Morgunblaðið - 24.12.1993, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 24.12.1993, Blaðsíða 58
\'Kf 58 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 24. DESEMBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Innsæi þitt vísar þér leiðina að settu marki í vinnunni. Þú færð góð ráð varðandi fjármálin sem eiga eftir að reynast þér vel. Naut (20. aprfl - 20. maí) Of mikil stjómsemi á ekki rétt á sér í dag. Betra er að taka tillit til óska ann- arra. Þú rifjar upp liðna tíð í kvöld. Tvtburar (21. maí - 20. júní) Þér fínnst þú hafa í of mörgu að snúast og vilt fá tíma út af fyrir þig. Að annadegi loknum átt þú ánægjulegt kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HI8 Þú annar því varla að hitta alla sem þig langar að blanda geði við í dag svo þú verður að velja og hafna til að geta notið dagsins. ,Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nú er ekki rétti tíminn til að hugsa um viðskipti þótt hugmyndir þínar séu góðar. Sinntu ástvinum í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. scptcmber) Sumum sem þú átt sam- skipti við í dag hættir til -að ýkja. Frestaðu ferðaáform- um og njóttu kvöldsins með fjölskyldunni. Vog . (23. sept. - 22. október) Nú er ekki rétti tíminn til að hugsa um fjármálin. Afundinn ættingi sættist við tilveruna. Eigðu ánægjulegt kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Eitthvað getur farið úr skorðum í dag og valdið leiða, en þegar kvöldar ríkir friður og einhugur hjá fjöl- skyldunni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) «0 Ekki er ráðlegt að taka að sér nýtt verkefni í dag sem getur verið torleyst og tíma- frekt. Það gæti spillt fyrir helgihaldi. Steingeit■ (22. des. - 19. janúar) Böm geta verið hávaðasöm í dag og reynt á þolinmæði þína. En allt fellur í Ijúfa löð þegar kvöldar og kvöldið verður friðsælt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú hefur i mörgu áð snúast og dagurinn verður erilsam- ur. En ekkert fær spillt þeirri ánægju og gleði sem dagur- inn hefur að færa. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Reyndu að skipta þér ekki af ágreiningi sem upp getur komið varðandi vinnuna og einbeittu þér að málum fjöl- skyldunnar. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. UÓSKA SMÁFÓLK 50ME0NE 5NEAKEP THE CORP LEP INTOTHE CHAMBER OUT OF TOLON OF COMMERCE EUILPIN6 SOMEIUHERE LA5T NI6HT,ANP PLU66ED INTO THE inanextension corp J?E5ERT.._^ y /cS\ I 'C' \ ( ‘c‘ o hm /4 / = H SSÍimiiHLtíWtllb-JM HERE'5 AN INTERE5TIN6 ITEM FROM NEEPLE5, CAUF0RNIA... Hér er athyglis- verð grein frá Nálabæ. Einhver laumaðist inn í verslunarmiðstöðina og setti framlenging- arsnúru í samband. Snúran lá sem leið liggur út úr bænum eitt- hvað út í eyði- mörkina. EVERTONE 15 " í þTT v, PUZZLEP A5 TO UUHO OR ý UJHY 50MEONE i :<£vL' 5HOULP PO 510 ATHIN6.. i 0) ^ ” (/ 2 fí'.\ a> U- s , \ _ / c D Ví-MM Si Qu 0 /2 /6 SÉ íÉJt* Það er öllum ráðgáta hver eða hvers vegna nokkur skuli gera svona nokkuð. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Norman Kay, spilafélagi Edgars Kaplans síðan á söguöld, á dóttur að nafni Robin Kay. Sem er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi, nema fyrir það að Robin þessi hefur tekið upp tómstundargaman föður síns og náð góðum árangri í toppbrids í Banda- ríkjunum. í útsláttarleik í Von Zediw- is-keppninni vann hún 4 hjörtu á fal- legan hátt í eftirfarandi spili: Suður gefur; NS á hættu. Vestur ♦ D972 V G93 ♦ G1065 *K4 Norður ♦ K8653 V 654 ♦ D42 *Á10 Austur ♦ ÁG104 ¥D10 ♦ 98 ♦ DG873 Suður ♦ - ¥ ÁK872 ♦ ÁK73 ♦ 9652 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass 3 lauf Pass 4 hjörtu Allir pass Utspil: hjartaþristur. Vestur hitti á besta útspilið, lítið tromp, og austur var vel vakandi þegar hann lét tíuna í slaginn! Þann- ig tryggði hann að vestur þyrði að trompa út síðar frá G9. Robin tók fysta slaginn á hjarta- kóng, fór inn á laufás og trompaði spaða áður en hún dúkkaði lauf til vamarinnar. Vestur fékk laufslaginn á kónginn og hélt áfram með tromp- ið, hvergi smeykur. (Hefði hann gert það ef drottningin hefði komið frá makker til hans í fyrsta slag?) Robin drap og trompaði lauf. Hún stakk svo spaða heim, spilaði þremur efstu í tigli og endaði í borðinu. Þá innkomu notaði hún til að trompa spaða í þriðja sinn, sem jafnframt var tíundi slagur- inn. Hún fékk í allt fíóra slagi á lág- litina og sex á tromp. „Undanbragð" er þetta kallað á fagmáli. Umsjón Margeir Pétursson Á Ortökumóti atvinnumanna- sambandsins PCA í Groningen í Hollandi kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Lem- bits Oll (2.590), Eistlandi og Jul- ians Hodgson (2.570), Englandi, sem hafði svart og átti leik. Oll lék síðast 44. Hd2 — d3? í erfiðri stöðu, en reyna mátti 44. HD2 — c2 og hótar hvítur þá sjálfur máti. 44. - Rc3!, 45. axb4 (45. bxc3 — Dxa3 + 46. Da2 — Hfl+ leiðir til máts, én þetta er engu betra, því nú er hvítur mát f tveimur eftir 45. — Da4+. Hodgson hefur hins vegar húmorinn í lagi og vildi frekar máta í fjórum með drottn- ingarfóm:) 45. — Da2+!?+ og Oll gafst upp, því eftir 46. Dxa2 — Hfl+ blasir mátið við. Eftir tap í fyrstu umferð vann Hodgson tvær næstu skákir og stendur því þokkalega að vígi. Ein furðuleg- asta skákin í fjórðu umferðinni var að Viktor Kortsnoj, 62ja ára, tapaði eins og bam fyrir Vladímir Kramnik, 18 ára. Kortsnoj var alltof bjartsýnn í byijuninni, veikti kóngsstöðuna alveg að óþörfu og mátti gefast upp eftir 27 leiki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.