Morgunblaðið - 03.12.1993, Page 48
48
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1993
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) (Hfc
Þú íhugar helgarferð með
ástvini. Vinur getur valdið
vonbrigðum. Haltu eyðsl-
unni í hófi þegar kvölda
tekur.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Láttu ekki tafir í vinnunni
á þig fá. Dagurinn hentar
vel til að sinna fjölskyldu-
málum eða bjóða heim
gestum.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Einhver gefur þér ráð sem
reynist vel er á reynir.
Ekki slá slöku við í vinn-
unni. Rómantík ræður ríkj-
um i kvöld.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Persónuleiki þinn stuðlar
að góðu gengi í viðskiptum.
Þótt horfur í fjármálum séu
góðar er ástæðulaust að
eyða úr hófi.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Félagi er ekki alveg sáttur
við hugmyndir þínar en þið
skemmtið ykkur vel saman.
Gættu hófs í kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Verkefni í vinnunni reynist
tímafrekt og torleyst en
með þolinmæði og þraut-
seigju finnur þú réttu
lausnina.
vög
(23. sept. - 22. október)
Böm geta valdið þér
óvæntum útgjöldum. Þú
nýtur ánægjulegra sam-
vista við góða vini og ást-
vin í kvöld.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember) 9Kj0
Agreiningur getur komið
upp milli ættingja. Kurteisi
og lipurð leiðir til velgengni
í viðskiptum dagsins.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember)
Þú hefur tilhneigingu til
að vera með óþarfa áhyggj-
ur. Slappaðu af og njóttu
þeirra tækifæra sem dag-
urinn hefur að bjóða.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Peningamálin geta valdið
misklíð milli vina. Ástvinir
skemmta sér saman í kvöld
án þess að þurfa að eyða
of miklu.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Ef þú efast um eigin getu
kemur þú ekki miklu í verk
í vinnunni í dag. Þú eign-
ast vin sem reynist þér vel.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) !£*
Góð sambönd veita þér vel-
gengni í viðskiptum í dag.
Láttu ekki óþarfa áhyggjur
eða sjálfsdekur halda aftur
af þér.
Stjörnusþána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
10-2?
( T/UCTO BtCJO
! SVONA StARFTAr STAE>/
GRETTIR
\>AE> V/€R1 KURTEISIEGT )
AP SKJPTA HEWW4 fS
EKJO AOPAP
5KIPTI A1»LI
TOMMI OG JENNI
Ht/A£> <S£/SA \
HUNOAGr )
(peue elta Kerr jwað <seeum me> Þ&sa/z
£N6/r. Kerne e&J
A£> tnðséomab> elta
PAÖBl AA/nn Ltr/p Ejejd/ BaEa AT-
HAFNASÖMV LlFI-HANN HEFUt? Uk?\.
FJ&/ZUGT lM y/VgUNASAFL.
LJOSKA
( E66EÐA PÖNNUtówe
I fMO&6UNMAT,
V_ GOÍN ?
ponnukokM £N PÖNNU -
, HLJtíMAPsf KÖkU£VIGI£> ee
| l/EL n--0O/£> Á'
hr
hann i/ill helst
HAFA StTTHVFRX
VAL.
FERDINAND
SMAFOLK
'I'OURE A BIRP!
50AR A5 HI6H
A5 VOU WANT!
-----
átt þennan himin!
hátt og þú vilt!
Nokkurn veginn.
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Á úrslitastundu verður sagnhafi
að finna tíguldrottninguna til að
vinna 4 spaða. Spilið kom upp hjá
BR sl. miðvikudag og flestir þeirra
sem á annað borð sögðu geimið, stóð-
ust prófið.
Austur gefur; allir á hættu.
Norður
♦ 10975
¥Á105
♦ ÁG3
♦ 876
Vestur
*Á6
¥93
♦ D875
♦ KD1092
Austur
♦ G8
¥ K7642
♦ 94
♦ ÁG53
Suður
♦ KD432
¥ DG8
♦ K1062
+ 4
Vestur Norður Austur Suður
- - Pass 1 spaði
Pass 3 lauf* Pass 4 spaðar
Pass Pass Pass
* Góð hækkun í 3 spaða.
Vestur spilaði út laufkóng og meira
laufi á ás austurs. Suður trompaði
og spilaði spaðakóng. Drepið á ás og
meira lauf. Suður trompaði, tók
spaðadrottningu og svínaði fyrir hjar-
takóng. Austur átti þann slag og
spilaði hlutlaust hjarta til baka. Sagn-
hafi tók báða hjartaslagina og vestur
henti laufi. Nú var úrslitastundin
runnin upp og timi til kominn að
reyna að átta sig á spilinu.
Skiptingin var nokkurn veginn
sönnuð. Austur var upplýstur með 2
spaða og 5 hjörtu og hafði sýnt 3
lauf. Hann átti því í mesta lagi þrílit
í tígli og sennilega aðeins tvílit og
fjórlit í laufi, því ekki kom vestur inn
tveimur laufum. Að því mæltu virðist
rökrétt að reikna með tfguldrottning-
unni í vestur, þar sem lengdin er.
En suður var ekki ánægður. Hann
rifjaði upp sagnir og mundi að austur
hafði hugsað sig aðeins um áður en
hann passaði í byijun. Kannski var
hann að íhuga að opná á einu hjarta.
Til að réttlæta slíka umhugsun hlaut
hann að vera með um það bil opnunar-
styrk, ályktaði suður. Austur hafði
sýnt spaðagosa, laufás (kannski gosa)
og hjartakóng. Engan veginn nóg til
að láta sér detta í hug að opna á
hjarta. Ætti austur hins vegar tígul-
drottninguna til viðbótar væri hann
með 10-11 punkta sem ságt, alveg
á mörkunum.
Ánægður með eigin rökvísi, tók
sagnhafi tígulás og spilaði tígli að
K10. Einn niður. „Um hvað varstu
að hugsa?“ spurði suður vonsvikinn
eftir klúðrið. „Ég var að velta fyrir
mér að opna á tveimur hjörtum —
Jóni og Símoni!"
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðaskákmóti taflfélagsins
Hellis í Reykjavík í haust kom
þessi staða upp í viðureign alþjóð-
lega meistarans Johans Van Mil
(2.435), sem hafði hvítt og átti
leik, og Ágústs Karlssonar
(2.280).
Hollendingurinn átti aðeins örfáar
sekúndur eftir fyrir 40. leikinn og
missti af vinningsleiknum 40.
Dxf3!, en þá verður svartur mát
ef hann tekur drottninguna. í
staðinn varð framhaldið 40. Bxf3?
- Dxf5, 41. Bxb7+ - Kxb7, 42.
a3 - Bc3!, 43. Dg2+ - Ka6, 44.
b4 — h4, 45. Dc6 — Bd4! og með
þessari hatrömmu vörn tókst
Ágústi að bjarga sér í jafntefli.
(Það var samið eftir 46. Bf2!? —
Dxf2, 47. Db5+ - Kb7, 48. Dd7+
- Kb8, 49. Dd6+ - Kc8, 50.
De6+ - Kc7, 51. De7+ - Kb8.)
Hellismótið hefur fengið betri
umfjöllun í erlendum skáktímarit-
um en flest önnur mót af sambæri-
legum styrkleika. Það er ekki síst
vegna þeirrar breytingar sem varð
á keppendalistanum á síðustu
stundu.