Morgunblaðið - 03.12.1993, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1993
47
TÓNLIST
Þrír rokkarar
í hljóðveri
Rod Stewart er á nokkurra vikna tónleikaferðalagi um Banda-
ríkin um þessar mundir. Eins og menn rekur kannski minni
til var hann einmitt á einum slíkum tónleikum fyrir nokkrum
vikum þegar eiginkona hans missti fóstur. Rod aflýsti tónleikun-
um undir eins og hann frétti af henni á spítalanum og dreif sig
til hennar.
Þegar hún hafði jafnað sig hélt hann áfram ferðalagi sínu,
en gaf sér þó tíma til þess að taka örstutt hlé vegna upptöku á
tónlistarmyndbandi þar sem hann syngur ásamt Lreska rokkaran-
um Sting og kanadíska rokkaranum Bryan Adams. Lagið sem
þeir flytja heitir „All for Love“ úr kvikmyndinni „The Three
Musketeers".
Hin tæplega tveggja ára Renee Stewart fékk að koma í upptökuverið til
pabba síns, Rods Stewarts. Hægra megin situr Bryan Adams og hefur
greinilega gaman af en vinstra megin situr Sting og svalar þorsta sínum.
Við opnun sýningarinnar. Lengst til vinstri er listamaður-
inn Björg Sveinsdóttir ásamt Sverri Hallgi'ímssyni, Mar-
gréti Sigurðardóttur og Þórunni Arnardóttur.
Vegfarendur á Skólavörðustíg stöldruðu við og horfðu á
dansinn.
UPPAKOMUR
Myndlistarsýning
opnuð með dansi
Þeir sem áttu leið um Skóla-
vörðustíginn síðastliðinn laug-
ardag urðu óvart áhorfendur að
óvenjulegri opnun einkasýningar á
vegum Bjargar Sveinsdóttur í Gall-
erí 11. Opnunin átti sér stað með
þeim hætti að Ólöf Ingólfsdóttir
dansari flutti dansatriði fyrir fram-
an galleríið undir seiðandi tónlist
og vakti það að vonum óskipta at-
hygli vegfarenda. Að loknum dans-
inum var Gallerí 11 opnað fyrir
boðsgesti og gangandi. Um er að
ræða einkasýningu Bjargar, en
fyrsta einkasýning hennar var hald-
in árið 1989. Sýningin ber heitið
Happdrætti
bókaútgefenda
Vinningsnúmer dagsins í happ-
drætti bókaútgefenda er 66476,
en happdrættisnúmerin eru á
baksíðu íslenskra bókatíðinda.
Vinningshafi getur vitjað vinn-
ings síns, bókaúttektar að and-
virði 10 þúsund krónur, í næstu
bókabúð.
Kenndir og eru allar myndirnar
unnar með olíu á striga.
Morgunblaðið/Egill Egilsson
Olöf Ingólfsdóttir dansar fyrir
framan Gallerí 11.
íT
t
okkar verb a
arkabnum, Faxafeni
□ Herraföt frá kr. 9.900,-
□ Stakir herrajakkar frá kr. 6.900,-
□ Stakar dömu- og herrabuxur
frákr. 2.900,-
□ Dömujakkar frá kr. 6.900,-
□ Dömupils frá kr. 2.900,-
□ Snjóslebagallar frá kr. 6.900,-
□ Herravattúlpur frá kr. 4.900,-
□ Gallabuxur frá kr. 990,-
□ Hvítar herraskyrtur frá kr. 990,-
□ Herra- og dömupeysur kr. 1.990,
□ Bolir í úrvali frá kr. 390,-
□ Og margt, margt fleira
Allt nýjar og nýlegar vörur!
STORUTSOLUMARKAÐNUM, FAXAFENI 10
(HÚSI FRAMTÍÐAR)
jSii;
p
§P
awwiMttai
fJÖRUjöi É
TVEIROOÐIRI
FJÖRUNNI í
HAFNARFIRÐI
ALLTAF ÞjOÐLEú
ALLTAF ÖÐRUVÍSI
FJÖRUOARÐURINNl
sswí; .
;S iöláh iáö iöEPii!
Sift"
m
I
m
i
SSi;
BJÓÐUM CÓMSÆTAR
JÓLAKRÁJIRÁ CLÆSILECU
JÓLAHLAÐBORÐI.
ÞJÓÐLEC OC SKEMMTILEC ii??ii
JÓLADACSKRÁ. !&
RAMMfSLENSKIR JÓLASVEINAR
SPILA, SYNCJA OC STJANA VIÐ ÞIC.
BARNAKÓR TÓNLISTARSKÓLANS { iiii;i
HAFNARFIRÐI UNDIR STJÓRN ifii
CUÐRÚNAR ÁSBJÖRNSDÓTTUR M\
FLYTUR FJÖLBREYTTA
JÓLATÓNLIST ÁSAMT
SÖNCVURUNUM ELÍNU ÓSK ||ii
ÓSKARSDÓTTUR, KJARTANI í'lii
ÓLAFSSYNI OC SICURÐI
BRACASYNI. iifii
VÍKINCASVEITIN (CÖMLU Hi
LOCARNIR) LEIKAFRAM iisiiii
EFTIR NÓTTU. i|Si
»:ii
íi
I
p?!
píÍ
|H:Í:
m
•Ájí:
m\
? .v V'- S'?- S > S-.-.í: A :•:> A
S $ x * SVS'-H
11
BJÓÐUM FYRIRTAKS :?|Í
AÐSTÖÐU í FJÖRUNNI 06 ipi
FJÖRU6ARÐINUM
FYRIR SMÁA SEM STÓRA iSii
HÓPAtALLT AÐ 150). ipi
ERUM TILBÚIN í HVAÐ SEM iiiifi
ERTIL AD 6ERA YKKUR Ífji
JÓLA6LEOINA
Ó6LEYMANLE6A. iiii
pi
11!
Íi
|
■
II
gfíi
iili
fe:
II
'íí-Ví::
ii
ÍfiíÍ
\Bl
FJARAN
EINSTAKUR VEITINCA-
IPI STAPUR í EINU ELSTA HÚSI
HAFNARFJARÐAR.
, FYRSTA FLOKKS AáATUR.
FRANSKT-ÍSLENSKT ELDHÚS.
| FJÖLBREYTTURMATSEÐILL.
í FACMANNLE6 ÞJÓNUSTA.
P RÓMANTÍSK STEMNINC í
HLÝLECU UMHVERFI.
UÚF PÍANÓTÓNLIST FYRIR
MATARCESTI.
fti O P N U N Á E |4 M ?: i
lí
FJARAN
í HÁDECINU: FIMMTUD.,
FÖSTUD. OC LAUCARD.
ÖLL KVÖLD FRÁ KL. 18,00
FJÖRUCARÐURINN
FÖSTUD.OC LAUCARD.
FRÁKL. 18,00-03,00
FYRIRHÓPA
ALLA DACA
JORUKRAIN
FJARAN - FJORUCARDURINN
STRANDGÖTU 55 • HAFNARFIRÐI
SÍMI651213 L 6SI890 - FAX 651891
ÁtiV'is:;;;:;;;::::::