Morgunblaðið - 04.01.1994, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 04.01.1994, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994 47 IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Kvöldnám Innritað verður í eftirtalið nám í dag og á morgun kl. 16.00-18.00. 1. Meistaranám (sveinsbréf fylgi umsókn). 2. Öldungadeild: Almennar greinar. Grunndeild rafiðna - 2. önn. Rafeindavirkjun - 4. og 6. önn. Tölvubraut. Tækniteiknun. Innritað er gegn gjaldi sem er kr. 2.500 á hverja námseiningu, þó aldrei hærra en kr. 19.600. Flugmálastjórn Bóklegt námskeið fyrir verðandi flugkennara hefst í byrjun febrúar 1994, ef næg þátttaka verður. Kennt verður í kennsluhúsnæði Flug- málastjórnar á Reykjavíkurflugvelli. Rétt til þátttöku eiga handhafar atvinnuflug- mannsskírteinis og blindflugsáritunar. Væntanlegir nemendur innriti sig í loftferða- eftirliti Flugmálastjórnar á Reykjavíkurflug- velli fyrir 20. janúar 1994. Flugmálastjórn. ísafjörður - prófkjör Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á ísafirði hefur ákveðið að frambjóð- endur Sjálfstæðisflokksins við bæjarstjórnarkosningar næsta vor verði valdir í opnu prófkjöri. Prófkjörið fer fram 29. og 30. janúar 1994. Prófkjörið er opið öllum fullgildum félögum sjálfstæöisfélaganna á ísafirði og þeim stuðningsmönnum flokksins, sem eiga munu kosn- ingarétt í sveitarstjórnarkosningunum á Isafirði og undirrita stuðn- ingsyfirlýsingu samhliða þátttöku í prófkjöri. Hér með auglýsir kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins á ísafiröi eftir tillög- um til framboðs í prófkjöri. Framboðum skal skila til formanns kjörnefndar Sjálfstæðisflokksins, Jens Kristmannssonar, Engjavegi 31, ísafirði, eigi síðar en 15. janú- ar 1994, en þann dag rennur framboðsfrestur út. Nánari upplýsingar veitir formaður kjörnefndar, hs. 3098 og vs. 3941. Kjörnefnd Sjálfstæöisflokksins á Isafirði. handavinna ■ Ódýr ssumanámskeið Aðeins 4 nemendur í hóp. Bæði dag- og kvöldtímar. Faglærður kennari. Upplýsingar í síma 17356. töivur ■ Boðið er upp á eftirfarandi nám- skeið í janúar: ■ Byrjendanámskeið um tölvunotkun. Heppilegt námskeið fyrir þá, sem vilja fá kynningu á undirstöðuatriðum við tölvunotkun, m.a. fjallað um grunnatriði stýrikerfisins MS-DOS og Windows. 10.-14. janúar kl. 9-12. 24.-28. janúar kl. 20-23. ■ Windows 3.1 ítarlegt námskeið um undirstöðuatriði gluggastýrikerfisins. 12.-14. janúar kl. 9-12. 22.-23. janúar kl. 9-12 og 13-16 (helgamámskeið). ■ Ritvinnsluforritið Word fyrir Windows. 17.-21. janúar kl. 9-12, byrjenda- námskeið. 24. -27. janúar kl. 9-12, framhaldsnámskeið. ■ Ritvinnsluforrtið WordPerfect fyrir Windows. 17.-21. janúar kl. 13-16, byrjendanámskeið. ■ Verkáætlanaforritið Project. 25. -28. janúar kl. 9-12. ■ Töflureiknirinn Excel 10.-13. janúar kl. 13-16, byrjendanámskeið. 17.-20. janúar kl. 20.-23, byrjendanámskeið. 17.-20. janúar kl. 13-16, framhaldsnámskeið. Skráning á námskeið og frekari upplýs- ingar um þessi og önnur námskeið hjá Tölvuskóla EJS, Grensásvegi 10, sími 633000. ■ Öll tölvunámskeið á PC og Macintosh Námsskrá vorannar komin út. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegi 16, s. 688090. ■ Námskeið Tölvu- og verkfræði- þjónustunnar á næstunni: • Macintosh fyrir byrjendur. Nýtt og betra námskeið. Kvöldnámskeið 17.-31. janúar kl. 19.30-22.30. Morg- unnámskeið 17.-21. janúar kl. 9-12. • Stýrikerfi og System 7 á Macin- tosh. 9 klst. ítarlegt námskeið. 19.-21. janúar kl. 16-19. • Windows og PC grunnur. 