Morgunblaðið - 04.01.1994, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 04.01.1994, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994 53 hjónabandi, en fyrrverandi mann sinn missti hún snögglega, fyrir allmörgum árum. Þær hafa hugsað vel um mömmu sína og þessar síð- ustu erfiðu vikur hafa þær ekki vikið frá henni dag sem nótt, og það hefur verið Leifa mikill styrk- ur. Rúna sagði við mig ekki alls fyrir löngu að hún þakkaði Guði fyrir að hafa lifað það að sjá öll barnabörnin sín fermast og nokkur af þeim gifta sig og svo litlu langömmubörnin. Hún getur líka verið stolt af þeim, þetta er allt stórmyndarlegt fólk. Elsku Leifi, góður guð styrki þig og styðji á sorgarstundu. Þú hefur misst mikið, það skarð verður vand- fyllt. Lilja mín, Haukur, Gógó og Doddi, Anney og Frans, barnabörn og langömmubörn, góður Guð styrki ykkur. Minningin lifir um góða konu. Við Gísli og börnin okkar kveðj- um elsku Rúnu og biðjum henni guðs blessunar í nýjum heimkynn- um. Við vitum að það hefur verið tekið vel á móti henni. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. Far þú í friði, fríður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir ailt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Blessuð sé minning Rúnu vin- konu minnar. Jóna Eiharsdóttir, Kristinn G. Þórarinsson. FÆST í BLADASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI Hejurþú ákveðið að hœtta að teykjar Nikotínlyf sem fást í apótekum án lyfseðils gera oft gæfumuninn. Mikilvægt er að velja strax rétta meðferð svo árangurinn verði varanlegur. Spuwu lyfjajheðinginn Hann leiðbeinir þér og gefur góð ráð Heilbrigðisþjónusta er okkar fag. Apótekin. Samvkæmisdansar (suður-amerískir og standard) Gömlu dansarnir - Hip Hop - Disco - Tjútt og Rock’n roll. Erlendir gestakennarar. Allir aldurshópar. KENNSLA HEFST MANUDAGINN 10. JAN. Gjaldskrá óbreytt frá liðnum vetri Afhending skírteina í Brautarholti 4, sunnudag- inn 9. jan. frá kl. 16-19. Systkinaafsláttur - fyrsta barnfullt gjald, annað barn hálft gjald, þriðja barn og þar yfir frítt. Aukaafsláttur efforeldrar eru einnig í dansnámi. SIÐASTI INNRITUNARDAGUR LAUGARDAGINN 8. JANÚAR. DAHSSKÓLi STVALDSSONAR KENNSLUSTAÐIR • Reykjavík: Brautarholt 4, Ársel, Gerðuberg, Fjörgyn og Hólmasel. • Mosfellsbær • Hafnarfjörður • Innritun í síma 91-20345 fró kl. 13 til 19 í Brautorholti 4. • Suðurnes: Keflavík • Innritun í símn 92-67680 fró kl. 21.30 til 22.30. \
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.