Morgunblaðið - 04.01.1994, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994
41
ERLEND HLUTABREF
Reuter, 3. janúar.
NEWYORK
NAFN LV LG
DowJones Ind . 3780,36 (3785,94)
Allied SignalCo 79,375 (79,25)
AluminCooí Amer. 69,5 (69,875)
Amer Express Co... 31,25 (31)
AmerTel &Tel 52,25 (53,75)
Betlehem Steel 20 (19,375)
Boeing Co 43,5 (43,625)
Caterpillar 89,875 (89,75)
Chevron Corp 88,125 (87,625)
Coca Cola Co 44,875 (44,875)
Walt Disney Co 43,625 (43,5)
Du PontCo 49,125 (49,625)
Eastman Kodak 56,125 (55,875)
Exxon CP 64 (62,75)
General Electric 105,875 (106,75)
General Motors 55,125 (56,25)
GoodyearTire 46,25 (45,75)
Intl Bus Machine.... 57,25 (58,375)
Intl PaperCo 68,375 (67,75)
McDonalds Corp.... 58 (57,125)
Merck&Co 34,5 (35,375)
Minnesota Mining.. 109,25 (108,5)
JP Morgan &Co 69,625 (70,875)
Phillip Morris 55,5 (56,125)
Procter&Gamble... 57,75 (58,5)
Sears Roebuck..?.... 53,125 (52,625)
Texaco Inc 65,125 (64,375)
Union Carbide 22,25 (22.5)
United Tch 61,875 (62,625)
Westingouse Elec.. 14,125 (14,25)
Woolworth Corp 25,25 (24,375)
S & P 500 Index 469,87 (470,35)
Apple Comp Inc 30 (29)
CBS Inc 291 (291,25)
Chase Manhattan .. 34,375 (34,875)
ChryslerCorp 53,375 (53,875)
Citicorp 37,25 (37,75)
Digital EquipCP 34,5 (34,375)
Ford MotorCo 64,75 (65)
Hewlett-Packard.... LONDON 78,875 (77,75)
FT-SE 100 Index 3418,4 (3463)
Barclays PLC 635 (643)
British Airways 460,5 (460,5)
BRPetroleumCo... 360 ■ (362)
British Telecom 472 (485)
Glaxo Holdings 725 (736)
Granda MetPLC ... 474 (476)
ICI PLC 799 (788)
Marks&Spencer.. 453 (456)
Pearson PLC 605 (602)
Reuters Hlds 1783 (1833)
Royal Insurance.... 339,5 (341)
ShellTrnpt(REG) .. 725 (723)
ThomEMIPLC....... 990 (1013)
Unilever 225,875 (225)
FRANKFURT
Deutche Akt.-DAX. 17417,2- 4 (2214,7)
AEG AG 1060 (173)
Allianz AG hldg 1470 (2885)
BASFAG 1540 (296,5)
Bay Mot Werke 1770 (706)
Commerzbank AG. 822 (382)
Daimler Benz AG... 600 (818)
Deutsche Bank AG 1490 (876)
DresdnerBank AG. 615 (455)
Feldmuehle Nobel. 693 (316)
Hoechst AG 855 (308,5)
Karstadt 850 (584)
Kloeckner HB DT... 2810 (115,5)
DT Lufthansa AG... 425 (168,7)
ManAGST AKT.... 1520 (410)
Mannesmann AG.. 5510 (415,5)
IG Farben STK 1950 (19,65)
Preussag AG 1780 (434)
Schering AG (1122)
Siemens (785)
Thyssen AG (269,4)
VebaAG (508,5)
Viag (489)
Volkswagen AG (430)
TÓKÝÓ
Nikkei 225 Index (17272,03)
AsahiGlass (1060)
BKof Tokyo LTD.... (1470)
Canon Inc (1540)
Daichi Kangyo BK.. (1780)
Hitachi (810)
Jal (603)
Matsushita EIND.. (1520)
Mitsubishi HVY (609)
Mitsui Co LTD (697)
Nec Corporation.... (852)
Nikon Corp (860)
PioneerElectron.... (2770)
Sanyo Elec Co (414)
Sharp Corp (1520)
Sony Corp (5510)
Sumitomo Bank (1900)
Toyota MotorCo... (1780)
