Morgunblaðið - 04.01.1994, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 04.01.1994, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994 71 I I I G El IVIVERURINIAR Geimverurnar eru lentar í Laugarásbíói (ath. ekki á Snæfellsnesi). Grínmynd fyrir alla, konur og kalla og líka geimverur. Dan Akroyd og Jane Curtin í speisuðu gríni frá upphafi til enda! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FULLKOMIN AÆTLUN HÆTTULEGT SKOTMARK „The Program" f jallar um ústir, kynlH, kröfur, heiiur, svik, sigru, ósigro, eiturlyf. Svona er lífift í hóskólnnum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 Hörkuspenna með Van Damme. ★ ★yi G.E. DV. ★★% S.V. MBL. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Strangl. b. i. 16. Aladdin og Laddi Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Bíóborgin/Bíóhöllin/Saga- bíó: Aladdin Leikstjórar John Musker og Ron Clemens. Tónlist og textar Alan Menken, How- ard Ashman, Tim Rice. íslensk talsetning: Leiksljóri Randver Þorláks- son. Þýðandi talaðs texta Magnea Matthíasdóttir. Þýðandi lagatexta Þor- steinn Eggertsson. Hljóð- setning Júlíus Agnarsson. Raddir Felix Bergsson, Þór- hallur „Laddi“ Sigurðsson, Edda Heiðrún Bachmann, Arnar Jónsson, Rúrik Har- aldsson, Örn Arnason, Jó- hann Sigurðarson, ofl. Bandarísk. Walt Disney 1992. Disney-fyrirtækið er komið á nýja gullaldarsiglingu með teiknimyndir sínar eftir ára- tugi þar sem þessi kvikmynda- gerð var í nokkurri iægð. Víst er að hún hefur frekar stafað af áhugaleysi almennings en skort á hæfum listamönnum hjá kvikmyndaverinu. Það sanna hinar frábæru myndir sem hafa rekið hveija aðra að undanförnu: Litla hafmeyj- an (’89), Fríða og dýríð (’91), og von er á Konungi dýranna um næstu jói. Það eru snillingarnir sem stóðu að baki Litlu hafmeyj- unni sem gera Aladdiir, leik- stjóramir Musker og Clemens og ekki síst Alan Menken, sá bráðsnjalli lagasmiður og tón- skáld sem féll frá á besta aldri fyrr á árinu. Og þeir hafa stjórnað einvalaliði teiknara og tæknimanna, en ekkert kvikmyndaveranna kemst með tærnar þar sem Disney hefur hælana þegar það tekur sig til í teiknimyndagerðinni. Sagan af Aladdin er kunn úr Þúsund og einni nótt og hér er henni lítið breytt í aðal- atriðum. Pilturinn Aladdin á ekki bót fyrir boruna á sér en dreymir engu að síður um betri daga í höll soldánsins — sem hann hefur daglega fyrir augunum úr hreysi sínu. Og soldáninn á gjafvaxta dóttur sem gengur illa að fmna sér verðugan prins. Þá kemur til sögunnar ráðgjafinn illi, hann Jafar, sá þarf að hafa upp á góðri sái, „hreinum, óslípuð- um demanti" til að klófesta töfralampa sem geymdur er kirfilega í eyðimörkinni. En í lampanum býr andi sem getur uppfyllt þijár óskir... Og allt fer vitaskuld vel líkt og sæm- ir góðu ævintýri. Það er skemmst frá að segja að hér ríkir mikil frá- sagnargleði frá upphafi til enda. Sagan bráðskemmtileg, fígúrurnar frábærar, hvort sem þær eru í aðal- eða auka- hlutverkum. Eins og fram hefur komið að ofan er mynd- in með íslenskri talsetningu og í stuttu máli sagt hefur hún tekist óaðfmnanlega, er öllum þeim sem að henni standa til sóma. í enskumæl- andi löndum er það snillingur- inn Robin Williams sem radd- setur andann í töfralampanum og á myndin vinsældir sínar honum mikið að þakka. (Bandaríska útgáfan er einnig sýnd hérlendis um jólin.) Og við eigum okkar Ladda. Hann vinnur stóran sigur og stelur senunni sem þessi ógnarlegi andi og bregður sér í allra þeirra kvikinda líki sem kraf- ist er. Sannkallað óskahlut- verk listamanna eins og þeirra Williams og Ladda sem hrista fyrirhafnarlaust heilt gallerí af ólíkustu manngerðum fram úr erminni. Andinn er bráð- skemmtilegur náungi, teikn- ararnir og Laddi fara á kost- um og gera myndina