9 klst. um grunnatriði tölvunotkunar. Kvöld- námskeið 13.-20. janúar kl. 19.30- 22.30. • Excel töflureiknirinn. 15 klst. nám- skeiö um töflureikninn frábæra 17.-21. janúar kl. 16-19 eða 31. janúar-4. febr- úar kl. 9-12. • Word ritvinnslan. 15 klst. fjöl- breytt ritvinnslunámskeið 17.-21. janú- ar kl. 13-16 eða 24.-28. janúar kl. 16-19. • FileMaker gagnagrunnur. 15 klst. um gagnagrunninn fjölhæfa fyrir Windows og Macintosh. 24.-28. janúar kl. 16.-19. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegi 16, sími 688090. ■ Tölvunámskeið - Windows 3.1 - PC grunnnámskeið - Word fyrir Windows og Macintosh - WordPerfect fyrir Windows - Excel fyrir Windows og Macintosh - PageMaker fyrir Windows/Macintosh - Paradox fyrir Windows - Tölvubókhald - Novell námskeið fyrir netstjóra - Word og Excel framhaldsnámskeið Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar kennslubækur fylgja öllum námskeiðum. Upplýsingar og skráning í síma 616699. Tölvuskóli Revkiavíkur BorgBrtúni 28. sími 616699 tómstundir ■ Frá Heimspekiskólanum Ný námskeið hefjast 17. janúar. Upplýsingar í síma 628083. ■ Ættfræðinámskeið Ný 5-7 vikna námskeið hefjast í janúar, einnig helgamámskeið á Isafirói, Akur- eyri, Keflavík og Akranesi/Borgamesi. Uppl. og skráning í síma 27100. Ættfræðiþjónustan. starfsmenntun ■ Kanntu að vélrita? Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Kenn- um blindskrift og alm. uppsetningar. Morgun- og kvöldnámskeið byrja 19/1. Innritun í símum 28040 og 36112. Vélritunarskólinn. ■ Mfmir Hraðnámstækni Skemmtu þér og vertu mörgum sinnum fljótari að læra. Nýjustu kennsluaðferðir auðvelda þér námið. Enska - þýska - spænska. 10 vikna námskeið hefjast 24. jan. Sum stéttarfélög taka þátt í kostnaði. Símar 10004 og 21655. ýmislegt ■ Bókhaldsnámskeið 36 klst. Skoðið auglýsingu annars staðar í blað- inu. Leitið nánari upplýsinga hjá Viðskipta- skólanum, sími 624162 ■ Námskeið í ættfræði Lærið að rekja og skrá ættir ykkar og frændgarð. Fullkomin aðstaða. Ættfræðiþjónustan, s. 27100.' rÍUDDSKÓLI RAFns Qeirdals Nuddnám V/2 árs nám Kennsla hefst 10. janúar nk. Dagskóli; einnig kvöld- og helgarskóli Upplýsingar og skróning i símum 676612 og 686612, Smiðshöfða 10, 112 Reykjavík, alla virka daga. tungumál ■ Enskuskóli nærri York Alm. námskeið 2-20 vikur. Stöðupróf í upphafi náms. Fámennir hópar (6-7). Viðurkennd próf ef óskað er. Upplýsingar gefur Marteinn M. Jóhannsson í síma 811652 á kvöldin. íslenska fyrir útlendinga. Enska 103 og 203. Tölvubókhald. Markaðssetning. Þýska 103 og 203. íslensk stafsetning o.m.fl. Sendum ókeypis kynningarefni. pósthólf 5144, 125 Reykjavfk, sími 91-629750. ■ Námskeið um fjölskylduna og hjónabandið með Eivind Fröen verður haldið í Safnað- arheimili Breiðholtskirkju í Mjódd, 6., 7. og 8. janúar 1994. Námskeiðið stend- ur frá kl. 20.00-23.00 öll kvöldin og er mál ræðumanns túlkað. Námskeiðs- gjald er kr. 1.500. Hálft gjald fyrir þá sem koma í annað sinn. Skráning fer fram í síma 91-680777 (Færeyska sjó- mannaheimilið) og í símsvara 91-14327. Fjölskyldufræðslan. HefstlO.jan. Innritun hafin Jazzdans- Jazzdans er alhliða þjálfun fyrir allan líkamann sem veitir þér líkamlega og andlega útrás við fjölbreytta tónlist.Við bjóðum tíma fyrir alla aldurshópa og allar tegundir fólks. Fáum útráaog verum vkapandi K\ DANSSTUDÍÓ S-SL E-YJ A ft \_ - mla Ijrcunþ'm Ustc/ Engjateigi 1 Sínuir 687701 og 687801
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.