Morgunblaðið - 04.01.1994, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 04.01.1994, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994 t ÍL Frábær grínmynd þar sem uppátækin eiga sér engin takmörk. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. mnsw KVIKMYNDMMR 3.-10. ianíiar Ný hörkugóð spennumynd sem hefur notið mikilla yinsælda vestanhafs, þykir minna á Wild at Heart. Sýndkl. 5, 7.05,9og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Mýjasta stórmynd leikstjórans Kenneths Branagh, sem m.a. gerði myndirnar HENRY V og PETER'S FRIENDS. Myndin hefur fengið frábæra dóma erlendis. Hún gerist í fjallshltðum Sikileyjar þar sem segirfrá tveimur kátlegum ástarsögum. Þar kemur fyrir fullt af skemmtilegum ævintýrum, rómantískum uppákomum og svik- ráðum, að ekki sé talað um grínið og kátínuna. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Hvammstangi Ekið inn í garð og horfið á braut UNGUR ökumaður var færður til yfirheyrslu grunaður um ölvuna- rakstur eftir að hafa ekið inn í garð á Hvammstanga og horfið á braut árla á fimmtudagsmorgun. Hann olli töluverðu tjóni um nótt- ina, m.a. á eigin bíl. Lögreglunni á Blönduósi var til- kynnt um að ekið hefði verið inn í garð á Hvammstanga og horfið á braut um kl. 6.30 á fímmtudags- morgun. Farið var að svipast um eftir bílnum og fannst hann um hálf- tíma síðar. Fjórir voru í bílnum, þrír farþegar, að sjá ölvaðir, og ökumað- ur. Hann var færður til yfírheyrslu grunaður um ölvun við akstur. Öku- maður viðurkenndi m.a. við yfír- heyrslu hjá lögreglu síðar um daginn að hafa ekið niður umferðarmerki og stolið bensíni á bíl sinn um nótt- ina. Að auki hafði hann valdið veru- legu tjóni, m.a. þegar hann ók í gegnum girðingu og skemmdi hlað- inn vegg í áðurnefndum garði. Bíll- inn er allskemmdur og var aðeins loft í þremur hjólbörðum þegar ökumaður var stöðvaður. Honum var sleppt eftir yfírheyrslu. Öll eru ungmennin um tvítugt. JURASSIC PARK MERKI FYLGJA HVERJUM BÍÓMIÐA Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 10 ára. Fyrsta kvikmyndin sem Japanir hafa gert í samvinnu við Rússa. Stórbrotin mynd þar sem sögusviðið er Síbería 1918. Sýnd kl. 9.15. Lýst eftir bílum og vitnum LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir tveimur bifreiðum sem stolið var í desember og vitnum að því er bifreið var skemmd að kvöldi 30. desember. Jarðskjálftaspár á Suðurlandi í DAG, 4. janúar, verður haldinn fundur í stofu 101 í Odda um jarðskjálftarannsóknir og jarðskjálftaspár á Suðurlandsundir- lendi, og hefst hann kl. 9.00 með því að Magnús Jónsson veður- stofustjóri flytur setningarávarp. ' Lýst er eftir fernra dyra drapplit- um Mitsubishi Lancer, R-37722, ár- gerð 1986, sem stolið var frá Skeiðarvogi 69 15. desember sl. og hvítum Subaru Legacy, JK-145, ár- gerð 1991, sem stolið var úr bíla- geymslu við Skúlagötu 40 einhvern- tima á bilinu 28.—30. desember. Lýst er eftir vitnum að því er grá Honda Prelude-bifreið sem stóð á bílastæði Menntaskólans í Reykjavík við Amtmannsstíg var skemmd að kvöldi 30. desember sl. Bifreiðin var rispuð og lofti hleypt úr dekkjum. Lögreglunni v^r tilkynnt um atburð- inn laust eftir miðnætti. Þeir sem hafa séð bílana tvo eða urðu vitni að atburðinum við Amt- mannsstíg eru beðnir að láta rann- sóknadeild lögreglunnar í Reykjavík vita í síma 699000. Meðal fyrirlesara á fundinum verða Kristján Sæmundsson, Ág- úst Guðmundsson, Freysteinn Sig- mundsson, Páll Einarsson og Ro- ger Bilham, Ólafur Flóvenz, Hjálmar Eysteinsson, Freyr Þórar- insson, Ragnar Stefánsson, Páll Halldórsson og Gunnar B. Guð- mundsson, Ragnar Slunga, Reynir Böðvarsson og Steinunn Jakobs- dóttir. Fundarstjórar verða Bryn- dís Brandsdóttir og Barði Þorkels- son. Dagana 5. til 7. janúar verður haldin vinnufundur um sama efni á Hótel Örk í Hveragerði. ------♦ ♦ ♦------- MMfm/m i/£rMffsr/u?F/fMM//úss/A/s//£Fsrf0. jm Höldum skapinu og lúiunum í lagi Leiklist: með hækkandi sól! Leikfími: Músikleikfími Kennarar: Hafdís & Elísabet Leikfimi fyrir bakveika Kennari: Harpa Helgadóttir, sjúkraþjálfari Kripalujóga Kennarar: Jenní Guðmundsdóttir og Kristín Norland Tai-Chi kínversk morgunleikfimi Kertnarh Guðný Helgadóttir „CaIIanatics“ Árangursrík megrunarleikfimi Kennari: Helen Vroegop, sjúkraþjálfari Leiksmiðja Árna Péturs Kennarar: Ámi Pétur Guðjónsson og Anna Borg Afró Kennarai: Orville „Leyndir draumar“ íeikiist fyrir 25 ára og eldri Kalypso Kennarar: Hlín Agnarsdóttir Kennari: Orville og Anna Borg Argentínskur Tangó Kennarar: Hany Haday og Daniela & Armando Danssmiðja Kennari: Ólöf Ingólfsdóttir Fáið senchtnn nýja bæklingurinn okkar mcð ítarlegum uppJýsingum um vetrarstiirfið! nrTURÁ ÍSIANÞH Tangódansaramir frábæru frá Buenos Aires, Argentínu Daniela & Armando. 'KRfHn^ HÚSÍ& Fýrir at/a tjöiskytduna Upplýsingar og innritun í síma 15103 og 17860. Jörmund- ur forstöðu- maður Asa- trúarmanna VEGNA fráfalls Sveinbjörns Beinteinssonar allsherjargoða, hefur Lögrétta Ásatrúarfélagsins ákveðið eftirfarandi: Nýr forstöðumaður félagsins er Jörmundur Ingi, Reykjavíkurgoði. Jafnframt var sonur Sveinbjarnar, Georg Sveinbjörnsson, tilnefndur goði. Nýr allsheijargoði verður kosinn á þingi ásatrúarmanna á Þingvöll- um, fimmtudag í tíundu viku sum- ars, segir í fréttatilkynningu Ásatrú- arfélagsins. bréfabindi 274lor Þið hringið - við sendum Múlalundur Vinnustofa SÍBS • Hátún 10c Símar: 688476 og 688459 • Fax: 28819
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.