Morgunblaðið - 03.12.1993, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1993
SJÓNVARPIÐ
17.15 ►Þingsjá Endurtekinn þáttur frá
fimmtudagskvöldi.
17.35 ►Táknmálsfréttir
17.45
BARNAEFNI
►Jóladagatal
Sjónvarpsins
17.55 ►Jólaföndur í dag verða búnir til
snjókariar. Umsjón: Guðrún Geirs-
dóttir.
18.00 ►Bernskubrek Tomma og Jenna
(Tom and Jerry Kids) Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf-
ur Kristjánsson. Leikraddir: Magnús
Ólafsson og Rósa Guðný Þórsdóttir.
(7:13)
18.25 CDICIIQI R ►Úr ríki náttúrunn-
miLlluLll ar Goskanínan
(Survival - The Rabbit in the Moon)
Bresk fræðslumynd um goskanínur
í Mexíkó. Þýðandi og þulur: Ingi Karl
Jóhannesson.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00
TONLIST
►íslenski popplist-
Takefusa kynnir lista yfir 20 sölu-
hæstu geisladiska á íslandi. Stjóm
upptöku: Hilmar Oddsson. GO
19.30 kfCTTIP ►Auðlegð og ástríður
rl£l I lll - Lokaþáttur (The Pow-
er, the Passion) Astralskur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir. (168:168)
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Veður
20.40 h|CTT|P ►Sókn í stöðutákn
rlLl IIR (Keeping Up Appear-
ances III) Breskur gamanmynda-
flokkur um raunir hinnar hásnobbuðu
Hyacinthu Bucket. Þýðandi: Ólöf
Pétursdóttir. (5:7) OO
21.15 ►Lögverðir (Picket Fences) Banda-
rískur sakamálamyndaflokkur um
lögreglustjóra í smábæ í Bandaríkj-
unum, fjölskyldu hans. Aðalhlutverk:
Tom Skerritt og Kathy Baker. Þýð-
andi: Kristmann Eiðsson. (9:12)
22.10 UU||f||Y|||l ►Á faraldsfæti
II1 Innl I llU (The Accidental To-
urist) Bandarísk bíómynd frá 1988
byggð á skáldsögu eftir Anne Tyler.
Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Aðal-
hlutverk: William Hurt, Kathleen
Turner og Geena Davis sem hlaut
óskarsverðlaun fyrir leik sinn í mynd-
inni. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Aður
á dagskrá 11. júní sl.
0.15 TM|| IQT ►Aðventurokk Bein
lURLIðl útsending frá tónleik-
um á Hótel íslandi þar sem ýmsir
tónlistarmenn og hljómsveitir flytja
lög af nýútkomnum plötum. Meðal
þeirra sem koma fram eru KK-band,
Súkkat, Móeiður Júníusdóttir, Sigríð-
ur Beinteinsdóttir, Bubbleflies, Jam-
es Olsen, Rut Reginalds, Rafn Jóns-
son og fleiri.
1.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
ÚTVARP SJÓNVARP
STÖÐ tvö
16.15 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur um nágranna við
Ramsay stræti.
1730 RJIDUAEEUI ►Sesam opnist
DltKRHLrHI þú Tíundi þáttur
endursýndur.
18.05 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite)
Leikinn franskur myndaflokkur um
átta krakka sem eru saman í æfínga-
búðum. (15:26)
18.35
ÍÞRfiTTIR Skyggnst
tjöldin í NBA deildinni.
tilþrif
bak við
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.20 hlCTTIR ^Eiríkur Eiríkur Jóns-
PlL I IIK son tekur á móti gesti í
myndveri Stöðvar 2.