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index (362,4)
Novo-Nordisk AS... (669)
Baltica Holding (49,5)
Danske Bank (390,73)
Sophus Berend B . (549)
ISS Int. Serv. Syst. (230)
Danisco (982)
Unidanmark A (221)
D/S Svenborg A.... (186000)
Carlsberg A (301)
D/S1912B (132000)
Jyske Bank (375)
ÓSLÓ
OsloTotal IND (615,13)
NorskHydro (217)
Bergesen B (148,5)
Hafslund AFr (127)
KvaernerA (339)
Saga Pet Fr (73)
Orkla-Borreg. B.... (283)
Elkem A Fr (89)
Den Nor. Oljes (8,5)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond... (1387,19)
Astra A Fr (192)
EricssonTelBFr.. (339)
Nobel Ind. A (27,5)
Astra B Fr (188)
Volvo BF (542)
ElectroluxB Fr (286)
SCA B Fr (134)
SKF AB B Fr (136)
Asea B Fr (585)
Skandia Forsak .... (169)
Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi
lands. 1 London er verðið í pensum. LV:
verð við lokun markaða. LG: lokunarverð daaínn áður.
: I
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 80 49 52,16 4,698 245.068
Blandaður afli 15 10 11,64 0,061 710
Blálanga 85 75 77,92 0,582 45.349
Grálúða 132 132 132,00 0,558 73.656
Hlýri 70 30 39,57 0,138 5.460
Karfi 93 30 69,62 7,993 556.443
Keila 70 56 68,19 8,112 553.169
Langa 77 30 72,20 2,757 199.050
Lúða 500 100 347,30 0,341 118.428
Lýsa 5 5 5,00 0,059 295
Skarkoli 100 15 36,10 0,141 5.090
Skötuselur 100 100 100,00 0,019 1.900
Steinbítur 110 30 90,60 2,564 232.290
Ufsi 56 30 49,64 13,425 666.455
Undirmáls ýsa 55 50 52,19 0,733 38.255
Undirmáls þorskur 103 89 89,27 0,475 42.403
Undirmálsfiskur 79 61 68,03 2,681 182.391
Ýsa 210 100 152,58 50,305 7.675.686
Þorskur 148 67 118,16 92,582 10.939.656
Samtals 114,66 188,224 21.581.755
FAXALÓN
Annar afli 49 49 49,00 0,060 2.940
Karfi 30 30 30,00 0,022 660
Keila 66 66 66,00 0,270 17.820
Langa 54 54 54,00' 0,074 3.996
Steinbítur 30 30 30,00 0,218 6.540
Ufsi sl 30 30 30,00 0,217 6.510
Undirmálsfiskur 68 68 • 68,00 1,333 90.644
Ýsa sl 204 204 204,00 0,844 172.176
Samtals 99,17 3,038 301.286
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 84 49 66,99 . 5,737 384.322
Steinbítur 100 89 98,07 1,846 181.037
Ufsi 56 53 54,17 8,895 481.842
Undirmálsýsa 55 50 52,19 0,733 38.255
Ýsa 174 140 145,15 25,947 3.766.207
Ýsa ós 162 162 162,00 0,152 24.624
Þorskurós 108 85 97,67 0,365 35.650
Þorskur 142 116 118,42 9,360 1.108.411
Samtals 113,52 53,035 6.020.348
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Þorskur ós 104 67 95,93 5,500 527.615
Þorskur sl 119 119 119,00 3,314 394.366
Samtals 104,60 8,814 921.981
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 80 80 80,00 0,034 2.720
Blandaður afli 15 10 11,64 0,061 710
Blálanga 78 75 76,10 0,463 35.234
Hlýri 30 30 30,00 0,105 3.150
Karfi •50 50 50,00 0,528 26.400
