Morgunblaðið - 24.12.1993, Side 56

Morgunblaðið - 24.12.1993, Side 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1993 h fclk i fréttum Morgunblaðið/Emilía „Frá Karmelklaustri sendum við ykkur kærleiksyl Guðs og okkar stöðugu heitu bæn fyrir hverju hjarta á þessu fallega eylandi,“ segja Karmelsystur. • Morgunblaðið/Rúnar Þór POLITIK Er ráðherrann kominn með hom? Það er engu líkara en Össur Skarphéðinsson umhverfísráðherra sé kominn með hom á meðfylgjandi mynd og virðist alsæll með það. Kannski hefur hann í huga að láta alfriða öll hreindýr á landinu? Ekki er hægt að sjá annað á glotti Gísla Braga Hjartarsonar sem stendur og rabbar við ráðherrann en honum líki vel útlit Össurar. TRUARLIF * I Karmelklaustri er beðið daglega fyrir íslendingum Nunnurnar í Karmelklaustri í Hafnarfirði biðja á hveijum degi fyrir íslensku þjóðinni, ekki síst nú á fæðingarhátíð frelsarans. Fara hér á eftir hlý orð fTeirra til allra íslendinga: „Á nóttu fæðingar Guðs umlykj- um við ykkur með sérstaklega heitri bæn og óskum ykkur mikillar gleði af komu Guðs. Megi María mey leggja í hjörtu okkar Jesús Guðs barn sitt sem er friður og kærleik- ur. Megi með nýjum krafti umlykja okkur Ijós voilar, trúar og kærleika. Frá Karmelklaustri okkar í Hafnar- firði sendum við ykkur kærleiksyl Guðs og okkar stöðugu heitu bæn fyrir hveiju hjarta á þessu fallega eylandi, sem Island er. Við þökkum fýrir gæsku ykkar, vinsemd og hjálp í garð okkar. Megi barn Guðs blessa ykkur.“ PLOTUUTGAFA Platína og gnll Plötusala fyrir jól er nú í há- plata þeirra hefur selst í gullsölu, er því nóg að gera í rammagerðum, marki og nokkrir listamenn 5.000 eintökum, og sumar jafnvel þar sem gengið er frá gull- og plat- hafa náð þeim eftirsótta áfanga að í platínusölu, 10.000 eintökum. Það ínuplötunum. Bubbi Morthens heldur velli sem vinsælasti tónlistarmaður lands- isn og fyrir helgi tók hann við viðurkenningu fyrir platínusölu á plötu sinni Lífið er ljúft. Hér tekur Bubbi lagið fyrir grúa manns í Kringlunni. Morgun Fyrsta sólóskífa Siggu Beinteins, Desember, hefur selst afskaplega vel og hér tekur Sigga við gullviðurkenningu fyrir rúmlega 6.000 eintaka sölu. Með henni á myndinni eru f.v. Pétur Hjaltested, sem fékk aðra gullplötu sína þennan dag, Jón Kjell Seljeseth, sem vann að plötunni með Siggu, Birgir Skaftason og Ásmundur Jónsson hjá Japís. Barnaplatan Barnabros hefur náð gullsölu og þar sem margir komu að gerð hennar þarf margar gullplötur. Hér má sjá kampakáta að- standendur Barnabross með gullplöturnar, en með á myndinni eru aðstandendur Japís sem dreifir piötunni. Frá vinstri eru Eydís Bene- diktsdóttir, sem tók við plötunni fyrir hönd Siggu Beinteins, Ásmund- ur Jónsson, María Björk Sverrisdóttir, Pétur Hjaltested, Sara Dís Hjaltested, Helga Möller, Egill Ólafsson, Edda Heiðrún Backman og Birgir Skaptason. Morgunblaðið/Árni Sæberg Happdrætti bókaútgefenda Vinningsnúmer í happdrætti bókaútgefenda eru 9954, 55892,66476, 64020,86406, 8841,19932,26418,1856, 87407,18454,19512, 3324, 70297, 79904, 30475, 89409, 29509, 46092, 49051, 76678, 72332,52184 og 33241. Happ- drættisnúmerin eru á baksíðu íslenskra bókatíðinda. Vinn- ingshafar geta vitjað vinninga sinna, bókaúttektar að andvirði 10 þúsund krónur, í næstu bóka- búð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.