20.50 ►Ferðast um tímann (Quantum
Leap) Sam er enn á ferð og flugi
um tímann og Al er sjaldnast langt
undan. (9:21)
21.50 YUIIIUVUniD ►Uppákoman
K1 IKIrl I nUIK (The Happening)
Hópur nýgræðinga í glæpaheiminum
rænir auðugum fjárglæframanni og
krefst lausnargjalds. Eiginkona
auðkýfíngsins neitar hins vegar að
láta krónu af hendi og viðskiptafé-
lagi hans skeilir skolleyrunum við
kröfum mannræningjanna. Aðalhlut-
verk: Anthony Quinn, Michael Parks,
George Maharis og Faye Dunaway.
Leikstjóri: Elliot Silverstein. 1967
23.45 ►Meinsæri (Russicum) Bandarísk-
ur ferðamaður er myrtur á Vatíkan-
torginu og það verður til þess að
páfi íhugar að fresta friðarferð sinni
til Moskvu. Hvernig tengjast þessir
atburðir? Aðalhlutverk: Treat Will-
iams, F. Murray Abraham, Danny
Aiello og Rita Rusic. Leikstjóri:
Pasquale Squitieri. 1989. Strang-
lega bönnuð börnum. Maltin gefur
★ 'A
1.45 ►Efnispiltur (Rising Son) Leikarinn
góðkunni, Brian Dennehy, er hér í
hlutverki fjölskylduföður sem unnir
eiginkonu og börnum mjög heitt og
telur fátt eftir sér þegar þau eru
annars vegar. Aðalhlutverk: Brian
Dennehy, Piper Laurie, Graham
Beckel, Emily Longstreth og Matt
Damon. Leikstjóri: John David Coles.
1990. Lokasýning.
3.20 ►Barnfóstran (The Guardian) Ung
hjón ráða barnfóstru til að gæta
frumburðarins og frá byijun vita
áhorfendur að bamfóstran er ekki
öll þar sem hún er séð. Þetta er fyrsta
hryllingsmyndin sem Friedkin leik-
stýrir síðan hann leikstý£()i “The
Exorcist“. Aðalhlutverk: Jenny Sea-
grove, Dwier Brown og Carey Low-
ell. Leikstjóri: William Friedkin.
1990. Stranglega bönnuð börnum.
4.55 ►Dagskrárlok.
Meinsæri - Málið kemst í hámæli þegar bandarískur
ferðamaður er myrtur í Róm.
Friðarferð páfa
stefntívoða
Minnstu munar
að kalda
stríðið fari úr
böndunumog
til átaka komi
vegna
leynimakks í
Páfagarði
STÖÐ 2 KL. 23.45 Spennumyndin
Meinsæri, eða „Russicum", er á dag-
skrá í kvöld. Minnstu munar að kalda
stríðið fari úr böndunum og til stórá-
taka komi þegar í odda skerst með
risaveldunum vegna leynimakks í
Páfagarði. Málið er viðkvæmt og
kemst fyrst í hámæli þegar banda-
rískur ferðamaður er myrtur á Vatí-
kantorginu í Róm og friðarferð páfa
til Moskvu er stefnt í voða. Allt virð-
ist þetta tengjast leynisamningi sem
Kremlveijar og kirkjan gerðu með
sér endur fyrir löngu. Lágtsettur
stjórnarerindreki hjá bandarísku
ræðismannsskrifstofunni í Róm er
fenginn til að rannsaka málið og
hann kemst fljótlega að því að hér
er ekki al.lt sem sýnist.