Keila 70 56 68,74 7,526 517.337
Langa 77 30 72,70 2,683 195.054
Lúða 500 425 444,74 0,076 33.800
Lýsa 5 5 5,00 0,059 295
Skarkoli 70 15 35,18 0,139 4.890
Skötuselur 100 100 100,00 0,019 1.900
Steinbítur 110 30 88,49 0,190 16.813
Ufsi ós 40 40 40,00 2,382 95.280
Ufsi sl 43 30 42,40 1,756 74.454
Undirmálsfiskur 79 79 79,00 0,420 33.180
Ýsa ós 210 161 204,98 2,100 430.458
Ýsa sl 204 125 196,40 3,474 682.294
Þorskur sl 133 70 124,29 32,285 4.012.703
Þorskur ós 116 81 112,92 13,604 1.536.164
Samtals 113,44 67,904 7.702.836
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Grálúða 132 132 132,00 0,558 73.656
Hlýri 70 70 70,00 0,033 2.310
Lúða 300 100 194,55 0,110 21.401
Skarkoli 100 100 100,00 0,002 200
Undirmálsfiskur 64 64 64,00 0,653 41.792
Ýsa sl 100 100 100,00 0,009 900
Þorskur sl 101 101 101,00 1,151 116.251
Samtals 101,95 2,516 256.510
FISKMARKAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Blálanga 85 85 85,00 0,119 10.115
Karfi 93 85 85,03 1,706 145.061
Keila 57 57 57,00 0,316 18.012
Lúða 465 305 407,92 0,155 63.228
Steinbítur 90 90 90,00 0,310 27.900
Ufsi 50 35 47,82 0,175 8.369
Undirmáls Þorskur 103 89 89,27 0,475 42.403
Ýsa 202 121 181,30 2,872 520.694
Þorskur 148 106 118,82 27,003 3.208.496
Samtals 122,07 33,131 4.044.278
FISKMARKAÐURINN HÖFN
Annar afli 52 52 52,00 4,604 239.408
Undirmálsfiskur 61 61 61,00 0,275 16.775
Ýsa sl • 160 128 139,42 14,907 2.078.334
Samtals 117,99 19,786 2.334.517
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA
GÁMASÖLUR í Bretlandi 27.-30. desember
Meðalverð Magn Heildar-
kr. lestir verð kr.
Þorskur 185,36 70,228 13.017.236
Ýsa 132,16 30,655 4.051.323
Ufsi 66,53 0,873 58.079
Karfi 87,83 9,617 844.666
Koll 120,26 40,608 4.883.318
Grálúða 174,06 7,340 1.277.622
Blandað 124,82 40,414 5.044.323
Samtals SKIPASÖLUR í Þýskalandi 27. desember 146,08 199,735 29.176.568
Þorskur 148,35 1,190 176.534
Ýsa 92,20 0,327 30.150
Ufsi 92,51 0,031 2.867
Karfi 120,42 110,329 13.285.635
Blandað 41,84 19,542 817.720
Samtals Selt var úr Rán HF 4 í Bremerhaven 27. 108,91 desember. 131,419 14.312.907
Ahrif sjómannaverkfalls á markaði
Lítið framboð af
fiski og metverð
METVERÐ fékkst fyrir fisk á fiskmörkuðum sunnanlands á gamlárs-
dag og í gær, en áhrifa verkfalls sjómanna er þegar farið að gæta
á mörkuðunum. Þannig fengust t.d. 210 kr. fyrir óslægða ýsu á Fisk-
markaði Suðurnesja í gær og 215 kr. fyrir slægða ýsu á Fiskmark-
aði Hafnarfjarðar á gamlársdag. Verð á slægðum þorski er vó tvö
og hálft kílógramm fór upp í 133 kr. á Suðurnesjum í gær og um
130 kr. í Hafnarfirði, sem er metverð að sögn Ólafs Jóhannssonar
hjá Fiskmarkaði Suðurnesja og „fengist hugsanlega fyrir fimmtán
kg þorsk ef ástandið væri venjulegt“.
