Morgunblaðið - 24.12.1993, Side 58

Morgunblaðið - 24.12.1993, Side 58
\'Kf 58 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 24. DESEMBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Innsæi þitt vísar þér leiðina að settu marki í vinnunni. Þú færð góð ráð varðandi fjármálin sem eiga eftir að reynast þér vel. Naut (20. aprfl - 20. maí) Of mikil stjómsemi á ekki rétt á sér í dag. Betra er að taka tillit til óska ann- arra. Þú rifjar upp liðna tíð í kvöld. Tvtburar (21. maí - 20. júní) Þér fínnst þú hafa í of mörgu að snúast og vilt fá tíma út af fyrir þig. Að annadegi loknum átt þú ánægjulegt kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HI8 Þú annar því varla að hitta alla sem þig langar að blanda geði við í dag svo þú verður að velja og hafna til að geta notið dagsins. ,Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nú er ekki rétti tíminn til að hugsa um viðskipti þótt hugmyndir þínar séu góðar. Sinntu ástvinum í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. scptcmber) Sumum sem þú átt sam- skipti við í dag hættir til -að ýkja. Frestaðu ferðaáform- um og njóttu kvöldsins með fjölskyldunni. Vog . (23. sept. - 22. október) Nú er ekki rétti tíminn til að hugsa um fjármálin. Afundinn ættingi sættist við tilveruna. Eigðu ánægjulegt kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Eitthvað getur farið úr skorðum í dag og valdið leiða, en þegar kvöldar ríkir friður og einhugur hjá fjöl- skyldunni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) «0 Ekki er ráðlegt að taka að sér nýtt verkefni í dag sem getur verið torleyst og tíma- frekt. Það gæti spillt fyrir helgihaldi. Steingeit■ (22. des. - 19. janúar) Böm geta verið hávaðasöm í dag og reynt á þolinmæði þína. En allt fellur í Ijúfa löð þegar kvöldar og kvöldið verður friðsælt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú hefur i mörgu áð snúast og dagurinn verður erilsam- ur. En ekkert fær spillt þeirri ánægju og gleði sem dagur- inn hefur að færa. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Reyndu að skipta þér ekki af ágreiningi sem upp getur komið varðandi vinnuna og einbeittu þér að málum fjöl- skyldunnar. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. UÓSKA SMÁFÓLK 50ME0NE 5NEAKEP THE CORP LEP INTOTHE CHAMBER OUT OF TOLON OF COMMERCE EUILPIN6 SOMEIUHERE LA5T NI6HT,ANP PLU66ED INTO THE inanextension corp J?E5ERT.._^ y /cS\ I 'C' \ ( ‘c‘ o hm /4 / = H SSÍimiiHLtíWtllb-JM HERE'5 AN INTERE5TIN6 ITEM FROM NEEPLE5, CAUF0RNIA... Hér er athyglis- verð grein frá Nálabæ. Einhver laumaðist inn í verslunarmiðstöðina og setti framlenging- arsnúru í samband. Snúran lá sem leið liggur út úr bænum eitt- hvað út í eyði- mörkina. EVERTONE 15 " í þTT v, PUZZLEP A5 TO UUHO OR ý UJHY 50MEONE i :<£vL' 5HOULP PO 510 ATHIN6.. i 0) ^ ” (/ 2 fí'.\ a> U- s , \ _ / c D Ví-MM Si Qu 0 /2 /6 SÉ íÉJt* Það er öllum ráðgáta hver eða hvers vegna nokkur skuli gera svona nokkuð. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Norman Kay, spilafélagi Edgars Kaplans síðan á söguöld, á dóttur að nafni Robin Kay. Sem er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi, nema fyrir það að Robin þessi hefur tekið upp tómstundargaman föður síns og náð góðum árangri í toppbrids í Banda- ríkjunum. í útsláttarleik í Von Zediw- is-keppninni vann hún 4 hjörtu á fal- legan hátt í eftirfarandi spili: Suður gefur; NS á hættu. Vestur ♦ D972 V G93 ♦ G1065 *K4 Norður ♦ K8653 V 654 ♦ D42 *Á10 Austur ♦ ÁG104 ¥D10 ♦ 98 ♦ DG873 Suður ♦ - ¥ ÁK872 ♦ ÁK73 ♦ 9652 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass 3 lauf Pass 4 hjörtu Allir pass Utspil: hjartaþristur. Vestur hitti á besta útspilið, lítið tromp, og austur var vel vakandi þegar hann lét tíuna í slaginn! Þann- ig tryggði hann að vestur þyrði að trompa út síðar frá G9. Robin tók fysta slaginn á hjarta- kóng, fór inn á laufás og trompaði spaða áður en hún dúkkaði lauf til vamarinnar. Vestur fékk laufslaginn á kónginn og hélt áfram með tromp- ið, hvergi smeykur. (Hefði hann gert það ef drottningin hefði komið frá makker til hans í fyrsta slag?) Robin drap og trompaði lauf. Hún stakk svo spaða heim, spilaði þremur efstu í tigli og endaði í borðinu. Þá innkomu notaði hún til að trompa spaða í þriðja sinn, sem jafnframt var tíundi slagur- inn. Hún fékk í allt fíóra slagi á lág- litina og sex á tromp. „Undanbragð" er þetta kallað á fagmáli. Umsjón Margeir Pétursson Á Ortökumóti atvinnumanna- sambandsins PCA í Groningen í Hollandi kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Lem- bits Oll (2.590), Eistlandi og Jul- ians Hodgson (2.570), Englandi, sem hafði svart og átti leik. Oll lék síðast 44. Hd2 — d3? í erfiðri stöðu, en reyna mátti 44. HD2 — c2 og hótar hvítur þá sjálfur máti. 44. - Rc3!, 45. axb4 (45. bxc3 — Dxa3 + 46. Da2 — Hfl+ leiðir til máts, én þetta er engu betra, því nú er hvítur mát f tveimur eftir 45. — Da4+. Hodgson hefur hins vegar húmorinn í lagi og vildi frekar máta í fjórum með drottn- ingarfóm:) 45. — Da2+!?+ og Oll gafst upp, því eftir 46. Dxa2 — Hfl+ blasir mátið við. Eftir tap í fyrstu umferð vann Hodgson tvær næstu skákir og stendur því þokkalega að vígi. Ein furðuleg- asta skákin í fjórðu umferðinni var að Viktor Kortsnoj, 62ja ára, tapaði eins og bam fyrir Vladímir Kramnik, 18 ára. Kortsnoj var alltof bjartsýnn í byijuninni, veikti kóngsstöðuna alveg að óþörfu og mátti gefast upp eftir 27 leiki.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.