Á faraldsfæti
af illri nauðsyn
Malcolm Leary
skrifar
ferðabækur
fyrir
kaupsýslu-
menn
William Hurt
SJÓNVARPIÐ KL. 22.10 Föstu-
dagsmynd Sjónvarpsins, Á far-
aldsfæti eða „The Áccidental To-
urist“, var gerð árið 1988 og er
byggð á samnefndri sögu eftir
Anne Tyler. Þar segir frá Macon
Leary, hlédrægum manni, sem
skrifar ferðahandbækur fyrir,
kaupsýslumenn og aðra sem ferð-
ast af illri nauðsyn. Kona Macons
fer frá honum eftir að sonur þeirra
deyr og þá dregur hann sig enn
lengra inn í skel sína og flytur inn
til systkina sinna þriggja. Hann
kynnist síðan ungri konu, sem tek-
ur að sér að temja hundinn hans,
og hann þarf að gera upp við sig
hvort hann á að falla aftur í sama
farið eða hella sér út í það ævin-
týri sem lífið er.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Victory; þáttaröð með Morris
Cerullo 7.30 Belivers voice of victory;
þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00
Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til-
kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord;
heimsþekkt þáttaröð með blönduðu
efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð,
predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp
hefst.
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Babe
Ruth 1991 12.00 the Night Rider,
1978, David Selby 13.25 Pancho
Bames, 1988 16.00 Fitzwilly G 1967,
Dick Van Dyke 18.00 Babe Ruth,
1991 19.40 US Top Ten 20.00 Dead
Again T 1991 22.00 K2 Æ 1991
23.55 Kickboxer T 1989 1.40 China
White, 1990 3.15 Ski School G 1990
4.45 The Night Rider, 1978, David
Selby
SKY ONE
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.40 Lamb Chops Play-a-Long 9.00
Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
Game, leikjaþáttur 10.00 Concentrati-
on 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00
The Urban Peasant 12.30 Paradise
Beach13.00 Bamaby Jones 14.00
The Secret of The Black Dragon
15.00 Another World 15.45 Bama-
efni (The DJ Kat Show) 17.00 Star
Trek: The Next Generation 18.00
Games World 18.30' Paradise Beach
19.00 Rescue 19.30 Growing Pains
20.00 World Wrestling Federation
Mania 21.00 Cops 21.30 Code 3
22.00 Star Trek: The Next Generation
23.00 The Untouchables 24.00 The
Streets of San Francisco 1.00 Night
Court 1.30 Maniac Mansion 2.00
Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Þolfimi 8.00 Hestaíþróttir 9.00
Euroski: Nýjustu fréttir 10.00 Hand-
bolti: Heimsmeistaramót kvenna í
Noregi 11.00 Toyotabikarinn 12.30
ísknattleikur. The NHL Magazine
13.30 Tennis: ATP mótið 14.00
15.00 Sund: Heimsbikarinn í sundi
17.00 Ameríski fótboltinn 17.30
Honda Intemational akstursíþróttaf-
réttir 18.30 Eurosport fréttir 19.00
Tennis: The Cup Final 21.00 Hnefa-
leikar: Heims- og Evrópubikarinn
23.00 Isknattleikur: Ameríski bikar-
inn 0.30 Eurosport fréttir 1.00 Dag-
skrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = striðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
fM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1.
Honno G. Sigurðordóttir og Trousti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veður-
fregoir 7.45 Heimspeki Helgi Hjðrvor
fjollar um sonnleikonn.
8.00 Fréttir. 8.10 Pólitísko hornið. 8.20
Að uton. 8.30 Úr menningarlífinu: Tíð-
indi. 8.40 Gognr/ni.
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég mon þó tíð." Þóttur Hermanns
Rognors Stefóossonor.
9.45 Segðu mér sögu, Morkús Árelíus
flytur suðut eftir Helga Guðmuodsson.
Höfundur les (10).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Helldóru
Bjðrnsdóttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somfélogið í nærmynd. Umsjón:
Bjorni Sigtryggss. og Sigriður Arnord.
11.53 Oogbókin.
12.00 Fréttoyfírlit ó ftódegi.
12.01 Að uton.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir,
12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dónorfregnir og ouglýsingor.
13.05 Hðdegisleikrit Útvorpsleikhússins,
Gorðskúrinn eftir Grohom Greene. 10.
og síðosti þéttur. býðing: Óskar Ingímors-
son. Leikstjóri: Gísli Holldórsson.
