Morgunblaðið - 04.01.1994, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 04.01.1994, Blaðsíða 69
Kaupfélags- stjóraskipti á Húsavík ÞORGEIR B. Hlöðversson frá Björgnm hefur verið ráðinn kaup- félagsstjóri Kaupfélags Þingey- inga og tekur við því starfi um 25. þessa mánaðar. Hreiðar Karlsson, sem verið hefur kaupfélagsstjóri KÞ síðastliðin 14 ár, sagði starfinu lausu í haust og óskaði að láta af störfum sem fyrst. Stjórn kaupfélagsins leitaði þá til Þorgeirs B. með ósk um að hann tæki við starfmu og hefur hann nú samþykkt svo að gera. Þorgeir B. er að góðu kunnur hjá kaupfélaginu því hann hefur starfað sem sláturhússtjóri KÞ síðan 1987 og getið sér gott orð. Hann hefur verið stjórnarformaður Goða hf. undanfarin ár og er nú formaður stjórnar Kjötumboðsins hf., sem tók við rekstri Goða. Þorgeir er 34 ára og hefur lokið kandidatsprófi frá Bændaskólanum á Hvanneyri. Sambýliskona hans er Sigríður Jónsdóttir hjúkrunarfræð- ingur frá Siglufirði og eiga þau einn son. Fréttaritari. -----» ♦ «---- Esjugangan 1994 Ferðaátak á lýðveldisári FERÐAFÉLAGIÐ hefur tileinkað þetta ár Esjunni. Reistur verður bautasteinn með hringsjá á Þver- fellshorni í tilefni þess að 100 ár eru frá fæðingu Jóns J. Víðis land- mælingamanns. Sunnudaginn 2. janúar gengu fé- lagar úr FÍ og íslenska alpaklúbbn- um á fjallið með gestabók, sem kom- ið verður fyrir í bautasteininum. Kveikt var á kyndlum til að marka upphaf Esjugöngunnar 1994, en hún er hluti af ferðaátakinu „ísland - sækjum það heim“ sem haldið er í tilefni lýðveldisafmælisins. Á þessum árstíma er óráðlegt fyr- ir aðra en vana fjallamenn og vel útbúna að ganga á Esjuna, en þega klaka og snjóa leysir í vor hefjast Esjugöngur fyrir alvöru, eftir því sem segir í fréttatilkynningu frá Ferðafélagi íslands. -----».■» ♦--- . Herstöðva- andstæðing- ar mótmæla Herstöðvaandstæðingar efna til mótmælafundar á Lækjartorgi kl. 17 í dag. Stutt ávörp flytja Árni Hjartarson, formaður Félags ís- lenskra náttúrufræðinga, og Sig- þrúður Gunnarsdóttir, formaður Samtaka herstöðvaandstæðinga. Fundurinn er haldinn til að „mót- mæla harðlega þeim ásetningi ríkis- stjómarinnar að festa í sessi erlenda hersetu á íslandi," eins og segir í fréttatilkynningu samtakanna. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR 1994 69 f ! t X “** A * Nýnánskeid 9 Ga^9«okkmá ?y*."~** A°nlU30ð“aá^koiiin °koypis barnapnssun TPEKJflSflLUR OG UÓÍ Einn besti tœkfasalur landsins og reyndir þjálfarar tryggfa öruggan árangur. FuIJkomnir Ifósabekkir og góð baðaðstaða með heitumpottl og gufubaði. kl: mánud. þriðjud. miðvikud. fimmtud. föstud. 10:15-11:30 Mrl+p ® Lilja Mrl+p ® Lilja Mrl+p ® Lilja 12:00-13:00 Karlar Karlar Karlar Karlar 14:45-16:00 .. f ® Vaxtamotun Halldís ® Vaxlamótun Halldis 1630-17:30 Mrl+p ® Halldís Mrl+p ® Halldís 17:30-18:30 1 (£> Pallar Halldís <£) Pallar Halldís Pallar ° Jsl® 18:30-19:30 1 ® Mrl+p Lilja A Vaxlamóiun Ásta ® Mrl+p Lilja © Mrl+p Asto 19:30-20:30 © Fitubrennsla opinn Lilja © Þrekhringur púltími ath 1.51 Lilja Barnapössun kl: 14:30-19:00 Rtubrennsla opinn Lilja © Þrekhringur púltími athlít Lilja Barnapössun kl: 14:30-19.00 Barnapössun kl: 10:00-12:00 20:30-21:30 lokai ® Átak gegn um- framþ. Halldls .1! m Bnrnapössun kl: 10:00-12:00 kl. 16:00-19:00 Barnapössun kl: 10:00-12:00 kl. 16:00-19:00 I U» A Vairtamótun Asta 13:00 © Fitubrennsla opinn Lilja Mritp - A-umi Mjög einfökl spor á pöHum + styriqandi ffifingar. ByrjendatimL Mri+p - B-timi Ftóknari spor ð pölluni - meiri hraöit styrkjandi æfingar. Fyrir lengrn komna. Vaxtarroótun A-thni 15-2Dmín upphitun og styrkjandi œfingarfyrir alla vöðvahópa. Góöur tími fyriralla. Pallar C-timi Flóknarsamsetmngar- gód brennsla. Fyrir lenflra komna. Fitubrennsla C-táni Samsatningar áflótfiog pölhim - mikil brennsla. Fyrir lengra komna. lokaó. Átakgegn unrtramþyngd A-timi Bronnslutlmar með miklu aöhaldilmatarsoði. ATHI A-tfmar léttastir D-tlmar erfiðastir Halldís Lilja Þrek D-tirai Samsetningarágólfiog á pðHum. fTÖniflirtimar og skommtileg tónfet Fyrirfólklflóðuformi. Þrekhringur D-timar Samsetningar ó pöHum ca. 25 min, stöövaþiátfun35mln,, magi+teygjur30mín. Höricutimifyrirfólkl góðuformi. FROSTASKJÓLI 6 • SÍMI: 12815 OG 12355 M, Z'tf'ÍA-ííf i t’itf LOKAD t DAG, ÞRIDJUDAG 4. JANÚAR ÚTSALAN BYRJAR Á MORGUN ÖÖumo. tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.