Morgunblaðið - 03.12.1993, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.12.1993, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1993 51 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ HX Strvr/ 320 7-5 KURT PETER RAVN SCHR0DER MICHELLE NIELS BJ0RN-ANDERSEN OLSEN HJALP... GIFTIIMG Nu ætlar einka- dóttir Bjarna að gifta sig. Veislan skal vera vegleg en hvar fást aurarnir? Frábær gaman- mynd, full af létt- um húmor að hætti Dana. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TTULEGT SKOTMARK Hörkuspenna með VAN DAMME Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð i. 16 ára. * *' . G.E. DV. *★’/, S.V.MBL. Sýnd í nýju, full- komnu DOLBY- STEREO Surro- und-kerfi Frónsk spennu- og grinmynd. Sýnd kl. 9 og 11.10. B. i. 16 ára Frabær grin- og ævintyramynd Sýnd kl. 5 og 7. ÍSLENSKA LEIKHÚSIÐ TJARHARllOl. TJARHAREOTU 12. SlMI 611211 BÝR ÍSLENDINGUR HÉR“ Lcikgerð Þórarins Eyljörð eftir sam- nefndri bók Garóars Sverrissonar. • 20. sýning laugard. 4. des. kl. 20. 21. sýning sunnud. 5. des. kl. 20. Síðustu sýningar. Miðasalan er opin frá kl. 17-19 alla daga. Sími 610280, símsvari allan sólarhringinn. ■ SÍÐASTA laugardag- skaffi Kvennalistans fyrir jól verður laugardaginn 4. desember. Þar munu Elísa- bet Jökulsdóttir og Jó- hanna Kristjónsdóttir lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum, Galdrabók Ellu Stínu og Perhim og stein- um - árunum með Jökli. Þá mun Ingibjörg Haralds- dóttir lesa upp úr þýðingu sinni á Ódauðlegri ást eftir Ljúdmílu Petrúshevskæju. Kaffið hefst kl. 11 og er sem fyrr á Laugavegi 17, 2. hæð. Allir velkomnir. VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 685090 Gömlu og nýju dansarnir í kvöld frá kl. 22-3 Hljómsveitin TÚNIS leikur fyrir dansi Miðaverð kr. 800 Miöa- og boróapantanir i símum 685090 og 670051. ■ NÝ verslun var opnuð í Kringlunni 8-12 föstudag- inn 26. nóvember. Verslunin heitir H.M.M. topp 40. í versluninni verða seldir geisladiskar, með innlendum jafnt sem erlendum flytjend- um. Kappkostað verður að bjóða upp á 40-60 vinsæl- ustu titla landsins á hverjum tíma og öllu efni gert jafnt undir höfði, segir í fréttatil- kynningu. Islenskir titlar eru seldir á 1795 kr., nema geisladiskurinn með Krist- jáni Jóhannssyni á kr. 2.290. Erlendir diskar kosta 1.595 kr. ■ VERSLANIR við Reykja vík uryeg í Hafnar- firði verða opnar með eftir- töldum frávikum frá venju- legum afgreiðslutíma í des- ember: Laugardagur 4. des opið til kl. 18, sunnudagur 5. des. opið frá kl. 13-17, laugardagur 11. des. opið til kl. 18, sunnudagur 12. des. opið frá kl. 13-17, laugar- dagur 18. des. opið til kl. 22, sunnudagur 19. des. opið frá kl. 13-17, þriðju- dagur 21. des. opið til kl. 22, miðvikudagur 22. des. opið til kl. 22, Þorláksmessa 23. des. opið til kl. 23 og opið er á aðfangadag frá kl. 9-12. SÍMI: 19000 Vegna gífurlegrar aðsóknar sýnum við Píanó í A-sal í nokkra daga PÍANÓ 18 þús. manns hafa nú séö Píanó Sigurvegari Cannes-hátíðarinnar 1993 „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum." ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan „Píanó er einstaklega vel heppnuð kvik- mynd, falleg, heillandi og frumleg." ★ ★ ★ Vz H.K. DV. „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar" ★ ★ ★ ★ Ó.T. Rás 2 „Píanó er mögnuð mynd.“ ★ ★ ★ ★ B.J. Alþýðublaðið. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.45, 6.50,9 og 11.10. * SPILABORG Áhrifamikil og sterk mynd um undarlega atburði sem fara í gang eftir vo- veifilegt slys i fornum rústum Maja. Aðalhlutverlc: Tommy Lee Jones og Kathleen Tumer. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SVIK Geggjaður gálgahúmor og mikil spennal Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Ripoux Oon- tre Ripoux Gamansöm sakamálamynd með Philippe Noiret (Cinema Pardiso) Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Einstök íslensk mynd sem allir verða að sjá. „llrífandi, spennandi, erótísk." Alþýðublaðið. „...hans besta mynd til þessa ef ekki besta íslenska kvikmynd sem gerð hefur vcrið seinni árin.“ Morgunblaðið. „Sagan er einfold, skemmtileg og góður húmor í henni.“ Tíminn. ★ ★ ★ 'A „MOST“ Pressan. „Gunnlaugssons vág in i barndomslandct ár rakare án dc flestas.“ Elisabet Sörensen, Svenska dagbladet. „Pojkdrömmar, ár en oerhört chármerande ocli kánslig fílm som jag tycker ár váldigt bra.“ Nils Peter Sundgren, Gomorgon TV. ★ ★ ★ ★ Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11. HIN HELGUVÍ PAGBOK KIRKJUSTARF___ GRENSÁSKIRKJA: Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10-12. Herdís Storgaard fræðir um slysavarnir meðal annars urn jól og áramót. MELSTAÐARKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 14. Síðasta barnasamvera kirkj- unnar í Miðfi.rði fyrir jól. Kristján Björnsson. VÍÐIDALSTUNGU- KIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 16. Síðasta barnasamvera kirkjunnar í Víðidal fyrir jól. Kristján Björnsson. SJÖUNDA dags aðventist- ar á íslandi: A laugardag: AÐVENTKIRKJAN, Ing- ólfsstræti 19: Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Sigríður Kristjánsdóttir. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðu- maður Steinþór Þórðarson. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Gagnheiði 40, Sel- fossi: Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjón- ustu lokinni. Ræðumaður Björgvin Snorrason. AÐVENTKIRKJAN, Brekastíg 17, Vestmanna- eyjum: Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður David West. AÐVENTSÖFNUÐURINN Hafnarfirði, Góðtemplara- húsinu, Suðurgötu 7: Sam- koma kl. 10. Ræðumaður Eric Guðmundsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Trúartónlist/negrasálmar á miðnætursamkomu í Her- kastalanum í kvöld kl. 23. Gospelkórinn syngur og Kristján Bakken flytur hug- vekju. HÖFNIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gærkvöldi fór Úranus utan, Jón Baldvinsson kom af veiðum og togarinn Baldur * fór, var seldur til útlanda, þá fór eftirlitsskipið Tetis einnig utan og í dag er Mælifell væntanlegt af strönd. HAFNARFJARÐARHÖFN: I fyrrinótt fór Karina Danica og í gærkvöldi fór rússneska timburskipið Konstantin og Lagarfoss.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.