Morgunblaðið - 03.12.1993, Síða 7

Morgunblaðið - 03.12.1993, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1993 7 ,AHt of skemmtilegt spil!“ ii m.. Fimbulfamb er jólaspilið í ár! ^ Glænýtt og stórskemmtilegt spil sem reynir á ímyndunarafl og útsjónarsemi þátttakenda. ^ Áhugaverður blekkingaleikur með tvö þúsund skrýtnum, skondnum og sjaldgæfum orðum. ^ Spennandi, gáskafullt, fróðlegt og þroskandi spil fyrir hressa Islendinga. ^ Spil sem allir kunna að meta: Klækjarefir, gabbarar, gáfnaljós, stuðboltar, orðhákar, snillingar og grínarar. Þú verður einfaldlega að spilaþað! * VAKA-HEIGAFELL Síðumúla 6 - sími 688 300 Fæs^békau^ónist^nid^^^eikfangaverslununniniM^^^Ht.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.