Ólafur segir að markaðurinn hafi
haft um 65 tonn að bjóða í gær,
sem var landað í gærmorgun úr
annars vegar iínubátum með beit-
ingarvélar sem komu í höfn á gaml-
ársdag, og hins vegar bátum undir
12 tonnum sem mega róa þrátt
fyrir verkfallið. „Það verður um
eitthvert kropp að ræða ef veður-
guðirnar verða hagstæðir litlu bát-
unum, en náttúrulega mjög lítið og
því má búast við því að verðið verði
upp í skýjunum á næstunni,“ segir
Ólafur. Sem dæmi um eftirspurnina
nefnir hann að fimm daga gömul
slægð ýsa eða „frá því í fyrra“
hafi verið seld á 184 kr. kílóið, og
óslægður þorskur sem selst yfirleitt
á 85-90 kr. seldist á 116 kr. í gær.
Hann segir ákvörðun um að
senda heim starfsmenn án launa
verða tekna í vikulok, samkvæmt
rekstrarstöðvunarákvæði í vinnu-
löggjöfinni.
Starfsmenn dytta að
Grétar Friðriksson hjá Fiskmark-
aði Hafnarfjarðar segir að markað-
urinn hafi nú engan fisk til að bjóða
upp, en 25 tonn voru boðin upp í
gær. Hann kveðst telja að skip á
Vestfjörðum muni eingöngu veiða
fyrir sínar heimahafnir meðan á
verkfalli stendur, þó hann telji ekki
fráleitt að hið háa verð sem í boði
sé á mörkuðunum kunni að freista
einhverra skipa. Grétar segir að
starfsmenn Fiskmarkaðs Hafnar-
fjarðar noti ördeyðuna til að mála,
þrífa og dytta að húsnæði markað-
arins en haldi verkfallið áfram
muni ákvörðun um uppsögn 4-5
starfsmanna verða tekin um næstu
helgi.
Borgin styrki
áták í ferða-
þjónustu
BORGARRÁÐ hefur samþykkt að
ferðamálanefnd taki þátt í átaki
í ferðaþjónustu í samvinnu við
samgönguráðuneytið í tilefni af
afmæli íslenska lýðveldisins.
í umsögn ferðamálanefndar segir
að hugmyndin sé að á 50 ára af-
mæli íslenska lýðveldisins og á ári
fjölskyldunnar ferðist íslendingar og
þá sérstaklega íslenskar fjölskyldur
um eigið land. Fram kemur að efnt
verði til auglýsinga- og kynningar-
herferðar um ferðaþjónustu og
möguleikum á ferðum innanlands.
Er meðal annars ætlunin að gefa
út veglegan kynningarbækling sem
dreift verður inn á öll heimili í land-
inu.
Þá segir að það sé skoðun þeirra
sem að átakinu standa að verulega
megi auka ferðalög íslendinga um
eigið land. Samkvæmt nýlegri könn-
un Ferðænálaráðs megi gera ráð
fyrir að íslendingar noti um 8 millj-
arða til ferðalaga í frístundum inn-
anlands á ári.
Ferðamálanefnd Reykjavíkur
mælir því með við borgarráð að
Reykjavíkurborg taki þatt í átakinu
samkvæmt nánara samkomulagi
milli borgarinnar og ferðaátakshóps-
ins.
ALMANIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1.janúar1994 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.329
'A hjónalífeyrir ....................................... 11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 22 684
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 23.320
Heimilisuppbót .......................................... 7.711
Sérstökheimilisuppbót ................................... 5.304
Barnalífeyrirv/1 barns ..................................10.300
Meðlag v/1 barns ........................................10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ......................... 5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða ......................... 11.583
Fullur ekkjulífeyrir ................................... 12.329
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.448
Fæðingarstyrkur ........................................ 25.090
Vasapeningarvistmanna .................................. 10.170
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.170
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.052,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 526,20
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 142,80
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ........... 142,80
Tekjutryggingarauki var greiddur í desember en greiðist ekki í jan-
úar. Tekjutrygging, heimilisuppbót og sérstök heimilisuppbót er því
lægri nú.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 22. október til 31. desember