Morgunblaðið - 04.01.1994, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 04.01.1994, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994 35 Tíminn kemur aftur út í dag TÍMINN kemur í dag út í fyrsta sinn eftir að nýtt hlutafélag, Tímamót hf., tók við útgáfu blaðsins. Af rúmlega 30 starfs- mönnum, sem áður störfuðu við Tímann, hafa 20 verið ráðnir aftur. Hörður Einarsson, framkvæmda- og útgáfustjóri Frjálsr- ar fjölmiðlunar, sagði að nokkrir yrðu ráðnir til viðbótar, en heildarstarfsmannafjöldi yrði innan við 30. Eini stjórnandinn, sem ráðinn hefur verið, er Jón Kristjánsson ritstjóri, en Hörð- ur sagði að Birgir Guðmundsson væri starfandi fréttastjóri. Birgir hefur áður gegnt því starfi á Tímanum. Hörður Einarsson sagði að Tímamót hf. hefði tekið ýmsan búnað, þar á meðal myndasafn, á leigu af þrotabúi Mótvægis og gildir samningurinn til þriggja mánaða. Hann sagði slíkan samn- ing engu breyta um höfundarrétt, enda væri félagið eingöngu að leigja afnot en ekki kaupa höfund- arrétt. Þá hefði félagið keypt áskrifendaskrá af Framsóknar- flokknum, en hún væri frá því fyrir tíma Mótvægis og önnur en sú sem Mótvægi hefði verið með á þrotadegi. Því gæti hún ekki talist eign þrotabúsins og þrota- búið hefði ekki falboðið sína skrá. Brynjólfur Kjartansson, bústjóri þrotabúsins, sagði að þetta mál yrði skoðað. Hann hefði boðið Tímamótum hf. áskrifendaskrá Mótvægis til kaups, en boðinu verið hafnað og áskrifendaskrá þess í stað keypt af Framsóknar- flokknum, líkt og Mótvægi hefði gert þegar félagið tók við útgáf- unni á sínum tíma. Hann sagði að ekki væri hægt að fullyrða nú hvort skráin væri með réttu eign þrotabúsins og því aðeins þess að falbjóða hana. Engar blekkingar í frétt í Morgunblaðinu þann 31. desember sl. var haft eftir hlut- hafa í Mótvægi hf. að nokkrir hlut- hafa íhugi að leita réttar síns vegna þess hlutafjár sem þeir tapi við gjaldþrot félagsins. Þeir teldu sig hafa verið blekkta þar sem eignir Tímans hf. hafi verið stór- lega ofmetnar í ársreikningum um síðustu áramót og dregið hafi ver- ið úr hömlu að koma réttum upp- lýsingum á framfæri við þá, eða þar til eftir að þeir höfðu skrifað sig fyrir hlutafé. Steingrímur Her- mannsson, formaður Framsóknar- flokksins, kvaðst vísa þessu algjör- lega á bug. „Það lá fyrir áætlun um reksturinn, tapið á árinu og hversu mikið nýtt hlutafé yrði að vera,“ sagði hann í samtali við Morgunblaðið. „Tapið varð hins vegar meira eftir að Mótvægi tók við rekstrinum en gert hafði verið ráð fyrir. Það var alltaf gert ráð fyrir að tapið næmi 11,7 milljónum á þessu ári, en svo kom í ljós að það varð enn meira í september- nóvember en búist hafði verið við.“ ■sniáin að man: TOPPI TIL TÁAR Uppbyggilegt lokað námskeið. Fimm tímar í viku, sjö vikur í senn. Strangur megrunarkúr sem fylgt er eftir daglega með and- legum stuðningi, einkaviðtölum og fyrirlestrum um mataræði og hollar lífsvenjur. Heilsufundir par sem farið er yfir fórðun, klæðnað, fram- komu og hvernig á að efla sjálfstraustið. Þetta námskeið er eingöngu ætlað þeim konum sem berjast við aukakílóin. __ esum KORTAKERFIÐ ■ Rautt kort. Rauða kortið eru likast þvi sem áður gerðist hjá okkur í JSB. Þetta kort hentar þeim konum Ii sem eru tilbúnar að binda sig við tvo ákveðna tíma í viku, en auk þess geta þær svo mætt í tvo frjálsa tíma á fóstu- dögum og laugardögum. Rauð kort hafa forgang i þann flokk sem viðkomandi skráir sig i. Skráning er takmörkuð. ■ Grærtt kort. Grænt kort gildir í alla flokka alla daga vikunnar þar til flokkarnir eru fullsetnir. Þessi kort eru miðuð við þarfir þeirra sem vilja hafa Barnapössun “ ' í Suðurveri Xd$- alla daga jj frá kl. 9-16. e,7Leikhorn fyrir krakkana i Hraunbergi. Hringið og pantið kort eða skráið ykkur í flokka. Sími 813730 og 79988. lst‘r timar °g tveir frjálsir í 1 hverri j viku. I sveigjanleika á mætingu og ástundun. LÍKAMSRÆKT Nýr æfingasalur Okkar sérsvið er að þjálfa fólk með háls-, herða-, og bakvandamál Opið virka daga frá kl. 8.00-19.30 og laugardaga milli kl. 10 og 14. Sjúkraþjálfarar eru alltaf f æfingasalnum milli kl. 16.30 og 19.30 virka daga og laugardaga Ágætis baðaðstaða ásamt vatnsgufu M.T. stofan sjúkraþjálfun, Síðumúla 37, sími 683660. Verið velkomin! Andrés Kristjánsson, sjúkraþj. Eyþór Kristjánsson, sjúkraþj. Gunnhildur Ottósdóttir, sjúkraþj. Oddný Sigsteinsdóttir, sjúkraþj. Sandra Remigis, sjúkraþj. lFI RYMINGAR SALA BÚTA SALA LM l‘%| Bútar og gluggatjaldaefni f metratali - allt að 50% afsláttur ÍjLUGGATJOLD Skipholti 17a a b
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.