ógleym- anlega skemmtun fyrir alla aldurshópa. Og það eru fleiri sem gera það gott í röddun- inni. Arnar Jónsson er yndis- lega lævís og djöfullegur skratti sem illfyglið Jafar, Rúrik Haraldsson er óað- finnanlegur sem soldáninn, sömuleiðis Edda Heiðrún Bachmann sem raddar prins- essuna Jasmín af æskuþrótti, maður heyrir ekki betur en að hér sé táningur að verki! Felix Bergsson kemst vel frá aðalhlutverkinu, Örn Arnar- son, Jóhann Sigurðarson og fleiri góðir hálsar lífga frá- bærlega upp á minni hlutverk. Randver Þorláksson og þýð- endurnir, Þorsteinn Eggerts- son og Magnea Matthíasdótt- ir, eiga þakkir skildar og síð- ast en ekki síst Júlíus Agnars- son sem sá um hljóðvinnsluna. Allir þessir listamenn hafa lagst á eitt um að gera Aladd- in að einni bestu jóla- og fjöl- skyldumyndinni í ár. Cyrano De Bergerac Vegna Qölda áskorana endursýnum vlA stórmyndlna Cyrano de Bergerac í nokkra daga. Aðalhlutv.: Gérard Depardleu Sýnd kl. 9og 11. „Ein besta mynd ársins 1993. Mel Gibson er stórkostiegur teikari og hæfileikaríkur leikstjóri." New York Post. Aðalhlutverk: Mel Gibson og Nick Stahle. Leikstjóri: Mel Gibson. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10 Fjölskyldumynd fyrir alla TIL VESTURS ★ ★ ★ G.E. DV. „Fullkomin bíómynd! Stórkostlegt ævintýri fyrir alla aldurshópa til að skemmta sér konunglega." Parenting Magazine. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Ellen Barkin, Ruaidhri Conroy og Ciaran Fitzgerald. Sýnd kl.5,7, 9og11. „Gunnlaugsson vág in i barndomslandet ár rakare án de flestas." Elisabet Sörensen, Svenska Dagbladet. „Pojkdrömmar ár en oerhört chármerande och kánslig film som jag tycker ár váldigt bra.“ Nils Peter Sundgren, Gomorgon TV ★ ★ ★ ★ íslenskt - já takkl Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. „Ég hvet alla sem vilja sjá eitthvað nýtt að drífa sig í bió og sjá Hin helgu vé. Þetta er yndisleg Irtil saga sem ég hefði alls ekki viljað missa afl“ Bíógestur. „Hrifandi, spennandi, eró- tísk.“ Alþýðublaðið. „...hans besta mynd til þessa ef ekki besta ís- lenska kvikmynd sem gerð hefur veríð seinni árin.“ Morgunblaðið. ★ ★★1/2„MÖST“ Pressan SIMI: 19000 JOLAMYNDIN I AR ★ ★ ★ A.l. MBL. MAÐUR ÁN ANDLITS PÍANÓ Sigurvegari Can- nes-hátíöarinnar 1993 „Píanó, fimm stjörn- ur af fjórum mögu- iegurn." ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keltel. Sýnd kl. 4.50, 6.50,9 og 11.10. Leikið með neyðarblys LEIT var gerð á veguin Landhelgisgæslunnar vegna neyðarblyss á svæðinu frá Gróttu vestur fyrir Akranes aðfaranótt gamlársdags. Leitað var um nóttina, frá um eitt eftir miðnætti til klukkan hálf fjögur, á þyrlu Landhelgisgæslunnar, þremur bátum frá Land- helgisgæslu og Slysavama- félagi og fiskiskipi en án árangurs. Egill Þórðarson, varðstjóri, segir líklegustu skýringuna að einhver hafí verið að skjóta upp neyðarb- lysum sér til gamans. Slíkt sé bæði ólöglegt og mjög varhugavert. Að sögn lögreglu fóru áramótin víðast rólega s fram. Fáir gistu fanga- geymslur og lítið bar á ölv- unarakstri. Almenn ölvun var víða minni en í fyrra. Þó taldi lögreglan á Akur- eyri að þar hefði ölvun verið meira en venja væri á tíma- mótum sem þessum. Lítið var um að leitað væri eftir aðstoð slökkviliðs- ins í borginni um áramótin ef frá er talin eldur í þaki húss við Silungakvísl og í garðskála í Bleikjukvísl. Þó nokkrar skemmdir urðu í spinna tilfellinu. ........... ■ VERMEER kurlari a fr gerðinni BC620I með dísilvél var afhentur Garðyrkjudeild Reykjavíkurborgar fyrir skömmu, sérfræðingur frá verksmiðjunni kom og sýndi mönnum hvernig á að vinna með vélinni. Vélin getur kurl- að allt venjulegt timburúrk- ast sem er undir sex tommumí og er laust við nagla og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.