Morgunblaðið - 24.12.1993, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.12.1993, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBÉR 1993 ATVINNUA UGL YSINGAR „Au-pair“/ráðskona í Connecticut, USA Stúlka 21, árs eða eldri, óskast til þess að sjá um tvö 12 og 13 ára gömul börn og vinna almenn heimilisstörf. Verður að vera góður bílstjóri, reglusöm og má ekki reykja. Töluvert af íslendingum í nágenninu. Banda- ríkst vegabréf eða „grænt kort“ æskilegt. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „Connecticut", fyrir 31. desember 1993. Sölumaður Eitt af stærri og þekktari fyrirtækjum lands- ins hef-ur þörf fyrir að bæta við hæfileikarík- um og kraftmiklum starfsmanni í söludeild fyrirtækisins. Fyrirtækið er leiðandi á sínu sviði, deilda- skipt innflutnings-, dreifingar- og framleiðslu- fyrirtæki. Við ieitum að harðduglegum starfsmanni, sem hefur til að bera mikla sölumannshæfi- leika, frumkvæði, áræðni og skipulagskunn- áttu, ásamt því að vera hugmyndaríkur sölumaður. Um mikið álagsstarf er að ræða og koma því eingöngu til greina aðilar, sem hafa nú þegar náð miklum árangri í starfi, hafa mik- inn metnað ásamt brennandi áhuga á að skila árangri. Góð starfsreynsla ásamt því að geta vísað á úrvals meðmælr er skilyrði, ásamt því að geta unnið á markaðasvæði sem er í Reykja- vík og á landsbyggðinni. Umsóknir: Allar umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál. Þær óskast lagðar inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. desember ásamt nauðsynlegum upplýsingum, merktar: „Áræðni 1994“. Hveragerðisbær - leikskólastjóri Hveragerðisbær óskar eftir að ráða leikskóla- stjóra við nýjan leikskóla í Fljótsmörk fyrir u.þ.b. 20 börn miðað við heilsdagsvistun. Gert er ráð fyrir að leikskólinn taki til starfa 1. febrúar nk. en leikskólastjóri þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum í Hverahlíð 24, 810 Hveragerði, fyrir 5. janúar nk. ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Fóstrumenntun er áskilin. Frekari upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 98-34150. Bæjarstjórinn í Hveragerði. Sjúkrahús Akraness Yfirlæknir handlækningadeildar Staða yfirlæknis í handlækningum við Sjúkra- húsið á Akranesi er laus til umsóknar. Sjúkrahús Akraness er deildaskipt svæðis- sjúkrahús með vaxandi þjónustu í helstu greinum handlækninga, kvensjúkdóma og fæðingarhjálpar auk lyflækninga. Á handlækningadeild eru 16 rúm auk dag- deildar. Við deildina starfa sérfræðingar í bæklunarskurðlækningum og þvagfæra- skurðlækningum. Umsóknir, með ítarlegri náms- og starfsfer- ilsskrá, sendist framkvæmdastjóra, Merki- gerði 9, 300 Akranesi, fyrir 15. febrúar nk. Búseta á staðnum er skilyrði ráðningar. Nánari upplýsingar veitir Ari Jóhannesson, yfirlæknir, í síma 93-12311. Heilsugæslustöðin Sólvangi Hafnarfirði Staða afleysingalæknis við Heilsugæslustöðina Sólvangi, Hafnar- firði, er laus til umsóknar til tveggja ára frá og með 1. mars 1994. Staðan er fyrst og fremst hugsuð fyrir lækna í framhalds- eða doktorsnámi í heimilislækningum. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 1994. Umsóknargögn sendist til Jóhanns Ág. Sig- urðssonar, prófessors, Heilsugæslustöðinni Sólvangi, 220 Hafnarfirði, sem veitir nánari upplýsingar ef óskað er. Fasteignasala óskar eftir: Harðduglegum ritara og einnig áhugasömum aðstoðarmanni í sölumennsku. Umsóknir sendist til auglýsingadeild Mbl. sem fyrst, merktar: „H - 14761“. ST. JÓSEFSSPlTALI LANDAKOTI Aðstoðarlæknir Aðstoðarlæknir óskast á handlækningadeild spítalans frá og með 1. febrúar 1994. Umsóknir sendist til Þorsteins Gíslasonar, yfirlæknis, sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. Landakotsspítali. RAÐA UGL YSINGAR ATVINNUHUSNÆÐI Við Hafnarstræti 303 fm á jarðhæð til leigu við Hafnarstræti 7, Reykjavík. Símalagnir, tölvulagnir, loft- ræstib., vandaðar innréttingar. Laust strax. Húsnæðinu má skipta í tvo hluta. Áhugasamir sendi fyrirspurnir til auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „G - 6693“. OSKAST KEYPT Bakarar athugiö Óska eftir að kaupa bakarí í rekstri eða tæki til brauðframleiðslu og fleira. Áhugasamir sendi inn upplýsingar til auglýs- ingadeildar Mbl. merktar: „Bakarí - 789“ Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan heldur félagsfund (aukaaðalfund) þriðjudag- inn 28. desember kl. 14.00 á Hótel Sögu, fundarsal, gengið inn að norðanverðu. Verkstjórar Munið jólaballið sem haldið verður í Víkinga- sal Hótels Lofleiða mánudaginn 27. desem- ber kl. 14.00. Miðar seldir við innganginn. Stjórn Verkstjórafélags Reykjavíkur. Sjómannafélag Reykjavíkur Félagsfundur hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur Fundur á Lindargötu 9, 4. hæð: Hjá fiskimönnum þriðjudaginn 28. desember kl. 14.00. Hjá farmönnum miðvikudaginn 29. desember kl. 14.00. Fundarefni: Kjaramál. Sjómannafélag Reykjavíkur. Jólatrésskemmtun VRáannan íjólum Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna í Perlunni, Öskjuhlíð, sunnudaginn 26. desem- ber nk. kl. 15.00. Miðaverð er kr. 600 fyrir börn og kr. 200 fyrir fullorðna. Miðar eru seldir á skrifstofu VR í Húsi versl- unarinnar, 8. hæð. Nánari upplýsingar í síma félagsins 687100. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Y SJALFSTJEOISFLOKKURINN r í: I. A (, S S T A R F Fulltrúaráð Sjálfstæðis- flokksins f Hafnarfirði Fulltrúaráðsfundur- verður haldinn í Sjálfstæðisflokkshúsinu á Strand- götu 29 þriðjudaginn 28. desember kl. 20.00. Dagskrá fundarins: 1. Tillaga kjörnefndar um frambjóðéndur í prófkjöri vegna komandi bæjarstjórnarkosninga lögð fram til afgreiðslu. 2. Almennar umræður. Stjórn fulltrúaráðsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.