Morgunblaðið - 20.11.1993, Side 44

Morgunblaðið - 20.11.1993, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Vinur þarf á aðstoð þinni að halda við lausn á vanda- máli sínu. Sjálfumglaður náungi getur spillt annars góðri skemmtun í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú getur þurft að sinna málefnum vinnunnar í dag. En þarfir ættingja geta valdið töfum og dregið úr afköstum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Annríki getur breytt fyrir- ætlunum þínum varðandi ferðalag. Farðu ekki of geyst því það er auðvelt að ofkeyra sig. Krabbi (21. júní - 22. júlí) ' Gömul skuld getur verið gjaldfallin eða þú orðið fyrir óvæntum útgjöldum. Einnig gæti smá vandamaál komið upp hjá ástvinum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Fjölskyldan er ekki á einu máli um hvemig leysa beri smá vanda. Allir vilja koma sínum skoðunum á framfæri og lausn er erfið. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ekki gefast upp þótt á móti blási um stund. Með þraut- seigju tekst þér að vinna bug á vandanum og ná ti- lætluðum árangri. Vog (23. sept. - 22. október) Einhver er með óþarfa af- skiptasémi í dag. Varastu þá sem vilja nýta sér örlæti þitt. Börn geta stundum verið erfið. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Varastu of mikla hörku í samskiptum við aðra í dag. Þú gætir tekið á þig aukna ábyrgð varðandi heimili og íjölekyldu. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú átt auðvelt með að ein- beita þér í dag og hefur í mörgu að snúast. Það er eins gott að fara gætilega í umferðinni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gjöf eða tilboð sem þér býðst í dag getur verið skil- yrðum háð. Vinur á við vanda að glíma og getur spillt góðu samkvæmi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ert alvarlega þenkjandi í dag og ekki í skapi til að sóa tímanum í einskisverða hiuti. Haltu þér við efnið. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Sn Þótt þú viljir rétta öðrum hjálparhönd er ekki víst að þeir kunni að meta aðstoð- ina. Láttu það ekki valda þér vonbrigðum. Stjörnusþána á aó lesa sem dægradvþi Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. r\VD A^l CMC UYKAuLblMo GRETTIR hA Ftt> þie alozei vEixh/j Fvteie AF HVEK.TU SÆLUPVR. SKYNPILESA ÚE ElhlU BERGI í AHNA& ? / © i i/Soi/a UUoKA SMÁFÓLK Ég fékk C, A, EI og D! Ekki sem verst, Magga, ha? Það er „spjald“ herra, það sendur „einkunnaspjald". Ég var a furða mig á því, hvernig ég hefði fengið „EI“. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Einn af ólympíumeisturum Frakka, Hervé Mouiel, valdi fallega leið til að koma 6 spöðum í hús í eftirfarandi spili, sem kom upp í franskri keppni í síðasta mánuði. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 862 ▼ - ♦ Á106543 ♦ K8 Vestur ♦ - ▼ ÁKD987432 ♦G5 II ♦ ÁKDG543 ♦ 65 ♦ KG ♦ 64 Vestur Norður Austur Suður Levy Mouiel — — — 1 spaði 5 hjörtu! Pass Pass 5 spaðar Pass 6 spaðar Allir páss Útspil: hjartaás. Lauf út hefði gert út um samning- inn strax í upphafi, en úr því að austur doblaði slemmuna ekki, hafði vestur enga ástæðu til annars en prófa hjartaásinn. Mouiel trompaði og spilaði strax tígli á gosa. Hann ákvað að staðsetja bæði lykilspilin, tíguldrottningu og laufás, í austur. Næst trompaði Mouiel hjarta og tók því næst öll trompin. Þegar þrjú spil voru eftir á hendi var þetta staðan: Norður ♦ - ▼ - ♦ ÁIO ♦ K Vestur Austur ♦ - ♦ - ♦ - ♦ - ♦ 9 III llll ♦ D8 ♦ G5 ♦ Á Austur ♦ 1097 ♦ GIO ♦ D87 ♦ ÁD1093 Suður ♦ - V - ♦ K ♦ 64 Áustur hefur neyðst til að fara niður á laufás blankann til að halda valdi á tíglinum. Mouiel tók þá tígul- kóng og spilaði laufi. Síðasta slaginn fékk hann síðan á tígulás blinds. Þetta bragð heitir stiklusteins- þvingun á fagmáli og er bæði fagurt og sjaldgæft. Reyndar skyggir það nokkuð á fegurðina að Mouiel gat unnið spilið á einfaldari máta. Eftir að hafa svínað tígulgosa, gat hann tekið einu sinni tromp, tígulkóng og stungið hjarta. Kastað svo laufi niður í tígulás. j SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á Interpolis útsláttarmótinu í Tilburg kom þessi staða upp í við- ureign þeirra Jóhanns Hjartar- sonar (2.605) og alþjóðiega meistarans G. Georgadze (2.555), sem hafði svart og átti ieik. • b C d . f „ h Jóhann hafði unnið fyrri skák- ina örugglega en nú sá Georgíu- maðurinn sér leik á borði: 43. — Dxg2+! og hvítur gafst upp, því hann er mát í öðrum leik: 44. Kxg2 — Be4+ 45. Kgl — Rh3 mát. Það þurfti því að framlengja og tefla stuttar skákir. í þeim var notast við svonefndar „Fischer- klukkur". Hvor keppandi byijaði með 20 mínútur en fékk 10 sek- úndur aukalega fyrir hvern leik. Þetta kerfi kemur í veg fyrir að klukkan skipti meira máli en stað- an á borðinu. Fyrri framlenging- arskák Johanns og' Georgadze lauk með jafntefli, en þá seinni vann Jóhann á svart og komst í aðra umferð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.