0 t b o b s k i I a árangril 1989 1989 1988 1987 1988 1991 1989 1990 1991 1988 86-87 1990 1989 86-88 1987 1988 1980 1988 RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð 93012 Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í verkið: Skeiðsfossvirkjun - Lokubúnaður Verkið er fólgið í smíði hjólalöku fyrir um 1,7x1,7 m botnrás, ramma og stokkfóðring- ar. Verktaki skal einnig sandblása og mála eldri loku, ýmsa innsteypta stálhluti og þrýstipípugreiningu að innan og utan. Bjóðendur þurfa að gera grein fyrir mannafla og aðstöðu, sem nýta á til verksins, gera grein fyrir reynslu sinni af hliðstæðum verk- um og verkefnastöðu þeirra á verktímanum. Reynsla verktaka, hæfni og aðstaða, verður metin ásamt tilboðsverði við val hagstæð- asta tilboðs. Frágangi stálfóðringar skal lokið 19. apríl 1994 og verkinu skal að fullu lokið 24. júní 1994. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykja- vík, frá og með þriðjudegi 23. nóvember og kosta 2.000 kr. hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík, fyrir kl. 14.00 mánudaginn 13. desember nk. Verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi merktu: RARIK-93012, Skeiðsfoss - Lokubúnaður. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.