13:20 Stefnumót lekið ó móti gestum.
Umsjón: Halldóro Friðjónsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvatpssogon, Borótlon um brouð-
ið eftir Iryggvo Emilsson (14).
14.30 Lengro en nefið nær. Frósögur of
fólki og fyrirburðum. Umsjón: Morgrét
Erlendsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Fðstudogsflétta. Óskolög og önnur
músik. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Skímo. Fjölfræðiþótlur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Hnrðor-
dóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. bjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhonno Horðordóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 í tónstigonum Umsjón: Lono Kol-
brún Eddudóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Bókoþel.
18.30 Kviko. liðindi út menningorlifinu.
Gongrýni endurtekin úr Morgunþætti.
18.48 Dónarfregnir og ouglýsingor.
19.00 Kvöldfrétlir.
19.30 Auglýsingor og veðurfregnlr.
19.35 Bókolestin. Umsjón: Aono Pólíno
Árnodóttir.
20.00 íslenskir tónlistotmenn. Tónlist eft-
ir Arna Björnsson.
- Horfínn dogur. Pétur Þorvoldsson leikur
ó selló og Ólofur Vignir Albertsson ó
píonð.
- Fjögur íslensk þjóðlög. Monuelo Wiesler
leikur ó floutu og Snorri Sigfús Birgisson
ó píonó.
- Rómanso opos 6. Guðný Guðmundsdóttir
leikur með Sinfóníuhljómsveit Íslands;
Jeon-Pierre Jocguillot stjórnoi.
- Upp til fjollo. Sinfóníuhljómsveit (slonds
leikur; Karsten Andersen stjórnor.
20.30 Gömlu íshúsin (8). Gömlu íshúsin
ó Notðutlondi. Umsjón: Houkur Sigurðs-
son. Lesori: Guðfinno Rognorsdóttir.
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dons-
stjórn: Hermonn Ragnnr Stefúnsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Heimspeki. Helgi Hjörvor.
22.23 Tónlist.
22.27 Otð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist.
- víto í e-moll.
- ontosio og fúgo I o-moll eftir Johonn
Sebostion Boch Gustov Leonhord leikur
ó sembol.
23.00 Kvöldgestir Þóttur Jónosor Jónos-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 í tónstigonum Umsjón: Lono Kol-
btún Eddudóttir. Endurtekinn frú síðdegi.
1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum
til morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólofsdóttir
og Leifur Houksson. Jón Björgvinsson tolor
frú Sviss. 9.03 Aftur og oftur. Morgrét
Blöndol og Gyða Oröfn. 12.45 Hvítjr móf-
or. Gestur Éinor Jónosson. 14.03 Snorri
Sturluson. 16.03 Dægumóloúlvarp. Veð-
urspó kl. 16.30. 18.03 Þjóðarsólin. Sigurð-
ur G. lómnsson og Kristjón Þorvoldsson.
19.30 Ekki fréttir. Houkur Houksson.
19.32 Klístur. Jón Atli Jónosson. 20.30
Nýjosto nýtt. Andreo Jónsdóttir. 22.10
Kveldvakt rósor 2. Sigvoldi Koldolóns. 0.10
Næturvakt Rósar 2. Sigvoldi Koldnlóns.
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvokt Rósnr
2 heldur ófrom. 2.00 Næturútvorp.
NÆTURÚTVARPID
2.00 Fréttir. 2.05 Með grótt í vöngum.
Endurtekinn þóttur Gests Einars Jónssonor.
4.00 Nætorlög. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Frétlir. 5.05 Stund með Donnu Sum-
met. 6.00 Fréttir of veðti, færð og flugsom-
göngum. 6.01 Djossþóttur. Jón Múli Árnn-
son. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor hljómn
ófrom
LANDSHLUTAÚTVARP
i RAS 2
8.10-8.30 of 18.35-19.00 Útvorp
Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjorðo. 18.35-19.00
ADALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Sigmar Guðmundsson. 9.00 Kotrín
Snæhólm Boldursdóttir. 12.00 Jóhonnes
Kristjónsson. 13.00 Póll Óskor Hjólmtýs-
son. 16.00 Hjörtur Howser og Jónoton
Motzfelt. 18.30 Tðnlist. 19.00 Tónllst.
