Morgunblaðið - 03.12.1993, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.12.1993, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1993 53 I I I ( ( ( i i < i í i 4 í 4 VELVAKANDI TÍMASKEKKJA HJÁ SJÓNVARPINU DAGATÖL hafa verið auglýst og seld á vegum barnadagskrár Sjónvarpsins og á hveijum morgni opna bömin spennt hvern glugga og bíða svo eftir því að sjá hvaða ævintýri eru í sjónvarpinu í tengslum við gluggann á degi hveijum. Eg lýsi furðu minni á tímasetning- unni hjá Sjónvarpinu. Þessi tíu mínútna þáttur er hafður kl. 17.20 þegar flest börn eru á heimleið úr skólum eða dag- heimilum. Þessi þáttur er ekki endursýndur fyrir fréttir eins og oft hefur verið heldur eru fimm þættir endursýndir í einu á laug- ardögum kl. 17. Finnst mér þá ævintýri hvers dags missa marks þar sem yngstu áhorfend- urnir hafa þá kannski gleymt myndunum á dagatalinu fyrstu daga vikunnar. Vona ég að þessu verð breytti svo að öll börn geti notið þessarra tíu mín- útna dag hvem sem eftir er til jóla. Ég vil hvetja alla foreldra til að láta í sér heyra í sam- bandi við þetta mál. Kristín B. GÆLUDÝR Þetta er hann Villi HANN fór að heiman mið- vikudaginn 20. október. Ef þú liefur séð hann eða veist hvar hann er, viltu þá hringja í síma 658881 eða 671818. TAPAÐ/FUNDIÐ Týnd gleraugu GLERAUGU í svörtu hulstri, líklega merkt Eggert Ó. Jó- hannessyni, töpuðust líklega við Elliheimilið Grund, Blómvalla- götu eða Hringbraut, fyrir rösk- um hálfum mánuði. Upplýsingar í síma 21708. Gleraugu fundust KARLMANNSGLERAUGU í stálumgjörð með lituðum sjón- glerum fundust við pósthúsið í Pósthússtræti sl. mánudag. Upplýsingar í síma 21074. Kvikmyndaspóla tapaðist ÁTTA mm kvikmyndaspóla í brúnu hulstri tapaðist í pósti fyrir rúmum þremur vikum. Spólan var merkt með nafni og símanúmeri eiganda. Viti ein- hver um afdrif spólunnar er hann beðinn að hringja í síma 985-38026. Steinþór. Pennaveski fannst BLÁTT rúskinnspennaveski fannst og er það fullt af allskon- ar litum og pennum við biðskýli hjá Kóngsbakkablokkinni sl. þriðjudag. Upplýsingar í síma 77735. Gleraugu töpuðust GLERAUGU í ljósbrúnu hulstri töpuðust í eða við og Fella- og Hólakirkju sl. sunnudagskvöld. Finnandi vinsamlega hringi í síma 20867. 10-19 1 KRINGWN Pennavinir Sautján ára finnsk stúlka með margvísleg áhugamál: Virpi Mákelá, Hirvipolku 6, 39200 Kyröskoski, Finland. Frá Ghana skrifar 26 ára stúlka með margvísleg áhugamál: Araba Regina Okotah, P.O. Box 997, Airlane, Cape Coast, Ghana. Sextán ára japönsk stúlka með áhuga á kvikmyndum, tónlist o.fl.: Misao Sekinu, 2661-5 Uchimaki, Kasukabe-city, Saitama, 344 Japan. Þrettán ára ensk stúlka með áhuga á ferðalögum, dýrum o.fl.: Rebecca Ireland, 38 Van Diemens Close, Chinnor, Oxon, OX9 4QE, England. Sautján ára finnsk stúlka með mikinn íslandsáhuga: Annika Kemppinen, Keijontie 28, 01400 Vanta, Finland. Frá Ghana skrifar 23 árastúlka með áhuga á tónlist, kvikmyndum, íþróttum, ferðalögum og póstkort- um: Judith Johnson Esi, c/o P.O. Box 117, Kumasi, Ghana. LEIÐRÉTTINGAR Japis ekki Skífan I frétt Morgunblaðsins í gær um Nýjar hljómplötur er sagt frá nýrri geislaplötu frá Sverri Stormsker og Bjarna Ara er ber heitið Ör-ævi. Þar segir að Skífan annist dreifíngu en hið rétta er að Japis sér um dreifinguna. Einnig er sagt að á plötunni séu 13 lög en þau eru 12 og að útgefandi sér Bjarnsker en hið rétta er Bjarnasker. Morgun- blaðið biður hlutaðeigendur velvirð- ingar á þessum mistökum. Kolinn á kvóta í viðtali við Einar Hálfdánarson skipstjóra í Verinu á miðvikudag var rangt eftir haft að kolinn sem Heiðrún var að veiða væri utan kvóta. Hið rétta er að kolinn er kvótabundinn. Ennfremur var rangt að gámasalan sem rætt var um hefði verið á vegum Heiðrúnar. Annað skip seldi gáminn. Er beðist velvirðingar á þessum mistökum. V I K I 1M G A L«n« Vinningstölur ,------------ miðvikudaginn: 1. des. 1993 VINNINGAR ER p— + H 6 af 6 5 af 6 El 4 af 6 307 m 3 af 6 kbónus FJÖLDI VINNINGA 1.280 UPPHÆÐ A HVERN VINNING 21.225.000,- 92.269,- Heildampphæð þessa viku 45.183.528,- é ísi.: 2.733.528,- JJjvinningur fár til: Finnlands og Danmerkur upplýsingar, sIhsvari st- se 1511 LUKKUUNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Hið rómaða 35 rétta jólahlfiðborð Skúla Hansen Veitingabús við Austurvöll Pantanir í síma 62 44 55 Skólflbrá Verð: í hádeginu kr. 1.695,- Á kvöldin kr. 2.395,- Verið velkotnin á Matreiðslumeistaran Skúli Hanscn og Jóhann Sveinsson. Ný sending af: ★ Samkvæmistöskum ★ ítölskum kventöskum ★ Herrasnyrtitöskum, skóburstasettum o.fl. Langur laugardagur - opið kl. 10-18 jr' Ómótstæðileg tilboð í þW CfiÍ4 herrasnyrtivömm. Tý fflC Kynning á byltingarkenndum förðunarspeglum. ($• SIGURBOGiNN, IÁUGAVEGI80, SÍMI611330
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.