22.00 Næturvokt Aðolstöðvorinnor. 2.00
Tónlistardeildin til morguns.
Radiusflugur kl. 11.30, 14.30,
18.00
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólm-
otsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 10.30
Tveir með sultu og annor ó elliheimili.
12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55
Bjorní Dagur Jónsson. 17.55 Hallgrímur
Thorsteinsson. 20.00 Hofþór Freyr Sig-
mundsson. 23.00 Holldór Bockmon. 3.00
Næturvokt.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, II, 12, 14,
15, 16, 17 og 19.30. íþróttafrétt-
ir kl. 13.
BYLGJAN Á ÍSAFIRDI
FM 97,9
6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Þórður Þórðorson. Tónlistorgetroun. 19.30
Fréttir. 20.00 Atli Geir og Kristjón Geir.
22.30 Ragnar Rúnorsson. Síminn í hljóð-
stofu 94-521T. 24.00 Hjolti Árnosoo.
2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
BROSID
FM 96,7
7.00 Böðvar Jónsson og Holldór Lcvi. 9.00
Kristjón Jóhennsson. 11.50 Vítt og breitt.
Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson.
17.00 Lóro Yngvodóttir. 19.00 ðkynnt
tónlist. 20.00 Skemmtiþóttur. 00.00
Næturvoklin. 4.00 Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 í bítið. Horaldur Gíslason. 8.10
Umferðorfréttir fró Umferðarróði. 9.05
Móri. 9.30 Þekktur íslendingur í viðtoli.
9.50 Spurning dogsins. 12.00 Ragnor
Mór. 14.00 Nýtt log frumflutl. 14.30 Frétt-
irn úr poppheiminum. 15.00 Árni Magnús-
son. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bióumfjöll-
un. 15.25 Dngbókorbrot. 15.30 Fyrstn við-
lol dogsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli
dogsins. 16.30 Steinor Viktorsson. 17.10
Umferðorróð. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Við-
tol. 18.20 islenskir tónoi. 19.00 Tónlist
fró órunum 1977-1985. 22.00 Hotaldut
Glsloson.
Fréttir kl. 9, 10, 13,16, 18. jþrótt-
afréttir ki. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN AKUREYRI
FM 101,8
17.00-19.00 Þróinn Brjónsson. Fréttir
fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Guðni Mór Henningsson i góðti sveiflu.
10.00 Pétur Árnason. 13.00 Birgir Örn
Tryggvason. 16.00 Mnggi Magg. 19.00
Þór Bæring. 22.00 Björn Mnrkús. 3.00
Ókynnt tónlist til morguns.
STJARNAN
FM 102,2 og 104
7.00 Mnrinó Flóvent. 9.00 Morgunþóttur
með Signý Guðbjartsdóttir. 10.00 Bamo-
þóttur. 13.00 Stjörnudagur með Siggu
Lund. 15.00 Frelsissogon. 16.00 Lífið
og tilveran. 19.00 íslenskir tónar 20.00
Benný Honnesdóttir. 21.00 Baldvin J Bald-
vinsson. 24.00 Dagskrórlok.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17 og 19.30.
Bænastundir kl. 9.30, 14.00 oa
23.15. 8
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dagskró Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30
Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isúlvorp TOP-Bylgjun. 16.00 Somtengl
Bylgjunni FM 98,9.
X-IÐ
FM 97,7
9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk
x. 20.00 Margeir. 22.00 Hólmot. 1.00
Siggi. 5.00 Rokk x.
I
I
I
i
I
I
i
i
i
i
\
i
\
I